Nýr aðili í hópinn,2017

Generic image

Ég er bjartýnismaður,  og það þýðir ekkert annað þegar maður er svona fylgin sér og að láta ekkert stoppa sig í að fylgja eftir áhugamálinu sínu, sem jú eru aflatölur og allt sem því tengist. þessi síða Aflafrettir er gott afsprengi af því og því er það alltaf gleðiefni þegar að fyrirtæki vilja vera ...

Egill SH, mokveiði 35 tonn á 14 tímum,,2017

Generic image

Dragnótaveiði hjá bátunum við Snæfellsnesið hefur verið ansi góð núna í vetur og það sem af er þessum maí mánuði þá hefur veiðin verið mjög góð þar. Bátarnir hafa verið að koma með nokkuð stóra róðra, eins og t.d Steinunn SH sem kom með 38 tonn í land.  . Egill SH. Svo til allir dragnótabátarnir sem ...

Vestmannaey VE eða Frosti ÞH??,,2017

Generic image

Í gær  þá var skrifað smá hérna á síðunni um netabátanna og vertíðarlokin 2017.  . enn það er annar slagur sem er í gangi og hann gæti orðið ansi áhugaverður. hann er einfaldlega á milli trollbátanna.  Frosta ÞH og Vestmannaey VE. staðan núna 1.maí var nefnilega sú að það munaði ekki nema 40 tonnum ...

Hver verður aflahæstur?,,2017

Generic image

11. maí er dagur sem samkvæmt gömlu dagatali er lokadagur vetrarvertíðarinnar. í þá daga þá var oft á tíðum mikill slagur á milli báta um hver myndi verða aflahæstur yfir vertíðina,. núna er þessi slagur svo til með öllu horfin.  enda var þá iðulega mest um netabáta og var slagurinn á milli þeirra ...

Dreifingu lokið. Í ykkar hendur kæru lesendur,,2017

Generic image

Jæja kæru lesendur.  . þið hafið fylgst með hérna á síðunni um bókina um Ásbjörn RE þar sem er að setja inn myndir af þeim búðum sem hún er komin í.  .  og margir ykkar hafa fengið svona kynningarpóst í gegnum Facebook og það hefur skilað sér í sölu á bókinni. núna er allvega formlegri dreifingu á ...

Hrefna ÍS með fullfermi, 1 árs gamalt met. fallið!,2017

Generic image

Fyrir einu ári síðan þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir  um ansi stóran róður hjá Hrefnu ÍS frá Suðureyri þegar að báturinn kom með 16,9 tonn að landi. hægt er að lesa þá frétt . hérna. . Núna í dag þá fóru Haraldur Jón Sigbjartsson og Rúnar Karvel háseti út með 36 bala.  lögðu þeir línuna ...

77 bátar fá rækjukvóta. 14 stunda veiðar!!,,2017

Generic image

Jæja þá er búið að úthluta rækjukvóta við snæfellsnesið, og það verður að segjast eins og er að þessi úthlutin er mjög furðuleg. 77 bátar fá kvóta. Fyrir það fyrsta þá eru það 77 bátar sem fá úthlutað rækjukvóta. sem alls er 661 tonn . þessa tölu 77 báta má fækka niður í 14. Árið 2016 þá voru ...

Strandveiðin hafin. Myndasyrpa frá Hornafirði,,2017

Generic image

Strandveiðuvertíðin árið 2017 hófst formlega í dag.  og þar sem ég nú staddur á Hornafirði þá gaf ég mér tíma.  nokkuð mikinn tíma og reyndi að mynda alla bátanna sem á Hornafirði voru.  náði reyndar ekki Húna SF og Snjólfi SF.  að auki þa´náði ég Benna SU og Vigur SF.  . enn lítum á hvað var í boði ...

457 tonn á aðeins átta dögum!,,2017

Generic image

Jæja nýjasti listinn yfir togaranna í noregi kominn á síðuna.  og eins og síðast þá er mikil veiði hjá þeim,. J.bergvoll var t.d með 282 tonn eftir aðeins sex daga á veiðum og var af því ýsa 232 tonn,  þetta gerir um 47 tonn á dag. Tönsnes T-2-H var hins vegar að mokveiða.  og  kom í land með 457 ...

Myndasyrpa af Vigur SF,,2017

Generic image

Var á ferð sem fór til Hornafjarðar fyrir nokkru síðan og þá smellti ég mér á bryggjuna þar, og þá var Vigur SF þar í höfn,. fór og smellti nokkrum myndum af bátnum og innani í honum líka,. svona til að bæta við þá er ég að koma aftur á Hornafjörð núna 1.maí og tek þá með mér bækur um Ásbjörn RE sem ...

