Ýmislegt árið 2019.nr.14

Listi númer 14.




Nokkuð góð veiði hjá bátunum 

Friðrik Sigurðsson ÁR með 115 tonn í 9 róðrum 

Sæfari ÁR 92 tonní 9

Klettur ÍS 103 tonní 8

Þristur BA 65 tonní 89

Ebbi AK 41 tonní 8

Leynir SH 112 tonn í 12 enn báturinn er á hörpuskelsveiðum 

Blíða SH 24 tonní 10 og því miður þá er þetta síðasti aflinn sem báturinn kemur  með á þennan lista

Tindur ÁR 134 tonn í 10

Eyji NK 30 tonní 9

Sjöfn SH 29 tonní 8


Blíða SH mynd Grétar Þór Sæþórsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1185.7 96 31,9 Sæbjúga Flateyri, djúpivogur, hornafjörður, Sandgerði
2 2 Sæfari ÁR 170 921.1 89 20,6 Sæbjúga Djúpivogur, Vopnafjörður, Sandgerði
3 3 Klettur ÍS 808 897.8 87 24,2 Sæbjúga Akranes, Flateyri, neskaupstaður, Njarðvík
4 4 Þristur BA 36 719.3 99 18,7 Sæbjúga Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Sandgerði
5 5 Ebbi AK 37 453.4 75 11,3 Sæbjúga Flateyri, Grundarfjörður, Akranes, Sandgeri
6 9 Leynir SH 429.1 42 9,5 Hörpuskel stykkishólmur
7 6 Blíða SH 277 383.5 136 7,2 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
8 7 Halla ÍS 3 351.2 45 15,9 Sæbjúga Njarðvík, Hafnarfjörður, neskaupstaður
9 15 Tindur ÁR 343.1 27 21,3 Sæbjúga Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
10 8 Eyji NK 4 244.8 73 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður, Djúpivogur
11 10 Sjöfn SH 707 125.4 94 3,9 Ígulker stykkishólmur, Hvammstangi
12 11 Fjóla SH 102.1 94 2,9 Ígulker stykkishólmur
13 12 Hrafnreyður KÓ 100 54.8 10 9,5 Sæbjúga Neskaupstaður
14 13 Sigurey ST 33.3 11 3,6 Kræklingalína Drangsnes
15 14 Knolli BA 8 24.2 7 4,3 Kræklingur Akranes
16 17 Fjóla GK 8.1 9 1,5 Krabbi Akranes