Aflahæstu Trollbátar árið 2017
Klettur ÍS eða Þristur BA. hvor var aflahærri??,,2018
Það líður að lokum þess að Aflafrettir greina frá öllum flotanum ,. eftir eru togskipin,. enn áður enn farið er í þau þá kemur hérna listi yfir báta sem svo til eiga það allir sameiginlegt að veiðar þessara báta að enginn kvóti er á þessum veiðum, veiðar eru bara stöðvaðar þegar þær ná vissu marki ...
Netabátar í feb.nr.5,,2018
Listi númer 5. Þvílík mokveiði . Þórsnes SH 122 tonn í aðeins 3 rórðum . Saxhamar SH 134 tonn í 5 ´roðrum . Geir ÞH 125 tonní 5 ´roðrum . Ólafur Bjarnarsson SH 72 tonní 4. Þorleifur EA 83 tonn í 5 og mest 24 tonn í einni löndun . Erling KE 92 tonní 3 og mest 48 tonn í róðri. Bárður SH 79 tonní7. ...
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.5,2018
Línubátar í feb.nr.4,,2018
Bátar að 21 Bt í feb.nr.4,,2018
Listi númer 4. Þvílík veiði á listann. Tryggvi Eðvarðs SH reyndar bara með 5,7 tonn í einni löndun, enn báturinn bilaði. Jón Ásbjörnsson RE að fiska vel. nánar um það seinna. 47 tonn í 3 róðrum . Steinun HF 24,2 tonní 2. Guðbjartur SH 34,4 tonní 3. Kvika SH 23 tonní 3. Dóri GK 44 tonní 4 róðrum . ...
Bátar að 13 Bt í feb.nr.5,,2018
Listi númer 5. Mikil og góð veiði á þennan lista á milli brælutíða. Signý HU komin á toppinn og var með 5,9 tonn í einni lödnun . Kári SH var líka að fiska vel 14,3 tonní aðeins 2 róðrum og mest 7,5 tonn í róðri. Bátarnir í Sandgerði voru að fiska vel. Guðrún Petrína GK 11,9 tonní 2. Addi Afi GK ...
Nýi Vésteinn GK,,2018
Mokveiði hjá Doggi F-17-H í Noregi.,,2018
Norskir togarar árið 2018.nr.4
Listi númer 4. Þvílík veiði í Noregi,. Togarnir eru með þetta 50 til 60 tonn á dag. Saga Sea kom með 1319 tonn og verður fjallað nánar um það seinna. Hermes 589 tonn í 1. Gadus Njord 603 tonn eftir 11 daga túr eða 55 tonn á dag. Gadus Neptun 812 tonn eftir 15 daga túr eða 54 tonn á dag. Prestfjord ...
Aflahæstu línubátarnir árið 2017
Þá eru það aflahæstu línubátarnir árið 2017. Einn af þeim réri á netum stóra hluta af árinu. Kristrún RE. og þess vegna er báturinn þetta neðarlega á listanum,. Eins og sést á listanum þá raða Grindavíkurbátarnir sér þarna efst á listanum og tveir af þeim voru með áberandi mestan meðalafla. Anna ...
Bátar að 13 Bt í feb.nr.4,,2018
Bátar að 8 BT í feb.nr.3,,2018
Trollbátar í feb.nr.2,2018
Togarar í feb.nr.2,,2018
Listi númer 2,. Góð veiði hjá togurunum ,. Kaldakur EA kominn á toppinn og mest 188 tonn í löndun. Helga María AK 194 tonn mest í löndun . Gamli togarinn Hjalteyrin EA að gera vel mest 151 tonn í einni löndun,. Drangey SK kominn mest með 131 tonn í land í einni löndun . Kaldbakur EA mynd Brynjar ...
Vésteinn GK í sínum fyrsta róðri,,2018
Einhamar í Grindavík fékk á dögunum afhentan nýjan bát. samskonar og Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU. Nýi báturinn hlaut nafnið Vésteinn GK . Þessi Vésteinn var Fóstbróðir Gísla Súrssonar . skipstjóri á nýja bátnum er Teddi eða Guðmundur Theódór Ríkharðsson. Þeir fóru í fyrsta róðurinn sinn ...
30 tonna róður hjá Gullhólma SH,2018
Það sem af er febrúar þá hefur tíðarfarið verið vægast sagt hörmulegt. endalausar brælur og sjómenn orðnir hundleiðir á að hanga í sófanum dag eftir dag og komast ekki á sjóinn. Allar brælur enda , og það gerðu þessar brælur,. veiði bátanna er líka búinn að vera ansi góð síðan að þeir gátu loksins ...
49 ára gamall dragnótabátur í mokveiði í Noregi,,2018
Mikil loðnuveiði Norskra skipa. mest 14 þúsund tonn á dag,2018
Núna í febrúar þá hafa íslensku loðnuskipin lítið sem ekkert verið á loðnuveiðum,. á meðan þá hafa norsku skipin verið við loðnuveiðar hérna við landið og að mestu landað aflanum sínum í höfnum á Austurlandinu,. núna síðustu daganna þá hefur veiðin hjá Norsku skipunum verið ansi góð. á einni viku ...
