Ýmislegt árið 2020 nr.7

Listi númer 7.


Núna eru sæbjúgubátarnir komnir af stað aftur

Þristur er reyndar orðin Þristur ÍS en hann var Þristur BA

hann var með 35,1 tonn í 6 rórðum 

Klettur ÍS 59 tonn í 6 og byrjaði með 20 tonna löndun á Flateyri í einni löndu í lok ágúst

Sæfari ÁR er kominn á veiðar , ásamt Kletti ÍS og Ebba AK eru allir á veiðum í Faxaflóa

Eyji NK  sá eini sem er á sæbjúguveiðum fyrir Austurlandinu, og byrjaði með 3,6 tonn í einni löndun 

í Stykkishólmi eru Fjóla SH og Sjöfn SH byrjaðir á ígulkerjaveiðunum 

Sjöfn *SH var með 6,7 tonn í 5




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Þristur ÍS 360 120,1 19 11,5 Sæbjúga Sandgerði, Flateyr,Skagströnd, Boluungarvík
2 5 Klettur ÍS 808 87.6 10 20,6 Sæbjúga Reykjavík, Flateyri, Keflavík
3 2 Fjóla GK 79.9 71 1,9 Ígulker, krabbi stykkishólmur,Hafnarfjörður
4 3 Knolli BA 8 49.8 9 8,1 Kræklingur Akranes
5 4 Fjóla SH 38.3 41 1,9 Ígulker stykkishólmur
6 11 Sæfari ÁR 170 31.1 3 12,2 Sæbjúga Hafnarfjörður, Þorlákshöfn
7 7 Eyji NK 4 29.5 20 3,6 Ígulker Eskifjörður,,Neskaupstaður
8 8 Sjöfn SH 707 28.4 30 1,9 Ígulker Stykkishólfur
9 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 26.1 6 7,5 Sæbjúga Sandgerði
10 12 Ebbi AK 37 20.6 3 7,9 Sæbjúga Akranes
11 9 Drangur ÁR 13,8 2 10,7 Sæbjúga Reykjavík
12 10 Sigurey ST 2,1 1 2,1 Kræklingalína Drangsnes


Klettur ÍS mynd Jón Ölver Magnússon