yfir 500 tonn af grálúðu í júlí,,2017
Veiðin hjá netabátunum sem eru að stunda grálúðuveiðar í netin hefur verið að aukast og núna eru 3 stórir bátar á þeim veiðum,. Kristrún RE sem frystir aflann um borð og landaði Kristrún RE 151 tonni í byrjun júlí,. Erling KE hefur fiskað mjög vel af grálúðunni og er búinn að landa þegar þetta er ...
Glófaxi VE seldur,,2017
Engey RE ekki ennþá farinn til veiða,2017
Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanuim núna á landinu. nú þegar eru komnir til landsins 4 togarar sem allir eru smíðaðir í Tyrklandi og allir svo til samskonar. fyrir norðan land er Björgúlfur EA og Kaldbakur EA komnir og fyrir sunnan eru Akurey AK og Engey RE komnir. Engey RE ...
Oddur á NEsi SI verður Hulda HF,,2017
Uppspretta grálúðukvótans,,2017
Tveir nýir bátar á grálúðunni,,2017
í fyrra þá voru tveir bátar sem voru að veiða grálúðu á netum og voru það Kristrún RE og Erling KE með góðu móti,. núna í ár þá er bátunum aðeins farið að fjölga,. Kap II VE er kominn á veiðar. og nýja Þórsnes SH fer fljótlega á þessar veiðar og mun hann eins og Kristrún RE frysta aflann um borð,. ...
Valdimar H kominn til Noregs,,2017
Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir nokkru síðan þá var Kópur BA og þar á undan Kópur GK, enn hann seldur til Noregs til íslensk fyrirtækis þar Esköy. fékk báturinn nafnið Valdimar H og var allt tekið í gegn heima á íslandi. sett í bátinn t.d kælisnigill. núna fyrir nokkrum dögum síðan þá ...
Makrílvertíðin 2017 er hafinn!
Undanfarin ár þá hafa handfærabátarnir sem stunda makrílveiðar á færum hafið veiðar í júlí mánuði. í fyrra þá var það Andey GK sem hóf veiðar fyrstur,. enn núna í ár þá er það Fjóla GK sem hefur veiðar fyrstur. Fjóla GK er sá bátur sem er með langstærsta kvótann . Fjóla GK er búinn að landa einni ...
Elli P SU og Beljandi á Breiðdalsvík,,2017
Breiðdalsvík. bryggjumyndir,,2017
núna 8.júlí 2017 er ég staddur á Breiðdalsvík og er í hringferð um landið. fór á bryggjurölt og myndaði nokkra báta sem voru hérna. reyndar voru líka hérna Benni SU og Selnes SU enn myndaði þá ekki.,. Hafnarey SF glæsilegur bátur og þessi Fúll á móti er helvíti magnaður,. læt bara myndirnar tala ...
Draumaveður á sjónum,,2017
Ýmislegt. listi. þið eigið valið!,,2017
Yfirlit yfir Júni. 6907 landanir.,,2017
Eins og lesendur Fiskifrétta hafa tekið eftir þá var enginn maí listi eða júní listi í síðstu blöðum. Guðjón sem hafði verið ritstjóri Fiskifrétta í 32 ár og ég og hann áttum ansi gott samstarf í 12 ár hætti störfum. þá tók við annar aðili sem ritstjóri Fiskifrétta og hann vildi birta tölfuna mína ...
Fríða Dagmar ÍS,,2017
3000 tonn og 600 bátar,,2017
Hoffell SU aflahæstur á íslandi!..2017
Nýjasti uppsjávarlistinn var að koma á síðuna og það var nú frekar rólegt um að lítast á honum,. þar kemur fram að aflahæsta skipið á kolmunaveiðunum sé Víkingur AK með 15400 tonn. næstur á eftir honum er svo Bjarni Ólafsson AK með 14958 tonn og Venus NS og Beitir NK fylgja svo þeim fast á eftir,. ...
Huginn VE fyrstur á makríl..2017
það er þannig í öllum veiðiskap að það er alltaf einhvern fyrstur til að fara af stað eða landa afla þegar veiðar hefjast á ákveðnum tegundum,. núna fer makríl tímabilið að detta í gang . einhver makríll hefur verið að koma með skipunum sem meðafli enn ekkert skip hefur verið að veiða makríl núna í ...
