Humarvertíðin árið 2017. hafin!
Mars mánuður ekk kominn á enda, enn samt eru nú þegar 4 bátar komnir af stað á humarveiðar. . óvenjulegt að svona margir bátar byrji svona snemma. Undanfarin ár þá hefur Fróði II ÁR yfirleitt byrjað humarveiðarnar fyrstur og verið þá einn á þeim í veiðum í nokkurn tíma,. þeir bátar sem eru komnir ...
Jahérna hér. a. Rautt eða Blátt?.2017
Togarar í mars.nr.4.2017
Listi númer 4. Heldur betur mokveiði hjá togurunum og þeir eru ansi seigir strákarnir á Björgúlfi EA. hann er þarna innan um systurskipin Helgu Maríu AK og Málmey SK og þrátt fyrir mokafla hjá þeim tveim þá nær Björgúlfur EA að hanga í 2 sætinu,. Málmey SK með 439 tonn í 2 löndunum og þar af 230 ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.6.2017
Listi númer 6. Mikið um að vera á listanum og afli bátanna góður,. Gullhjólmi SH með 37 tonní 3 róðrum og er báturinn kominn suður og að sjálfsögðu til Sandgerðis,. Sandfell SU 19 tonní 3. Indriði Kristins BA 36,4 tonní 5. Hafdís SU 35 tonn í 5 og nær loksins að troða sér inná topp 5. Auður Vésteins ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.6.2017
Þvílík mok. 774 tonn á 11 dögum..2017
Norskir togarar árið 2017.nr.8
Frystitogarar árið 2017.nr.1
Rækja árið 2017.nr.5
Listi númer 5. Jæja þeim fjölgar aðeins rækjubátunum, núna eru Múlaberg SI og Vestri BA komnir af stað. og þeir byrjar nokkuð vel. Múlaberg SI byrjar með 33,4 tonnum og Vestri BA með 14,5 tonn,. Ennþá er góð veiði í Ísafjarðardjúpinu og Halldór Sigurðsson ÍS er ennþá á toppnum,. Var báturinn með ...
Ævintýralegt mok hjá Þuru AK og aðeins með 3 bala!.2017
í gegnum árin þá mjög margar fréttir birst hérna á síðunni um mokafla og mikin afla hjá allskonar bátum og skipum. allt frá drekkhlöðnum smábátum og upp í fullfermi hjá togurunu. Allar þær fréttir eiga það sameiginlegt að það eru oft nokkrir menn í áhöfn viðkomandi báta eða togara. það eru reyndar ...
Línubátar í mars.nr.5..2017
Trollbátar í mars.nr.5..2017
Netabátar í mars.nr.6.2017
Listi númer 6. Hörkuveiði í netin núna á þennan lista,. Þórsnes SH með 49 tonn í 2. Hvanney SF 120 tonn í 4 og þar af 57 tonn í einni löndun . Skinney SF 83 tonní 4. Þórir SF 80,5 tonní 2. Glófaxi VE 91 tonn í 3. Bárður SH 63 tonní 6 rórðum . Steini Sigvalda GK 49,4 tonn í 4. Grímsnes GK 37 tonní ...
Bátar að 13 BT í mars.nr.5.2017
Bátar að 8 BT í mars.nr.4.2017
Dragnót í mars.nr.3..2017
Listi númer 3. Áhöfnin a Steinunni SH kominn í frí , og þá hrúgast hinir frammúr. mjög góð veiði hjá öllum dragnótabátunum . Hásteinn ÁR að fiska vel. 128 tonn í 5 löndunum og er stunginn af á toppnum,. MAgnús SH var líka að fiska vel. 88 tonn í 3 róðrum eða 29,3 tonn í löndun. Maggý VE 62 tonní ...
