Ýmislegt árið 2019.nr.6

Listi númer 6.



Bátarnir komnir austur til veiða og gengur nokkuð vel,

Friðrik Sigurðsson ÁR með 144 tonn í 12

Þristur BA 99,5 tonní 15

Sæfari ÁR 138 tonn í15 og athygli vekur að báturinn landaði á Vopnafirði.  fyrsta skipti sem að Sæbjúgu er landað þar

Klettur ´SI 107 tonní 13

Ebbi AK 32 tonní 7

Eyji NK 45 tonní 12

Hrafnreyður KÓ 55 tonn í 10

 OG minni á vertiðaruppgjörið.  hægt að panta í skilaboðum á Facebook eða á gisli@aflafrettir.is


Sæfari ÁR mynd Vigfús Markússon







Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 360,1 32 18,5 Sæbjúga Flateyri, djúpivogur, hornafjörður
2 1 Þristur BA 36 353,1 45 18,7 Sæbjúga Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
3 3 Sæfari ÁR 170 335,6 41 15,7 Sæbjúga Djúpivogur, Vopnafjörður
4 4 Klettur ÍS 808 266,8 35 14,7 Sæbjúga Akranes, Flateyri, neskaupstaður
5 6 Eyji NK 4 127,1 40 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður, Djúpivogur
6 5 Ebbi AK 37 114,1 19 11,3 Sæbjúga Flateyri, Grundarfjörður
7 7 Sjöfn SH 707 56,2 61 1.4 Ígulker stykkishólmur
8 13 Hrafnreyður KÓ 100 54,8 10 9,5 Sæbjúga Neskaupstaður
9 8 Fjóla SH 46,1 47 2,9 Ígulker stykkishólmur
10 9 Blíða SH 277 45,1 20 5,3 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
11 10 Leynir SH 27,7 5 7,2 Hörpuskel stykkishólmur
12
Sigurey ST 8,7 3 3,6 Kræklingalína Drangsnes
13 14 Knolli BA 8 4,3 1 4,3 Kræklingur Akranes