Frystitogarar árið 2017.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Kleifaberg RE komið með þælilegt forskot á toppnum og var með 536 tonn í einni löndun . Hrafn Sveinbjarnarson GK kom með fullfermi 858 tonn, og er þetta stærsta löndun togarans frá upphafi. AF þessum afla þá var karfi um 300 tonn. þorskur um 214 tonn og ufsi 275 tonn. Örfirsey RE 415 ...

Frysitogarar árið 2017.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Nokkuð mörg skip fóru á veiðar í Barnetshafi.  og Kleifaberg RE var alls með um 1520 tonn með einni millilöndun og aflaverðmæti sirkfa 450 milljónir króna,. sömuleiðis þá fór Gnúpur GK þangað og kom með 648 tonn og Sigurbjörg ÓF fór líka og kom með fullfermi 609 tonn,. Þerney RE kom ...

Frystitogarar árið 2017.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Þá eru næstum því allir listar á síðunni komnir í gang.  vantar núna bara humarlistann.  . Kleifaberg RE komið í Barnetshafið og þessi löndun 764 tonn er í Noregi,. Blængur NK og Hrafn SVeinbjarnarsson GK þeir einu sem hafa landað tvisvar.  . og Hrafn byrjar efstur,. Hrafn ...

Brimnes RE aflahæst árið 2016

Generic image

Frystitogar árið 2016. Listi númer 14.  . Lokalistinn,. svona lítur þá árið 2016 út hjá frystitogurunum ,. Brimnes RE aflahæst . Brimnes RE aflahæsti frystitogarinn á landinu enn reyndar er rétt að hafa í huga að inn í þessari tölu er 5252 tonn af makríl.  . Ef honum er sleppt þá er Kleifaberg RE ...

Frystitogarar árið 2016.11

Generic image

Listi númer 11,. áhöfnin á Brimnesi RE landaði 615 tonnum og fór með því yfir 10 þúsund tonnin núna í ár.  . reyndar er rétt að hafa í huga að 4792 tonn af því eru einungis bolfiskur, hitt er makríll uppá 5252 tonn,. Kleifaberg RE 380 tonn. Vigri RE 657 tonn. Mánaberg ÓF 484 tonn. Arnar HU 428 tonn. ...

Frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 10. Brimnes RE í slipp á Akureyri og þrátt fyrir það þá hélt skipið toppsætinu því Kleifaberg RE var með 689 tonn í einni löndun og er nú ennþá um 440 tonnum á eftir Brimnesi RE. Vigri RE 822 tonn í 1. Mánaberg ÓF 800 tonn í 2 róðrum . Hrafn Sveinbjarnarsson GK 407 tonn í 1. Arnar HU 661 ...

Frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 9,. Brimnes RE með 1306 tonn í 3 róðrum og eins og sést þá er skipið komið með ansi mikinn makríl eða 5252 tonn.  . Kleifaberg RE heldur þó í við hann og var með 924 tonn í 3 löndunum m. Vigri RE 983 tonn í 2. Mánaberg ÓF 705 tonn í 1. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 823 tonn í 2. Þerney RE ...

Frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 5. Nokkuð margar landanir inná þennan lista núna og  tvö skip með yfir 1000 tonna löndun,. Kleifaberg RE með 454 tonn í 1. Þerney RE 1179 tonn í einni löndun eftir veiðar á heimamiðum,. Mánaberg ÓF 784 tonn eftir ferð í barnetshafið. Vigri RE 1237 tonn í einni löndun . Örfirsey RE 460 ...

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Lokalistinn,. já nokkuð gott ár hjá þessum flota íslendinga samtals 127 þúsund tonn og inn í því eru 18400 tonn af makríl. tvö skip náðu yfir 10 þúsund tonnin og reyndar var frystitogarinn Vigri RE mjög stutt frá því að fara yfir 10 þúsund tonnin, enn togarinn jók afla sinn um liðlega eitt þúsund ...

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Listi númer 10. Brimnes RE komið yfir 10 þúsund tonnin . enn togarinn landaði inná þennan lista um 452 tonnum. reyndar er rétt að hafa í huga að 5 þúsund tonn af aflanum er makríll, ef hann er tekinn í burtui þá væri Brimnes RE í 12 til 13 sætinu á listanum. Kleifaberg RE er ekki langt frá að komst ...

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Listi númer 9,. ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista. . Brimnes RE er komið á toppinn og var með 4143 tonn í 8 löndunuim enn mest allt af því var makríll og eins og sést í makríl tölfunni þá er makrílinn hjá Brimnesi RE ansi mikill, og það vantar ekki nema 700 kíló að ná 10 þúsund tonnum. . ...

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Listi númer 8,. Núna er makríllinn komin og þá má sjá skipin á fullu að veiða hann. sérstaklega Brimnes RE sem landaði 2020 tonnum í 3 löndunum inná þennan lista,. Kleifaberg RE var aftur á móti með 1461 tonn í 3 löndunum . af bolfiski. Arnar HU kom með 1074 tonn í einni löndun. Inná listanum má sjá ...