200 þúsund tonn af kolmunna..2017
Loðnuvertíðin á íslandi að klárst og þá munu flest öll skipin fara í langferð á kolmunamiðin sem núna eru vestur af Írlandi. . Þar hefur verið mikill floti af veiðum og meðal annars skip frá Danmörku go Noregi. Norsku skipin hafa fiskað ansi vel af kolmunna og náðu því núna að fara yfir 200 þúsund ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.4
Línubátar í mars.nr.4..2017
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5..2017
Bátar að 21 BT í mars.nr.5..2017
Bátar að 13 Bt í mars.nr.4.2017
Norskir 15 metra bátar í mars.nr.3.2017
Netaskógurinn í mars 1982. 136 netabátar, 3 bæir
Núna er hávertíð í gangi, allavega samkvæmt gömlu og góðu dagatali. í gegnum áratugina þá var helsta veiðarfærið á vertíðum net, og aftur net. netabátar sem stunda veiðar núna á þessari vertíð eru mjög fáir, með smábátunum eru þeir rétt um 40 talsins,. þetta er ansi litið sérstaklega ef horft er á ...
Trollbátar í mars. nr.4..2017
44 ára sögu Mánaberg ÓF lokið..2017
Á Árunum milli 1970 og 1980 þá var mikið um að vera í íslenskun sjávarútvegi. þvi þá var verið að skipta út síðutogurnum fyrir nýrri og fullkomnari skuttogara. mjög margir skuttogarar komu til Íslands á þessum árum og voru þeir skipt í tvo hópa. togarar sem voru undir 500 brl að stærð og togarar ...
Uppsjávarskip árið 2017. nr.3
Listi númer 3. sex skip kominn yfir 10 þúsund tonnin og sá Grænlenski er enn þá aflahæstur. var með 4153 tonn í 2 túrum,. vilhelm Þorsteinsson EA langaflahæstur á listann, var með 7756 tonn í fimm löndunum . . Venus NS 3967 tonní 2. Álsey VE 3086 tonní 2. Bjarni Ólafsson AK 3106 tonní 2. Aðalsteinn ...
Netabátar í mars. nr.5..2017
Trollbáturinn Geir RE með um 170 tonn.1982
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.4..2017
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4..2017
Listi númer 4. Þeir halda sér vel við hlutina strákarnir á Guðbjarti SH enn þeir hafa setið á toppnum alla þessa 4 lista sem hafa birtst núna í mars. voru núna með 16,3 tonní 2. Tryggvi Eðvarðs SH fylgir þeim eftir og var með 12,6 yonn í 2. Nanna Ósk II ÞH hefur heldur betur híft sig upp listann og ...
Rypefjord. 433 tonn á 8 dögum!..2017
Norskir togarar árið 2017.nr.8
Listi númer 8. Nóg um að vera á þessum lista,. Gadus Poseidion með 923 tonn sem var fryst . GAdus Njord með 964 tonn og báðir þessir togarar eru því komnir yfir 3 þúsund tonnin. Rypefjord 433 tonn í 1. Kongsfjord 412 tonní 1. Havtind 620 tonn í einni löndun og af því þá ýsa um 500 tonn. Kasfjord 74 ...
Trollbátar í mars.nr.3..2017
Togarar í mars.nr.3..2017
Listi númer 3. Togarnir frá Dalvík að fiska vel. Björgúlfur EA kominn á toppinn eftir 98 tonna löndun sem fékkst á þremur dögum eða um 32 tonn á dag. Ottó N Þorláksson RE aftur með fullfermi og núna 173 tonn í einni löndun. Björgvin EA með 213 tonn í 2 löndunum . Sólbakur EA 127 tonní 1. Berglín GK ...
Netabátar í mars.nr.4..2017
Gamla Gullver NS árið 1975
Gullver NS sem núna er á veiðum kom til landsins árið 1983,. og sjá má hérna smá pistil ég var skrifað um togarann. . Núverandi Gullver NS kom í staðin fyrir eldri togara sem hét líka Gullver NS og var sá togari miklu minni heldur enn núverandi Gullver NS. Gamla Gullver NS var í hópi mest fyrstu ...
Gullver NS í fyrsta skipti á flakki í sögu togarans..2017
Dragnót í mars. nr.2..2017
Listi númer 2,. Góð veiði enn kanski lítið róið enda er t.d Nesfisksbátunuim stýrt til veiða eftir vinnslugetu hjá fiskvinnslu sjálfri,. Steinunn SH með 72 tonní 2 rórðum . Hásteinn ÁR 63 tonní 3. Magnús SH 43 tonní 2. Jóhanna ÁR 29,2 tonní 3. Ólafur BJarnarsson SH 43 tonní 2 og það lítur því út ...