Togarar í jan.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2,. Engey RE með 155 tonní 1 . Sturlaugur H Böðvarsson AK 138 tonní 1. Hjalteyrin EA 115 toní 1. Norma Mary H-110  kom með ansi góðan löndun í Noregi 247 tonn þar sem að þorskur var um 220 tonn af aflanum . Ljósavell SU 173 tonní 2. Gullver NS 109 tonní 2. Ljósafell SU mynd Guðmundur St ...

Trollbátar í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Frosti ÞH og Steinunn SF kominn báðir yfir 100 tonnin og það er ansi mjótt á milliþeirra. Frosti ÞH með 62,9 tonní 1. STeinunn SF 60 tonní 1. Hringur SH  35,1 tonn í 1. Vestri BA 54 tonní 2. Vestri BA mynd Halli Hjálmarsson.

Góður línumánuður hjá Ásgeir ÞH 198

Generic image

Förum í enn eitt ferðalagið aftur í tímann.   eitt af stærri fyrirtækjunum í fiskvinnslu á árum árum var Fiskiðjusamlag Húsavíkur.   má segja að allur fiskafli sem var landaður á Húsavík hafi allur farið í gegnum FH eins og það var skammstafað.  m. Mjög margir bátar lönduðu afla þar og nokkrir ...

Hafnir Íslands. nr. 1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,. ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is. og þá hvernig,. og hérna að neðan er niðurstaðan,. ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka. 1.. flokkurinn ...

Múlaberg SI fyrstur að landa rækju,,2018

Generic image

Þá er formlega rækjuvertíðin árið 2018 hafin. og að þessu sinni er það ekki Sigurborg SH sem landar fyrstu rækjunni eins og báturinn hefur gert undanfarin ár, því að Múlaberg SI kom með fyrstu rækjulöndun ársins 2018. var hún reyndar ekki stór.  . Rækjan var 7,6 tonn og að auki þá var báturinn með ...

Dragnót í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Reginn ÁR að fiska vel.  15,8 tonní 2 róðrum og fer með því á toppinn,. Sigurfari GK 8,6 tonní 2. Siggi Bjarna GK 10,2 tonní 1. Onni HU 7,3 tonní 2. Esjar SH 8 tonní 2. Þorlákur ÍS 7,6  tonn í 2. Leynir SH er kominn á veiðar og er hann að landa í Stykkishólmi.  ekki oft sem að ...

Netabátar í janúar.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Erling KE með 18,1 tonní 1. Þorleifur EA 9,4 tonní 2. Magnús SH 9,8 tonní 2. Grímsnes GK 8 tonní 2. Ólafur Bjarnarson SH 11,1 tonní 3. Hvanney SF 3,8 tonní 1. Dagrún HU 1,6 tonní 1  . Dagrún HU mynd grétar þór.

Uppsjávarskip í Noregi.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Jæja þetta tók nokkurn tíma að búa þetta til, enn það hafðist á endaum. þessi list er með aðeins öðruvísi sniði  enn árið í fyrra, því að árið 2017 þá var AFlafrettir bara með stóru skipin. enn núna er öll skip sem veiða síld, makríl og þess háttar fiska á þessumlista. og til að fólk ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr..2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Enn sem komið er þá er ekkert um að vera á Íslandi.  reyndar berst fréttir af því að búið sé að landa loðnu enn ekki komnar tölur. í Færeyjum er allavega fín byrjun á árinu,. kominn yfir 9 þúsund tonn á land. og 2 skip komu með yfir 2000 tonn í löndun.  Finnur Fríði og Christian í ...

Línubátar í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum línulistann,. og já áhöfnin á Herði Björnssyni ÞH byrjar árið ansi vel.   byrja á toppnum . SmA breyting.  núna verða norski línubátarnir teknir í burtu, enn Aflafrettir eru komnir með smá  magn af línubátum stærri enn 15 metra og verða því þeir hafðir á sér lista.

