Fjórði kínabáturinn í lengingu,2016

Generic image

Það er ansi mikið búið að vera í gangi hjá Stakkavík í Grindavík.  Málið þegar að Óli á Stað GK var seldur til Fáskrúðsfjarðar var ansi mikið og heitt mál í Grindavík þegar það var að ganga yfir,. sem hluta af kaupverði þá fékk Stakkavík 200 tonna kvóta í aflamarkinu.  Stakkavík hefur í nokkur ár ...

Sirrý ÍS 36 kominn á veiðar,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni þá kom nýr togari til Bolungarvíkur og var sá togari keyptur frá Noregi og kom í staðin fyrir línubátinn Þorlák ÍS . Togarinn fór strax í breytingar á Ísafirði þar sem meðal annars var settur um borð í togarann kælisnigill eins og hefur gefið góða raun í Málmey ...

Íslensku Ríkistogarnir. ,2016

Generic image

Núna er togararallið í fullum gangi.  . og tveir af þeim togunum sem taka þátt í því eru í eigi  íslenska ríkisins.  Nefnilega hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson RE og Bjarni Sæmundsson RE. Núna í mars þá hafa þessi skip afla nokkuð vel í togararallinu.  . Árni Friðriksson RE hefur landað 90,1 ...

Fullfermi hjá Faxaborg SH,2016

Generic image

Eins og þið lesendur góður hafið tekið eftir þá hefur orðið nokkur breyting ái línubátaflota á Snæfellsnesinu,  þangað komu nokkrir stórir línubátar, eins og Stakkhamar SH, nýja Særif SH og Faxaborg SH sem áður hét Sólborg RE og fór í miklar endurbætur. samhliða þessu þá hætti Friðþjófur Orri sem ...

Stærsti báturinn í .... Borgarnesi??,2016

Generic image

Borgarnes,   staðurinn þar sem vestur og norður mætast.  á þeim mörgum ferðum mínum sem rútubílstjóri bæði vestur og norður þá er iðulega stoppað í Borgarnesi.  ef tími gefst til þá rúllar maður stundur yfir í Brákarey og fer þar á bryggjuna, enn ekki eru nú margir bátar þar, hafa iðulega verið ...

Miklar framkvæmdir á Eskifirði,2016

Generic image

Samningur við Eskju um nýja verksmiðju á Eskifirði til vinnslu á uppsjávarafiski til manneldis. . Skaginn hf. á Akranesi ásamt samstarfsfyrirtækjum sínum Frost ehf. og Rafeyri ehf. á Akureyri hefur samið við Eskju hf. um smíði og uppsetningu á búnaði í nýja verksmiðju fyrir vinnslu á ...

Miklar breytingar á Otri II ÍS ,2016

Generic image

Eins og sést hefur núna á lista bátar að 15 Bt í febrúar  þá hefur nýtt nafn verið þar að slást um toppinn og er það Otur II ÍS frá Bolungarvík. Otur II ÍS hét áður Jonni SI og var keyptur vestur í fyrra enn fór í miklar endurbætur sem tóku hátt í 4 mánuði að gera,. Báturinn var allur tekin í gegn, ...

Hvar endar Kristinn SH??,2016

Generic image

Ég birti fyrr í dag lokalistann yfir báta yfir 15 tonn fyrir febrúar þar sem að Sandfell SU kom nokkuð á óvart með því að hirða toppsætið af Særifi SH. Enn bíðum nú við.  þetta er nefnilega ekki alveg búið, vegna þess að Kristinn SH sem Endaði í fimmta sætinu með 178 tonn, að þar vantar eina löndun ...

Muggur KE seldur,2016

Generic image

ÞEtta er nú reyndar ekki nýskeð.  enn Muggur KE sem var einnig skráður Muggur HU var seldur í desember árið 2015 til Þórshafnar til Ísfélagið þar í bæ.  Með í kaupunum fylgdi allur kvótinn sem á bátnum var og var kvótinn töluverður eða 532 tonn miðað við úthlutun núna 2015 til 2016. Muggur KE undir ...

Nýr Gáska bátur,2016

Generic image

Nokkrir svo kallaðir Gáska bátar hafa verið gerðir út hérna með nokkuð góðum árangri hérna á Íslandi undanfarin ár.  Stakkavík í Grindavík gerði lengi vel út 3 svoleiðis báta sem hétu Hópsnes GK, Þórkatla GK og Óli á STað GK núna er búið að selja alla þá báta og heita þeir Halldór NS, Særún EA og ...

