yfir 500 tonn af grálúðu í júlí,,2017

Generic image

Veiðin hjá netabátunum sem eru að stunda grálúðuveiðar í netin hefur verið að aukast og núna eru 3 stórir bátar á þeim veiðum,. Kristrún RE sem frystir aflann um borð og landaði Kristrún RE 151 tonni í byrjun júlí,. Erling KE hefur fiskað mjög vel af grálúðunni og er búinn að landa þegar þetta er ...

Glófaxi VE seldur,,2017

Generic image

Þeim fækkar stöðugt útgerðum sem kalla má einyrkja útgerðir sem gera út stærri báta enn smábáta. í Vestmannaeyjum þá fækkaði um eina svoleiðis útgerð þegar að gamalgróið útgerðarfyrirtæki þar var selt núna 12.júlí til Vinnslustöðvarinnar í Eyjum eða VSV sem er skammstöfunin,. VSV keypti ...

Engey RE ekki ennþá farinn til veiða,2017

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanuim núna á landinu.  nú þegar eru komnir til landsins 4 togarar sem allir eru smíðaðir í Tyrklandi og allir svo til samskonar. fyrir norðan land er Björgúlfur EA og Kaldbakur EA komnir og fyrir sunnan eru Akurey AK og Engey RE komnir. Engey RE ...

Oddur á NEsi SI verður Hulda HF,,2017

Generic image

Ekki var nú nýjasti Oddur á Nesi SI gerður lengi út einungis í rúma 4 mánuði og aflinn ekki nema um tæp 70 tonn,. Nýverið þá var Oddur á NEsi SI seldur til Hafnarfjarðar eða réttara sagt fyritækisins Blikabergs ehf.  Eigandinn af því fyrirtæki er Sigurður Aðalsteinsson sem er faðir Gylfa ...

Ýmsir bátar í júlí nr 2,,2017

Generic image

Listi nr 2. Þristur BA var með 33 tonn í 5 roðrum. Ebbi AK var með 38 tonn í 6 roðrum. Drífa GK var með 25 tonn í 5 roðrum. Ebbi AK mynd Mgnús Þór Hafsteinsson.

Uppspretta grálúðukvótans,,2017

Generic image

í litlu fréttinni hérna til hliðar um 2 nýja báta á grálúðunni.  Sæbjörgu EA og Sæþór EA,. að þá kemur þar fram þar að báðir bátarnir fengu grálúðukvóta leigðan af sama skipi. Ásgrími Halldórssyni SF.  sem er jú loðnu, síldar og makrílskip og hefur aldrei svo vitað sé verið að stunda veiðar á ...

Tveir nýir bátar á grálúðunni,,2017

Generic image

í fyrra þá voru tveir bátar sem voru að veiða grálúðu á netum og voru það Kristrún RE og Erling KE með góðu móti,. núna í ár þá er bátunum aðeins farið að fjölga,. Kap II VE er kominn á veiðar.  og nýja Þórsnes SH fer fljótlega á þessar veiðar og mun hann eins og Kristrún RE frysta aflann um borð,. ...

Valdimar H kominn til Noregs,,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir nokkru síðan þá var Kópur BA og þar á undan Kópur GK, enn hann seldur til Noregs til íslensk fyrirtækis þar Esköy. fékk báturinn nafnið Valdimar H og var allt tekið í gegn heima á íslandi.  sett í bátinn t.d kælisnigill. núna fyrir nokkrum dögum síðan þá ...

Makrílvertíðin 2017 er hafinn!

Generic image

Undanfarin ár þá hafa handfærabátarnir sem stunda makrílveiðar á færum hafið veiðar í júlí mánuði. í fyrra þá var það Andey GK sem hóf veiðar fyrstur,. enn núna í ár þá er það Fjóla GK sem hefur veiðar fyrstur.  Fjóla GK er sá bátur sem er með langstærsta kvótann . Fjóla GK er búinn að landa einni ...

Elli P SU og Beljandi á Breiðdalsvík,,2017

Generic image

færslan sem var á undan þessari var um bryggjumyndir frá Breiðdalsvík,.  . Elli P SU. Þar voru myndir af tveimur bátum sem eiga eitt sameiginlegt.   Elli P SU og Hafnarey SU, enn þeir eiga það sameiginlegt að Elís Pétur Elísson á Breiðdalsvík hefur átt þá báða.  Hann keypti bátinn sem núna er ...

