Einn íslenskur í niðurrifi,2015

Generic image

Fyrrum Gunnar Bjarnarson SH sem síðast hét Blómfríður SH liggur nú á dauðadeildinni í Njarðvík, enn verið er að klippa bátinn  í sundur. Þessi bátur er íslensk smíði og var smíðaður á Akranesi árið 1972 og hét fyrst Harpa GK 111.  var seldur árið 1975 og fékk nafnið Grundfirðingur SH 12 og var ...

Góð veiði í Noregi. ,2015

Generic image

Allt þetta ár þá höfum við fylgst með 4 og 5 norskum bátum sem allir hafa verið á smábatalistanum að 15 BT. Frekar lítið hefur verið fjallað um stærri plastbátanna eins og Saga K, Aldísi Lind og Viktoriu H ( áður Ásta B). vegna fyrirhugaða breytinga á síðunni þá reiknaði ég þessa þrjá báta síðustu 2 ...

Faxaborg SH klár ,2015

Generic image

Núna í haust þá hefur fyrrum Sólborg RE verið í miklum breytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem búið er að byggja yfir bátinn og lengja hann. núna um kvöldmatar leytið í dag 9.desember þá var báturinn sem núna heitir Faxaborg SH komin útúr húsinu og í sleðann til þess að sjósetja bátinn,. Eins ...

Páll Jónsson GK einn á siglingu í vitlausu veðri,2015

Generic image

Eitt allra versta veður sem hefur gengið yfir landið síðastu 20 til 30 árin eru að ganga yfir núna, og allt í kringum landið eru togarar og skip komin í var. . Enn ekki alveg öll.  Línubáturinn Páll Jónsson GK er búinn að vera berjasta suður til Grindavíkur frá miðunum úti við Djúpavog.  . Eins og ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 20. Þau skip sem lönduðu afla inná þennan lista voru flest öll á síld. Österbris er kominn með ansi mikið forskot á toppnum og var með 2512 tonn af kolmunna,. Rav 1523 tonn af síld. Kings Bay 2654 tonn af síld. Selvag Senior 2724 tonn af síld. Rogne 2688 tonn af síld. Storeknut 2356 tonn ...

Kyrrlátt kvöld í Keflavík,2015

Generic image

Tökum því bara rólega núna.  það er ennþá að berast inn aflatölur og vonandi get ég komið með lokalistana hjá flestum bátunum á morgun,. enn í millitíðinni þá kemur hérna ein kyrrlát mynd sem var tekin á stórsstraumsflóði í Keflavík enn þá fara iðulega bryggjurnar þarna á kaf og sjá má þarna tvær ...

Málmey SK 1000 tonna múrinn rofinn!,2015

Generic image

Þvílíkir mánuður sem þessi nóvember er orðinn.  hörkuveiði bæði hjá stóru línubátunum og hjá togurnum.  við fengum að sjá hvað litla Berglín GK fiskaði og setti met,. enn togarinn Málmey SK hefur líka átt rosalega mánuð og þeir voru líka að setja met,. í fréttinni sem ég skrifaði um þá eftir ...

Nýr Fjölnir GK á heimleið,2015

Generic image

Gamla Rifsnes SH sem að Vísir ehf í Grindavík keyptu í gegnum dótturfyrirtæki sitt og notaði meðal annars til veiðar í Kanada með góðum árangri. hefur verið í ansi miklum breytingum í Póllandi og nú styttist í að báturinn komi til Íslands. Fjölnir GK 157 eins og hann heitir núna var lengdur um 9 ...

Metmánuður hjá Berglínu GK,2015

Generic image

Það er greinilega nóg af fiski í sjónum, og bæði línubátarnir og togarnir okkar hafa heldur betur fiskað vel. núna á nýjsta botnvörpulistanum þá mátti sjá heldur betur óvænt.  . Litla Berglín GK sem flokkast sem 4 milna togari og getur tekið í fullfermi eitthvað um 118 tonn óslægt er kominn með ...

Gísli Súrsson GK í Sandgerði,2015

Generic image

Gísli Súrsson GK sem hafði verið að veiðum við austfirðina síðan í júní er kominn suður eins og frá hefur verið greint.  og ég hitt þá félaga í Sandgerði þar sem þeir voru að landa. . Ekki létu þeir nú vel af fiskerínu voru með um 3 til 3,5 tonn á 18000 króka.  það eru um 40 balar og um 88 kíló á ...

