Línubátar í sept.nr.3,,2017
Listi númer 3. Ansi góður afli hjá bátunum og nokkuð merkilegt hver er kominn á toppinn,. ekki er það Anna EA eða Tjaldur SH eða eitthvað af Vísisbátunum . nei Örvar SH var með 129 tonn í 2 túrum og er með því kominn á toppinn. . Kristín GK var með 89 tonní 1. Páll Jónsson GK 79 tonn í 1. Jóhanna ...
Línubátar í sept.nr.2,,2017
Listi númer 2. Ágætis veiði hjá bátunum ,. Kristín GK með 94,3 tonn í 1 og fer á toppinn,. Páll Jónsson GK 75 tonn í 1. Örvar SH 96 tonn í einni löndun og nær báturinn með þessum fullfermistúr að koma sér í þriðja sætið. Tómas Þorvaldsson GK 106 tonn í 2. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Valdimar H í Noregi ...
Línubátar í ágúst.nr.6,,2017
Listi númer 6. AFlatölur mis lengi að koma inn og þær voru það fyrir Fjölni GK sem að lokum fékk allar sínar afltölur inn og það var til þess að báturinn endaði aflahæstur í ágúst, og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst. öllum aflanum landað á Sauðarkróki sem vekur nokkra thygli því vanalega hafa ...
Línubátar í ágúst.nr.5,,2017
Listi númer 5. Lokalistinn,. flakkið á línubátunum byrjað og eins og sést á löndunarhöfnum þá voru bátarnir frá Grindavík að landa víða um landið. . Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK voru aflahæstir og var ansi lítill munur á afla þessara tveggja báta,. Valdimar H Í noregi átti ágætan mánuð ...
Línubátar í ágúst.nr.3,,2017
Listi númer 3. Þeim fjölgar línubátunum sem eru komnir af stað og er veiðin hjá þeim farin að aukast,. VAldimar H fallinn af toppnum og var einungis með 30 tonn í einni löndun,. Páll Jónsson GK með 99 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 92 tonn í 1. Kristín GK 89 tonn í 1. Fjölnir GK 98,4 tonn í 1. ...
Línubátar í ágúst.nr.2,,2017
Listi númer 2. Þeim er farið að fjölga línubátunum okkar íslensku, enn á meðan þá eru þeir félagar á Valdimar H í Noregi að fiska nokkuð vel. voru núna með 40 tonn í einni löndun af mjög miklu blönduðum fiski. Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK byrja svo til með sama afla og lönduðu báðir á ...
Línubátar í júní.nr.3,,2017
Listi númer 3. Lokalistinn,. Ansi fáir bátar á veiðum í júni. enn athygli vekur fullfermisróðrar og það all stórir hjá Rifsnesi SH sem kom mest með 94 tonn í land og Örvar SH sem kom mest með 100,6 tonn ´´i land í einni löndun. . Nokkurt flakk var á bátunum og því var mikið um akstur með fisk með ...
Línubátar í júní.nr.2..2017
Línubátar í júní.nr.1..2017
Listi numer 1. Frekar rólegt hjá þessum flokki báta. og eins og sést á efstu bátunum þá er mjög stutt á milli þeirra. Fjölnir GK efstur enn það er ekki nema um 400 kíló niður í Jóhönnu Gísladóttir GK. Margir bátanna hættir veiðum,. Sá Norski Inger Viktora er kominn á veiðar og verður fróðlegt að ...
Línubátar í maí.nr.4,,2017
Listi númer 4. Lokalistinn,. Merkilegt enn Anna EA endaði aflahæstur enn með ansi marga róðra. enginn fullfermistúr. núna með 195 tonní 2 róðrum . stærsta löndunin hjá Önnu EA var 86 tonn í maí og er þetta ansi langt frá því sem að báturinn hefur komið með í land. . með þessu er verið að tryggja ...
dragnót í maí nr.4,,2017
Línubátar í maí.nr.3,2017
Listi númer 3. Eitthað hafa túrarnir á Önnu EA styst því báturinn er kominn með 342 tonn í alls fimm löndunum og stærsta löndun 86 tonn. frekar óvenjulegt að enginn löndun sé yfir 100 tonnin hjá þeim ,. Jóhanna Gísladóttir GK með 83 tonn í 1. Páll Jónsson GK 181 tonn í 2. Sighvatur GK 167 tonn í 2. ...
Línubátar í maí.nr.1,,2017
Listi númer 1,. ágætur afli hjá bátunuim og athygli vekur að Anna EA er að landa í Grundarfirði. er þetta í fyrsta skipti sem að báturinn landar afla þar. Reynar landaði Anna EA einni löndun í Grundarfirði og fyrir utan það hafði báturinn aldrei landað þarna síðan hann hóf veiðar árið 2013. Anna EA ...
Línubátar í apríl.nr.3,2017
Línubátar í apríl.nr.1, 2017
Línubátar í mars.nr.8, tæp 700 tonn hjá Sturlu GK, 2017
Línubátar í mars.nr.7,2017
Listi númer 7. Áhöfnin á Sturlu GK landaði engum afla inná þenna lista , enn það kom ekki að sök. konurnar tvær eiga hvort sem er engann séns í Sturlu. Anna EA kom þó með 101 tonn í einni löndun . og Jóhanna Gísladóttir GK 143 tonn í 1. Páll Jónsson GK 71 tonní 1. Sighvatur GK 86 tonní 1. Kristín ...
Sturla GK. Mun Íslandsmetið FALLA??,2017
Línubátar í mars.nr.5..2017
Línubátar í mars.nr.4..2017
Línubátar í mars.nr.3...2017
Listi númer 3. Nokkuð góður afli á listann. STurla GK ennþá á toppnum og varmeð 119 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 104 tonní 1. Valdimar GK 93 tonní 1. Fjölnir GK 64 tonní 1. Inger Viktoria í Noregimeð 50 tonn í 2róðrum. Inger Viktora in Norway with 50 tonns in 2 trips and went up from seam ...
Línubátar í mars.nr.2..2017
Listi númer 2,. Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,. Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),. Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn. það gerði Hrafn GK líka en hann kom með ...
Línubátar í febrúar.nr.4,,2017
Aflahæstu línubátarnir árið 2016
Alveg fínasta ár hjá þessum flokki báta. eins og sést þá eru tveir bátar þarna með nafninu Fjölnir GK gamli og nýi báturinn. Hafa ber í huga að þrír bátar á þessum lista voru líka að stunda netaveiðar. Þórsnes SH , SAxhamar SH og Kristrún RE. Þórsnes SH endaði sem annar aflahæsti netabáturinn árið ...
Línubátar í des.nr.3.2016
Listi númer 3,. ÞEssi listi er nú líkegast lokalistinn í desember. enda komið verkfall og ólíklegt að það leystist svo að bátarnir nái að róa á milli jóla og nýárs. Anna EA kom með 122 tonn í land í einni löndun . Johanna Gísladóttir GK 202 tonn í tveimur löndunm. Sighvatur GK 98 tonní 1. Anna EA ...