Breiðdalsvík. bryggjumyndir,,2017

Generic image

núna 8.júlí 2017 er ég staddur á Breiðdalsvík og er í hringferð um landið. fór á bryggjurölt og myndaði nokkra báta sem voru hérna. reyndar voru líka hérna Benni SU og Selnes SU enn myndaði þá ekki.,. Hafnarey SF glæsilegur bátur og þessi Fúll á móti er helvíti magnaður,. læt bara myndirnar tala ...

Draumaveður á sjónum,,2017

Generic image

Það er mikil veðurblíða núna þessa daganna og núna er ég staddur á Egilstöðum og ekki langt frá er Neskaupstaður.  þar eru nokkrir bátar frá Suðurnesjunum og þar á meðal Dóri GK,. Kristinn Hrannar sem er á Dóra GK sendi mér myndir sem voru teknar um daginn á útleið frá Neskaupstað.  .  veiðin er ...

Ýmislegt. listi. þið eigið valið!,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Það er fylgst með öllu á Aflafrettir.  enn einn er sá flokkur báta sem ég hef ekkert haft á lísta eða þá fjallað um að neinu viti nema með einssökum fréttum. enn það eru veiðar hjá bátunum sem stunda veiðar á hvað skal segja furðulegum sjávarkvikindum.  eins og sæbjúgu.  hrefnu.  og ...

Yfirlit yfir Júni. 6907 landanir.,,2017

Generic image

Eins og lesendur Fiskifrétta hafa tekið eftir þá var enginn maí listi eða júní listi í síðstu blöðum. Guðjón sem hafði verið ritstjóri Fiskifrétta í 32 ár og ég og hann áttum ansi gott samstarf í 12 ár hætti störfum. þá tók við annar aðili sem ritstjóri Fiskifrétta og hann vildi birta tölfuna mína ...

Fríða Dagmar ÍS,,2017

Generic image

það er mikið um að vera í Bolungarvík núna.  mokveiði hjá dragnótabátunum.  . Bolungarvík hefur undanfarin ár verið einn helsti útgerðarstaðurinn á landinu þar sem að línubátar með bala hafa verið að róa. mér hefur reyndar gengið illa  að fá myndir af bátunum frá Bolungarvík og sérstaklega Fríðu ...

3000 tonn og 600 bátar,,2017

Generic image

Sumarið er tími bátanna sem eru minni enn 8 bt. núna í júní þá er búinn að vera mikill fjöldi báta á veiðum. enn hvað eru þetta margir bátar,. ég ætla nú ekki að fara að birta þann lista.  hann er stór.   risastór,. enn alls voru það 600 bátar undir 8 bt að stærð sem lönduðu afla í júní.  og alls ...

Hoffell SU aflahæstur á íslandi!..2017

Generic image

Nýjasti uppsjávarlistinn var að koma á síðuna og það var nú frekar rólegt um að lítast á honum,. þar kemur fram að aflahæsta skipið á kolmunaveiðunum sé Víkingur AK með 15400 tonn.  næstur á eftir honum er svo Bjarni Ólafsson AK með 14958 tonn og Venus NS og Beitir NK fylgja svo þeim fast á eftir,. ...

Huginn VE fyrstur á makríl..2017

Generic image

það er þannig í öllum veiðiskap að það er alltaf einhvern fyrstur til að fara af stað eða landa afla þegar veiðar hefjast á ákveðnum tegundum,. núna fer makríl tímabilið að detta í gang  . einhver makríll hefur verið að koma með skipunum sem meðafli enn ekkert skip hefur verið að veiða makríl núna í ...

Páll Pálsson ÍS kveður Hnífsdal...2017

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanum. það eru komnir núna til landsins 5 nýir togarar.  Engey RE.  Akurey AK.  Kaldbakur EA.  Björgúlfur EA og Sólberg ÓF.  . á Ísafirði eða réttara sagt í Hnífsdal er fyrirtækið Hraðfrystihúsið Gunnvör og gerir það fyrirtæki út  Pál Pálsson ÍS ...

Mokveiði. tæp 260 tonn á aðeins 4 dögum...2017

Generic image

Á nýjsta listanum togaranna í Noregi þá var þar Gadus Neptun sem var að fiska ansi vel.  því að togarinn landaði alls 818 tonnum.  Reyndar ekki sem frystitogari heldur sem ísfiskstogari,. þennan afla fékk togarinn á aðeins 14 dögum.  eða 58 tonn á dag. vægast sagt mokveiði hjá þeim norsku.  og tveir ...

