Línubátar í feb.nr.2,2019
Mokveiði hjá Þorsteini ÞH ,2019
Veiði netabátanna núna í febrúar hefur verið mjög góð, bæði bátanna sem landa á Hornafirði, Snæfellsnesinu og þeirra sem eru að veiða við Suðurnesinm,. Netabátarnir frá Sandgerði hafa verið að mokveiða skammt undan Stafnesi og Hafnarberginu,. Einn af þeim er Þorsteinn ÞH 115 sem er elsti eikarbátur ...
Fullfermi hjá Huldu GK ,2019
Einn af þeim línubátum sem komu fyrstir til Sandgerðis um haustið 2018 var línubáturinn Hulda GK sem er gerður út af Blikaberg ehfi sem meðan annars rekur fiskverkun í Sandgerði, en þetta fyrirtæki er í eigu sigurðar Aðalsteinsonar og son hans Gylfa Sigurðssonar fótbotlamanns,. Hulda GK hefur haldið ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.2,2019
Bátar að 21 Bt í feb.nr.3,2019
Bátar að 13 bt í feb.nr.3,2019
Listi númer 3. Góð veiði á þennan lista,. Herja ST með 10,2 tonní 2 róðrum og þar af 6,9 tonní 1. Kári SH 5,8 tonní 1. Addi Afi GK 6,8 tonní 2. Signý HU 7,1 tonní einni löndun. Svalur BA 6,9 tonní 2 en báturinn landarí Reykjavík og er einn af örfáum bátum sem landa þar. Guðrún Petrína GK 7 tonní 2. ...
Dragnót í feb.nr.2,2019
Listi númer 2. Heldur betur sem veiðin er farin að aukast. Mokveiði hjá bátunum og mjög margir bátar að koma með kjaftfulla báta. Steinunn SH með 122 tonní 4 rórðum og þar af 63 tonn í einni löndun,. Rifsari SH 83 tonní 4 og þar af 31 tonní 1. Siggi Bjarna GK 51 tonní 4. Guðmundur Jensson SH 59,6 ...
Steinunn HF aftur komið í noktun,2019
Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.3,2019
Bátar að 21 bt í feb.nr.2,2019
Listi númer 2. Þessi er orðin slagur á milli Fúsa á Dögg SU og Begga á Jón Ásbjörnssyni RE,. Núna var Dögg SU með 37,3 tonní 4. og Jón Ásbjörnsson RE 45 tonní 4 róðrum , báðir komnir yfir 80 tonnin,. Tryggvi Eðvarð sSH 35 tonní 3. Sævík GK 24 tonní 3. Litlanes ÞH 21 tonní 2. Von GK 25 tonní 3. Dóri ...
Bátar að 8 bt í feb.nr.2,2019
Línu og netabátar í Noregi nr.3,,2019
Line and net boats in Norway nr.3,2019
Norsk uppsjávarskip yfir 50 m, nr 3,,2019
Listi númer 3. Mjög mörg skipanna ennþá að veiða síld, en þó eru nokkur kominn á kolmunaveiðar og 2 skipanna komu með yfir 2000 tonn í land í einni löndun,. Österbris kom með 2276 tonn. og Kings BAy kom með 2287 tonn,. Rodholmen 1266 tonn af síld. Slaateröy 1507 tonn af síld. Storeknut 1675 tonn ...
Tvö norsk loðnuskip komin, og annað þeirra fann loðnu,,2019
Undanfarin ár þá hafa norsk skip verið nokkuð fjölmenn hérna yfir loðnuvertíðina og stundað loðnuveiðar hérna við landið. í fyrra þá voru um 30 norsk loðnuskip sem voru á veiðum hérna við landið og mörg þeirra lönduðu í höfnum hérna á landinu,. Núna eru kominn tvö norsk skip til landsins sem eru að ...
Rækja árið 2019.nr.4
Listi númer 4. Komið' fram í febrúar og enginn bátur kominn á úthafsrækjuna,. svo við höfum bara báta sem er á veiðum í Ísafjarðardjúpinu, og Egil ÍS sem var að veiðum í Arnarfirðinum,. Ásdís ÍS með 35 tonn í 4 róðrum ,. Halldór Sigur'sson ÍS 6,5 tonní 1. Gunnvör ´´IS kominn á veiðar. Páll Helgi ÍS ...
