Bátar yfir 21 BT í mars.nr.9, 2017

Generic image

Listi númer 9. Jamm þetta er lokalistinn,. og Gullhólmi SH endaði með 18 tonna löndun í Sandgerði og fór með því yfir 200 tonnin, og var sá eini sem það gerði,. Sandfell SU kom suður itl Grindavíkur og landaði þar 9 tonnum í einni löndun . Gísli Reyisson GK 15,1 tonn í 2. Gullhólmi SH Mynd Gísli ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.10, 2017

Generic image

Listi númer 10. Lokalistinn. Svona endaði þá listinn.  það komu nokkuð margar aflatölur á bátanna undir restina,  . Jón Ásbjörnsson RE var með 23 tonn í 2 og endaði báturinn ansi vel.  173 tonn  í 16 róðrum . Sömuleiðis þá bættist afli við á Dóra GK sem var með 8,5 tonní 1. Bergur Vigfus GK 7,8 ton ...

Frosti ÞH rauf 1000 tonnin. Íslandsmet og jafnvel heimsmet!2017

Generic image

Það kemur fyrir eða hefur nokkuð oft skeð að ísfiskstogarar á íslandi landi meiri afla en 1000 tonn á mánuði.  . aftur á móti að bátar geri það er mjög sjaldgjæft.  ég er búinn að vera að grúska í aflatölum síðan 1996 og hef ekki séð bát afla yfir 1000 tonn  á mánuði, þó reyndar að Þórunn ...

Trollbátar í mars.nr.8, 2017

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Þvílíkt og annað eins.  mokveiði hjá þeim á Frosta.  ÞH voru með 317 tonn í 5 löndunum og hver túr var einn dagur.   . Vestmanney VE 123 tonn í 2. Bergey VE 117 tonn í 2. Steinunn SF 121 tonn í 2  og náði Steinunn SF að komast upp í 4 sætið með þessum afla. Vörður EA 131 ...

Togarar í mars.nr.6, 2017

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Þvílíkur mánuður og þvílík veiði hjá togurunum.  alls 14 togarar sem yfir 500 tonnin náðu og af því  voru 10 togarar sem voru með meira enn 600 tonn.  . fimm með yfir 800 tonnin. vægast sagt rosalegur mánuður svo ekki sé meira sagt.  Málmey SK endaði aflahæstur . síðan ...

Úps !Var aðeins of fljótur á mér, 2017

Generic image

Ég setti nokkuð marga lista inná síðuna í dag.  og skrifaði alla listanna sem lokalistana. Eitthvað var ég kanski fullsnöggur að afgreiða þessa lista sem lokalista.  t.d listann bátar að 15 BT,  Bátar yfir15 BT og netabátanna. Ég hélt að allar aflatölur væru komnar inn, enn það kom síðan í ljós í ...

Erlend skip árið 2017.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fyrsti listi ársins, og mun þessi list vera í gangi allt þetta ár. eins og sést þá eru tvö skip þarna sem bera höfuð og herðar yfir önnur skip  Ilivileq sem er kominn með 3024 tonn í 3 löndunuim og Polar Nanoq sem er með 2486 tonn í 3.  . bæði þessi skip frá Grænlandi. ansi mikil ...

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.8, 2017

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn,. Svona endaði þá þessi mánuður.  Gullhólmi SH  með 38 tonn í 3 róðrum sem öllu var landað í Sandgerði,. Fríða DAgmar ÍS náði ágætis endaspretti og var með 31 tonn í 3. Indriði Kristins BA 31 tonní 3. Gullhólmi SH Mynd Gísli Reynisson.

Bátar að 13 Bt í mars. nr.6, 2017

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Feikilega góður mánuður hjá Hring SH.  44 tonn í 21 róðrum og það allt á handfærum.  . ekki oft sem að við höfum handfærabáta efstan í mars innan um alla línubátanna.  sem reyndar létu lítið fara fyrir sér í mars. Grásleppubátunum fjölgar mikið á listanum . Hringur GK ...

Bátar að 8 BT í mars.nr.6, 2017

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ansi góður mánuður að baki og sértaklega hjá handfærabátunum sem réru frá Sandgerði,. Mokveiði hjá þeim og eins og sést þá eru ansi margir bátar á þessum lista sem voru að landa í Sandgerði. Garri BA endaði aflahæstur enn það var mjög lítill munur á honum og Litlatindi SU ...

Dragnót í mars nr.5, 2017

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Mikill og góður endasprettur hjá bátunum sem Nesfiskur á og gerir út,. Siggi Bjarna GK með 56 tonní 4. Sigurfari GK 58 tonní 3. Benni Sæm GK 66 tonní 4. Arnþór GK 39 tonní 2. Njáll RE mokfiskaði 41 tonní 3 og þar af 20,6 tonn í einni löndun. Siggi Bjarna GK mynd Markús ...

