Útgerð Frosta ÞH kaupir Ottó N Þorláksson RE, 2017

Það er mikið um að vera hjá HB Granda núna í ár. Von er á þremur nýjum ísfiskstogurum til landsins. og er reyndar einn þeirra kominn , Engey RE. Að auki þá stefna þeir á að loka bolfisk vinnslu sinni á Akranesi og til viðbótar að láta smíða nýjan frystitogara. Í kjölfar þess að þessir þrír nýjur ...
Frosti ÞH komin yfir 900 tonnin!. hvar endar þetta??,2017
Steinbítsveisla á Suðureyri. 75 tonn af 3 bátum,2017

Það er alltaf árvisst að steinbíturinn gefur sig ansi vel hjá línubátum og þá aðalega hjá línubátunum við vestfirðina,. á Suðureyri hefur verið mokveiði hjá línubátunum sem þar landa og hafa þrír bátar þar allir komið með fullfermi. . Hrefna ÍS kom með 15,3 tonn í land í einni löndun og af því þá ...
Kleifaberg RE, góður túr í Barnetshafið. ,2017

Strax eftir að sjómannaverkfallinu lauk þá fóru nokkrir íslenskir frystitogarar til veiða norður í Barnetshafið. Þeirra á meðal var togarinn Kleifaberg RE sem hefur átt góðu gengi að fagna þar undanfarin ár. Togarinn kom til hafnar núna á Akureyri með um 780 tonn af fiski uppúr sjó,. Kleifaberg RE ...
Eskja selur bolfiskvinnslu sína í Hafnarfirði,2017
HB Grandi áformar að loka á Akranesi bolfiskvinnslu sinni,2017

Já heldur betur sem að fréttir dagsins voru miklar. eins og fram hefur komið í fjölmiðlum landsins þá hefur stjórn HB Granda ákveðið að áforma að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og hafa alla bolfiskvinnsluna í Reykjavík. Mikil endurnýjun er í gangi hjá HB Granda og er einn liður í því að byggja 3 ...
Hlynur Freyr í eigin útgerð í Noregi, og gengu vel,2017

það hefur ekkert farið framhjá þeim sem hafa fylgst með Aflafrettir núna í mars að mokveiði er búinn að vera í Noregi hjá þeim bátum sem að hafa verið að veiða ýsu. t.d Togaranna , dragnótabátanna og línubátanna. inná listanum bátar að 15 BT þá hefur Ólafur og Aldís lind fiskað mjög vel af ýsunni ...
Þvílík mok. 774 tonn á 11 dögum..2017
Ævintýralegt mok hjá Þuru AK og aðeins með 3 bala!.2017

í gegnum árin þá mjög margar fréttir birst hérna á síðunni um mokafla og mikin afla hjá allskonar bátum og skipum. allt frá drekkhlöðnum smábátum og upp í fullfermi hjá togurunu. Allar þær fréttir eiga það sameiginlegt að það eru oft nokkrir menn í áhöfn viðkomandi báta eða togara. það eru reyndar ...
200 þúsund tonn af kolmunna..2017

Loðnuvertíðin á íslandi að klárst og þá munu flest öll skipin fara í langferð á kolmunamiðin sem núna eru vestur af Írlandi. . Þar hefur verið mikill floti af veiðum og meðal annars skip frá Danmörku go Noregi. Norsku skipin hafa fiskað ansi vel af kolmunna og náðu því núna að fara yfir 200 þúsund ...
44 ára sögu Mánaberg ÓF lokið..2017

Á Árunum milli 1970 og 1980 þá var mikið um að vera í íslenskun sjávarútvegi. þvi þá var verið að skipta út síðutogurnum fyrir nýrri og fullkomnari skuttogara. mjög margir skuttogarar komu til Íslands á þessum árum og voru þeir skipt í tvo hópa. togarar sem voru undir 500 brl að stærð og togarar ...
Rypefjord. 433 tonn á 8 dögum!..2017
Gullver NS í fyrsta skipti á flakki í sögu togarans..2017
Mikið um að vera í Sandgerði, 2,5 tonn á 6 tímum..2017

Nýjasti listinn báta að 8 BT var að koma og eins og sést á honum þá er mikið um að vera í Sandgerði núna. ég smellti mér til Sandgerðis og fór í smá bryggjurúnt,. Strákarnir á Rúrik GK mokveiddu heldur betur, því þeir komu með 2,5 tonn eftir aðeins 6 klukkutíma á sjó og á fjórar rúllur. rúrik gk 2,5 ...
Nýr bátur frá Trefjum..2017
Mokveiði í Noregi. Drekkhlaðnir bátar..2017
Hver er Skreigrunn??. 370 tonn í febrúar..2017

