Sólborg RE ( fyrrum) orðin langur,2015
Páll Jónsson GK og fleiri vandræði í slippnum í Reykjavík,2015

Það var greint frá því hérna á síðunni í október að þá bilaði Páll Jónsson GK þegar hann var að veiðum við Ingólfshöfða. Jóna Eðvalds SF tók Pál Jónsson GK í drátt til hafnar og var farið með hann til Reykjavíkur. Ég átti leið um slippinn í Reykjavík 6 nóvember og tók þá eftir því að Páll Jónsson ...
Nýr og öflugur Beitir NK ,2015
Togari keyptur til Bolungarvík. ,2015
Kap VE í viðgerð og málun á Akureyri,2015

í einni af Akureyrarferðunum mínum núna í haust þá tók ég aftir því að Kap VE var þar í ansi miklum viðgerðum. var þá verið að gera við tjón sem varð á skipinu þegar að togarinn Jón Vídalín VE bakkaði á Kap VE í Vestmannaeyjum í sumar. skemmdir voru á skipinu annarsvega bakborðsmeginn þar sem að ...
Lára Magg ÍS sokkinn,2015

Gamli Halldór Jónsson SH sem er búinn að liggja lengi í Njarðvík hefur sokkið við höfnina þar og þar er líka annar bátur sem fór niður núna í dag 23.okt. heitir sá bátur Lára MAgg ÍS . Báturinn var síðast gerður út í smá tíma á lúðu um árið 2006 enn hefur ekkert róið síðan um haustið það ár. áður ...
Valdimar GK loksins farinn á sjóinn,2015
Jóna Eðvalds SF með Pál Jónsson GK í togi,2015

Það er ekki bara aflaskipið Steinunn SH sem er biluð því að annar aflabátur er núna i drætti til Reykjavíkur,. Línubáturinn Páll Jónsson GK fór út veiða frá Grindavík 21 október um kl 18:00 og silgdi áleiðis austur undir ingólfshöfða þar sem þeir voru búnir að leggja um 1/3 af línunni enn planið var ...
Óvenjulegur slipptími fyrir Steinunni SH,2015
Risaróður hjá Dögg SU,2015

Veiði línubátanna sem eru að veiðum fyrir austan landið hefur verið nokkuð góð núna í haust. eins og kanski við var að búast þá hafa 30 tonna bátarnir náð vel yfir 10 tonn í róðri af og til, og bátarnir sem er að 15 BT hafa líka náð yfir 10 tonnin þótt það sé ekki eins oft og 30 tonna bátarnir,. Þó ...
Tilraunaveiðar ganga vel á Hörpuskel,2015

Hörpuskelsveiðar í Breiðarfirðinum voru lengi vel aðallifibrauð útgerða og vinnsla í Stykkishólmi. þar var langmestum afla af hörpuskel landað ár hvert. . 5 bátar á veiðum síðasta árið. Veiðar á hörpuskel voru bannaðar með lögum árið 2004 enn þá hafði verið mjög lítil veiði árið 2003 enn þá komu á ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015
Eldur í Jaka EA 452,2015
Hákon EA að koma til Akureyrar,2015

Það er búið að vera brakandi blíða hérna á Akureyri í dag ,. fór í nokkuð langan og mikinn labbitúr og inn spegilsléttan Eyjarfjörðinn kom svo siglandi Hákon EA frá Grenivík. Var skipið tómt enn Hákon EA er að fara í flotkvínna enn það á að öxuldraga skipið og mála það,. smellti smá myndum af bátnum ...
Makrílveiðar krókabáta,2015

Listi númer 5. ennþá eru nokkrir bátar á veiðum og inná þennan lista er afli bátanna svo sem ágætur. Strekkingur HF er ennþá hæstur og var með 16,5 tonn í 6. Ólafur HF 17,4 tonn í 5. Andey GK 10,7 tonn í 5. Borgar Sig AK 14,5 tonn í 5. HLöddi VE 7,1 tonn í 4. Ísak AK 16,5 tonn í 4. Fjóla GK 12 tonn ...
Nýr bátur til Stakkavíkur ehf,2015

Útgerðarfyritækið Stakkavík í Grindavík sem er stærsta útgerðarfyrirtæki landsins í krókaaflamarkinu var að kaupa sér nýjan bát núna á dögunum ,. Eftir að reglum um stærð krókabáta var breytt á þann veg að leyft var að hafa bátanna allt upp að 30 tonn að stærð á lét Stakkavík smíða fyrir sig nýjan ...
Finnbjörn ÍS áður Farsæll GK kominn í nýjan,2015 lit

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir um mánuði síðan . með sölunni á Farsæli GK. að þá fékk hann nafnið Finnbjörn ÍS . Farsæll GK hafði alla sína tíð verið rauður enn nýi eigandinn hefur haft bátanna sína gula á litinn,. og núna hefur gamli góði Farsæll GK skipt um lit og er orðinn fallega ...
Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK báðir frá veiðum,2015
TJaldur SH, Skýringin kominn!,2015
Hvað varð um 19 tonnin hjá Tjaldi SH?,2015

