Dragnót í júlí.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá bátunuim . og bátarnir fyrir norðan landið eru að fiska mjög vel,. Ásdís ÍS með 74 tonní 5 og kominn á toppinn,. Egill IS 79 tonn í 5. Finnbjörn ÍS 43 tonní 3. Þorlákur ÍS 87 tonní 7. OnniHU 26 tonní 4 og er kominn yfir 100 tonnin. Grímsey ST 24 tonní 3. Ísey ÁR 29 ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU með mikla yfirburði,  mest 25,3 tonn í einni löndun og er kominn með um 50 tonna forskot á næsta bát. Óli á Stað GK rær mjög mikið en aflinn hjá bátnum er lítill í róðri að meðaltali miðað við alla róðranna. Sandfell SU mynd Loðnuvinnslan.

Netabátar í júlí.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Ansi mikil grálúðunetaveiði hjá bátunum ,. Sólborg RE með 83 tonní 2 róðrum . Þórsnes SH 124 tonní 1. Erling KE með 73 tonní 4 af þorski. Bárður SH 18 tonní 4. Maron GK 44,5 tonní 10 og landar í Sandgerði eins og Erling KE og Halldór Afi GK . Maron GK mynd Vigfús Markússon.

Trollbátar í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. aðeins tveir bátar komnir yfir 400 tonnin,. annars frekar rólegt yfir um að lítast á þessum lista. Drangavík vE hæstur humarbátanna enn flestir humarbátanna eru komnir á trollið eins og sést á þessum lista. Þinganes ÁR hérna á listanum bæði með humar og botnvörpu. Þinganes ÁR mynd ...

Togarar í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Góð veiði hjá HB Granda skipunuim Akurey AK og Viðey RE sem báðir eru að landa á Sauðarkróki,  . hefur ekki gerst áður í sögu HB Granda að skipin þeirra séu að landa þarna fyrir norðan,. Páll Pálsson ÍS að fiska vel, mest 162 tonn í einni lönudn . Páll Pálsson ÍS mynd Skipasýn.

Humar Árið 2019. nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög léleg veiði hjá bátunum og svo virðst vera sem að allir bátarnir séu hættir veiðum.  . Skinney SF og Þórir SF komnir troll. Þinganes ÁR lika. Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR í slipp,. Drangavík VE var aflahæstur á þennan lista en þó aðeins með 5,8 tonní 4 róðrum ,. Drangavík VE mynd ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Einar Hálfdáns ÍS með mikið forskot, var með 88 tonní 14 rórðum og kominn yfir 100 tonnin og sá eini sem það er búinn að gera. Daðey GK 63 tonní 11. Beta GK 48 tonní 12. Dóri GK 48 tonn í 5. Otur II ÍS 43 tonní 14. Elli P SU 38 tonní 8. Beta GK áður Beta VE Mynd Trefjar.

Nýi og gamli tíminn. ,2019

Generic image

nýi og gamli tíminn . fremi báturinn er aflaskipið Jóhanna Gísladóttir GK en þar fyrir aftan er nýjasti línubáturinn Stormur HF sem reyndar búið að selja til Kandada,. nokkur stærðarmunur er á þeim eins og sést á myndinni.  Stormur HF mun breiðari og líka mun hærri og lestarrýmið í báðum bátum er . ...

Grásleppa árið 2019. nr.7

Generic image

Listi númer 7. og þeim heldur áfram að fjölga bátunum enn þeir voru allir í Stykkishólmi. Þeir eru núna 238 og búnir að landa alls um 4500 tonnum af grásleppu. Djúpey BA að fiska  mjög vel og var með 43 tonn í 18 róðrum og á nú orðið möguleika á að ná toppsætinu af Sigurey ST. Sunna Rós SH 18,1 tonn ...

Línubátar í júlí.nr.2,,2019

Generic image

Listi númer 2. Faír bátar á veiðum , enginn bátur frá Snæfellsnesinu á veiðum  ,. Bátarnir komnir á tnokkurn flakk um landið eins og oft gerist. eins og sést þá eru landanir bátanna ekki stórar. Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon.

Uppsjávarskip nr.13,2019

Generic image

Listi númer 13. Jæja loksins eru bátarnir frá Hornafirði  komnir á veiðar. Jóna Eðvalds SF og Ásgrímur Halldórsson SF , eru búnir að liggja við bryggju allt þetta ár. Hoffell SU byrjar vel með nýjum skipstjóra og var  með 1525 tonní 2. Beitir NK 1393 tonní 2. Huginn VE 1642 tonní 5. en skipin í ...

Netabátar í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Og grálúðunetabátunum heldur áfram að fjölga því að Sólborg RE var að hefja veiðar og er búinn aðlanda fyrsta skammtinum sínum um 52 tonn sem landað var á vopnafirði,. athygli vekur að Erling KE er kominn á þorskanetin enn vanalega þá hefur Erling KE ekki verið á þorskanetum yfur ...