Risalöndun hjá Málmey SK,2015

Generic image

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum sem hafa fylgt með botnvörpulistanum hérna á Aflafrettir.is að ísfiskstogarinn Málmey SK hefur verið að fiska æði vel núna í haust og sérstaklega núna í nóvember. . Risalöndun. . Togarinn hefur landað fjórum sinnum og kominn með yfir 800 tonn sem ...

Eldur í Brandi VE,2015

Generic image

Núna í hádegisbilinu kom upp mikill eldur í smábátnum Brandi VE sem er gerður út frá Vestmannaeyjum.  . Áhöfnin á Frá VE kom og bjargaði skipverjanum sem var einn um borð.  . eins og sést á myndunum sem Tryggvi Sigurðsson skipverji á Frár VE þá er eldurinn mjög mikill og báturinn væntanlega ónýtur,. ...

Fullfermi hjá Steinunni HF ,2015

Generic image

Það er búið að vera ansi góð línuveiði um svo til allt land núna í haust.  á Austfjörðum hafa nokkrir smábátanna verið , enn minna um stóru línubátanna. Þar er meðal annars Steinunn HF sem hefur fiskað mjög vel síðan báturinn hóf veiðar þar undir stjórn Sverris Þórs Jónssonar.  Enn báturinn var ...

Gísli Súrsson GK á heimleið,2015

Generic image

það fer að líða af því að smábátarnri frá suðurnesjunum sem hafa verð að veiðum bæði við austurland og norðurland fari að koma heim.  og núna er fyrsti báturinn lagður af stað heim. og er það Gísli Súrsson GK.  Gísli hefur verð fyrir austan síðan um miðjan júni og hefur því fyrir austan í um rúma 5 ...

Páll Jónsson GK 107 tonn á 2 lagnir,2015

Generic image

Haustið hefur verið ansi merkilegt fyrir áhöfnina á Páli Jónssyni GK.  Báturinn var dreginn til hafnar í Október vegna bilunar og fór þá í slipp.   það tafðist meðal annars vegna Perlu sem síðan sökk í reykjavíkurhöfn,. ég setti . inn myndir . þegar Páll Jónsson GK var í slippnum. Nafni minn Gísli ...

Nýtt og stærra Særif SH,2015

Generic image

Það er orðið mikil aukning í 30 tonna plastbátunum og útgerðir á Snæfellsnesinu hafa fengið nokkra svona báta.  Fyrsti 30 tonna báturinn var einmitt frá Snæfellsnesinu og var það Bíldsey SH,  svo kom Kristinn SH.  núna í ár hafa svo tveir bátar bæst við og eru það Stakkhamar SH sem er á Rifi og ...

Haukaberg SH til Patreksfjarðar,2015

Generic image

Alveg frá því að Haukaberg SH var smíðað árið 1974 þá hefur báturinn verið. gerður út frá Grundarfirði af sömu útgerð og með sama nafni í hátt í 41 ár. eða þangað til að báturinn var seldur núna í sumar til Loðnuvinnslunar á. Fáskrúðsfirði. Loðnuvinnslan tók kvótann af Haukaberginu og setti hann svo ...

Haustævintýri hjá Björg Hauks ÍS ,2015

Generic image

Það hefur væntalega ekki farið frammhjá ykkur lesendur góðir að smábáturinn Björg Hauks ÍS hefur átt ansi góði gengi að fagna núna í haust. Báturinn er ekki nema um 8,3 tonn að stærð og er því á listanum bátar að 13 BT, enn hefur átt vægast sagt ævíntýralegt gengi núna í haust.  í September þá var ...

yfir 600 tonn hjá Málmey SK ,2015

Generic image

Togarinn Málmey SK var tekin í miklar breytingar í fyrra þar sem togaranum var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. meðal annars var settur upp svokallaður kælisnigill sem var nýjung í meðferð og kælingu á fiski í íslenskum togurunm,. greinilegt er að áhöfnin á Málmey SK hefur náð mjög ...

Burtu með Íslendinganna??,2015

Generic image

Það hefur ekki farið frammhjá neinum að mikill fjöldi báta hefur verið seldur og fluttur út til Noregs til þess að hefja veiðar þar.  listinn er orðinn ansi langur af bátum af hinum ýmsum stærðum og gerðum,. Enn ekki eru allir sáttir við þessa miklu aukningu.  . á vefsíðunni Kyst og Fjord mátti lesa ...