Í gær þá setti ég inn nýjan lista fyrir línubátanna og þar kom fram að Tjaldur SH hafi verið að fiska ansi vel,. Var kominn á toppinn með 330 tonn í 4 róðrum ,. og einn risatúr uppá 108.8 tonn. Þegar ég fór á fiskistofuna til að skoða þann túr betur þá stóð þar jú 108,8 tonn og því ansi góður túr. ...
Nýr Gullhólmi SH,2015
Útgerð Haukaberg SH, lokið,2015

Þegar skelveiðin var í Breiðarfirðinum þá var skel veitt og unnin bæði í Stykkishólmi og í Grundarfirði. . í Grundarfirði hafa verið þar nokkur bátanöfn sem hafa verið þar í mörg ár og má segja að tvö þeirra elstu sé nafnið Farsæll og Haukaberg. Útgerðarfélagið Hjálmar í Grundarfirði sem á rætur ...
Bárður SH og Katrín SH, fyrsta skitpi á flakk,2015
Tæp 1000 tonn af grálúðu,2015
Rosaleg mokveiði hjá Rifsara SH og Steinun,2015ni SH
Makrílveiðar krókabáta,2015
Krókaveiðar á Makríl,2015

Listi númer 5. Nokkuð góð veiði hjá bátunum . Dögg SU var með 24 tonn í 5. Siggi Bessa SF 45 tonn í aðeins fimm róðrum . Brynja II SH 17 tonn í 4. Pálína Ágústdóttir GK 37 tonn í 8 róðrum . Særif SH 20 tonn í 3. Daðey GK 32 tonn í 6. Álfur SH 21 tonn í 4. FJóla GK 28 tonn í 5 . Sæhamar SH 26 tonn í ...
Smá innlit á Norskan bát,2015

Var svona að flakka yfir norska báta og fann þar einn sem er ansi nýlegur og er bæði að veiða uppsjávarfisk og botnfisk,. heitir þessi bátur . ASBJØRN SELSBANE (T 0042T) Þessi bátur var smíðaður árið 2013 og er því ekki nema um 2 ára gamall. Báturinn er 55 metrar á lengd og 12,8 metrar á breidd. ...
Orrinn tilbúinn á rækjuna ,2015

Seníverið gamla. eða Orrí ÍS eins og hann heitir í dag. hefur ekki verið gerður út síðan 25 nóvember 2013. Á myndinni er hann reyndar Orri ÍS 180 , enn er skráður Orri GK 63 og með heimahöfn í Sandgerði,. Eins og sést á myndinni þá er báturinn svo til tilbúinn til rækjuveiða enn trollið er ennþá ...
Makrílveisla í Sandgerði,2015

Makríl veiði krókabátanna er heldur betur að hressast. og það er smá breyting á honum núna því að núna hafa bátarnri verið að mokveiða hann fyrir utan Sandgerði enn í fyrra þá var t.d mikið af honum veitt útfrá Garði og að Keflavík. Reynir Sveinsson faðir minn var á bryggjunni í Sandgerði núna í ...
Ekki lengdur, heldur styttur!,2015

Núna gengur yfir landið bylgja þar sem verið er að smíða nýja 30 tonna bata. jafnframt hafa nokkrir bátar verið stækkaðir upp í þessi 30 tonn sem leyft er að hafa smábátanna,. Nesfiskur í Garði hefur gert út í nokkur ár bátinn Dóra GK enn sá bátur strandaði í vor undir nafninu Gottileb GK og er svo ...
Ásdís ÍS 22 tonn á 17 mínútum!,2015

Þeir sem hafa verið að fylgjast með dragnótalistanum núna í sumar hafa tekið eftir því að mokveiði hefur verið í dragnótina hjá bátunum sem eru að róa á Vestfjörðum. Þar ber helst að nefna Egil ÍS og Ásdísi ÍS. . Núna í Ágúst þá hefur Ásdís ÍS heldur betur mokveitt og sér ekki fyrir endann á því ...
Heppinn ÍS hæstur á svæði A,2015

Eins og greint var frá hérna á síðunni varðandi strandveiðarnar. að þá lauk þeim á flestum svæðunuim núna 13 ágúst. nema á svæði D. farið var aðeins yfir bátanna og hverjir voru hæstir á hverju svæði fyrir sig,. á Svæði A þá var sagt frá því að Raggi ÍS hefði verið hæstur,. enn það reyndist ekki ...
Makrílveiðar togskipa í Ís,2015
Strandveiðivertíðin að verða búinn,2015
Farsæll GK seldur,2015

Farsæll GK er nafn sem er öllum kunnugt sem hafa fylgst með sjávarútvegi undanfarin 50 ár eða svo. Þetta nafn hefur verið á tveimur bátum sem hafa verið í eigu sögu fjölskyldu öll 50 árin. . Grétar Þorgeirsson skipstjóri tók við af föður sínum sem skipstjóri á bátnum árið 1989 og var með hann í 25 ...
Veiðin glæðist hjá makrílfærabátunum ,2015

Makrílveiðar á handfæri . listi númer 1,. makrílveiðar á handfærin eru ekki svipur á sjón miðað við hvernig var síðustu 2 ár. veiði í júlí var algert hrun miðað við sama tíma í fyrra. . enn miðað við byrjunina í ágúst þá lítur þetta nokkuð vel út. . veiði bátanna nokkuð góð og t.d Strekkingur HF ...