Ýmislegt árið 2019.nr.4
Frystitogarar árið 2019.nr.1
Listi númer 1. Svo til allir frystitogararnir búnir að landa afla nema Örfirsey RE og Blængur Nk, allavega voru ekki komnar aflatölur um skipin inn þegar þetta var reiknað,. Kleifaberg RE kominn með 2 landanir, en þeir lönduðu á Akureyri um 152 tonnum eftir 5 daga á veiðum. Sólberg ÓF byrjar efstur. ...
Netabátar í feb.nr.1,,2019
Bátar yfir 21 BT í febr.nr.1,2019
Íslandsmet hjá Sighvati GK,2019
Í lok janúar þá skrifuð frétt á Aflafrettir.is um risalöndun hjá Sighvati GK þegar að báturinn með um 143 tonn í land í einni löndun,. Nýji Sighvatur GK stimplaði sig með þessum 143 tonna löndun í hópi með burðarmestu línubátanna og þar í flokki t.d með Jóhönnu Gísladóttir GK og Sturlu GK sem báðir ...
Bátar að 21 BT í feb.nr.1,2019
Listi númer 1. Fúsi á Dögg SU byrjar með miklum yfirburðum tæp 50 tonn í 5 róðrum og þar af leiðandi hæstur,. Jón Ásbjörnsson RE sem var aflahæstur í janúar byrjar númer 2,. Bergvík GK að fiska vel í netin og byrjar númer 6,. Algjörlega nýtt nafn er síðan á topp 15 en það er Hafrún ÍS sem er gerður ...
Bátar að 13 BT í feb.nr.1,2019
Listi númer 1. Ansi fjölbreyttur fyrsti listinn,. tveir bátar frá Borgarfirði Eyistri á topp 2 og annar þeirra Toni NS byrjar á toppnum,. Júlía SI með 6,1 tonn í einni löndun og er það mjög góð byrjun á febrúar,. Svalur BA með um 5 tonn sem landað var í reykjavík og vekur það nokkra athygli,. Toni ...
Endalok Fiskimjölsvinnslu á Suðurnesjum,2019
Á sínum tíma þá voru loðnubræðslur í Grindavík. Sandgerði, Keflavík og seinna meir í Helguvík. Bræðslan í Keflavík lokaði fyrst af þessum, enn bræðslunar eða fiskimjölsverksmiðjunar í Sandgerði og Grindavík lokuðu á svipuðum tíma,. Reyndar þá var það þannig að í Sandgerði þá var Njörður HF sem rak ...
Togarar í jan.nr.5,2019
Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi flottur endir á janúar. . þrír togarar yfir 900 tonnin . Málmey SK með 264 tonní 2 túrum og endaði aflahæstur,. Kaldbakur EA með 205 tonní 1. Björgúlfur EA 270 tonní 2. Akurey AK 178 tonní 1. Drangey SK 244 tonní einni löndun . Björgvin EA 229 tonní 2. Málmey SK ...
Trollbátar í jan.nr.5,,2019
Línubátar í jan.nr.6,,2019
Listi númer 7. Lokalistinn,. Þá er þessi mánuður lokinn og merkilegt að enginn línubátuar náði yfir 400 tonnin. . Jóhanna Gísladóttir GK endaði aflahæstur með um 390 tonna afla og Sturla gK kom þar rétt á eftir,. og Valdimar GK og sá norski. . já þeir voru í sitthvoru sætinu og sá íslenski hafði ...
Dragnót í jan.nr.8,,2019
Listi númer 8,. Lokalistinn,. Frekar dapur mánuður í dragnótaveiðunum , . Egill SH aflahæstur og sá eini sem yfir 100 tonnin komst. Sigurfari GK náði í annað sætið eftir 3 tonna löndun. . Eins og sést þá er meðalaflinn ekkert sérstaklega hár,. hann er 6,5 tonn hjá Egil SH,. 4,7 tonn hjá Sigurfara ...
Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.7,,2019
Reynslubolti til Vestfjarða,2019
Leif Av Reynir hefur veirð ráðinn verkefnastjóri Sjó- og landeldis hjá Fiskeldirfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum,. Leif er reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi,. Hann mun gera ábyrgð á frekari uppbyggingu og þórun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni ...