Rauðmaganetaveiðar á Freygerði ÓF ,2016

Ég gæti skrifað endalausar fréttir af mokveiði um allt land. mér berast fréttir um mok víða að,. enn það eru ekki allir að taka þátt í þessari þorskveislu sem er um allt land. Á Óafsfirði er litill bátur sem heitir Freygerður ÓF 18, báturinn sem er í eigu Ingimundar Loftsonar hefur verið að stunda ...
Mokveiði hjá Sóley Sigurjóns GK,2016

Það eru ekki bara plastlínubátarnir sem hafa verið að fiska vel núna í janúar. Ísfiskstogarnir okkar hafa líkað verið að fiska ansi vel og má segja að mok hafi verið hjá þeim,. All margir togara hafa veið á veiðum á Halanum við Vestfirði og þar á meðal hefur Sóley Sigur jóns GK verið að veiðum. . ...
Indriði Kristins BA byrjar vel, 8 fullfermistúrar,2016
Drekkhlaðinn Steinunn HF 2 daga í röð,2016
Dögg SU 115 tonn í 8 róðrum,2016

Það vill nú oft brenna við hérna á síðunni að ég er skrifa frétt um kanski sama bátinn og skipstjóra nokkrum sinnum á ári,. held þó að metið í að vera í fréttum hérna á Aflafrettir hljóti að vera Vigfús Vigfússon skipstjóri á Dögg SU eða Fúsi eins og hann er kallaður,. Fúsi rær á báti sínum Dögg SU ...
Jón Kjartansson SU fyrstur í land,2016

Hérna á síðunni fyrir nokkrurm dögum síðan þá var birtur listinn yfir endalega stöðu uppsjávarskipanna árið 2015. Þar var Vilhelm Þorsteinsson EA aflahæstur,. Mikið hefur verið fjallað um frystitogaranna Kleifaberg RE sem er elsti frystitogari landsins . Uppsjávarflotinn sem allur er að yngjast , ...
Smá tilkynning. 2016
Nýr Indriði Kristins BA ,2016
Þar kom að því!!,2016

Á árunum sirka frá 1984 og fram til sirka 1990 þá gerði Hólmgrímur Sigvaldason út bát sem hét Tjaldanes ÍS, yfir vetrarvertíina þá kom hann alltaf með Tjaldanesið ÍS til Sandgerðis og gerði út þaðan. Í dag þá gerir hann út 3 stóra báta og einblína allir þessir bátar á netaveiðar, Steini Sigvalda ...
Risaróður hjá Brynju SH ,2016

Vetrarvertíðin 2016 er hafin og hún byrjar með látum, allavega hjá línubátunum sem lögðu það sig að sigla 42 sjómílur frá Rifi og Ólafsvík þvert yfir Breiðarfjörðin til þess að leggja línuna undir Látrabjargi. Það voru nokkrir bátar sem fóru þessa leið og komu vel hlaðnir til baka. t.d Guðbjartur ...
Metmánuður hjá Fönix BA,2015

Inná lokalistanum hjá bátar að 15 Bt þar mátti sjá að Einar Hálfdáns ÍS var á toppnum og sá eini sem yfir 100 tonnin komst,. Aðeins neðar á listanum þar mátti sjá bát sem við höfum ekki séð áður svona ofarlega á listanum.,'. Fönix BA hefur verið gerður út frá Patreksfirði síðann hann var smíðaður ...
Nýr bátur til Bolungarvíkur,2016
Sædís ÍS 67 seld,2016

Nafnið Sædís ÍS er mörgum vel kunnungt enn það hefur verið á nokkrum bátum með samtals 78 ára sögu. Fyrst var það á eikarbátur sem var smíðaður árið 1938 og var sá bátur gefin byggðasafni Vestfjarða árið 1998. Núna hin síðari ár þá hefur plastbátur verið gerður út frá Bolungarvík með þessu nafni og ...
Jólakveðja,2015

Kæru lesendur . Fyrsta heila árið að verða lokið eftir að Aflafrettir.is breyttu um útlit og óhætt er að segja að aðsóknartölur fyrir þetta ár eru mjög svo góðar. . Vil óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Takk kærlega fyrir árið sem er að líða og að hafa verið svona duglegir að vera ...
Brotsjór á Auði Vésteins SU,2015
"Öll í eina helvítis blokk í Breiðholti",2015
Víkingur AK nálgast heimahöfn sína,2015

Nýja uppsjávarskipið hjá HB granda Víkingur AK 100 á nú ekki langt eftir til heimahafnar sinnar sem er Akranes. Núna þegar þetta er skrifað þá er skipið um það bil að sigla framhjá stærstu löndunarhöfn landsins, Sandgerði. Þetta er búið að vera ansi langt og mikið ferðalag fyrir Víking AK enn skipið ...
Byggðakvótinn á Vopnafirði,2015
Risatúr hjá Eiði ÍS ,2015
Einn íslenskur í niðurrifi,2015
Góð veiði í Noregi. ,2015

Allt þetta ár þá höfum við fylgst með 4 og 5 norskum bátum sem allir hafa verið á smábatalistanum að 15 BT. Frekar lítið hefur verið fjallað um stærri plastbátanna eins og Saga K, Aldísi Lind og Viktoriu H ( áður Ásta B). vegna fyrirhugaða breytinga á síðunni þá reiknaði ég þessa þrjá báta síðustu 2 ...
Faxaborg SH klár ,2015