Sjómennskan er ekkert grín...,2015

Generic image

.... sérstaklega fyrir kokkinn. þegar ég var á sjónum á sínum tíma í einhverri haugabrælu þá oft velti maður því fyrir sér, aumingja kokkurinn að þurfa að reyna að elda í þessum veltingi og látum .  . já kokkurinn er oft sagður vera límið um borð í bátum, og stundum þótt hann ætti enga sök á því þá ...

Sólborg RE ( fyrrum) orðin langur,2015

Generic image

Dragnótabáturinn Sólborg RE hefur lítið róið núna þetta árið, enda var báturinn seldur til Rifs og hefur verið í miklum breytingum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Þar er búið að lengja bátinn og byggja yfir hann og verður síðan sett í hann beitningavél sem getur tekið allt að  30 þúsund krókum.  enn ...

Páll Jónsson GK og fleiri vandræði í slippnum í Reykjavík,2015

Generic image

Það var greint frá því hérna á síðunni í október að þá bilaði Páll Jónsson GK þegar hann var að veiðum við Ingólfshöfða.  Jóna Eðvalds SF tók Pál Jónsson GK í drátt til hafnar og var farið með hann til Reykjavíkur. Ég átti leið um slippinn í Reykjavík 6 nóvember og tók þá eftir því að Páll Jónsson ...

Nýr og öflugur Beitir NK ,2015

Generic image

áfram heldur Síldarvinnslan að bæta uppsjávarflotann sinn.  og núna kemur nýr Beitir NK sem verður . Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá  kaupum á danska uppsjávarskipinu Gitte Henning S 349.  Beitir NK 123 gengur upp í kaupin. . Skipið er smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í ...

Togari keyptur til Bolungarvík. ,2015

Generic image

Þegar að ísfiskstogarabylgjan reið yfir ísland á árunum 1970 til 1980 þá eignuðust Bolvíkingar tvo togara. Heiðrúnu ÍS og Dagrúnu ÍS.  Dagrún ÍS var nokkuð stærri enn Heiðrún ÍS og var feiknarlegt aflaskip. báðir þessir togarar voru gerðir út af Einari Guðfinnsyni HF  (EG HF)sem var stór ...

Kap VE í viðgerð og málun á Akureyri,2015

Generic image

í einni af Akureyrarferðunum mínum núna í haust þá tók ég aftir því að Kap VE var þar í ansi miklum viðgerðum. var þá verið að gera við tjón sem varð á skipinu þegar að togarinn Jón Vídalín VE bakkaði á Kap VE í Vestmannaeyjum í sumar.  skemmdir voru á skipinu annarsvega bakborðsmeginn þar sem að ...

Lára Magg ÍS sokkinn,2015

Generic image

Gamli Halldór Jónsson SH sem er búinn að liggja lengi í Njarðvík hefur sokkið við höfnina þar og þar er líka annar bátur sem fór niður núna í dag 23.okt.  heitir sá bátur Lára MAgg ÍS . Báturinn var síðast gerður út í smá tíma á lúðu um árið 2006 enn hefur ekkert róið síðan um haustið það ár. áður ...

Valdimar GK loksins farinn á sjóinn,2015

Generic image

Það voru smá bilanafréttir hérna á síðunn í gær um . Steinunni SH.  og . Pál Jónsson GK . . Þessar bilanir í þeim eru kanski smávægilegar miðað við það sem gekk á um borð í Valdimar GK. Báturinn fór í slipp snemma um haustið þar sem verið var að gera klárt fyrir komandi vertíð, enn þá vildi ekki ...

Jóna Eðvalds SF með Pál Jónsson GK í togi,2015

Generic image

Það er ekki bara aflaskipið Steinunn SH sem er biluð því að annar aflabátur er núna i drætti til Reykjavíkur,. Línubáturinn Páll Jónsson GK fór út veiða frá Grindavík 21 október um kl 18:00 og silgdi áleiðis austur undir ingólfshöfða þar sem þeir voru búnir að leggja um 1/3 af línunni enn planið var ...

Óvenjulegur slipptími fyrir Steinunni SH,2015

Generic image

Suðurnesjamenn eru orðnir vanir því að dragnótabáturinn Steinunn SH komi til Njarðvíkur yfir sumarið og er þar í stæðinu sínu fram á Haust þegar að báturinn fer á flot aftur flottur og fínn og heldur vetur til veiða. Myndin hérna að neðan er reyndar ekki tekin um sumarið heldur er hún tekin 22 ...

