Línubátar í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Svona endaði þá apríl.  tveir bátar yfir 400 tonnin, og nokkrir bátar með yfir 100 tonnin í löndun  og þar á meðal nýi Fjölnir GK sem átti stærstu löndun uppá 106 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK Mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í apríl,2016

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt núna á þessum lista.  . Nýi Fjölnir GK er kominn úr sinni fyrstu veiðiferð og hún var nú reyndar ekkert risastór , enn þær eiga nú eftir að verða stærri hjá bátnum . Fjölnir GK Mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Línubátar í mars.,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. ansi merkilegur mánuður.  einungis einn bátur náði yfir 500 tonnin og það var Sighvatur GK , enn hann endaði með um 100 tonna löndun . Jóhanna Gísladóttir GK 51 tonn í 1. Páll Jónsson GK 70 ton ní 1. Rifsnes SH var svo hæstur SH bátanna sem líka vekur nokkra athygli,. ...

Línubátar í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja þar kom að því að áhöfninn á Jóhönnu Gísladóttir GK kæmi með fullfermi, því að báturinn landaði 139 tonnum og fór með þessum afla beint á toppin og vel það vegna þess að báturinn varð eini báturinn sem yfir 500 tonnin komst í febrúar.  . Sturla GK gerði líka góðan ...

Línubátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Anna EA kom með 94,7 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn. Kristín GK kom líka með svo til sama afla, eða 94,7 tonn, og reyndar var löndunin hjá Kristínu GK ekki nema 29 kílóum stærri enn hjá önnu EA. Núps menn falla niður í þriðja sætið, enn geta samt verið ...

Línubátar í desember,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Aðeins tveir bátar réru á milli hátíðanna,. Þorlákur ÍS sem kom með 65 tonn sem er nú ansi gott fyrir þessa fáu daga. og Grundfirðingur SH sem kom með 40 tonn,. Grundfirðingur SH mynd Grétar Þór.

Línubátar í Nóvember,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þetta hefur nú ekkert gert áður.  3 bátar ná yfir 500 tonnin,. Sturla GK var með 70 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 112 tonn í 1. Fjölnir GK 91 tonn í 1. Þorlákur ÍS 121 tonn í 2 ansi góður mánuður hjá honum.  um 354 tonn . Páll Jónsson GK 90 tonn í 1. Þorlákur ÍS mynd ...

Línubátar í Október,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jóhanna Gísladóttir GK landaði rúmum 100 tonnum enn sú löndun er skráð á 1 nóvember og það gerir það að verkum að Fjölnis menn hirða toppinn enn þeir lönduðu 80 tonnum og voru þar með eini línubáturinn sem yfir 500 tonnin komust. Kristín GK 92 tonn í 1. Sturla GK 77 tonn ...

Línubátar í Október,2015

Generic image

Listi númer 4. Góður línuafli. jóhanna Gísladóttir GK var með 202 tonn í 2 löndunum og það dugar til þess að fara á toppinn. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Anna EA 82 tonn í 1. Sighvatur GK 98 tonn í 2. Kristrún RE 94 tonn í 1. Kristín GK 88 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 140 tonn í 2. Hrafn GK 101 tonn í ...

Anna EA með yfirburði,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Góður mánuður og Annan EA með ansi góðan og mikinn afla í september. Sturla GK náði líka yfir 500 tonnin og vekur það nokkra athygli, enn ekki er oft sem við sjáum Þorbjarnarbátanna ná yfir 500 tonnin,. Anna EA mynd Grétar Þór.

Línubátar í September,2015

Generic image

Listi númer 5. Jæja Anna EA kom með 115 tonna löndun og má segja að með því hafi verið rekin nagli í að festa Önnu EA á toppnum,. Enn það getur þó allt skeð og við skulum sjá hvort einhvern nái Önnu EA,. Annars eru ansi miklar hreyfingar á listanum . Sturla GK 81 tonní 1. Tjaldur SH 67 tonní 1. ...

Línubátar í ágúst,2015

Generic image

Listi númer 4,. Lokalistinn,. Þeim fór að fjölga bátunum hægt og rólega núna í ágúst og nýjasti báturinn í flotanum Hörður Björnsson ÞH landaði sínum fyrsta afla  um 25 tonnum á Raufarhöfn. Mynd Gísli Reynisson.

Línubátar í Júní,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Rifsnes SH lyftir sér upp í þriðja sætið með um 70 tonna löndun . Rifsnes SH mynd Þorgeir Baldursson.

Línubátar í maí,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður hjá línubátunum ,. Anna EA var með 110 tonn í einni löndun og ansi góður mánuður hjá þeim.  550 tonn í aðeins 4 löndunum . Tjaldur SH 113 tonn í 2 og vermir annað sætið. Krístin GK 178 tonn í 2. Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson.

Línubátar í Apríl.2015

Generic image

Lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá Jóhönnu Gísladóttir GK.  470 tonn í aðeins 4 róðrum, . algjörir yfirburðir hjá bátnum,. Mynd Vigfús Markússon.