Dragnót í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. kominn langt fram í janúar og þvílíkur skelfingar mánuður.  . aflahæsti báturinn ekki einu sinni kominn með yfir 30 tonna afla,. Benni Sæm GK var aflahæstur á þennan lista  með 22 tonní 3 rórðum . Sigurfari GK 21 tonní 3. Guðmundur Jensson SH 10,2  tonní 1. Benni Sæm GK mynd Gísli ...

Línubátar í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Veiðin aðeins að lagast enn veður er ennþá skelfilegt. Valdimar H í Noregi með 76 tonn í einni löndun og fer með því beint á toppinn,. Páll Jónsson GK 66 tonní 1. Sighvatur gK 102 tonní 1. Kristín GK 63 tonní 1. Núpur BA 49 tonní 1. Valdimar H mynd Oddremi.

Íslensku uppsjávarskipin um 1400 tonn af öðrum tegundum,2019

Generic image

Núna fyrir stuttu þá birtist hérna á Aflafrettir  listi yfir uppsjávarskipin árið 2019,. þar var tilgreint helstu tegundirnar hjá skipunumi . eins og síld,  kolmunni og makríl,,. enn skipin voru að landa líka öðrum tegundum af fiski,. og samtals voru það um 1400 tonn af öðrum tegundum . þetta er ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Gengur nokkuð vel hjá frændum okkar í Færeyjum. núna 2 skip kominn yfir 3 þúsund tonn,. flest öll skipin komin af stað frá Færeyjum,. Katrín Jóhanna orðin blá á litinn, enn báturinn var lengi í Noregi og var þá rauður á litinn og hét þar Heröy. Katrín Jóhanna Mynd Regin Torkilsson.

Hvar er Guðjón Arnar ÍS ??,2020

Generic image

Afleiðingar af þessu rosastóra snjóflóði sem féll á höfnina á Flateyri fyrir nokkrum dögum síðan eru alltaf betur og betur að koma í ljós. núna hafa sést myndir yfir höfnina og það sjá 5 bátar þar hálfsokknir, eða mikið skemmdir,. enn þeir voru 6. sjötti báturinn var nefnilega Guðjón Arnar ÍS . enn ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.4,2020

Generic image

Listi númer 4. Þessi listi er orðin ansi litskrúðugur,. nú er ekki spurning hvort Íslenskum báti tekst að komast framúr Ragnhilde Kristine frá Noregi á toppnum, heldur hvenær,. Ragnhildur Kristine var með 6,3 tonní 1. Enn Hafrafell SU 15,6 tonn í 3 ´roðrum . Vésteinn GK 9,6 tonní 2. SElma Dröfn með ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.3,2020

Generic image

Listi númer 3. Jæja loksins gefur á sjóinn og bátunum fjölgar nokkuð mikið. einn til viðbótar bættist í flotann í Noregi enn nýja Ásta B hóf róðra og með 9,3 tonní 2 róðrum,. Otur II ÍS með 17,3 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 12,5 tonní 3. Sólrún eA 17,2 tonní 4. Dögg SU 14,7 tonní 2. Tryggvi Eðvarðs SH ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Endastöðin fyrir Blossa ÍS. því miður.  báturinn mjög mikið skemmdur . allavega þá er bátunum ekki mikið að fjölga á þessum lisat. Herja ST þó með 8,7 tonní 3 róðrum . Júlís SI 2,5 tonní 1. Herja ST mynd Bryndís Sigurðardóttir.

Bátar að 8 bt í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum en þó ekkert neitt rosalega. Blíða VE með 3,2 tonn í einni löndun og er kominn á toppinn. athygli vekur að það eru 4 bátar frá Vestmannaeyjum á listanum,. síðan 3 frá Akureyri,. Blíða VE áður Staðarberg GK.  Mynd Arnbjörn Eiríksson.

Bátarnir á Flateyri. ,2020

Generic image

núna er liðin um einn og hálfur sólarhringur síðan risastóru snjóflóðin komu á Flateyri með þeim afleiðingum að svo til allir bátarnir sem voru . á Flateyri sukku eða skemmdust,. enn hvaða bátar voru þetta. lítum aðeins á það,. Mynd  Önundur Pálsson. Myndin að ofan þá er það til vinstri Orri ÍS sem ...