Bátar að 15 Bt í feb.nr.3
Listi númer 3. Heldur betur sem að veiðin er góð núna loksins þegar að bátarnir komust á sjóinn. . Gylfi og áhöfn á Tryggva Eðvarðs SH mokveiddu og voru með 56 tonn í aðeins 4 rórðum eða 14 tonn í róðri og fór með því úr 13 sæti og beint á toppinn,. á eftir þeim kom svo Sverrir á Steinunni HF með ...
Bátar yfir 15 Bt í feb.nr.4
Listi númer 4. Hörku veiði á þennan lista. Patrekur BA ennþá á toppnum og með 16 tonní 2. Auður Vésteins SU 19,5 tonní 1. Kristinn SH í mokveiði, 54,5 tonn í 4 róðrum og mest 19 tonn í róðri. Guðbjörg GK 33,5 tonní 4. Hamar SH 31 tonní 1. Særif SH 31,6 tonní 2. Hafdís SU 25 tonní 3. Óli á Stað GK ...
Dragnót í feb.nr.3,,2018
Hörkunetaveiði núna um þessar mundir,,2018
Netabátar í febrúar.nr.4. Heldur betur sem að netaveiðin er orðin góð núna loksins þegar gefur á sjóinn. Þórsnes SH með 63 tonn í 2 rórðum . Saxhamar SH 53 tonn í 2. Geir ÞH 54 tonn í 4. Ólafur Bjarnarson SH 44 tonní 3. Magnús SH 60 tonn í 4. Þorleifur EA 25 tonní 2. Sæþór EA 13 tonní 2. Grímsnes ...
Gulltoppur GK seldur,,2018
Aflahæstur bátar að 15 BT árið 2017
Þá kemur flokkur sem er ansi vinsæll hérna á Aflafrettir.is. Bátar í þessum flokki fiskuðu alls um 30 þúsund tonn og af þeim þá náðu 5 bátar yfir 1000 tonnin,. Dögg SU var með langmesta meðalaflann eða um 9 tonn í róðri og er það ansi gott miðað við bát í þessum stærðarflokki. Það skal taka fram að ...
Fullfermi hjá Sturlu GK,,2018
Línubátar í febrúar. nr.3. Haugasjór og leiðinda brælur enn línubátarnir láta það ekkert stoppa sig hafa veiða og veiða. Sturla GK kom með fullfermi til Grindavíkur 132 tonn eftir um 5 daga á veiðum, það gerir um 26 tonn á dag. . Uppistaðan í aflanum var þorskur um 96 tonn,. Með þessum afla þá fór ...
Kingfisher HM-555 að fiska nokkuð vel,2018
Það er mikið af erlendum togskipum og línubátum sem koma til Noregs til þess að landa afla,. núna í febrúar hafa ansi mikið af togurum frá Rússlandi landað afla í Trömsö. Í Noregi hefur líka landað trollbátur sem er gerður út frá Hanstholm í Danmörku,. Þessi bátur heitir Kingfish HM-555. Þessi bátur ...
Norsk uppsjávarskip nr.7,,2018
Norskir línubátar í feb.nr.2,,2018
Norskir 15 metra bátar í feb.nr.2,,2018
Listi númer 2. Mikil veiði í Noregi og þá aðalega hjá netabátunum . Skreigrunn með 129 tonn í 9 róðrum og mest 27 tonn í róðri. Thor-Arild 107 tonn í aðeins 5 róðrum og mest um 40 tonn í einni löndun . Lomstind 63,5 tonn í 7. Aldís Lind 49 tonn í 4. Olafur 56 tonn í 6 enn hafa ber í Huga að Ólafur ...
Netabátar í feb.nr.3,,2018
Bátar að 21 bt í feb.nr.2,,2018
Listi númer 2. Það er ekki mikið um að vera hérna enn þó eru netabátarnir frá Raufarhöfn að fiska nokkuð vel,. Dögg SU va rmeð 13,9 tonní 1. Benni SU 12,7 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 10,9 tonn í 2. Litlanes ÞH 10,5 tonní 1. Glettingur NS 9,6 tonn í 2. Steinunn HF 6,5 tonn í 1. Nanna Ósk II ÞH 7,9 ...
Bátar að 13 BT í feb.nr.3,2018
Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum enn þetta er ansi merkilegt að komið er fram í 13 febrúar og svona fáir bátar á veiðum . Björg Hauks ÍS komst í einn róður og va rmeð 4,7 tonn. Emil NS, Oddverji ÓF og Kári SH koma allir nýir á listann enn þeir náðu að fara í einn róður hver bátur og voru ...
Aflahæstu netabátarnir árið 2017
Þá er komið að netabátunum . þessi flokkur báta getur verið ansi stór. því það eru grálúðunetabátarnir. skötuselsnetabátarnir, þorsknetabátarnir og grálseppunetabátarnir. Þessi list tekur á öllum þessum bátum nema grásleppunetabátanna. því að það var sér listi yfir þá báta árið 2017. Það sem var ...
Loðnuvertíð 1996. 1.2 milljón tonn.
Örfirsey RE biluð og vélarvana,,2018
Það er aldeilis sem að Áhöfnin á Örfirsey RE þarf að standa í brasi og það núna aftur. í Nóvember 2017 þá bilaði Örfirsey RE það alvarlega þegar að togarinn var á veiðum í Barnetshafinu að draga þurfti togarann til hafnar í Noregi og þaðan í slipp og var togarinn þar alveg fram í byrjun janúar á ...