Risaróður hjá Dögg SU,2015

Generic image

Veiði línubátanna sem eru að veiðum fyrir austan landið hefur verið nokkuð góð núna í haust.  eins og kanski við var að búast þá hafa 30 tonna bátarnir náð vel yfir 10 tonn í róðri af og til, og bátarnir sem er að 15 BT hafa líka náð yfir 10 tonnin þótt það sé ekki eins oft og 30 tonna bátarnir,. Þó ...

Tilraunaveiðar ganga vel á Hörpuskel,2015

Generic image

Hörpuskelsveiðar í Breiðarfirðinum voru lengi vel aðallifibrauð útgerða og vinnsla í Stykkishólmi.  þar var langmestum afla af hörpuskel landað ár hvert.  . 5 bátar á veiðum síðasta árið. Veiðar á hörpuskel voru bannaðar með lögum árið 2004 enn þá hafði verið mjög lítil veiði árið 2003 enn þá komu á ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 18. Öll skipin sem lönduðu afla inná þennan lista núna voru með makríl. . Reyndar er ekkert skipanna með nærri því jafn mikinn afla í makríl og íslensku skipin enn Österbris er aflahæstur á makrílnum með 3454 tonn, . Afli skipanna . inná listann var. Österbris 1710 tonn. Talbor 1592 ...

Eldur í Jaka EA 452,2015

Generic image

Eitt af því sem svo til allir sjómenn óttast er að eldur komi upp í báti eða skipi þeirra.  Núna íum kvöldmatarleytið þá kom upp eldur í litlum stálbáti sem lá í Sandgerðisbót á Akureyri.  Inná Ruv.is þá mátti lesa að einn maður var fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri vegna gruns um ...

Hákon EA að koma til Akureyrar,2015

Generic image

Það er búið að vera brakandi blíða hérna á Akureyri í dag ,. fór í nokkuð langan og mikinn labbitúr og inn spegilsléttan Eyjarfjörðinn kom svo siglandi Hákon EA frá Grenivík. Var skipið tómt enn Hákon EA er að fara í flotkvínna enn það á að öxuldraga skipið og mála það,. smellti smá myndum af bátnum ...

Dragnót í September,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður að baki og Hásteinn ÁR náði að lyfta sér upp í annað sætið. eins og sést þá var ansi góð veiði hjá bátunum á Vestfjörðurm og ansi stórir róðrar þar.  . Hásteionn ÁR mynd Ásgeir Baldursson.

Brottför Kaldbaks EA ,2015

Generic image

Er staddur á Akureyri núna og fékk vitneskju um að togarinn Kaldbakur EA væri að fara út, og maður rölti niður á bryggju til að mynda. . Búið að bakka. Bakka út frá bryggju. Og þá er Kaldbakur EA farinn. Myndir Gísli Reynisson.

Makrílveiðar krókabáta,2015

Generic image

Listi númer 5. ennþá eru nokkrir bátar á veiðum og inná þennan lista er afli bátanna svo sem ágætur. Strekkingur HF er ennþá hæstur og var með 16,5 tonn í 6. Ólafur HF 17,4 tonn í 5. Andey GK 10,7 tonn í 5. Borgar Sig AK 14,5 tonn í 5. HLöddi VE 7,1 tonn í 4. Ísak AK 16,5 tonn í 4. Fjóla GK 12 tonn ...

Nýr bátur til Stakkavíkur ehf,2015

Generic image

Útgerðarfyritækið Stakkavík í Grindavík sem er stærsta útgerðarfyrirtæki landsins í krókaaflamarkinu var að kaupa sér nýjan bát núna á dögunum ,. Eftir að reglum um stærð krókabáta var breytt á þann veg að leyft var að hafa bátanna allt upp að 30 tonn að stærð á lét Stakkavík smíða fyrir sig nýjan ...

Finnbjörn ÍS áður Farsæll GK kominn í nýjan,2015 lit

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir um mánuði síðan . með sölunni á Farsæli GK.   að þá fékk hann nafnið Finnbjörn ÍS . Farsæll GK hafði alla sína tíð verið rauður enn nýi eigandinn hefur haft bátanna sína gula á litinn,. og núna hefur gamli góði Farsæll GK skipt um lit og er orðinn fallega ...