Landaður afli eða Veiddur afli!,2020

Generic image

Þegar að fyrsti lokalistinn kom yfir togaranna árið 2019. þá kom í ljós að 2 togarar höfðu veitt yfir tíu þúsund tonn, Viðey RE og Björg EA,. þarna var miðað við .  Landaðan .  afla.  . margir vildu meina það að listinn ætti að miðast við .  Veiddan .  Afla og þá hefði Björg EA verið aflahæstur,.  . ...

Uppsjávarskip árið 2019.nr.20.lokalistinn

Generic image

Listi númer 20. Lokalistinn,. Þurti að endurreikna nokkurn hluta af flotanum,. enn svona lítur hann út . fimm skip komust yfir 40 þúsund tonn árið 2019 og athygli vekur að eitt af þeim skipum er Margrét EA ,. sem er í raun að fiska í millibilstíma þangað til nýi Vilhelm Þorsteinsson EA kemur,. ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3,2020

Generic image

Listi númer 3. Ennþá frekar lítið' um að vera hjá Íslensku bátunum á þessum lista en það ætti að fara að lagast enda er veður gott núna þegar þetta er skrifað. Ragnhilde Kristine í Noregi með 30,3 tonní 3 róðrum og ennþá hæstur. Hafrafell SU með 35 tonní 4 róðrum . Vésteinn GK 19,5 tonní 4. Aldís ...

Línubátar í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Búið að vera afleitt tíðarfarið frá áramótum og afli bátanna frekar lítill,. þó byrjar Valdimar H ansi vel í Noregi ,kominn með 109 tonn í 2 rórðum,. Fjölnir GK byrjar efstur á þessum fyrsta lista árið 2020. Fjölnir GK mynd Emil Páll.

Aflahæsti báturinn að 13 BT árið 2019. Blossi ÍS sokkinn,2020

Generic image

Eins og hefur komið fram þá var gríðarlegt snjóflóð sem var  um miðnætti í gær sem féll á Flateyri. og það orsakaði gríðarlega mikla flóðbylgju sem olli því að margir bátar sukku og skemmdust í höfninni á Flateyri,. Greint var frá í nótt á Aflafrettir.is hvaða bátar þetta voru,. einn af þeim er ...

Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri,2020

Generic image

Veðurfarið síðan svo til frá áramótum hefur vægast sagt verið alveg skelfilegt.  Bátar hafa meira og minna verið í landi í höfnum útum allt land. og margir báta ekkert komist á sjóinn síðan frá Áramótum,. Mjög miklum snjó hefur kyngt niður og sérstaklega á vestfjörðum,. þeir hafa meira og minna ...

Norsk uppsjávarskip árið 2020.nr.1

Generic image

Listi númer 1.,. Jæja það tók smá tíma að púsla þessu saman.  . enn hérna er fyrsti listinn yfir norsku uppsjávarskipin.  . það eru ekki mörg skip kominn með afla, og flest eru að veiða makríl og einhver síld. Ligrunn er kominn með 1553 tonn af makríl sem báturinn hefur fengið í tveimur túrum,. ...

Páll Jónsson GK á heimleið,2020

Generic image

Núna fyrir stuttu síðan þá lagði nýi Páll Jónsson GK af stað frá Alkor í Gdansk í Póllandi áleiðis til ÍSlands,. Nýi Páll Jónsson GK er 45 metra langur og 10,5 metra breiður og er þriggja þilfara. gamli Páll Jónsson GK er 43 metra langur og 7 metra breiður. lestarrými er um 420 kör sem eru um 130 ...

Aflahæstu Togarnir árið 2019

Generic image

Jæja . mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,. og áður enn áfram er haldið fyrir þá sem eru að bíða eftir frystitogurnum þá mun það birtast þegar aflaverðmætistölur eru komnar,. enn árið 2019 var mjög og eru tveir togarar skráðir með yfir 10 þúsund tonna afla árið 2019. Reyndar skal taka það ...