Dragnót í júlí.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum ,. Finnbjörn ÍS  með 53 tonn í 2 róðrum . Ásdís ÍS 19 tonní 1. Egill ÍS 35 tonní 3. Onni HU 23 tonní 2 og þar af 15 tonn í 1. Grímsey ST 20 tonn í2 og þar af 15,2 tonní 1. Hafrún HU 22 tonní 3 og þar af 11,6 tonní 1. Harpa HU 11 tonní 2. Onni HU mynd Hafþór ...

Togari á Stöðvarfirði ??,2019

Generic image

Einu sinni var.  . já einu sinni þá voru togarar svo til í öllum höfnum á Austfjörðum. Seyðisfirði.  Neskaupstað, Eskifirði,  Reyðarfirði,  Fáskrúðsfirði,  Stöðvarfirði,  Breiðdalsvík og Djúpivog,  og er þarna verið að miða við ísfisktogaranna. í dag þá eru allir þessir togarar farnir.  . nema að á ...

Dragnót í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 1,. nokkuð góð veiði hjá bátunum . og neðarlega á listanum þá eru nokkrir minni bátar . eins og Ragnar Þorsteinsson ÍS og Guðjón Arnar ÍS . Sigurfari GK sem er á listanum er báturinn sem hét Hvanney SF. Guðjón arnar ÍS mynd Gísli reynisson.

Mokufsaveiði á handfærin ,2019

Generic image

Ufsinn er ansi erfiður fiskur oft að veiða.  stundum er hægt að moka honum upp og svo kemur fyrir að lítið veiðist af honuim þótt farið sé á sömu . slóðir og góð veiði fékkst áður,. Undanfarin sumur þá hafa nokkrir handfærabátar frá Sandgerði lagt sig í það fara á svæðið í kringum Eldey og þar út ...

Fjóla GK fyrstur,2019

Generic image

Þá er makrílinn kominn í Faxaflóann og er mikið af honum við Keflavík og þar í kring.  . Og fyrsti báturinn er kominn á veiðar og er búinn að landa afla,. og er það Fjóla GK sem kom með 8,6 tonn af makríl til löndunar í Keflavík núna í gær 13.júlí,. annar bátur er komin líka á þessar veiðar og er ...

Bátar að 13 bt í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Jónína EA að fiska vel var með 10 tonn í 2 róðrum á línu,. Djúpey BA 10,3 tonní 4 á grásleppunetum ,. Gisli Gunnarsosn SH 10,3 tonn í 3 líka á grásleppunetum ,. Högni NS 7,6 tonní 4 á ´Línu,. Trausti EA sem er eini eikarbáturinn á þessum lista og líka eini báturin á þessum lista sem ...

Netabátar í júlí nr .1,2019

Generic image

Listi nr 1. blandaður veiðiskapur á þessum fyrsta lista. Sunna Líf GK  að fiska vel á skötuselnun. Sunna lif gk mynd vigfús markússon.

Togarar í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Merkilegt með þennan lista. Til dæmis þá er ufsinn og karfinn af Stefni ÍS sendur til HB Granda í Reykjavík til vinnslu og Akurey AK kom til Sauðárkróks að landa. Stefnir ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson.

Trollbátar í júilí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Ræsum júlí listann,. svo sem ágætis veiði hjá bátunuim ,. Pálína Ágústdóttir EA kom í fyrsta skipti til Sandgerðis til Löndunar með afla,. Pálína Ágústdóttir EA mynd Elvar Jósefsson.

Valbjörn ÍS seldur,2019

Generic image

Árið er 1975 og í Sandgerði er vélsmiðja sem heitir Hörður Ehf.  þar er verið að smíða bát sem var síðan sjósettur og hét fyrst Hamraborg SH.  var þetta eini stálbáturinn sem var smíðaður í Sandgerði .  þessi bátur er ennþá til í dag og heitir Jón Hákon BA,. Síðan líða árin og árið 1984 þá er ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Svo sem ágætis byrjun á júlí. vel gefur á sjóinn eins og sést á Óla Ástað GK.  9 róðra en ekki nema tæp 9 tonn mest í einni löndun,. Sandfell SU byrjar á toppnum,. Óli á Stað GK mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Mjög fáir bátar á veiðum,. Enginn SH bátur á veiðum . Jóhanna Gísladóttir GK komin í slipp i Reykjavík,. Valdimar GK mynd Vigfús Markússon.

Mokveiði hjá Cuxhaven. ,2019

Generic image

Togarinn Cuxhaven sem er í eigu DFFU í Þýskalandi og Samherji á hlut í . hefur verið núna að veiðum í grænlensku lögsögunni.  Utan við 200 sjómílur íslensku landhelginnar,. Togarinn kom til íslands snemma í júní og var á veiðum allan júní og er ennþá á veiðum þar og hefur landað öllum afla sínum á ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Frekar slöpp byrjun á júlí,. aflahæstur báturinn aðeins með 34 tonn í 7 róðrum og ekki nema 6,7 tonn mest í einni löndun,. Bergur Sterki HU byrjar þó ágætlega enn þessi bátur er nýlegur norður á Skagaströnd . Margrét SU með góða löndun af ufsa í Sandgerði um 6,7 tonn í einni löndun,. ...

