Breytingar hjá Aflafrettir varðandi flokka.

Generic image

Ansi mörg ykkar tóku þátt í könnun sem reyndar er ennþá í gangi núna varðandi framtíða Aflafretta. og þar var boðið uppá að geta tjáð sig um síðuna og komið með hugmyndir . ansi margir töluðu um að flokkarnir væru flóknir og það væri erfitt að leita á síðunni,. þannig að ég ásamt 15 ára dóttur minni ...

Ýmislegt árið 2022.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2022 til 4-2-2022. þá er fyrsti báturinn kominn á sæbjúguveiðar enn það var Klettur ÍS sem kom með 11,7 tonn til Reyðarfjarðar. Bára SH með 23,1 tonn í 13 róðrum og orðinn aflahæstur. Sjöfn SH 6,7 tonn í 3. Fjóla SH 11,6 tonn í 11. Emilía AK 5 tonn í 6 af grjótkrabba. Ingi ...

Hvar er Frosti ÞH??

Generic image

Það hefur lítið sést að farið fyrir togbátnum Frosta ÞH sem er gerður út frá Grenivík.  . Útgerðarfélagið sem gerir út Frosta ÞH keypti núverandi bát árið 2012 og gekk allt vel þangað til 2.okt árið 2018 . að mikill eldur kom upp í vélarrúmi bátsins þar sem að báturinn var við togveiðar á ...

Bárður SH með yfir 4000 tonna afla árið 2021

Generic image

Þá er búið að birta lista yfir alla flokka og báta fyrir árið 2021. það voru reyndar þónokkrir  bátar sem voru með 2 veiðarfæri. hérna er aðeins horft á stærri bátanna, ekki smábátanna því þeir voru sumir hverjir með nokkur veiðarfæri,. algengast var að stærri bátarnir væru með dragnót og net. þó ...

AflaLÆGSTU bátarnir árið 2021

Generic image

Hérna á Aflafrettir eru við oft að horfa á hver er aflahæstur og þessháttar,. enn þó svo að einhver sé á toppnum þá þarf nú á sama tíma alltaf einhver að verma botnsætið,. og hérna er listi yfir 40 aflaLægstu bátanna árið 2021. alls voru 1034 bátar á skrá og því telst þessi listi niður frá sæti ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2021

Generic image

Þá eru það stóru línubátarnir og það urðu þó nokkrar miklar breytingar á þessum flota árið 2021. fyrir það fyrsta þá hætti Hörður Björnsson ÞH í útgerð og Jökull ÞH tók við af honum,. Reyndar þá byrjaði Jökull ÞH á grálúðunetum og fór síðan á línuna um haustið . Jóhanna Gísladóttir GK hætti veiðum í ...

Aflahæstu grálúðunetabátar árið 2021

Generic image

Þessi list er nú ekki stór,. því það voru aðeins 4 netabátar sem voru á grálúðunetaveiðum . og þeir skiptust þannig að Kap II VE og Jökull ÞH voru að ísa grálúðuna. og Þórsnes SH og Kristrún II RE voru að frysta hana,. Kristrún II RE var áður Kristrún RE, enn eftir að Fiskkaup keyptu nýjan bát sem ...

Tjón á Hannes Þ.Hafstein. leiðréttingar

Generic image

. . Þar kom að því að veðurfarið lagaðist og bátarnir gátu komist á sjóinn.  Í gærkveldi þá var skrifuð frétt hérna inná Aflafrettir.is um ansi mikið tjón sem varð á Björgunarbátnum Hannesi Þ.Hafstein þar sem hann lá við flotbryggju í Sandgerðishöfn. Gat kom á bakborðssíðu bátsins og ansi ...

Mikið tjón á Hannesi Hafstein

Generic image

Þessi blessaða veðrátta núna í janúar á sér engann líkan.  endalausar brælur og í það minnsta á Suðurnesjunum þá hafa bátarnir. lítið sem ekkert komist á sjóin,. Feikilegt óveður. núna í dag 25.janúar þá var feikilegt óveður af Suðvestri og þá gengur vindurinn og aldan beint á ströndina frá ...