Vestmannaeyjar!,,2017

Generic image

Já dreifing bókarinnar um Ásbjörn RE heldur áfram og núna var mekka íslensk sjávarútvegs Vestmannaeyjar að fá sinn skammt af bókum. og þar í bænum er Eymundsson og er hún þar þessi elska saga um Ásbjörn RE.  . Hún Erla verslunarstjóri í búðinni smellti mynd af henni kominn í hillu. . Mynd Erla ...

tæp 90 þúsund tonn á 10 árum. Kleifaberg RE,,2017

Generic image

Eftir að Mánaberg ÓF fór úr íslenska togaraflotanum þá er eftir að Kleifaberg RE er elsti togarinn sem er gerður út við íslandstrendur.  smíðaður árið 1974,  Mánaberg ÓF var smíðað árið 1972. 10 Ára afmæli. núna í apríl þá fagnaði áhöfninn á Kleifaberginu RE að hafa verið  í útgerð fyrir Brim ehf í ...

Vestmanney VE með 240 tonn á 5 dögum. ,2017

Generic image

Í mars þá fengum við að fylgjast með því þegar að áhöfnin á Frosta ÞH setti nýtt íslandsmet í mesta afla sem að íslenskur trollbátur hefur fengið á einum mánuði frá upphafi.  . Í öðru sætinu þá var Vestmannaey VE sem var með 761 tonn í 11 róðrum . Núna í apríl og sértaklega eftir hrygningarstoppið ...

Oddeyrin EA með 1000 tonn á 22 dögum,,2017

Generic image

Nýjasti listinn yfir frystitogaranna kom á síðuna núna í morgun,. og þar var á listanum Oddeyrin EA með um 1500 tonna afla í 2 löndunum. eitthvað yfirsást mér ein löndun í viðbót á togarann. í heildina þá er Oddeyrin EA búinn að landa 1942 tonnum í 3 löndunum.  og þessi afli lætur Oddeyrina EA fara ...

Ísafjörður og nágrenni,,2017

Generic image

Jæja dreifing bókarinnar um Ásbjörn RE heldur áfram og Eymundson á Ísafirði er fyrsta búðin út landi sem tekur bókina til sölu.   . Hún Arna Lind var svo elskuleg að senda mér mynd af henni uppstilltri.  . Eymundson á ÍSafirði. komin á stall.  Mynd frá eymundson.

Endalaust steinbítsmok. Jóhanna G ÍS með metafla.2017

Generic image

Eins og hefur verið hægt að fylgjast með hérna á síðunni þá hafa bátarnir frá Suðureyri og Flateyri verið að mokveiða steinbítnum,   Bátarnir hafa verið að veiðum í sirka 40 mínunta til 1 klst stími frá höfn,. það má segja að allir bátarnir frá þessum bæjum hafa allir komið með lang yfir 10 tonna ...

Ásbjörn RE í togi til hafnar,2017

Generic image

Dagurinn í dag 23.apríl fór í það að dreifa út bókinni um Ásbjörn RE og á sama tíma þá var verið að draga togarann áleiðis til Reykjavíkur.  var það Sturlaugur H Böðvarsson AK sem það gerði.  . Ásbirni RE var sleppt frá Sturlaugi skammt frá Gróttu og silgdi svo Ásbjörn RE rólega til hafnar  og var ...

Gamli Gísli Súrsson GK kominn með nýtt nafn í Noregi.2017

Generic image

þeim fjölgar bara áfram íslendingunum í noregi sem eru að fara að róa á bátum,. Gamli Gísli  Súrsson GK sem var lengi á Íslandi og fiskaði mjög mikið var seldur til Noregs fyrir nokkrum árum síðan. núna er báturinn kominn af stað eftir smá stopp og komið ntt nafn á bátinn. heitir báturinn Daddi ...

16 tonna fullfermisróður hjá Gesti Kristinssyni ÍS ,,2017

Generic image

Þegar steinbíturinn gefur sig fyrir vestan á línuna þá er sko heldur betur mokveiði,. og núna í apríl þá hafa bátarnri frá Suðureyri, Bliki ÍS,  Hrefna ÍS og Gestur Kristinsson ÍS verið að mokveiða honum upp,. Kristinn Júlíus Smárason skipstjóri á Gesti Kristinssyni ÍS lenti heldur betur í mokveiði ...