Listinn sem enginn vill vera á!..2017

Generic image

Á Aflafrettir.is eru margir listar í gangi um allar veiðar íslendinga.  sömuleiðis er á síðunni listi yfir norska báta,  Síðan er orðin það mikill máttarstólpi í sjómennsku bæði hérna á íslandi sem og í noregi að ég fæ að heyra það ef ég er ekki nógu duglegur í að uppfæra listanna.  . með öðrum ...

Hver er Fúsi ST..2017

Generic image

Á nýjsta grásleppulistanum sem kom á síðuna núna í dag þá eru bátarnir sem eru að veiðum í innanverðum breiðarfirðinum að rjúka upp listann og það er eiginlega bara orðin spurning um það hvort að einhver þeirra nái topp sætinu.  . Fúsi ST gerði feikilega góða hluti á nýjasta listanum , hann fór hæst ...

Steini Sigvalda GK, búið.. 2017

Generic image

Hólmgrímur í Keflavík hefur í mörg ár gert út netabáta, og hans helsta prýði er einn af elstu stálbátunum sem eru gerðir út við landið .  Maron GK,. Sömuleiðis hefur hann gert út  Grímsnes GK og núna undanfarið um 2 ár .  Steina Sigvalda GK sem áður hét Þórsnes II SH. Brátt munu dagar Steina ...

65 tonn í 353 róðrum. Sjóstangaveiðimenn..2017

Generic image

Núna yfir sumarmánuðina þá er hávertíð.  hávertíð hjá hverjum.  ?. jú sjóstangaveiðiköllunum og konum sem koma til Vestfjarða. Tímabilið stendur núna í ár frá um 20 apríl og alveg fram í október,. 2 fyrirtæki eru stærst í þessum bransa IPT Iceland Pro Fishing sem á og gerir út alla bátanna sem heita ...

Einn nýr frá Trefjum. ..2017

Generic image

Ný Cleopatra 33 til Þrándheims.  . Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Mausund sem er á eyju rétt fyrir utan Þrándheim í Noregi. Kaupandi bátsins er Ståle Myrseth sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.  . Báturinn hefur hlotið nafnið Filip.  Báturinn ...

Nýtt Þórsnes SH komið til Stykkishólms..2017

Generic image

á maður ekki að titla sig allskonar heheh.  ég hef nokkura ára sjómennsku reynslu á bakinu og einn af þeim bátum sem ég réri á var Bergur Vigfús GK sem heitir í dag Þórsnes SH.  . Sá bátur var að mestu bundin við suðurnesin því hann var gerður út út undir nafniu Keflvíkingur KE í vel yfir 30 ár. ...

Akurey AK kominn til landsins..2017

Generic image

Þá er togari númer 2 kominn til landsins í flota HB Granda. því að Akurey AK kom til  hafnar núna fyrir stuttu síðan og fór beint uppá Akranes.  . Þar mun verða sett i togarann snigilskælikerfi og aðgerðarstaðaða eins og búið að setja  um borð í Engey RE. Áhöfnin sem núna er á Sturlaugi H ...

Nýr bátur frá Trefjum...2017

Generic image

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði núna á dögunum nýjan Cleopatra bát til Burnmouth á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum.  . Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Soph-Ash-Jay-2.  Báturinn er 15brúttótonn.  Soph-Ash-Jay-2 ...

Góð ufsaveiði hjá Huldu HF..2017

Generic image

Núna er frekar rólegt um að lítast í höfnum á Suðurnesjunum.  bátunum fækkar og fækkar. 3 dragnótbátar farnir. Þeir bátar sem eru eftir t.d í Sandgerði og Grindavík fyrir utan stóru línubátanna í Grindavík og trollbátanna Áskel EA og Vörð EA eru handfærabátarnir,. Á svæðinu í kringum Eldey þá hefur ...

Síðasti túr Ásbjarnar RE 50..2017

Generic image

Jæja núna er nýjasti togari HB Granda Engey RE kominn af stað. enn togarinn fór í tilraunaveiðar með Friðleifi skipstjóra og áhöfn hans sem hefur verið með Ásbjörn RE.,. Ásbjörn RE aftur á móti fór í einn stuttan túr sem var ekki nema um 3 daga og fékk í þeim túr um 120 tonn.  . til þess að manna ...