Mikið tjón á Hannesi Hafstein

Generic image

Þessi blessaða veðrátta núna í janúar á sér engann líkan.  endalausar brælur og í það minnsta á Suðurnesjunum þá hafa bátarnir. lítið sem ekkert komist á sjóin,. Feikilegt óveður. núna í dag 25.janúar þá var feikilegt óveður af Suðvestri og þá gengur vindurinn og aldan beint á ströndina frá ...

Nýr Erling KE 140

Generic image

Hérna á Aflafrettir hefur verið greint frá örlögum Erlings eftir bruna og síðan hvað gerðist í framhaldinu,. enn í stuttu máli sagt þá kom upp eldur í Erling KE  um áramótinn og báturinn í altjóni og fer ekki meira á sjóinn.  í framhaldinu . þá fór Saltver að leita af öðrum báti og svo heppilega ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2021.

Generic image

Hérna koma svo netabátanir árið 2021 og hérna eru reyndar grálúðunetabátarnir ekki meðtaldir. þeir koma á sér lista. Langflestir netabátanna voru á veiðum á vertíðinni og t.d aflinn hjá Erlingi KE,  Brynjólfi VE, Saxhamri, og Friðriki Sigurðssyni ÁR ásamt . fleirum eru allt sem var tekið á ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2021

Generic image

Hérna kemur þá yfirlit yfir afla dragnótabátanna árið 2021. nokkuð margir bátar á þessum lista voru líka á öðrum veiðarfærum, enn sá afli er ekki tilgreindur hérna. þeir bátar sem voru á öðrum veiðarfærum voru t.d . Reginn ÁR. Ólafur Bjarnason SH. Geir ÞH . Bárður SH . Magnús SH. Saxhamar SH allir á ...

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2021

Generic image

Þá eru það bátarnir yfir 21 BT árið 2022. nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021. enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann  að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021. smá tæknileg ...

Viðey RE og trollin

Generic image

Eins og komið hefur fram hérna á Aflafrettir þá var togarinn Viðey RE aflahæsti togari landsins árið 2021. Hérna er frétt frá Hampiðjunni enn þar er verið að skoða trollin sem Viðey RE notar. Viðey RE mynd Hólmgeir Austfjörð. Tíðindamaður ræddi nýlega við Kristján E. Gíslason sem er annar tveggja ...

AFlahæstu bátar að 21 BT árið 2021

Generic image

Þá er komið að bátunum að 21 bt fyrir árið 2021. eins og sést á listanum þá voru 4 bátar sem skáru sig ansi mikið úr, því . Jón Ásbjörnsson RE,  Daðey GK,  Sævík GK og MArgrét GK náði allir yfir 1100 tonnin,. og í raun var ekki mikll munur á milli bátanna,. slagurinn stóð þá á endanum á milli ...

Langanes GK að verða klárt til veiða

Generic image

Eins og hefur verið greint frá hérna á Aflafrettir þá er aflaskipið Erling KE dottið úr leik og mun ekki fara framar til veiða hérna við . land eftir eldsvoða í bátnum,. Lesa má þá frétt hérna. og hérna má lesa um hvaða bátur tekur við að honum . Þegar ég átti leið hjá í Njarðvík núna í gær ...

Beitir NK með fullfermi til Noregs

Generic image

Núna er loðnuvertíðin kominn nokkuð vel á veg, enn enn sem komið er þá eru skipin ekki farinn að stunda nótaveiðar á loðnunni,. þar sem að nokkuð mikil veiði hefur verið á loðnu í flottrollið þá  hafa verksmiðjurnar ekki á undan að vinna aflann sem . enn sem komið er fer að mestu leyti í bræðslu. ...

Handfæri árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2021 til 17-1-2021. Ekki margir bátar sem hafa farið á sjó með handfæri, þeir eru aðeins 6 og eins og sést að neðan þá er afli . bátanna mjög lítll, enginn kominn yfir 1 tonn, enn Steini G þó náð að komast í 2 róðra. Steini G SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen.

Ýmislegt árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn bátur á sæbjúguveiðum, enn fjórir bátar á ígulkerjum og veiði þeirra er nokkuð góð. sérstaklega hjá Sjöfn SH sem er á Hólmavík enn báturinn komnn með 16,2 tonn í 6 róðrum . tveir bátar á grjótkrabba. Sjöfn SH mynd Jón Halldórsson.