FRØYANES flaggskipa allra línubáta!,2016

Generic image

á nýjsta listanum yfir norska línubáta sem kom á Aflafrettir.is núna í dag þá var þar á toppnum bátur sem vægast landaði ansi miklum afla.  . þessi bátur heitir FRØYANES og landaði í einni löndun um 830 tonnum sem er feiknarlega mikill afli miðað við línubát. enn hvaða bátur er þetta.  FRØYANES var ...

Velkomnir Brim menn og konur,2016

Generic image

Ég hef æði gaman af því að halda þessari síðu úti,  sérstaklega vegna þess að ég fæ svo gríðarlega mikil viðbrögð frá ykkur lesendur góðir varðandi allt efni sem á síðuna kemur.  . Núna hefur ein hlið á þessum góðum viðbrögðum komið enn það er að Útgerðarfélagið Brim hf hefur ákveðið að koma og vera ...

Smekkfullur Vinur SH,2016

Generic image

Það er búið að vera ansi góð og mikil veiði í breiðarfirðinum núna í febrúar og sömuleiðis útvið suðurnesin,. Bergvin sævar Guðmundsson sem er skipstjóri á Vin SH sem er 7,7 tonna bátur gerður út frá Grundarfirði, hefur núna í vetur róið með jafn langa línu eða 22 bala í róðri og hefur veiðin hjá ...

Stígandi VE seldur til Suðurnesja,2016

Generic image

togskipið  Stígandi VE var nýverð keyptur frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. bátnum var silgt til Njarðvíkur þann 13 febrúar og kom til Njarðvíkur snemma morguns 14.febrúar. fyrirtækið Marbrá keypti bátinn enn það fyrirtæki er í eigu Bergs Þórs Eggertsonar sem er aðstoðarframkvæmdastjóri Nesfisks. ...

Nýr rækjubátur til Sauðárkróks,2016

Generic image

Á sauðárkróki þar er rækjuverksmiðjan Dögun og hefur hún um árabil gert út bátinn Röst SK 17 til rækjuveiða.  Sá bátur er kominn nokkuð til ára sinna og er orðin 50 ára gamall. smíðaður árið 1966. . Dögun hefur núna keypt nýjan rækjubát sem mun leysa af Röst SK, og mun nýi báturinn fá nafnið Dagur ...

Ilivileq tæp 2000 tonn á 30 dögum. 2016

Generic image

Hérna á síðunni þá höfum við frá byrjun fylgst með íslensku frystitogurnum og núna í ár þá hefur verið bætt við Norsku frystitogurunum. Aldrei í sögu síðunnar þá hefur verið fjallað um frystitogara sem er gerður út frá Grænlandi.  . Útgerðarfyrirtækið Brim ehf keypti árið 2013 frá Las Palmas á ...

Óli á Stað GK seldur,2016

Generic image

Það var smá frétt hérna á Aflaréttir fyrir jólin 2015 varðandi hugsanlega sölu á Óla á Stað GK frá Grindavík. núna er það orðið staðfest að búið er að selja bátinn til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði.  . mun báturinn fá nafnið Sandfell SU 75.  . Kvótastaðan á bátnum var þannig að um 1100 tonn voru á ...

bryggjurölt á Árskógssandi,2016

Generic image

Var að koma eftir fjórðu rútuferða mína til Akureyrar á þessum ári .  allar fjórar helgar fyrir norðan,. byrjuðum á Árskógssandi og þar er aðeins einn bátur gerður út núna og er það Sólrún EA 151 sem samnefnd útgerðarfélag gerir út.  . Báturinn hóf veiðar um miðjan janúar og hafa þeir róið ansi ...

Sirrý ÍS 36 kominn,2016

Generic image

Það var vel tekið á móti togarunm Sirrý ÍS þegar hann kom til Bolungarvíkur um kvöldmatarleytið í gær. Núna í dag er boðið til kynningar á skipinu og má lesa nánar um það . hérna á síðunni vikari.is. Mynd Hafþór Gunnarsson,.

Bjarni í Noregi að fá nýjan bát,2016

Generic image

Annar samskonar bátur og Indriði Kristins BA , enn þessi er fyrir 11 metra kerfið í Noregi. ehf. Blóðgunarkerfi er frá 3X og sjókælir frá Kælingu ehf. Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking. Rými er fyrir 12stk 660L, 4stk 460L kör eða 29stk 460L kör í lest. Í bátnum er upphituð ...

Sirrý ÍS 36 á heimleið,2016

Generic image

Inná vefsíðuni www.vikari.is er greint frá því að nýjasti ísfiskstogari Vestfirðinga Sirrý ÍS 36 sé á heimleið og muni koma til Bolungarvíkur miðvikudaginn 27 janúar þar sem að skipið verður til skoðunar. nánar má lesa um það . hérna. Sirrý ÍS 36 sem í Noregi hefur heitið Stamsund er smíðaður árið ...

Rauðmaganetaveiðar á Freygerði ÓF ,2016

Generic image

Ég gæti skrifað endalausar fréttir af mokveiði um allt land.  mér berast fréttir um mok víða að,. enn það eru ekki allir að taka þátt í þessari þorskveislu sem er um allt land. Á Óafsfirði er litill bátur sem heitir Freygerður ÓF 18, báturinn sem er í eigu Ingimundar Loftsonar hefur verið að stunda ...

Mokveiði hjá Sóley Sigurjóns GK,2016

Generic image

Það eru ekki bara plastlínubátarnir sem hafa verið að fiska vel núna í janúar.  Ísfiskstogarnir okkar hafa líkað verið að fiska ansi vel og má segja að mok hafi verið hjá þeim,. All margir togara hafa veið á veiðum á Halanum við Vestfirði og þar á meðal hefur Sóley Sigur jóns GK verið að veiðum.  . ...

Indriði Kristins BA byrjar vel, 8 fullfermistúrar,2016

Generic image

Einn af nýjustu bátunum í flota íslendinga hóf veiðar núna í byrjun janúar , Indriði Kristins BA.  báturinn er nokkuð sértakur.  er 12 metra langur og mælist 22 tonn.  er hann sá eini sinnar tegundar á landinu.  . Oft er talað um málsháttinn Fall er fararheill, enn stundum kemur það fyrir með ný ...

Drekkhlaðinn Steinunn HF 2 daga í röð,2016

Generic image

Það var skrifað hérna á síðuna um mokveiðina hjá Fúsa á Dögg SU,. Enn það var annar bátur þarna lika sem heldur betur átti góðan sprett.  Sverrir Þór Jónsson skipstjóri á Steinunni HF lenti líka í þessari mokveislu sem Dögginn SU var á. Þó svo að fjöldi 10 tonna róðranna sé ekki eins margir hjá ...

Dögg SU 115 tonn í 8 róðrum,2016

Generic image

Það vill nú oft brenna við hérna á síðunni að ég er skrifa frétt um kanski sama bátinn og skipstjóra nokkrum sinnum á ári,. held þó að metið í að vera í fréttum hérna á Aflafrettir hljóti að vera Vigfús Vigfússon skipstjóri á Dögg SU eða Fúsi eins og hann er kallaður,. Fúsi rær á báti sínum Dögg SU ...

Jón Kjartansson SU fyrstur í land,2016

Generic image

Hérna á síðunni fyrir nokkrurm dögum síðan þá var birtur listinn yfir endalega stöðu uppsjávarskipanna árið 2015.  Þar var Vilhelm Þorsteinsson EA aflahæstur,. Mikið hefur verið fjallað um frystitogaranna Kleifaberg RE sem er elsti frystitogari landsins .  Uppsjávarflotinn sem allur er að yngjast , ...

Smá tilkynning. 2016

Generic image

Aflafrettir.is síðan er núna kominn á gott skrið, aðsókn að síðunni er alltaf að aukast og meira segja norskir lesendur síðunnar eru spenntir fyrir norsku listunum sem ég er að ræsa hérna á síðunni,. ég fæ og spurningu um hvort að ég sé ríkur á þessari síðu minni, og svarið við því er nú ósköp ...

Nýr Indriði Kristins BA ,2016

Generic image

Nýr Indriði Kristins BA kom til Tálknafjarðar fyrir skömmu og hefur báturinn hafið veiðar.  og á hefur landað um 23 tonnum í 3 róðrum og þar af 14,1 tonn í einni löndun .  góð byrjun.  . Útgerðarfélagið Bergdís ehf ehf á Bolungarvík fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra beitningavélarbát frá ...

Þar kom að því!!,2016

Generic image

Á árunum sirka frá 1984 og fram til sirka 1990  þá gerði Hólmgrímur Sigvaldason út bát sem hét Tjaldanes ÍS, yfir vetrarvertíina þá kom hann alltaf með Tjaldanesið ÍS til Sandgerðis og gerði út þaðan. Í dag þá gerir hann út 3 stóra báta og einblína allir þessir bátar á netaveiðar,  Steini Sigvalda ...