Netabátar í mars.nr.10, 2017

Generic image

Listi númer 10. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður og Þórsnes SH endaði aflahæstur og endaði með 62 tonní 4 róðrum . Hvanney SF skaust í annað sætið og var með 40 tonní einni löndun . Bárður SH 42 tonní 3 ´róðrum . Erling KE 42,6 tonní 2. Þorsteinn ÞH 24 tonní 2. og það má geta þess að bátar sem ...

Bátar að 21 BT í mars. nr.9, 2017

Generic image

Listi númer 9. Lokalistinn,. Heldur betur sem að áhöfnin á Tryggva Eðvarðs SH gekk vel á þessum síðustu dögum í mars.  báturinn var með 41,3 tonn í  3 róðrum og var uppistaðan í aflanum steinbítur.  . Jón Ásbjörnsson RE 19,2 tonn í  2 og hélt toppsætinu þrátt fyrir atlögu Tryggva Eðvarðs SH.  . ...

Fréttin um Frosta ÞH var aprílgapp, og sumir létu gabbast, 2017

Generic image

Í var þessi frægi dagur1.apríl og aðalfréttin eða "aðalfréttin" á Aflafrettir var þess efnis að útgerð Frosta ÞH hefði keypt Ottó N Þorláksson RE í kjölfar þess að það átti að fara að breyta útgerðarmynstri útgerðarinnar með því að sigla erlendis með aflann,. þó svo að einhvern sannleikur hafi verið ...

Nýja Ásdís ÍS kominn til Bolungarvíkur, 2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni þá var dragnótabáturinn Örn KE keyptur til Bolungarvíkur og fékk þar nafnið Ásdís ÍS,. núna er báturinn kominn til Bolungarvíkur með nýja nafnið.  og verður að segjast að liturinn á bátnum.  ljósblár fer Ásdísi ÍS ansi vel,. Gamla Ásdís ÍS hefur verið sett á ...

Sveinn Jónsson KE fiskaði alltaf vel, 1982

Generic image

Þegar horft er yfir togaraflóru íslendinga og hugsað um togara sem hafa afla mikið um vel um árabil  þá koma iðulega upp sömu nöfnin.  t.d Guðbjörg ÍS,  Kaldbakur EA, Harðbakur EA, Dagrún ÍS, Ásbjörn RE og  Ottó N Þorláksson RE svo einhver nöfn séu nefnd. í Sandgerði var í mörg ár gerður út togarinn ...

Útgerð Frosta ÞH kaupir Ottó N Þorláksson RE, 2017

Generic image

Það er mikið um að vera hjá HB Granda núna í ár.  Von er á þremur nýjum ísfiskstogurum til landsins.  og er reyndar einn þeirra kominn , Engey RE.  Að auki þá stefna þeir á að loka bolfisk vinnslu sinni á Akranesi  og til viðbótar að láta smíða nýjan frystitogara. Í kjölfar þess að þessir þrír nýjur ...

Sigurjón Arnlaugsson HF apríl 1982

Generic image

Flott veiði hjá línubátunum núna í mars og eins og hefur sést á síðunni þá eru 3 bátar komnir yfri 500 tonnin. förum í smá ferðalag aftur í tímann.  . aftur til ársins 1982.  þá voru ekki margir línubátar að róa sem voru með beitningavélar.  Flest allir bátanna voru að róa með balalínu,. Á ...

Línubátar í mars.nr.7,2017

Generic image

Listi númer 7. Áhöfnin á Sturlu GK landaði engum afla inná þenna lista , enn það kom ekki að sök.  konurnar tvær eiga hvort sem er engann séns í Sturlu.  Anna EA kom þó með 101 tonn í einni löndun . og Jóhanna Gísladóttir GK 143 tonn í 1. Páll Jónsson GK 71 tonní 1. Sighvatur GK 86 tonní 1. Kristín ...

Netabátar í mars.nr.9,2017

Generic image

Listi númer 9. þeir skiptast á um að hafa sæta skipti Þórsnes SH og Brynjólfur VE.  Núna var Brynjólfur VE með 78 tonn í einni löndun á meðan að Þórsnes SH var með 44 tonní 2. Hvanney SF 80 tonní 3. Sigurður Ólafsson SF var að fiska vel.  91 tonní aðeins 3 róðrum og mest 41 tonn í  einni löndun . ...