Aflahæstu trollbátarnir árið 2019

Generic image

Þetta er doldið snúið að gera þennan lista,. því mjörg margir togbátar voru seldir og skiptu um nafn, og flestir fór annað enn þeir voru upprunalega en einn stóð þó eftir . Vestmanney VE gamla sem í dag heitir Smáey VE. En þar sem þessi listi miðast við nöfn bátanna enn ekki bátanna sjálfa þá lítur ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2019

Generic image

Nokkuð margir búnir að spyrja hvenær þessi listi kemur,. hann er ekki stór, aðeins 14 bátar á honum,. 4 af þeim  náðu yfir fjögur þúsund tonn og vekur athygli að það eru allt bátar frá Vísi ehf í Grindavík,. Hrafn GK var aflahæstur bátanna frá Þorbirni ehf í Grindavík og vekur það nokkra athygli.  ...

Aflahæstu bátarnir yfir 21 BT árið 2019

Generic image

Nokkuð gott ár hjá þessum flokki bátan,. ansi margir eða 17 bátar náðu yfir eitt þúsund tonn   og tveir af þeim fóru yfir 2 þúsund tonn. . Rét er að taka fram að Hulda GK og Hafrafell SU eru sami báturinn.  . Samtals er aflinn á bátnum þá 1648,9 tonn sem hefði skilað bátnum í 5 sæti listans,. Ykkar ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Ansi margir komnir á veiðar.  nokkrir í Noregi, bretlandi, írlandi, danmörku og frændur okkar í Færeyjum eru líka komnir á veiðar,. enn sem komið er þa´er ekkert Íslensk skip komið á veiðar,. Þau eru ekki mörg skipin í Færeyjum sem eru kominn á veiðar enn öll eru þau að veiða makríl . ...

Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2019

Generic image

Jæja, mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,. Hérna er birtur listi yfir 45 hæsti bátanna . og eins og í hinum listunum þá er ekki makríl inn í þessum tölum,.  árið var svo sem þokkalegt hjá þessum flokki báta,. þó voru ekki margir sem yfir eitt þúsund tonnin náðu . þeir voru aðeins 5 ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Ekkert lát er á þessum endalausum brælum og íslensku bátarnir geta lítið róið,. þeir Norsku gátu aðeins róið og Selma Dröfn kom með ansi stóra löndun eða 26,1 tonn í einni löndun,. af því þá var ýsa um 20 tonn,. RAgnhilde Kristine var með 9,2 tonn í 1 róðri og skreið á toppinn með ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2,. Mjög lítið um að vera á þessum lista enda endalausar brælur sem gera sjómönnum lífið leitt,. Einar Háldáns ÍS með 6 tonní 2. Otur II ÍS 4,3 tonní 1. Guðmundur Einarsson ÍS 1,9 tonní 1. Tryggvi Eðvarðs SH 11 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS mynd Grétar Þór.

Netbátar í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar komnir á veiðar,. Athyglsvert er að nýi og gamli Bárður eru báðir að róa . Erling KE er kominn á veiðar . Magnús SH og Ólafur Bjarnason SH komnir á netin,. Magnús SH mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Dragnót í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Ekki beint glæsileg byrjun. endalausar brælur og aðeins 3 bátar komnir yfir 10 tonn sem er frekar slakt. Egill SH mynd Grétar Þór.

Botnvarpa í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Þá ræsum við listann með togbátunum . Björgúlfur EA og Björg EA byrjar ansi vel.  báðir með yfir 180 tonn í einni löndun,. Málmey SK þar rétt á eftir með 179 tonna löndun,. af minni skipunum þá er Runólfur SH hæstur og Vestri BA kemur þar á eftir,. Vestri BA mynd Vigfús Markússon.

Aflahæstu netabátarnir árið 2019

Generic image

Flokkur  netabáta er nokkuð sérstakur. því flestir bátanna sem stunda netaveiðar stunda þær aðeins yfir vetrarmánuðina enn síðan ekkert meir,. það eru örfáir bátar sem stunda netaveiðar allt árið,. og helst eru það bátarnir hans Hólmgríms. Grímsnes GK,  Maron GK og Halldór Afi GK sem stunda þær allt ...