Risaróður hjá Brynju SH ,2016

Generic image

Vetrarvertíðin 2016 er hafin og hún byrjar með látum, allavega hjá línubátunum sem lögðu það sig að sigla 42 sjómílur frá Rifi og Ólafsvík þvert yfir Breiðarfjörðin til þess að leggja línuna undir Látrabjargi. Það voru nokkrir bátar sem fóru þessa leið og komu vel hlaðnir til baka.  t.d Guðbjartur ...

Metmánuður hjá Fönix BA,2015

Generic image

Inná lokalistanum hjá bátar að 15 Bt þar mátti sjá að Einar Hálfdáns ÍS var á toppnum og sá eini sem yfir 100 tonnin komst,. Aðeins neðar á listanum þar mátti sjá bát sem við höfum ekki séð áður svona ofarlega á listanum.,'. Fönix BA hefur verið gerður út frá Patreksfirði síðann hann var smíðaður ...

Nýr bátur til Bolungarvíkur,2016

Generic image

Þegar forritið mitt fína var að reikna bátanna núna á milli hátíðanna þá rak ég augun í nafn á báti sem ég hafði ekki séð áður.  . hét sá bátur Otur II ÍS 173. ,  Þessi bátur var áður á Siglufirði og hét þar Jonni SI.  . Reyndar er þessi bátur ekki svo nýr til Bolungarvíkur því að báturinn var ...

Sædís ÍS 67 seld,2016

Generic image

Nafnið Sædís ÍS er mörgum vel kunnungt enn það hefur verið á nokkrum bátum með samtals 78 ára sögu.  Fyrst var það á eikarbátur sem var smíðaður árið 1938 og var sá bátur gefin byggðasafni Vestfjarða árið 1998. Núna hin síðari ár þá hefur plastbátur verið gerður út frá Bolungarvík með þessu nafni og ...

Jólakveðja,2015

Generic image

Kæru lesendur . Fyrsta heila árið að verða lokið eftir að Aflafrettir.is breyttu um útlit og óhætt er að segja að aðsóknartölur fyrir þetta ár eru mjög svo góðar.  . Vil óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Takk kærlega fyrir árið sem er að líða og að hafa verið svona duglegir að vera ...

Brotsjór á Auði Vésteins SU,2015

Generic image

Núna eru svo til allir minni línubátarnir komnir suður.  Hafdís SU kom í gær til Sandgerðis og landaði þar 5,7 tonn sem fengust á 13 rekka. Eftir eru þá tveir bátar.  Steinunn HF sem Sverrir er með og Auður Vésteins SU. Auður Vésteins SU var í síðsta túrnum fyrir jólafrí í gær og voru um 40 mílur ...

"Öll í eina helvítis blokk í Breiðholti",2015

Generic image

í blaðinu Akureyri sem er gefið út af sama fyrirtæki og blaðið Reykjanes sem að ég sé um að skrifa inn í er viðtal við Svafar Gylfason sem er skipstjóri á Konráði EA. sem að útgerðarfélagið Sigurbjörn ehf í Grímsey gerir út.  enn það fyrirtæki er langstærsti kvótahafinn í Grímsey og gerir út ...

Víkingur AK nálgast heimahöfn sína,2015

Generic image

Nýja uppsjávarskipið hjá HB granda Víkingur AK 100 á nú ekki langt eftir til heimahafnar sinnar sem er Akranes. Núna þegar þetta er skrifað þá er skipið um það bil að sigla framhjá stærstu löndunarhöfn landsins, Sandgerði. Þetta er búið að vera ansi langt og mikið ferðalag fyrir Víking AK enn skipið ...

Byggðakvótinn á Vopnafirði,2015

Generic image

Athyglisvert.  skilst að það sé ein fiskverkun þarna sem heitir Vopnfiskur. Vopnafjörður Mynd www.ismennt.is. Frétt af ruv.is. Útgerðaraðilar á Vopnafirði selja megnið af bolfiskafla í kvóta á almennum markaði vegna skorts á vinnslu í bæjarfélaginu. 550 tonnum af byggðakvóta var úthlutað í ...

Risatúr hjá Eiði ÍS ,2015

Generic image

Allt þetta ár þá hefur ansi lítið farið fyrir dragnóta og rækjubátnum Eiði ÍS.  Báturinn var þó gerður út á trolli í sumar og er því langminnsti trollbáturinn sem var gerður út hérna á landinu,. Núna í haust þá hefur báturinn verið á dragnót og gekk brösulega framan af enn núna í desember hefur ...