Togarar í mars nr.6,2017

Generic image

Listi númer 6. Það er enginn smá veiði hjá togurnum.  14 komnir yfir 500 tonnin og af þeim 9 sem eru komnir yfir 600 tonnin.  . Málmey SK kominn á toppin eftir að hafa landað 109 tonnum í einni löndun . Snæfell EA kom með risalöndun eftir veiðar í Barnetshafinu og var með 283 tonn sem að mestu var ...

Frosti ÞH komin yfir 900 tonnin!. hvar endar þetta??,2017

Generic image

Þessi mars mánuður er fyrsti mánuðurinn í sögu aflafretta þar sem að nýjasti listinn á síðunni Trollbátar er í gangi.  . og þvílíkt og annað eins sem er búið að vera í gangi þar.  við erum búnir að vera að fylgjast með slag á milli Vestmannaeyjar og Frosta ÞH . Núna hafa reyndar Frosta menn sagt ...

Steinbítsveisla á Suðureyri. 75 tonn af 3 bátum,2017

Generic image

Það er alltaf árvisst að steinbíturinn gefur sig ansi vel hjá línubátum og þá aðalega hjá línubátunum við vestfirðina,. á Suðureyri hefur verið mokveiði hjá línubátunum sem þar landa og hafa þrír bátar þar allir komið með fullfermi.  . Hrefna ÍS kom með 15,3 tonn í land í einni löndun og af því þá ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.8,2017

Generic image

Listi númer 8. Nokkuð góður afli á listann,. Jón Ásbjörnsson RE ennþá efstur og var með 10,4 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 16,2 tonní 2. Otur II ÍS fiskaði vel,  28 tonn í 3 róðrum  og var hann aflahæstur á listann. Tryggvi Eðvarðs SH 18,7 tonní einni löndun jahérna. Guðmundur Einasson ÍS 14,8 toní 2. ...

Bátar að 8 BT í mars.nr.5,2017

Generic image

Listi númer 5. Ekkert lát á góðu handfæraveiðinni í Sandgerði,. Nuna hrúgast grásleppubátarnir inná listann. Garri BA með 11,1 tonn í róðrum. Litlitindur SU netabáturinn frá Fáskrúðsfirði var að fiska vel.  19,1 tonn í 5 róðrum og mest 4,5 tonn í einni löndun . Litlitindur SU Mynd Óðinn Magnússon.

Kleifaberg RE, góður túr í Barnetshafið. ,2017

Generic image

Strax eftir að sjómannaverkfallinu lauk þá fóru nokkrir íslenskir frystitogarar til veiða norður í Barnetshafið.  Þeirra á meðal var togarinn Kleifaberg RE sem hefur átt góðu gengi að fagna þar undanfarin ár. Togarinn kom til hafnar núna á Akureyri með um 780 tonn af fiski uppúr sjó,. Kleifaberg RE ...

Dragnót í mars.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá bátunum Hásteinn ÁR með 54,3 tonní 2. Maggý VE 42,3 tonn í 4. Ólafur Bjarnarsson SH 32,3 tonní 3. Siggi Bjarna GK 49,2 tonní 3. Sigurfari GK 45,6 tonní 3. Sveinbjörn Jakopsson SH 45,3 tonní 2. Egill SH 50 tonní 2. Rifsari SH 45,6 tonní 2. Guðmundur Jensson SH 41,6 ...

Togarar í mars.nr.5,2017

Generic image

Listi númer 5. Vægast sagt ansi góður afli hjá togurunuim.  alls er 11 togarar komnir yfir 500 tonnin og af þeim eru 6 komnir yfir 600 tonnin,. Helga María AK kominn á toppinn og var með 198,4 tonn í einni löndun. Sturlaugur H Böðvarsson AK 104 tonní 1. Ottó N Þorláksson RE 176 tonní 1. Gullberg VE ...

Sturla GK. Mun Íslandsmetið FALLA??,2017

Generic image

Listi númer 6. Þetta er ótrúlegt.  áhöfnin á Sturlu GK algjörlega búin að rústa þessum lista.  komu núna með 116 tonn í einni löndun og eru komnir yfir 600 tonnin núna í mars.  og þvílíkið yfirburði.  210 tonn niður í næsta bát. nú er bara spurninginn mun íslandsmetið síðan í október árið 2016 ...

Frostamenn segja Bless! rugl veiði hjá þeim,2017

Generic image

Listi númer 7. Voru Frosta menn að negla sér toppinn núna í mars.  þeir tóku heldur betur á því núna.  130 tonn í 2 rórðum og þar af 75 tonn í einni löndun.  Algjört rugl veiðin hjáþeim.  65 tonn eftir um 20 klukkutíma á veiðum höfn í höfn.  . Vestmannaey VE gefur svolítið eftir og var með 50 tonn í ...