Aflahæstu Grálúðunetabátarnir árið 2019

Generic image

árið 2019 var nokkuð gott varðandi bátanna sem stunduðu veiðar á grálúðunni,. Samtals lönduðu bátarnir tæpum 8 þúsund tonnum af grálúðu eða nákvæmlega 7870 tonn,. þeir voru alls 6 bátarnir sem stunduðu þessar veiðar. og tveir nýir bátar fóru á grálúðuna árið 2019 sem höfðu ekki árið stundað þær ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Eins og á listanum bátar að 21 BT þá er ansi róleg byrjun . Jónína Brynja ÍS byrjar efstur með um 34 tonn í 4 róðrum . á listanum eru 3 norskir bátar og eins og sagt var í kynningu á því þá eru allir  norsku. bátarnir tengdir íslandi. nema Ragnhilde Kristine en báturinn er með á ...

Bátar að 21 BT í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Bátar hafa aðeins komist á sjóinn á þessum lista en þó t.d enginn frá Suðurnesjunum ,. aðeins 4 bátar komnir yfir 10 tonnin núna á þessum fyrsat lista. og á þessum lista er einn norskur bátur.  Norliner sem var með 5,7 tonn í einni löndun. Dögg SU áður Dögg SF.  Mynd Björgvin ...

Bátar að 13 Bt í jan.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Ekki er nú skárra í þessum flokki báta eins og í flokki báta að 8 BT. aðeins 2 bátar á þessum lista sem hafa komist á sjóinn, enn báðir bátarnir með mjög lítinn afla. Blossi ÍS mynd Guðrún Pálsdóttir.

Bátar að 8 Bt í janúar.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. ekki er  nú hægt að segja að árið 2020 byrji vel því endalaustar brælur gera það að verkum að bátarnir komast ekkert á sjóinn,. enda sést það mjög vel á þessum lista. aðeins 2 bátar á sjó og báðir að róa frá akureyri, sem er kanski eini staðurinn þar sem hægt var að róa bátum . því ...

Nýi og gamli Voyager N-905,2020

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var skrifaður smá pistill um nokkur Írsk og Bresk uppsjávarskip sem voru byrjuð að veiða makríl og landa í Noregi,. þá var efsta myndin af Voyager N-905 sem er gerður út frá Norður Írlandi. en myndin sem birtist var ekki að núverandi Voyager N-905, heldur af gamla ...

Metár hjá Sigga Bjarna GK, ENN!!,2020

Generic image

Núna er lokalistinn kominn fyrir dragnótabátanna árið 2019.  . Það má lesa þann lista og skoða hérna. tveir bátar fóru yfir 1800 tonn og það sem vekur kanski hvað mesta athygli er góður árangur hjá Sigga Bjarna GK,. Aflinn hjá Sigga Bjarna GK var einn sá allra mesti sem báturinn hefur landað á einu ...

Aflahæstu Dragnótabátarnir árið 2019

Generic image

Árið 2019 var nokkuð gott hjá dragnótabátunum ,. alls lönduðu þeir um 31 þúsund tonna afla og eru um 40 bátar á skrá,. Reyndar var Tjálfi SU smábáturinn líka að hluta á Dragnótaveiðum frá Djúpavogi og er hann minnsti dragnótabáturinn á landinu,. Hérna að neðan má sjá listann yfir aflann hjá bátunum ...

Breytingar á listum á Aflafrettir. (að 21 BT og yfir 21bt),2020

Generic image

Núna er árið 2020 komið í gang og það þýðir að listarnir árið 2020 fara að fara í gang hver af öðrum,. Aflafrettir.is ætla að gera smá tilraun núna fram eftir ári , lengur eða styttra,  fer eftir því hvernig það gengur,. enn  það er varðandi listann bátar að 21 BT og Bátar yfir 21BT. því á báðum ...

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2019

Generic image

Árið 2019 var svo sem ágætt hjá þessum flokki báta,. hérna að neðan er listi með 25 aflahæstu bátunum ,. Það skal tekið fram að hérna er ENGINN makríl með í þessum tölum,.  Makríll. það voru nokkrir bátar sem voru á makrílveiðum árið 2019. T.d Kári SH sem var með 28 tonn af makríl. Guðrún Petrína GK ...