Ásbjörn RE 50 bókin komin úr prentun,2017

Generic image

Jæja það voru nokkrir kaupendur af bókinni um Ásbjörn RE sem fengu smá forsmekk á hana núna um helgina síðustu, enn ég fékk þá nokkur eintök úr prentun,. núna var ég að fá restina af bókunum úr prentun og núna tekur bara við dreifing í búðir Eymundson sem og til kaupenda víða um landið. ég mun láta ...

kolmunavertíðin loksins hafin,2017

Generic image

eins og hefur verið hægt að fylgjast með hérna á síðunni þá hafa norsku skipin verið að fiska ansi vel á kolmunna og landað alls yfir 500.000 tonnum, eða yfir hálfa milljón tonn,. loksins eru íslensku skipin komin  af stað á veiðar því að núna er kolmuninn búinn að færast inn í lögsöguna í færeyjum ...

179 krókabátar með makrílkvóta,,2017

Generic image

í þessum flokki sem er langstærstur af þeim sem fá úthlutað makríl kvóta eru 179 bátar sem fá kvóta og samtals eru það um 6500 tonn.   margir bátanna fá mjög lítið úthlutað eða udnri 10 kílóum,. hérna er birtur listi yfir 100 báta sem fá makrílkvóta og kemur ekki á óvart að Fjóla GK fær mestan ...

Brimnes RE með mestan makrílkvóta,,2017

Generic image

og í flokki frystitogara þá er Brimnes RE með mestan makrílkvóta og reynar er búið að millifæra 432 tonn til viðbótar á togarann og er því Brimnes RE með 3070 tonna makrílkvóta. Athygli vekur að Eyborg ST er með 530 tonna kvóta. Brimnes RE mynd Vigfús Markússon.

Frosti ÞH með mestan makrílkvóta,,2017

Generic image

Í flokki báta sem ekki eru með vinnslu þá er eins og vanalega Frosti ÞH með mestan kvóta um 650 tonn,. athygli vekur að Steini Sigvalda GK er í öðru sæti með Sóley Sigurjóns GK og báðir með 243 tonna kvóta. Inná þessum lista eru nokkrir bátar sem hefur verið lagt eða ekkert stundað þessar veiðar. ...

Vilhelm Þorsteinsson EA með mestan makrílkvóta,2017

Generic image

nú er búið að úthluta makríl kvóta fyrir árið 2017. eins og gefur að skilja þá er mesti kvótinn á uppsjávarskipin,. Kvótamesta skipið er Vilhelm Þorsteinsson EA með tæp 14 þúsund tonn.  næstur á eftir honum kemur Huginn VE með um 9800 tonn,. Alls fá skipin í þessum flokki 115 þúsund tonna kvóta. ...

Akureyri og Norðurland,2017

Generic image

Þar sem ég er að fara norður í sumarbúðastað í Eyjafirðinum núna yfir páskanna þá ætla ég að nota tækifærið og aka þeim bókum sem þið kæru lesendur á Norðurlandinu eru búnir að panta hjá mér. ég mun taka með mér nokkur aukaeintök og fyrir ykkur sem búa þarna á þessu svæði þá getið þið haft samband ...

Stærsti róður Blossa ÍS frá upphafi, 2017

Generic image

Þegar steinbíturinn gefur sig þá er oft mikið fjör hjá línubátunum fyrir vestan.  Þeir félagar Birkir skipstjóri á Blossa ÍS og Ingi háseti fengu heldur betur að finna fyrír  því í gær,. þeir fóru stuttu út eða rétt útaf ´ Súgandafirði og lögðu þar 30 bala.  eða alls 15 þúsund króka.  . þegar búið ...

Bátar að 21 BT í apríl.nr.2, 2017

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur fjör í steinbítnum fyrir vestan.  Otur II ÍS,  Hrefna ÍS,  Einar Hálfdáns ÍS og Gestur Kristinsson ÍS allir með fullfermi af steinbít.  Einar hálfdáns ÍS þó mest mest eða tæp 16 tonn í  einni löndun,. Þrátt fyrir þennan mokafla þá er það nú engur að síður netabáturinn ...

og Björgvin EA fór , 2017

Generic image

í Myndasyrpunni sem ég sett inn áðan sem heitir Fjórir fræknir í Hafnarfirði þá þegar ég var að mynda Björgvn EA þá voru þeir að leysa landfestar og fara. Björgvin EA fór skömmu síðar og er þetta er skrifað á siglingu að nálgast Garðskaga og Oddeyrin EA er þar á eftir,. Björgvin EA að sigla framhjá ...

Fjórir fræknir í Hafnarfirði, 2017

Generic image

Var á ferðini í Hafnarfirði og þa´blasi við mér sjón sem ég hef nú ekki oft séð, enn það voru þar fjórir togarar á vegum Samherja á sama tíma í höfninni þar. Fremst var þar gamli góði Björgúlfur EA. Þar á eftir Björgvin EA. Síðan Snæfell EA. og að lokum Oddeyrin EA.  sem reyndar er búið að selja ...