Netabátar í mars.nr.8,2017

Generic image

Listi númer 8. Kominn smá slagur í toppinn á milli Þórsnes SH og Brynjólfs VE.  Brynjólfur VE með 52,1 tonn í 1 og Þórsnes SH 59 tonn í 1.  og það munar ekki nema 4,1 tonni á milli þeirra,. Sigurður Ólafsson SF 23 tonn í 2. Erling KE 19,4 tonní 1. Magnús SH kominn á netaveiðar og byrjar vel.  63 ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.7,2017

Generic image

Listi númer 7. Ansi margir bátar komnir yfir 100 tonnin, því þeir eru alls orðnir 11. Gullhólmi SH í Sandgerði og var með 22 tonn í einni löndun,. Fríða Dagmar ÍS 24 tonní 2. Guðbjörg GK 18,1 tonní 2. Auður Vésteins SU 22 tonní 2. Faxaborg SH 29 tonní 2. Gísli Súrsson GK 24 tonní 2. Guðbjörg GK Mynd ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.7,2017

Generic image

Listi ´numer 7. Veiðin farin að aukast hjá ´línubátunum fyrir vestan og greinilega að steinbíturinn er farinn að gefa sig. Jón Ásbjörnsson RE með 13 tonn í 1. Einar Hálfdáns ÍS 162, tonní 2. Otur II ÍS 14,8 tonní 2. Gestur Kristinsson ÍS 23,2 tonn í 3 og var hann aflahæstur inná listann. Sunna Líf ...

Eskja selur bolfiskvinnslu sína í Hafnarfirði,2017

Generic image

 Ákvörðun HB Granda í dag átti svo til alla fjölmiðla landsins. En það var líka önnur frétt sem kanski fór ekki eins hátt. . . . Eskja ehf á Eskifirði hefur síðan árið 2010 rekið bolfiskvinnslu í Hafnarfirði, en Eskja keypti eignirnar af Útgerðarfélaginu Völusteini sem festi kaup á ...

HB Grandi áformar að loka á Akranesi bolfiskvinnslu sinni,2017

Generic image

Já heldur betur sem að fréttir dagsins voru miklar.  eins og fram hefur komið í fjölmiðlum landsins þá hefur stjórn HB Granda ákveðið að áforma að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og hafa alla bolfiskvinnsluna  í Reykjavík. Mikil endurnýjun er í gangi hjá HB Granda og er einn liður í því að byggja 3 ...

Hlynur Freyr í eigin útgerð í Noregi, og gengu vel,2017

Generic image

það hefur  ekkert farið framhjá þeim sem hafa fylgst með Aflafrettir núna í mars að mokveiði er búinn að vera í Noregi hjá þeim bátum sem að hafa verið að veiða ýsu.  t.d Togaranna , dragnótabátanna og línubátanna. inná listanum bátar að 15 BT þá hefur Ólafur og Aldís lind fiskað mjög vel af ýsunni ...

Norskir 15 metra bátar í mars.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Mikið um að vera á þessum lista og veiði bátanna ansi góð. Skreigrunn með 75,9 tonní 6. Ventura 77,7 tonní 6 og þar af 32,1 tonn í einni löndun . Ingvaldson 46,5 tonn í 4. Aldís Lind 46,5 tonní 3 á línu og þar af 22,1 tonn í  einni löndun. Ólafur var með 30,8 tonn í 2 róðrum og þar af ...

Grásleppuvertíð árið 2017.nr.1

Generic image

Listi númer 1. allskonar vertíðir í gangi á þessu herrans ári.  og hérna er ein sem er hafin og þessi er nokkuð sérstök því að bátunum eru skammtaðir ákveðnir margir dagar til þessara veiða sem og leyfi eru mismunandi eftir svæðum á landinu,. núna eru t.d veiðar hafnar á grásleppunni  og mun þessi ...

Netabátar í mars.nr.7.2017

Generic image

Listi númer 7. Mikið um að vera og veiði bátanna mjög góð. Tveir bátanna erukomnir yfir 400 tonnin og Hvanney SF er mjög nálægt því, ekki nem 64 kíló til þess að komst yfir 400 tonnin. Brynjólfur VE að moka upp og landaði núna 140 tonnum í 2 róðrum og þar fa 72 tonn í einnilödnun . Hvanney SF 57 ...

Uppsjávarskip árið 2017.nr.4

Generic image

Listi númér 4. Þá er þessari stuttu enn góðu loðnuvertíð lokið og Grænlenski báturinn Polar Amaroq var aflahæstur, og Heimaey VE endaði aflahæstur íslensku skipanna..  Reyndar munar ekki miklu á þeim og Venusi NS. Vilhelm Þorsteinsson EA sá fyrsti til þess að landa kolmunna hérna á landinu,. Heimaey ...