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2021

Generic image

Þá er komið að bátunum að 13 tonn,. og hérna var nú bara nokkuð góð veiði hjá bátunum . ansi margir á grásleppu og þar sem að ansi góð grásleppuveiði var árið 2021 þá komast ansi margir bátanna frekar ofarlega á listann. tveir bátar í þessum flokki stunduðu veiðar á krabba og annar þeirra Ingi Rúnar ...

Aflahæstu bátar að 8 bt árið 2021

Generic image

Þá byrjum við á bátunum og hérna er fyrsti listinn,  hann er um minnstu bátanna sem eru að róa við landið,  og jafnframt. er þetta líka sá flokkur sem hefur flesta bátanna,  enn í heild voru þeir um 900 sem voru á skrá. þeir bátar sem voru á grásleppuveiðum áttu ansi gott ár og það sést vel hérna að ...

Enginn á sjó nema Margrét GK

Generic image

Þvílík hörmungar byrjun á vertíðinni 2022.  annar eins langur brælukafli hefur ekki sést í það minnsta sunnanlands. árið 2022 byrjaði svo sem ágætlega, bátarnir komust í 2 róðra enn síðan varð allt stopp,. bátarnir sem róa í Grindavík, SAndgerði og Þorlákshöfn, gátu ekkert róið í um 11 daga enn í ...

Langanes GK í staðinn fyrir Erling KE

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrum dögum síðan að mikill eldur kom upp í Erling KE núna um áramótin,. Lesa má þá frétt hérna. Áhöfnin á Erling KE var ekki byrjuð að veiða neitt af úthlutuðum kvóta sínum sem er rúmlega 1500 tonn, og var planið að fara út. strax 2.janúar. Vegna ...

Uppsjávarskip í Noregi árið 2021

Generic image

Þá er búið að taka saman tölur fyrir uppsjávarskipin sem eru lengri enn 50 metrar í Noregi fyrir árið 2021. alls veiddu þau 952.000 tonn og skiptist það þannig að. 41 þúsund tonn voru loðna. 17500 tonn var Havbrisling. 215 þúsund tonn af kolmunna. 355 þúsund tonn af síld. 117 þúsund tonn af ...

Aflahæstu 29.metra togararnir árið 2021

Generic image

þá lítum við á 29 metra togaranna,. það er ekki lengur hægt að kalla þetta trollbáta því í raun er bara einn trollbátur á þessum lista og það er Sigurður Ólafsson SF. Þessir bátar sem eru á í þessum flokki eru orðnir það öflugir að þeir toga alveg vel á við stærri togaranna og því . má segja að ...

Viðey RE, flugeldasýning og árið 2021

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir þegar að listi yfir afla ísfiskstogaranna kom að Viðey RE hafði borið höfuð og herðar yfir aðra togara með því að ná að veiða yfir 10.000 tonn. Sjá má þann lista . HÉRNA. Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. Hérna er svo tengill . inná myndbandið sem minnst er á ...

62 ára gamall bátur fyrstur með síld i Noregi

Generic image

Undanfarin ár þá hefur það verið þannig í Noregi að bátar sem stunda veiðar með nót þeir fara strax eftir hver áramót. til veiða á síld og makríl.  . Og þessi janúar er enginn undantekning.  því fyrstu bátarnir fóru strax á sjóinn 2.janúar og fyrsti báturinn sem landaði síld. var Idse Jr R-11-ST, ...

Aflahæstu togarnir árið 2021

Generic image

Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021.  og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kanski . mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir.  og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir,. Þeir eru litaðir bláleitir.  . rétt er að taka fram að Bergur VE og ...

Mikill eldsvoði í Erling KE. Altjón

Generic image

Síðan árið 2003 þá hefur Saltver í Reykjanesbæ gert út netabátinn Erling KE 140, og hefur útgerð bátsins gengið vel. báturinn hefur iðulega verið með aflahæstu netabátum á hverri vertíð og árið 2015 þá hóf báturinn grálúðunetaveiðar. en þá var það Samherji sem leigði bátinn. Erling KE kláraði ...