Solfisk H-150-B nótabátur í Noregi, 2017

Generic image

Alltaf gaman að skoða hina ýmsu útgerðarhætti í Noregi.  Hérna á íslandi eru  uppsjávarveiðarnar orðnar þannig að skipin eru orðin gríðarlega stór og sjá þau svo til um allar uppsjávarveiðarnar sem Íslendingar hafa heimildir til þess að veiða.  . Í Noregi er þessu aðeins öðruvísi farið ,  jú þar eru ...

Vígsluathöfn Engeyjar RE, 2017

Generic image

Engey RE var formlega vígð og nafn sett á hana í dag, sem var við hátíðlega athöfn. Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri HB Granda flutti smá ræðu og talaði meðal annars um hvað togairnn Ásbjörn RE hefði fiskað mikið á þessum árum sem að hann hefur verið gerður út,  og já það er  ekki laust við að ...

Ásbjörn RE Saga togarans kominn út, 2017

Generic image

Það er ekki nóg með að halda úti þessari síðu,  heldurskrifa ég mikið,  skrifa pistla í blað sem heitir Reykjanes, og í Fiskifréttir. Núna er í gangi prentun á bók sem ég er að gefa út, eða réttara sagt er fyrirtækið mitt aflafrettir Rokka ehf að gefa hana. Ég er búinn að fá fyrsta eintakið í ...

Grásleppuvertíð árið 2017.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar bátunum sem á þessum veiðum eru og eru þeir orðnir 84 alls,  og þeir allir eru á þessu mlista,. Aðeins EINN bátur er frá Suðvesturhorni landsins.  Tryllir GK.  sem rær frá Grindavík. Glettingur NS er með mestan meðalafla, og var báturinn með 14 tonn í aðeins 3 rórðum ...

420 þúsund tonn af kolmunna, 2017

Generic image

Heldur betur sem að Norsku skipin hafa verið að fiska vel að kolmuna núna.   þegar þetta er skrifað þá hafa þau samtals landað 424 þúsund tonnum af kolmunna,. Alls hafa 18 norsk skip landað meira en 10 þúsund tonnum af kolmunna. Österbris er aflahæstur og er kominn með yfir 17 þúsund tonn , Akeröy ...

Frosti ÞH rauf 1000 tonnin. Íslandsmet og jafnvel heimsmet!2017

Generic image

Það kemur fyrir eða hefur nokkuð oft skeð að ísfiskstogarar á íslandi landi meiri afla en 1000 tonn á mánuði.  . aftur á móti að bátar geri það er mjög sjaldgjæft.  ég er búinn að vera að grúska í aflatölum síðan 1996 og hef ekki séð bát afla yfir 1000 tonn  á mánuði, þó reyndar að Þórunn ...

Úps !Var aðeins of fljótur á mér, 2017

Generic image

Ég setti nokkuð marga lista inná síðuna í dag.  og skrifaði alla listanna sem lokalistana. Eitthvað var ég kanski fullsnöggur að afgreiða þessa lista sem lokalista.  t.d listann bátar að 15 BT,  Bátar yfir15 BT og netabátanna. Ég hélt að allar aflatölur væru komnar inn, enn það kom síðan í ljós í ...

Erlend skip árið 2017.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fyrsti listi ársins, og mun þessi list vera í gangi allt þetta ár. eins og sést þá eru tvö skip þarna sem bera höfuð og herðar yfir önnur skip  Ilivileq sem er kominn með 3024 tonn í 3 löndunuim og Polar Nanoq sem er með 2486 tonn í 3.  . bæði þessi skip frá Grænlandi. ansi mikil ...

Fréttin um Frosta ÞH var aprílgapp, og sumir létu gabbast, 2017

Generic image

Í var þessi frægi dagur1.apríl og aðalfréttin eða "aðalfréttin" á Aflafrettir var þess efnis að útgerð Frosta ÞH hefði keypt Ottó N Þorláksson RE í kjölfar þess að það átti að fara að breyta útgerðarmynstri útgerðarinnar með því að sigla erlendis með aflann,. þó svo að einhvern sannleikur hafi verið ...

Nýja Ásdís ÍS kominn til Bolungarvíkur, 2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni þá var dragnótabáturinn Örn KE keyptur til Bolungarvíkur og fékk þar nafnið Ásdís ÍS,. núna er báturinn kominn til Bolungarvíkur með nýja nafnið.  og verður að segjast að liturinn á bátnum.  ljósblár fer Ásdísi ÍS ansi vel,. Gamla Ásdís ÍS hefur verið sett á ...