Páll Pálsson ÍS kveður Hnífsdal...2017
Mokveiði. tæp 260 tonn á aðeins 4 dögum...2017
Á nýjsta listanum togaranna í Noregi þá var þar Gadus Neptun sem var að fiska ansi vel. því að togarinn landaði alls 818 tonnum. Reyndar ekki sem frystitogari heldur sem ísfiskstogari,. þennan afla fékk togarinn á aðeins 14 dögum. eða 58 tonn á dag. vægast sagt mokveiði hjá þeim norsku. og tveir ...
Listinn sem enginn vill vera á!..2017
Hver er Fúsi ST..2017
Á nýjsta grásleppulistanum sem kom á síðuna núna í dag þá eru bátarnir sem eru að veiðum í innanverðum breiðarfirðinum að rjúka upp listann og það er eiginlega bara orðin spurning um það hvort að einhver þeirra nái topp sætinu. . Fúsi ST gerði feikilega góða hluti á nýjasta listanum , hann fór hæst ...
Steini Sigvalda GK, búið.. 2017
65 tonn í 353 róðrum. Sjóstangaveiðimenn..2017
Núna yfir sumarmánuðina þá er hávertíð. hávertíð hjá hverjum. ?. jú sjóstangaveiðiköllunum og konum sem koma til Vestfjarða. Tímabilið stendur núna í ár frá um 20 apríl og alveg fram í október,. 2 fyrirtæki eru stærst í þessum bransa IPT Iceland Pro Fishing sem á og gerir út alla bátanna sem heita ...
Einn nýr frá Trefjum. ..2017
Nýtt Þórsnes SH komið til Stykkishólms..2017
Akurey AK kominn til landsins..2017
Nýr bátur frá Trefjum...2017
Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði núna á dögunum nýjan Cleopatra bát til Burnmouth á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. . Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Soph-Ash-Jay-2. Báturinn er 15brúttótonn. Soph-Ash-Jay-2 ...
Góð ufsaveiði hjá Huldu HF..2017
Núna er frekar rólegt um að lítast í höfnum á Suðurnesjunum. bátunum fækkar og fækkar. 3 dragnótbátar farnir. Þeir bátar sem eru eftir t.d í Sandgerði og Grindavík fyrir utan stóru línubátanna í Grindavík og trollbátanna Áskel EA og Vörð EA eru handfærabátarnir,. Á svæðinu í kringum Eldey þá hefur ...
Síðasti túr Ásbjarnar RE 50..2017
Jæja núna er nýjasti togari HB Granda Engey RE kominn af stað. enn togarinn fór í tilraunaveiðar með Friðleifi skipstjóra og áhöfn hans sem hefur verið með Ásbjörn RE.,. Ásbjörn RE aftur á móti fór í einn stuttan túr sem var ekki nema um 3 daga og fékk í þeim túr um 120 tonn. . til þess að manna ...
Havtind. 350 tonn á 5 dögum!..2017
Gríðarlegar skemmdir í Varðanum í Færeyjum ..2017
Stórbruni í Færeyjum..nr.2,,2017
Stórbruni í Færeyjum,,2017
Guðfaðir Fiskifrétta hættur,2017
Risatúr hjá Oddeyrinni EA,,2017
Það er árvisst að íslenskir frystitogarar fara til veiða norður í Barnetshafið. Þeir sem helst hafa gert það eru Kleifaberg RE. Gnúpur GK, Þerney RE, Snæfell EA og Sigurbjörg ÓF . Oddeyrin EA bættist í þennan hóp og þeir gerðu risatúr núna í síðasta túr sínum þangað norður eftir. Túrinn hjá þeim ...
Nýr Jón Kjartansson SU,,2017
Risamánuður. 5 togarar yfir 900 tonnin,,2017
Arnþór GK seldur,2017
Nýtt Sólberg ÓF. Myndasyrpa,,2017
Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanum og nýverið kom nýjasti togarinn í þessari miklu endurnýjun og er það frystitogarinn Sólberg ÓF sem að Rammi ehf á Siglufirði á. Sólberg ÓF er gamalt gróið nafn bæði á báti og togara sem voru gerður út frá Ólafsfirði í mörg ár,. Sólberg ÓF er ...