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. hreyfingar á þessum lista. Hafdís SU með 15 tonní 2 rórðum og fer með  því á toppinn. Óli á STað GK 12,5 tonní 1. Patrekur BA 20 tonní 1. Særif SH 16 tonní 2. Kristinn SH 21,5 tonní 2. STakkhamar SH 12,7 tonní 2. Hafdís SU  mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Bátar að 21 bt í jan. nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Tryggvi Eðvarðs SH í mokveiði og landaði 31,1 tonn í 2 róðrum.  og þar af 18,7 tonn í einni löndun. sem er drekkhlaðinn báturinn. Daðey GK 15,7 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 10,1 tonní 1. Otur II ÁR 7,6 tonní 1. Dögg SU 9,7 tonní 1. Kvika SH 15,4 tonní 2. Sunna Líf KE og Hafnartindur SH ...

Bátar að 13 BT í janúar.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. tveir efstu bátarnir með engann afla á þennan lista. Sæfugl ST með 5,4 tonn í 2 róðrum . Kári SH 4,8 tonní 1. Herja ST 5,5 tonní 1. Oddverji ÓF 4,2 tonní 1. Siggi Bjartar ÍS 1,2 tonn í 1 á netum . Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.

Bátar að 8 Bt í jan.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum .  . Rán SH með 3,9  tonn í 1. Ásmundur SK 1,5 tonní 1. Jói ÍS 1,8 tonn í 1 . Þura AK 1,2 tonní 1. Jói ÍS mynd Einar Ási Guðmundsson.

Andey GK vélarvana útaf Sandgerði, 2018

Generic image

Það er búið að vera mikið fjör í Sandgerði núna það sem af er Janúar. Margir bátar að landa þar og veiðin hefur verið nokkuð góð.    . Einn af þeim bátum sem hafa róið þaðan og gert það fínt er Andey GK sem að Bjössi er skipstjóri á.  Með  honum þá er Leifur að róa og saman hafa þeir tveir verið á ...

Norskir bátar í jan.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1,. Ekki margir bátar í Noregi byrjaðir allavega þeir sem eru á þessum lista. SEm fyrr er það Skreigrunn sem byrjar efstur og má búast við því að Skreigrunn verði aflahæstur næstu 4 mánuði. Aldís Lind byrjar með fullfermi. Elise Kristin byrjuð á netum enn báturinn er smíðaður á ...

Netabátar í jan.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. róleg byrjun á netavertíðinni 2018.    . Ólafur Bjarnarson SH kominn á netin og Erling KE byrjar efstur,. Erling KE mynd Gísli Reynisson.

Trollbátar í jan.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir búnir að landa afla núna,  enn Grundarfjörður kemur ansi sterkur inn.  allir fjórir efstu bátarnir búnir að landa afla þar. Frosti ÞH Mynd Grétar Þór.

Togarar í jan.nr.1, 2018

Generic image

Listi numer 1. Jæja togara árið 2018 er hafið og eins og fréttin um mokveiðina hjá Málmey SK . Lesa má þá frétta hérna. svo komu þeir aftur með fullfermi 236 tonn í einni löndun.  . Engey RE byrjar líka vel 164 tonn og Sturlaugur H  Böðvarsson AK líka með fullfermi 154 tonn. Málmey SK mynd Vigfús ...

Loðnuskipið Nyborg TG-773 fékk stórt brot á sig, 2018

Generic image

Það er ekkert grín að vera á sjó eins og oft er sagt.   margar hætturnar sem þarf að varast. og eitt af  því er þegar að skip fá brotsjó á sig. Færeyska loðnuskipið Nýborg sem er 56 metra langt og um 1200 tonn að stærð og smíðað 2001 var á leið á kolmuna miðin á milli Færeyja og Hjaltlandseyja. á ...

153 þúsund tonn., 2018

Generic image

Þá er búið að birta alla  fréttir um aflahæstu uppsjávarskipin í Færeyjum.  Íslandi og Noregi árið 2017 hérna á AFlafrettir. Les má eftirfarandi hérna. Í. Sland... Venus NS. Færeyjar  Finnur Fríði  . Noregur.  Akeröy. til að sjá betur skipin þá setti ég fram skipin öll saman hérna í eina töflu til ...