árið 2021, versta humarveiði í yfir 80 ár

Generic image

Núna þegar að árið 2021 er liðið og framundan er að hérna á aflafrettir munu birtast heildaraflatölur um bátanna. þá er vert að skoða aðra hluti líka. t.d rækju og humarvertíðina,. Versta humarveiðin . enn humarvertíðin árið 2021 var ein sú allra versta síðan humarveiðar voru fyrst stundaðar árið ...

Allar tölur komnar í hús fyrir árið 2021.

Generic image

Jæja þetta komst loksins, því núna er allar aflatölur fyrir árið 2021 komnar í hús til mín og því og allir listar eru klárir. og líka er allt klárt til að upplýsa ykkur um hvaða bátur er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig,. vil byrja á það þeim um 350 manns sem kusu í könnun ársins 2021 um hver ...

Viðey RE yfir 10.000 tonn árið 2021

Generic image

Gleðilegt nýtt árið 2022.  flestar aflatölur fyrir desember árið 2021 eru komnar í hús, enn þó nokkuð vantar reyndar . Hjá togurunum fyrir desember þá vantar nokkrar aflatölur. Togarinn Viðey RE er þó kominn með sínar tölur, enn togarinn fór út á milli jóla og nýárs og má segja að hann hafi lent í ...

Landaður eða Veiddur afli árið 2021!

Generic image

núna er komið í lok ársins 2021. og í byrjun ársins 2021 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2020. Og það má sjá þann lista hérna. En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2020 miðustu við Landaðan afla. aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á ...

Sjávarútvegsráðuneytið um togveiðarnar.

Generic image

SVona áður enn lengra er haldið. mér myndi þykja vænt um ef þið gætuð farið og myndað ykkur skoðanir á framtíð Aflafretta. hægt að gera það hérna. . Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is í.  Þessari frétt hérna.   að þá . voru línusjómenn ekki ánægðir með að togbátarnir. væru að toga á sömu ...

Jólakveðja Aflafrétta

Generic image

Aflafrettir óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla og með þökkum fyrir árið 2021 og öll samskiptin sem þið hafið átt. við mig á þessu ári.   Eigiði gleðilegt ár framundan. . enn mér langar að biðja ykkur um að fara inn á tengilinn hérna að neðan og tjá ykkur um Aflafrettir og framtíð þess. Hérna er ...

Aflafrettir og framtíðin

Generic image

Ég var að setja inn aðra könnun inná kannanna síðuna,. enn framunda er hugsanlega að aðili er að koma inn í síðuna enn ég vil fá hjálp frá ykkur lesendir góður um . hvernig þið sjáið eða viljið hafa síðuna,. væri þakklátur ef þið gætuð farið inná inná þennan tengil hérna að neðan og gefið ykkur smá ...

Hvar er þorskurinn????

Generic image

Eins og kemur fram hérna á aflafrettir þegar að nýjustu listar sem birtir voru í dag eru skoðaðir sem og fréttin um MAron GK.   . sem lesa má hérna.   að þá er vægast sagt óvenjulega mikið af þorski í sjónum og að fá mokveiði í desember er mjög svo sjalfgjæft. þetta skýtur mjög svo skökku við því að ...

Mokveiði hjá Maroni GK

Generic image

þessi seinnihluti af desember er búinn að vera vægast sagt mjög óvenjulegur,. því að algjör mokveiði er búinn að vera og þá aðalega við Snæfellsnes og útaf Sandgerði,. bátar sem hafa róið frá Sandgerði línu og netabátarnir voru að mokveiða og dæmi var um að bátar þurftu að millilanda,.  Maron GK. í ...

Venus NS með fullfermi og smá meira

Generic image

Fyrr í dag þá var birt frétt hérna á aflafrettir með fyrirsögninni um að Beitir NK væri aflahæstur á íslandi árið 2021. var sá listi skrifaður sem lokalisti yfir uppsjávarskipin árið 2021. Sú frétt vakti gríðarlega mikla athygli og skilaboðin sem ég fékk skipti tugum, og menn vildu benda mér á hitt ...