Núna í haust þá hefur fyrrum Sólborg RE verið í miklum breytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem búið er að byggja yfir bátinn og lengja hann. núna um kvöldmatar leytið í dag 9.desember þá var báturinn sem núna heitir Faxaborg SH komin útúr húsinu og í sleðann til þess að sjósetja bátinn,. Eins ...
Páll Jónsson GK einn á siglingu í vitlausu veðri,2015

Eitt allra versta veður sem hefur gengið yfir landið síðastu 20 til 30 árin eru að ganga yfir núna, og allt í kringum landið eru togarar og skip komin í var. . Enn ekki alveg öll. Línubáturinn Páll Jónsson GK er búinn að vera berjasta suður til Grindavíkur frá miðunum úti við Djúpavog. . Eins og ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015

Listi númer 20. Þau skip sem lönduðu afla inná þennan lista voru flest öll á síld. Österbris er kominn með ansi mikið forskot á toppnum og var með 2512 tonn af kolmunna,. Rav 1523 tonn af síld. Kings Bay 2654 tonn af síld. Selvag Senior 2724 tonn af síld. Rogne 2688 tonn af síld. Storeknut 2356 tonn ...
Kyrrlátt kvöld í Keflavík,2015

Tökum því bara rólega núna. það er ennþá að berast inn aflatölur og vonandi get ég komið með lokalistana hjá flestum bátunum á morgun,. enn í millitíðinni þá kemur hérna ein kyrrlát mynd sem var tekin á stórsstraumsflóði í Keflavík enn þá fara iðulega bryggjurnar þarna á kaf og sjá má þarna tvær ...
Málmey SK 1000 tonna múrinn rofinn!,2015
Nýr Fjölnir GK á heimleið,2015

Gamla Rifsnes SH sem að Vísir ehf í Grindavík keyptu í gegnum dótturfyrirtæki sitt og notaði meðal annars til veiðar í Kanada með góðum árangri. hefur verið í ansi miklum breytingum í Póllandi og nú styttist í að báturinn komi til Íslands. Fjölnir GK 157 eins og hann heitir núna var lengdur um 9 ...
Metmánuður hjá Berglínu GK,2015
Gísli Súrsson GK í Sandgerði,2015
Risalöndun hjá Málmey SK,2015
Eldur í Brandi VE,2015

Núna í hádegisbilinu kom upp mikill eldur í smábátnum Brandi VE sem er gerður út frá Vestmannaeyjum. . Áhöfnin á Frá VE kom og bjargaði skipverjanum sem var einn um borð. . eins og sést á myndunum sem Tryggvi Sigurðsson skipverji á Frár VE þá er eldurinn mjög mikill og báturinn væntanlega ónýtur,. ...
Fullfermi hjá Steinunni HF ,2015
Gísli Súrsson GK á heimleið,2015

það fer að líða af því að smábátarnri frá suðurnesjunum sem hafa verð að veiðum bæði við austurland og norðurland fari að koma heim. og núna er fyrsti báturinn lagður af stað heim. og er það Gísli Súrsson GK. Gísli hefur verð fyrir austan síðan um miðjan júni og hefur því fyrir austan í um rúma 5 ...
Páll Jónsson GK 107 tonn á 2 lagnir,2015
Nýtt og stærra Særif SH,2015
Haukaberg SH til Patreksfjarðar,2015

Alveg frá því að Haukaberg SH var smíðað árið 1974 þá hefur báturinn verið. gerður út frá Grundarfirði af sömu útgerð og með sama nafni í hátt í 41 ár. eða þangað til að báturinn var seldur núna í sumar til Loðnuvinnslunar á. Fáskrúðsfirði. Loðnuvinnslan tók kvótann af Haukaberginu og setti hann svo ...
Haustævintýri hjá Björg Hauks ÍS ,2015

Það hefur væntalega ekki farið frammhjá ykkur lesendur góðir að smábáturinn Björg Hauks ÍS hefur átt ansi góði gengi að fagna núna í haust. Báturinn er ekki nema um 8,3 tonn að stærð og er því á listanum bátar að 13 BT, enn hefur átt vægast sagt ævíntýralegt gengi núna í haust. í September þá var ...
yfir 600 tonn hjá Málmey SK ,2015

Togarinn Málmey SK var tekin í miklar breytingar í fyrra þar sem togaranum var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. meðal annars var settur upp svokallaður kælisnigill sem var nýjung í meðferð og kælingu á fiski í íslenskum togurunm,. greinilegt er að áhöfnin á Málmey SK hefur náð mjög ...
Burtu með Íslendinganna??,2015

Það hefur ekki farið frammhjá neinum að mikill fjöldi báta hefur verið seldur og fluttur út til Noregs til þess að hefja veiðar þar. listinn er orðinn ansi langur af bátum af hinum ýmsum stærðum og gerðum,. Enn ekki eru allir sáttir við þessa miklu aukningu. . á vefsíðunni Kyst og Fjord mátti lesa ...
Sjómennskan er ekkert grín...,2015

.... sérstaklega fyrir kokkinn. þegar ég var á sjónum á sínum tíma í einhverri haugabrælu þá oft velti maður því fyrir sér, aumingja kokkurinn að þurfa að reyna að elda í þessum veltingi og látum . . já kokkurinn er oft sagður vera límið um borð í bátum, og stundum þótt hann ætti enga sök á því þá ...