Fullfermi hjá Hjördísi HU.,,2017
Listinn bátar að 13 BT er ansi fjölbreytilegur og oft ansi mörg ný nöfn sem sjást þar á topp 3. . inná nýjsta listanum báta að 13 BT sem kom á síðuna núna áðan þá kemur í ljós að nýr bátur er kominn á toppinn, Hjördís HU. Hjördís HU er í eigu Árna Einarsonar sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. ...
Bátar að 13 BT í febrúar. nr 2,,2017
Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á listanum og mjög mjótt á milli efstu þriggja bátanna. . Addi Afi GK sem var á toppnum var með 2,8 tonn í einni löndun , og féll niður í þriðja sætið. Svalur BA var aflahæstur á listann með 8,5 tonn 2 róðrum . enn Árni á Hjördísi HU var með 7,1 tonn í 2 rórðum ...
Bátar að 15 BT í febrúar. nr 2,,2017
Bátar að 8 BT í febrúar. nr 2,,2017
Netabátar í febrúar. nr 2,,2017
Listi númer 2,. Mokveiði hjá Arnari SH. en hann var með 49,7 tonn í aðeins fjórum róðrum og þar af var 20,4 tonn í einni löndun. . Bárður SH 32,3 tonn í 4. Sæþór EA 18,6 tonn í 3. Halldór Afi GK 20,5 tonn í 3 róðrum og þar af 8,5 tonn í einni löndun . KAtrín SH 18,7 tonní 4. Sólrún eA 10,4 tonn í ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr 1
Norskir Togarar árið 2017.nr 3
Listi númer 3. Mjög góður afli hjá togurunum í Noregi. og á þessum lista er ansi mikið um að vera. Gadus Neptun var með 631 tonn í einni löndun . Tönsnes 448 tonn í 1. Vesttind 312 tonn í 2 á ísfisksveiðum . Gadus Poseidon 627 tonn í 1. Gadus Njord 443 tonn í 2 enn hann var á ísfisksveiðum. Hermes ...
Bátar að 15 BT í febrúar. nr 1,,2017
Bjarni Sigurðsson í Noregi með nýjan bát,,2017
Askur GK seldur ásamt öllum kvóta,2017
Rækjuveiðar hafnar árið 2017
Fullfermi hjá Sigga Bessa SF,2017
ansi góður janúar mánuður og var mokveiði hjá bátunum undir lokin,. hérna á síðunni hafa birst myndir af mokveiði og fullfermi hjá Betu VE og Fönix BA. enn það var líka einn bátur í viðbót sem kom drekkhlaðin til hafnar og það líka á Hornafirði,. Siggi Bessa SF kom nefnilega með fullfermi eða 14,8 ...
Bátar að 15 BT í janúar.nr 8,2017
Bátar yfri 15 BT í janúar.nr 8,,,2017
Listi númer 8,. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður fyrir Einhamarsbátanna. afli samtals um 516 tonn í janúar. . Særif SH með 32,6 tonn í 3 og rétt skríður yfir Kristinn SH. og þarna munar ekki nema 30 kílóum á þeim tveim,. Bíldsey SH 16,4 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 10 tonní 2. Andey GK 5,9 tonní 1. ...
Dragnót í janúar.nr.3,,,2017
Listi númer 3,. Lokalistinn. jæja svona endaði þessi mánuður og allir bátarnir á þessum lista má segja að voru löglegir nema Sigufari GK og Siggi Bjarna GK sem fóru á sjóinn í verkfallinu,. annars var Ásdís ÍS núna með 24 tonn í 2 róðrum og endaði á toppnum. samt enginn mokafli hjá heni. Reginn ÁR ...
Útgerðarbærinn Selfoss,,2017
Bátar að 13 BT í janúar.nr 7,,2017
Bátar að 8 BT í janúar. nr 5,,2017
Listi númer 5. Mikið um að vera á þessum lista, og afli bátanna mjög góður. Skáley SK heldur samt toppnum og var með 5,1 tonn í 2 róðrum . Auður HU 9,5 tonní 5 róðrum eða 9518 kíló. Vinur SH 7,4 tonní 2. Ingi ÞH 9,5 tonn í 3 og var hann næst hæstur bátanna á listanum og nánar með 9482 kíló. Ásmundur ...
Netabátar í janúar. nr 6,,2017
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 3. Netaveiðin farin að aukast hjá bátunum . Skreigrunn komin á toppin og var með 96 tonn í 12 róðrum enn báturinn er á netum . Ingvaldson er á línu og var með 54 tonn í 3 róðrum . Saga K 16,3 tonn í 2. Aldís Lind með fullfermi 20,4 tonn í einni löndun . Vestfisk 41,1 tonn í 7 róðrum á ...
Drekkhlaðinn Fönix BA,2017
Risaróðurinn á Betu VE. Myndir. ,2017
Kiddi á Betu VE eða Fúsi á Dögg SU,2017
Bátar yfir 15 BT í janúar.nr.7,,2017
Listi númer 7. Heldur betur hörkuveiði inná þennan lista. Auður Vésteins SU ennþá á toppnum og með 32 tonn í 4. Gísli Súrsson GK 31,2 tonn í 4. og Dögg SU er þarna á milli þessara báta Auði og Gísla. Kristinn SH sækir vel á þá og var með 53 tonn í fimm löndunum. Særif SH 30,6 tonn í 3. Bíldsey SH ...
Bátar að 15 BT í janúar.nr.7,2017
Listi númer 7. Mikil og góð veiði inná þennan lista. og já Fúsi á Dögg SU heldur bara áfram og var núna með fullfermi 17,5 tonn i einni löndun ,. Benni SU 17,3 tonn í 2. Steinunn HF 19,1 tonn í 2. Brynja SH 24 tonn í 3. Tryggvi Eðvarðs SH 28,6 tonn í 3. Dóri GK 20,7 tonn í 3. Sunna Líf KE 14,5 tonn ...
Aflahæstu Togararnir árið 2016
Aflahæstu Trollbátarnir árið 2016
Dragnót í janúar.nr 2,2017
Listi númer 2,. Þeim fjölgar aðeins bátunuim og núna er einn bátur kominn á veiðar frá Snæfellsnesinu og er það Steinunn SH. Eins og getur að skilja þá meiga bátar í þessum flokki einungis róa þar sem að eigendur eru skráðir áhafnarmeðlimir. . Reginn ÁR aflahæstur bátanna . Reginn ÁR mynd Heimir ...
Bátar að 13 BT í janúar.nr 6,2017
Listi númer 6. Strákarnir á Blossa ÍS ekkert á þeim skónum að gefa eftir toppsætið og voru með 12,9 tonn í 3 róðrum . Stella GK kominn í annað sætið og var með 10,4 tonn í 2 róðrum . Hjördís HU var aflahæstur á listann og var með 13,3 tonn í 3 róðrum . Konráð EA 12,8 tonní 6. Petra ÓF 7,8 tonn í 2. ...
Aflahæstu línubátarnir árið 2016
Alveg fínasta ár hjá þessum flokki báta. eins og sést þá eru tveir bátar þarna með nafninu Fjölnir GK gamli og nýi báturinn. Hafa ber í huga að þrír bátar á þessum lista voru líka að stunda netaveiðar. Þórsnes SH , SAxhamar SH og Kristrún RE. Þórsnes SH endaði sem annar aflahæsti netabáturinn árið ...
Bátar að 15 BT í janúar.nr 6,2017
Listi númer 6. Er Fúsi á Dögg SU á vitlausum lista??? . allavega er hann að rústa þessum lista og er hann helst að slást við stóru bátanna á listanum bátar YFIR 15 BT. enn hann var núna með 57 tonn í fimm löndunum,. annars var mjög góður afli á listann. Benni SU með 45 tonní 5. Steinunn HF 29 tonní ...
Beta VE með metafla. hátt í 500 kíló á bala,2017
Það er búið að vera ansi góð línuveiði hjá bátunum um landið og þar sem verkfall er í gangi núna þá eru það bara smábátarnir sem hafa verið að róa. Einn af þeim er Beta VE sem þrátt fyrir að vera skráð í Vestmannaeyjum þá gerir báturinn að mestu út frá Breiðdalsvík og Hornafirði. það var einmitt í ...
Ígulkerjaveiðibann. snertir einn bát!,2017
Fiskistofa hefur gefið út bann við veiðum á ígulkerjum sem lesa má hérna að neðan. Samkvæmt reglugerð nr. . 31/2017 . eru allar veiðar á ígulkerjum óheimilar á veiðisvæði í innan-verðum Breiðafirði frá og með 22. janúar 2017. Svæðið afmarkast í austur og suður út frá punktinum 65°10'N og 22°40'V og ...
Ný Engey RE 91 Myndasyrpa,2017
Aflahæstu bátar að 15 BT árið 2016
Jæja svona lítur þá þessi listi út. . fimm bátar sem náðu yfir eitt þúsund tonnin. og hafa ber í huga að á þessum lista þá er enginn makríll í boði. ef hann væri með þá væri Dögg SU efst með 1457 tonn og Siggi Bessa SF hefði verið með um 780 tonn, enn hann var með 528 tonn af makríl. Eins og sést ...