Bátar að 8 bt í júlí .nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. nokkuð góð veiði á handfærunuim og ansi fjöllbreytt flóra sem er á þessum lista. Hólmarinn SH byrjar aflahæstur. Hólmarinn SH mynd Suðureyrarhöfn.

Dragnót í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Fín byrjun í júlí.  . Vek athygi á því að það eru tveir bátar að róa þarna á þessum lsita sem heita Sigurfari GK,. Sigurfari GK 138 er gamla Hvanney SF . og Sigurfari GK 139 er gamli Sigurfari GK. Neðarlega á listanum eru tveir minni bátar sem eru svo til samskonar . Ragnar ...

bátar að 13 bt í júlí.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Ennþa´eru nokkrir grásleppubátar á veiðum í breiðarfirðinum ,. Jónína EA byrjar hæstur en báturinn rær á línu frá Grímsey. Tjúlla GK að veiða ufsa í færin og gengur greinilega vel.   10,7 tonn í 2 og mest 6,8 tonn í einni löndun,. Tjúlla GK mynd Emil Páll.

Togarar í júní.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá fjóru efstu skipunum ,. og SK togarnir voru með mjög svipaðan afla,. Drangey SK og Málmey SK , en ekki munaði nema 10 tonnum á  þeim tveim,. Viðey RE samt með mikla yfirburði í júní og var langaflahæstur,. Engey RE kvaddi þennan lista því togarinn ...

Trollbátar í júní.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4.,. Lokalistinn,. Bátarnir voru ekki gerðir út á fullum afsköstum en engu að síður þá var aflinn góður eins og vanalega. athygli vekur að bátarnir voru að landa víða.  t.d var Steinunn SF að landa á fjórum stöðum.  og margir voru að landa á tveimur höfnum,. Vestmannaey VE fór t.d á ...

dragnót í júní.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður að baki,. 4 bátar fóru yfir 200 tonna afla,. og þetta var síðasti mánuðurinn þar sem að Sigurfari GK var gerður út. en nýr bátur er að koma í staðinn fyrir Sigurfara GK.  Gamla Hvanney SF,. Sigurfari GK mynd Jón B Magnússon.

Línubátar í júní.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Svona endaði þá júní.  . Jóhanna Gísladóttir GK með mikla yfirburði,. Valdimar GK komst þó í annað sætið og var ekki langt frá 300 tonnunum ,. Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 8 bt í júni nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3,. Grásleppubátarnir í Stykkishólmi og í breiðarfirðirnum einoka þennan lista,. Sigrún EA frá Grimsey var þó aflahæstur.  . Sigrún EA mynd Sigfús Heiðarsson.

Norsk Trawlers nr.12,2019

Generic image

List number 12. Antarctic Sea 1733 tons in 1 trip. Saga Sea 1249 tons in 1. Gadus Posidion 856 tons in 1. J.Bergvoll 575 tons in 1. Haltentral 230 tons in 2. Haltentral Pic Svein W Pettersen.

Risabrú og risaferðalag,2019

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrur dögum síðan . þá er Valdimar H í Noregi núna að risaferðalagi. Lesa má um það hérna. Einn hluti af þvi ferðalagi er að sigla undir eina af stærstu brúm í heiminuim ,. og er þetta brúin á milli Danmerkur og Svíðþjóðar. þessi brú heitir ...

Bátar að 21 bt í júní.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Þetta er ekki búið fyrr enn þetta er búið.  Guðmundur Einarsson varm eð 19,5 tonní 5 . en á meðan þá var Einar Hálfdáns ÍS með 48 tonní 6 og með því fór á toppinn,. Litlanes ÞH 41 tonní 9. Háey II ÞH 35 tonní 8. Otur II ÍS 35 tonní 6. Sæli BA 23 tonní 3. Daðey GK 39 tonni´8. Elli P SU ...

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Fríða DAgmar ÍS með 56 tonní 8 og heldur toppnum þrátt fyrir að . Sandfell SU hafi verið með 74 tonní 6 róðrum ,. Kristján HF 61 tonní 6. Jónína Brynja ÍS 50 tonní 7. Hafrafell SU 71 tonní 6 róðrum og mest 16,5 tonn,. Vésteinn GK 60 tonní 5. Indriði Kristins BA 70 tonní 7. Agnar BA 21 ...

Rækja árið 2019.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Fínasta rækjuveiði,. Múlaberg SI með 37 tonní 2. Vestri BA 36 tonní 2. Klakkur ÍS 48 tonní 3. Dagur SK 37 tonní 2. Sóley Sigurjóns GK kominn á veiðar eftir brunann og var með 50 tonní 2. Berglín GK 29 tonní 2. Sóley Sigurjóns GK mynd Sigurður Á Samúelsson.

Humar nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Nú má segja að allir bátar séu komnir á humar sem ætla sér að veiðahumar í ár. enn fjandi eru þeir fáir. ekki nema 8 bátar. Þinganes ÁR með 22,6 tonní 12 róðrum og langaflahæstur,. Fróði II ÁR 15,6 tonní 9. Jón á Hofi ÁR 11 tonní 9. Brynjólfur VE 13,8 tonní 7. Endurbættir Skinney SF ...