Ýmislegt árið 2022.nr.1

Listi númer 1.


Enginn bátur á sæbjúguveiðum, enn fjórir bátar á ígulkerjum og veiði þeirra er nokkuð góð

sérstaklega hjá Sjöfn SH sem er á Hólmavík enn báturinn komnn með 16,2 tonn í 6 róðrum 

tveir bátar á grjótkrabba.


Sjöfn SH mynd Jón Halldórsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1
Sjöfn SH 707 16.166 6 3.2 ígulker Hólmavík
2
Fjóla SH 7.434 9 1.3 ígulker stykkishólmur
3
Bára SH 27 7.388 3 3.9 Ígulker Stykkishólmur
4
Emilía AK 57 2.241 3
Grjótkrabbi Akranes
5
Eyji NK 4 1.932 2 1 ígulker Eskifjörður
6
Ingi Rúnar AK 1.405 1 1.4 grjótkrabbi Akranes