Havtind. 350 tonn á 5 dögum!..2017

Generic image

Nýjasti listinn yfir togaranna í Noregi var að koma og þar má sjá nokkur nöfn af skipum sem öll eru að frysta.  reyndar er það þannig með mörg skipin þarna í Noregi að sumir frystitogaranna sem heilfrysta um borð fara líka á ísfisk,. Það gerðu þeir á Havtind núna í júní og hafa heldur betur ...

Gríðarlegar skemmdir í Varðanum í Færeyjum ..2017

Generic image

Nú er búið að slökkva í eldinu mikla í Færeyjum.  . og áður er haldið er rétt að laga smá rugling sem var í fyrstu fréttinni.  enn þar var sagt að þetta væri í Austurey.  enn verksmiðjan er í Tvöröri í Suðurey.  beðiðst er afsökunar á þessum misskilningi. sjá má fréttina hérna. Verksmiðjan var ...

Stórbruni í Færeyjum..nr.2,,2017

Generic image

Bruninn í verksmiðju Varðans í Færeyjum er gríðarlega mikill.  nú er ljóst að frystigeymslan er ónýt og er eldurinn að færa sig yfir í sjálft verksmiðjuhúsið.  . Samkvæmt fyrstu fréttum er talið að ammóníaks leki eða kútur hafi sprungið.  . lesa má meira um þetta hérna. Hérna eru nokkrar myndir . ...

Stórbruni í Færeyjum,,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir  þá voru mikil mótmæli fyrir nokkrum vikum síðan útaf fyrirhuguðum breytingum á fiskveiðistjórunarkerfinu í Færeyjum.  Sjómenn stóðu þá saman og silgdu flotanum í land til mótmæla. Var þessi ákvöðrun eða hugmynd stjórarninnar í Færeyjum  mikið áfall fyrir ...

Guðfaðir Fiskifrétta hættur,2017

Generic image

Það koma tímar í lífinu að fólk tekur ákvörðun um að snúa við því lífi sem það er búið að vinna við í mörg ár. Blaðið Fiskifréttir hefur verið mér mikil innspýting í allt þetta ferli sem er í gangi.  t.d aflatölu grúskið mitt.  bækurnar mínar og þessi síða Aflafrettir.is. síðan árið 1985 þá hefur ...

Risatúr hjá Oddeyrinni EA,,2017

Generic image

Það er árvisst að íslenskir frystitogarar fara til veiða norður í Barnetshafið.  Þeir sem helst hafa gert það eru Kleifaberg RE.  Gnúpur GK,  Þerney RE, Snæfell EA og Sigurbjörg ÓF . Oddeyrin EA bættist í þennan hóp og þeir gerðu risatúr núna í síðasta túr sínum þangað norður eftir. Túrinn hjá þeim ...

Nýr Jón Kjartansson SU,,2017

Generic image

Það er mikið búið að vera í gangi hjá Eskju á Eskfirði. Þeir keyptu Libas frá Noregi og heitir hann Aðalsteinn Jónsson SU.  Seldu gamla Aðstein Jónsson SU til dótturfélags Brims ehf í Reykjavík.  . Hættu fiskverkun í Hafnarfirði og gera eftir sem áður út Hafdísi SU. eru búnir að láta smíða mjög ...

Risamánuður. 5 togarar yfir 900 tonnin,,2017

Generic image

Togarar í maí. listi númer 6. Lokalistinn. Ótrúlegur mánuður svo ekki sé meira sagt.  það hefur ekki gerst áður að fimm togarar nái að veiða yfir 900 tonn eins og var núna í mái. og í þeim hópi er gamli Ásbjörn RE .  . Sólbakur EA var nú ekki nema um 15 tonnum frá því að ná líka yfir 900 tonnin. ...

Arnþór GK seldur,2017

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka dragnótabátunum sem gerðir eru út frá Suðurnesjunum ,. 3 bátar eru farnir.  Askur GK, og Farsæll GK í Grindavík og Örn GK sem var í Sandgerði. og núna hefur fjórði báturinn bæst í þennan hóp þvi´að Nesfiskur hefur selt Arnþór GK sem er búinn að vera í þeirra eigu síðan ...

Nýtt Sólberg ÓF. Myndasyrpa,,2017

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanum og nýverið kom nýjasti togarinn í þessari miklu endurnýjun og er það frystitogarinn Sólberg ÓF sem að Rammi ehf á Siglufirði á. Sólberg ÓF er gamalt gróið nafn bæði á báti og togara sem voru gerður út frá Ólafsfirði í mörg ár,. Sólberg ÓF er ...