Frystitogarnir árið 2018
Greinlegt er að lesendur Aflafretta bíða nokkuð spenntir eftir niðurstöðum um afla hjá frystitogurunum árið 2018,. ég er kominn með allar aflatölur um skipin,. enn er að bíða eftir nokkrum aflaverðmætistölum um skipin,. planið var að birta þetta saman í einum pistili. enn hef nú ákveðið að birta ...
Netabátar í jan.nr.5,2019
Dragnót í jan.nr.4,,2019
Bátar að 21 BT í jan.nr.4,,2019
Listi númer 4. Nokkuð mikið um að vera á listanum ,. Tryggvi Eðvarðs SH að fiska vel, var með 45,3 tonní 4 róðrum og sá fyrsti sem fer yfir 100 tonnin,. Sunnutindur SU va rmeð 40 tonní 4 og er ekki það langt á eftir Tryffva. Dögg SU 25,5 tonní 3. Sævík GK 24,7 tonní 3. Einar Hálfdáns ´æIS 25,7 tonní ...
Aflahæsti netabáturinn árið 2018 er........
Jæja þá er það netabátarnir árið 2018. og það er óhætt að segja að þessi listi sem allra óvæntasti listinn árið 2018,. skoðum fyrst aðeins listann, eins og sést þa´eru margir netabátanna sem aðeins réru á vertíðinni og hægt er að sjá þá með því að skoða . róðratölurnar. Mjög fáir bátar réru á netum ...
Aflahæsti Grálúðunetabáturinn árið 2018 er......
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.4,2019
Listi númer 4. Sandfell SU að fiska vel var með 57,5 tonn í 4 róðrum . Kristinn SH 38 tonní 4. Hamar SH 65,6 tonní 2. Kristján HF 21,5 tonní 2. Hafdís SU 24 tonní 3. Særif SH 28 tonní 2. Vigur SF 29,5 tonní 2. Gullhólmi SH 28,9 tonní 4. Stakkhamar SH 32 tonní 5. Eskey ÓF 14,5 tonní 3. Máni II ÁR ...
Hoffell SU númer eitt,2019
Togarar í jan.nr.2,2019
Fyrsti báturinn til Suðurnesjabæjar,2019
Netabátar í jan.nr.4,2019
Aflahæsti línubátur árið 2018 er......
Þá er það línubátarnir og ég veit að margir bíða spenntir eftir þessum lista,. árið var nokkuð gott hjá bátunum og 7 bátar fóru yfir 3000 tonna afla og af þeim þá var einn með áberandi mestan afla,. áður enn við höldum áfram þá er best að kíkja á ykkur lesendur góðir,. Ykkar álit á toppsætinu,. Já ...
Arnarlax fær umhverfisvottun,2019
Aflahæsti báturinn að 15 BT árið 2018 er.....
Aflahæsti bátur yfir 15 bt árið 2018 er......
Jæja þá er það næsti flokkur báta,. Þessi flokkur er bátar yfir 15 BT og í þeim flokki eru t.d nokkrir stærri bátar sem eiga það þó sameignlegt með þessum bátum að vera með svipaða lengd af línu og t.d 30 tonna bátarnir. . er þetta t.d Guðbjörg GK. Patrekur BA og Hamar SH. Þessi listi var kanski ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3,,2019
Finnur Fríði og Víkingur AK.,2019
Nú er orðið ljós að Finnur Fríði frá Færeyjum var aflahæsta uppsjávarskipið hérna á Norður Atlantshafinu, í það minnsta miðað við aflatölur frá ÍSlandi, Færeyjum og Noregi,. Hérna að neðan má sjá muninn á milli skipanna tveggja. . Næstur á eftir honum kom síðan Víkingur AK og saman fóru bæði þessi ...
Aflahæsti dragnótabáturinn árið 2018 er.....
Þá er það dragnótabátarnir,. þetta var ansi gott ár hjá þeim, því að 12 bátar náðu yfir eitt þúsund tonna afla og nokkur margir bátanna réru yfir 100 róðra á árinu,. sá sem ofast réri var Ásdís ÍS sem fór í 154 róðra. Egill IS var með 150 róðra og Onni HU 142 róðra, enn allir þessir bátar eiga það ...
Dragnót í jan.nr.3,,2019
Bátar að 21 Bt í jan.nr.2,,2019
Aflahæsti bátur árið 2018 að 13 BT er....
Þá er það næsti flokkur báta og er það flokkur báta að 13 BT. . Hérna voru ansi margir bátar sem áttu möguleika á þessu og reyndar er nokkrir bátar í þessum flokki sem voru á markíl t.d Herja ST og Addi AFi GK sem báðir fiskuðu mjög vel af makríl. en makrílinn er ekki inní þ essum tölum. En byrjum ...
Bátar að 13 Bt í jan.nr.2,,2019
Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2,,2019
Togarar í jan.nr.1,,2019
Aflahæsti bátur árið 2018 að 8 BT er...
Eins og greint var frá í gær þá sagði ég hvernig ég ætlaði að hafa þetta með að birta lista og fjalla um aflahæstu bátanna í hverjum flokki fyrir sig. hérna kemur fyrsti flokkuyrinn sem er langstærsti flokkurinn. er þetta flokkur báta að 8 BT enn í þessum flokki eru líka langflestir bátanna eða um ...