Aflahæstu dragnótabátarnir í maí.1983

Þetta er eiginlega frekar ótrúlegt. því það voru aðeins 2 bátar sem voru á dragnótaveiðum í maí árið 1983. bátarnir sem voru á dragnótaveiðum um sumarið 1983 voru flestir á neta og línuveiðum og hófu ekki veiðar fyrr enn . um júní. nema þessir tveir. Ægir Jóhannsson ÞH og Guðbjörg RE sem báðir voru ...
Aflahæstu línubátarnir í maí.1983
Bátar að 21 bt í mars.nr.6

Listi númer 6. nú hafa 5 bátar aflað yfir 100 tonn í mars. enn heilt yfir þá lítur þessu mánuður ekkert rosalega vel út, því margir bátanna hafa ekki ennþá komist í meira enn 10 róðra. og segir það nokkuð um erfitt tíðarfar. Dögg SU ennþá á toppnum og var með 10 tonn í 1. Sunnutindur SH 10,2 tonní ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.5
Línubatar í mars.nr.4

Listi númer 4. Tveir bátar komnir yfir 400 tonnin í mars. Jóhanna Gísladóttir GK með 103 tonní 1. Páll Jónsson GK 108 tonní 1. Fjölnir GK 181 tonn í 2. Valdimar GK 86 tonn í 1. Hrafn GK 63 tonní 1. Rifsnes SH 96 tonn í 2. Svo á milli þess sem maður skrifar aflafrettir þá skellti ég mér hingað . og ...
Aflahæstu togarnir í júní árið 1983
Aflahæstu færabátarnir í júní 1983
Aflahæstu dragnótabátar í júní 1983

Ekki voru nú margir bátar á dragnótaveiði í júní árið 1983. Aflahæstur var mjög þekktur bátur í sögu dragnótaveiða , Baldur KE. en hann landaði í Vestmannaeyjum og í Keflavík. Jón Júlí BA kom síðan númer 2, enn hann var eins og hefur komið fram aflahæstur í júlí og ágúst. Einn plastbátur er á þessum ...
Aflahæstu línubátar í júní árið 1983
Aflahæstu netabátar í júní árið 1983

Hérna má sjá nokkra netabáta sem voru á netum á vertíðinn og héldu síðan fram fram í júní. tveir bátar fiskuðu yfir 100 tonnin og aflahæstur var Hópsnes GK frá Grindavík. Höfrungur III ÁR var með 64 tonna afla í Hull og síðan rest í Þorlákshöfn. athygli vekur góður afli bátanna frá Norðurlandinu,. ...
Netabátar í mars.nr.5

Listi númer 5. Hörku veiði hjá netabátunum . Bárður SH sem fyrr hæstur og var hann með 184 tonn í 6 róðrum og er kominn yfir 800 tonnin. Kap II VE 220 tonn í 4 róðrum . Erling KE 48 tonn í 3. Brynjólfur VE 66 tonn í 2. Geir ÞH að fiska mjög vel frá sinni heimahöfn var með 84 tonn í 5 rórðum . Ólafur ...
Fara þrír togarar yfir 1000 tonnin í mars?
Bátar að 21 bt í mars.nr.5
Bátar að 8 bt í mars.nr.4
Bátar að 13 bt í mars.nr.4
Risaróður hjá Otur II ÍS .

Nú fer steinbítstíminn að byrja, en steinbíturinn veiðist ansi oft vel á línuna frá sirka miðjum mars og fram í maí,. Hlest eru það bátar frá Vestfjörðum sem hafa fengið stóra róðra af steinbít en hann hefur líka veiðst ansi vel utan við Sandgerði,. Áhöfnin á Otri II ÍS frá Bolungarvík lenti heldur ...
Aflahæstu togarnir í júlí árið 1983
Aflahæstu færabátarnir í júlí 1983

Ansi stór mánuður sem júlí í 1983 var , varðandi færabátanna. mjög margir bátar á færum og eins og sést á þessumlista þá var veiðin . hjá bátunum mjög góð. mjög margir bátar á þessum lista voru að róa frá Bakkagerði , 9 bátar á þessum lista voru að róa þaðan. Aflahæsti báturinn á vestfjörðum var ...
Aflahæstu dragnótabátar í júlí.1983
Aflahæstu línubátar í júlí.1983

Þá er komið í mitt sumar 1983 og hérna sést að grálúðan er allsráðandi í afla bátanna,m. stórar landanir hjá bátunum og allir með handbeitta línu sem er beitt um borð í bátnum . nema hjá Jóni Bjarnarsyni SF sem var eini báturinn þarna á þessum tíma sem var með beitningavél. hann landaði reyndar 32,5 ...
Dragnót í mars.nr.3

Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Fróði II ÁR 60 tonn 3. Magnús SH 73 tonn í 5. Steinunn SH 75 tonn í 6. Egill SH 40 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 50 tonn í 5. Sigurfari GK 46 tonn í 5. Benni Sæm GK 40 tonn í 5. Aðalbjörg RE 24 tonn í 2. Onni HU 16,3 tonn í 2 og þar af 12,1 tonn í ...
Netabátar í mars.nr.4

Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá bátunum . Bárður SH m eð mikla yfirburði. var með 261 tonn í 9 rórðum og er komnn í 630 tonn í mars. Þórsnes SH 150 tonn í 2. Erling KE 101 tonn í 7. Brynjólfur VE 134 tonn í 4. Kap II VE 168 tonn í 7. Geir ÞH að fiska mjög vel í sinni heimahöfn, var með 140 tonn ...
Botnvarpa í mars.nr.3
Njáll RE seldur og kominn með nýtt útlit

Síðan árið 1980 þá hefur Njáll RE 275 verður gerðut út að mestu frá Sandgerði. . Njáll RE stundaði að mestu dragnótaveiðar en var líka á netum og síld, en landaði þá t.d á Ólafsfirði. báturinn var gerður út alveg til ársins 2019 þegar að hann var seldur, en hefur síðan þá ekki mikið róið. Var orðið ...
850 tonn frá Kaldbak EA og Björgúlfi EA
Aflahæstu færabátarnir í ágúst 1983

það sem einkennir færabátanna í ágúst áríð 1983 er hversu margir bátar frá Ísafirði eru að róa en flest allir þeir . bátar voru bátar sem voru á rækjuveiðum í ísafjarðardjúpinu. líka má sjá að bátarnir eru margir frekar stórir. t.d er Vinur EA þarna sem var um 30 tonna bátur, og Haförn EA sem var ...
Aflahæstu dragnóbátar í ágúst.1983

Nokkuð góður mánuður hjá bátunum og tveir bátar náðu yfir 100 tonna afla,. enn og aftur er Reykjaborg RE þarna ofarlega, enn hann var aflahæstur í október. . og var í þriðja sætið í september og núna í öðru sætinu í ágúst. Jón Júlí BA átti ansi góðan mánuð og komst mest í 20,8 tonn í einni löndun ...
Aflahæstu netabátarnir í ágúst 1983

Þetta er ansi áhugavert að sjá. greinilega að það hefur verið góð netaveiði frá Ólafsvík í ágúst 1983. því að þrír efstu bátarnir voru allir að landa þar og . Jói á Nesi SH gerði sér lítið fyrir og endaði með 183 tonn í águst og 8,3 tonn í róðri að meðaltali,. Ekki nóg með að báturinn var aflahæsti ...
Aflahæstu línubátar í ágúst 1983
Aflahæstu togararnir í ágúst 1983

Nú fara hlutirnir að gerast. þessi mánuður var ansi góður aflalega séð og samtals lönduðu þessi 104 togarar og trollbátar um 36 þúsund tonnum af fiski. og reydnar var einn rækjubátur í þessum hópi. Ingólfur GK 42. Einn togari Ársæll Sigurðsson HF landaði tvisvar en hann gerði það ekki á Íslandi , ...
Ýmislegt árið 2021.nr.2
Rækja árið 2021 .nr.2
Frystitogarar árið 2021.nr.4

Listi númer 4. Sólberg ÓF með risatúr eftir veiðar í barnetshafinu, kom með 1765 tonn í land. og má áætla að aflaverðmætið sé um 650 til 700 milljónir króna . með þessum afla þá fór aflinn hjá skipinu yfir 3000 tonnin. Vigri RE 254 tonn í 1 og er komin yfir 2000 tonn. Höfrungur III AK 451 tonn í 1. ...
Uppsjávarskip árið 2021.nr.5

Listi númer 5. Þá er loðnuvertíðin árið 2021 búinn,. Alls veiddu íslensku skipin um 77 þúsund tonn af loðnu . tvö skip veiddu yfir 7 þúsund tonn af loðnu, Venus NS og Beitir NK sem var aflahæstur. Reyndar þá kom Beitir með 2124 tonn í einni löndun af loðnu og með þeim afla þá fór aflinn á skipinu ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.4

Listi númer 4. Erfitt tíðarfarið enn margir bátanna komnir núna úti fyrir Sandgerði og veiðin þar nokkuð góð'. Sandfell SU með 25,5 tonn í 3 og kominn á toppinn. Hafrafell SU 20 tonn í 3. Gísli Súrsosn GK 30,6 tonn í 3. Indriði Kristins BA 15,4 tonní 4. Geirfugl GK 15,6 tonní 2. Bildsey SH 13,5 tonn ...
Línubátar í mars.nr.2

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá línubátunum . Sighvatur GK kominn yfir 300 tonnin , enn síðan fór hann í slipp í Njarðvík. Bæði Sighvatur GK og Jóhanna Gísladóttir GK hafa komistyfir 140 tonn í einni löndun . Hrafn GK kemur síðan númer 2 og mest með 113 tonn í einni löndun . Jóhanna Gísladóttir ...