Eins og þið hafið tekið eftir lesendur góðir þá er á síðunni listi yfir norska báta að 15 metrum. og núna yfir vertíðina þá er einn bátur þar sem hefur algjörlega haft einkarétt á toppsætinu,. Sá bátur heitir Skreigrunn, og sem dæmi þá fiskaði Skreigrunn í Febrúar um 370 tonn í 24 róðrum eða 15,4 ...
Fullfermi hjá Aksel B í Noregi..2017
Nýr Kaldbakur EA kominn til Akureyrar.2017
Febrúarlok á öllu komið,,2017

Jæja kæru lesendur. ég er staddur núna á Gullfossi í brakandi blíðu og er búinn að henda inn öllum listum fyrir febrúar á síðuna. . semsé lokalistar fyrir allan febrúar eru komnir inn. . þetta eru ansi margir listaar. trollbátar. Togarar. Netabátar. Dragnót. Bátar yfir 15 BT. Bátar að 15 BT. Bátar ...
Togarar í febrúar.nr.4,,2017

Listi númer 4. Lokalistinn,. Kaldbakur EA kominn með nýtt nafn og núna heitir hann Sólbakur EA 301 og hann endar mánuðinn á fullfermi þvi´að togarinn kom til Akureyrar með 209 tonn eftir aðeins fjóra daga á veiðum og gerir það um 52 tonn á dag. heldur betur mokveiði,. Þórunn SVeinsdóttir VE með 93 ...
Þvílík veiði. 350 tonn á 6 dögum!!,,2017

Já vertíðin 2017 er hafin og jú eins og við var að búast að miðað við mokveiðina sem var hjá smábátunum þá kom ekkert annað til greina enn að bátarnir og togararnir myndu mokveiða . Einn af þeim togurum sem hefur mokveitt og eiginlega mun meira enn það er togarinn Sóley Sigurjóns GK sem Nesfiskur í ...
Úthafsrækjuveiðar hafnar,,2017
Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrstur frystitogaranna,2017
Óli á Stað GK kominn á flot, 2017

Það hefst allt á endanum. fyrr í vetur þegar síðuritari var á akureyri þá smellti ég mér um borð í Óla á Stað GK sem hefur verið í smíðum í Seiglu á Akureyri í ansi langan tíma. Núna í dag þá fór báturinn loksins á flot og ætti því að vera stutt í að báturinn komi suður með sjó til veiða. . Óðinn ...
Vélstjóri óskast!, 2017
Kópur BA seldur til Noregs, 2017

Þá fer veru bátsins Kóps BA að ljúka á íslandi. þessi bátur sem var seldur frá Tálknafirði til Nesfisks í október 2015 hefur legið við bryggju í Njarðvík þar sem að kvótinn var fluttur af honum og yfir á báta Nesfisks. Núna hefur báturinn verið seldur til Noregs. og í raun til íslensks fyrirtækis ...
Nýr línubátur á íslenksa línulistanum, 2017
Viljið þið Breytingar??, 2017

Frá því að Aflafréttir fóru að birta lista yfir afla í flokki sem heitir Botnvörpungar, þá hafa í þeim flokki verið svo til þrír flokkar af togskipum. . Ísfiskstogarar þar sem við höfum t.d Ásbjörn RE. Ljósafell SU, Kaldbak EA og fleiri togara. 4.mílna togaranna, þar sem við höfum t.d Gullberg VE, ...
Aðalbjörg RE fyrstur dragnótabátanna, 2017
Yfirlýsing frá Árna Skipstjóra á Hjördísi HU, 2017
21 þúsund tonn frá Norskum skipum, 2017
Hvanney SF fyrstur netabátanna, 2017
Tveir grænir fyrstir línubátanna, 2017
Helgi SH og Hringur SH fyrstir af stað togbáta, 2017

Jæja þá er búið að samþykkja nýgerðan kjarasamning við sjómenn og útgerðarmenn. og strax eru nokkrir bátar farnir af stað. fyrstu togveiðibátarnir sem fara á sjóinn eru tveir bátar í Grundarfirði. Hringur SH og Helgi SH og er þeir því fyrstu trollbátarnir og jafnframt þá fyrstir af ísfisksskipunum ...
Hákon EA er númer 2, 2017
Víkingur AK fyrstur af stað, 2017
Mokveiði hjá Emil NS og Glettingi NS, Ekki þorskur!, 2017
Mok hjá Ella P SU, tæp 11 tonn á 20 bala, 2017

Já það var ekki bara Kiddi á Betu VE eða Teddi á Auði Vésteins SU sem voru að mokveiða, því að Elís Pétur Elísson skipstjóri á Ella P SU lenti líka í þessari mokveiði sem hinir voru í. Elli P SU er reyndar mun minni bátur enn hinir tveir og rær því þar af leiðandi með minni línu. . Á þremur dögum ...