Ýmislegt árið 2023.nr.11

Listi númer 11.


Mjög góð sæbjúguveiði há þeim þremur bátum sem voru á þeim veiðum 

og líka var mjög góð veiði hjá Báru SH sem var að veiða beitukóng

Klettur ÍS með 371 tonn í 23 róðrum af sæbjúgu

Jóhanna ÁR 312 tonn í 25 róðrum líka með sæbjúgu

Ebbi AK með 69 tonn í 12 

Bára SH 126 tonn í 38 róðrum af beitukóng

Eyji NK 21 tonn í 6 af sæbjúgu


Klettur ÍS mynd Vigfús MarkússonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 749.9 55 28.8 Sæbjúga Njarðvík,Reyðarfjörður, Súðavík, Flateyri, Breiðdalsvík
2 2 Jóhanna ÁR 611.1 55 30.7 sæbjúga Sandgerði, Hornafjörður, Djúpivogur, Reyðarfjörður
3 6 Bára SH 27 177.1 52 8.1 Beitukóngur Stykkishólmur
4 10 Ebbi AK 37 102.9 16 10.7 Sæbjúga Akranes.Flateyri
5 5 Eyji NK 4 81.6 19 9.1 Sæbjúga neskaupstaður
6 3 Sjöfn SH 707 69.6 25 4.5 ígulker Hvammstangi, Hólmavík
7 4 Bára SH 27 63.2 15 9.7 Sæbjúga Njarðvik
8 7 Fjóla SH 50.6 41 1.9 ígulker Stykkishólmur
9 8 Bára SH 27 44.6 28 2.6 Ígulker stykkishólmur
10 9 Eyji NK 4 44.2 37 1.8 Ígulker Neskaupstaður, Djúpivogur
11 11 Fjóla SH 19.1 20
Hörpuskel Stykkishólmur
12 12 Sjöfn SH 707 18.6 17 1.6 Kræklingur Stykkishólmur
13 13 Sjöfn SH 707 16.1 16 1.8 Hörpuskel Stykkishólmur
14 18 Emilía AK 57 1.1 4
Grjótkrabbi Akranes
15 14 Sunna Líf GK 61 0.9 5
Grjótkrabbi Reykjavík
16 15 Bára SH 27 0.7 3
Hörpuskel Stykkishólmur
17 16 Addi Afi GK 37 0.67 4
Beitukóngur akranes
18 17 Addi Afi GK 37 0.601 4
grjótkrabbi Akranes
19 19 Sunna Líf GK 61 0.172 4
Beitukóngur Reykjavík