Akeröy aflahæstur í Noregi árið 2017

Generic image

Árið 2017 var fyrsta árið  þar sem Aflafrettir fylgdust í heilt ár með veiðum uppsjávarskipanna í Noregi,. Þau voru ansi  mörg stóru skipin eða rúm 70 talsins sem voru á skrá og alls lönduðu þessi skip 1,2 milljónum tonna,. 28 skip fóru yfir 20 þúsund tonnin. og af þeim þá fóru aðeins 2 skip yfir 30 ...

Venus NS aflahæstur árið 2017

Generic image

Það var ansi mjótt á muni skipanna, því að undir lokin þá voru 4 skip sem yfir 50 þúsund tonn komust.  Beitir NK með 52976 tonn,  Börkur NK 53152 tonn,  Víkingur AK 53681 tonn og síðan Venus NS. Venus NS var til í efsta sætinu flest alla listanna sem voru uppfærðir á Aflafrettir árið 2017.  . ...

Finnur Fríði Aflahæstur í Færeyjum 2017

Generic image

Það var greint frá því á Aflafrettir að Christian i Grotinu hafi verið aflahæstur í Færeyjum 2017, enn það vantaði nokkrar aflatölur. nú er komið í ljos að það var Finnur Fríði  í Færeyjum sem var aflahæsta skipið þar,. Landaði Finnur Fríði alls 60282 tonnum.  og var eina skipið sem yfir 60 þúsund ...

Risaskip Danmerkur. Ruth HG-264 byrjað á makríl, 2018

Generic image

Makrílveiði hjá á Íslandi hefur aðalega verið bundin við tímabilið frá sirka júní og fram í september,. við Danmörk og suður Noreg þá hefur verið ansi góð og mikil makríl veiði núna í byrjun ársins,. Þótt svo að Danmörk sé kanski ekki stór fiskveiðiþjóð þá eiga þeir ansi stór og öflug ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Þið hafið komið með margar fyrirspurnir um efni sem þið viljið fá á síðuna, enn eitt efni hefur þó staðið þar uppúr.  að margir hafa haft samband við síðuna og vilja fá lista yfir frændur okkar í Færeyjum. og já Aflafrettir eru stolt af kynna að núna þá mun verða fylgst með veiðum ...

Dragnót í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1,. Þetta er ekki planað enn hérna er þriðji listinn þar sem að bátur frá Sandgerði er á toppnum  því að Sigurfari GK byrjar efstur á þessum lista. Reginn ÁR byrjar  nú samt sem áður með stærsta róðurinn rúm 9 tonn,. Reginn ÁR mynd Siddi Árna.

Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Og enn einn listinn þar sem að bátar í Sandgerði eru að gera góða hluti og það ekkert smá.  þrír efstu bátarnri allir í Sandgerði og líka báturinn sem er í sæti númer 5. Eymar skipstjóri á Ebba AK gerði góðan fyrsta túr ársins um 10 tonn og 36 bala.  . Guðbjörg GK byrjar efstur enn ...

Bátar að 21 BT í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Jæja þessi listi hefur alltaf verið eitt af vinsælli efnum á Aflafrettir. og núna verður fjör. og eins og á listanum bátar að 13 bt þá eru bátar frá Sandgerði í miklum mæli á listanum .  t.d eru 4 bátar á topp 10 frá Sandgerði. og já 2 efstu bátarnir þaðan.  vel gert. D0gg SU og ...

Bátar að 13 bt í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Sandgerði kemur sterkt inn þarna á þessum lista. á topp fimm eru 3 bátar frá Sandgerði  og Addi Afi GK  hæstur þeirra. Það er nú samt sem áður Blossi ÍS frá Flateyri sem byrjar efstur þennan fyrsta lista í janúar 2018. Blossi ÍS mynd flateyrarhöfn.

Bátar að 8 BT í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Fyrsti listi ársins 2018.  . ekki margir bátar á veiðum enn ágætis veiði. Þura AK heldur uppi lönduðum fiskafla á Akranesi.  . Þura AK mynd Anna Kristjánsdóttir.

Velkominn til Sandgerðis Máni II ÁR, 2018

Generic image

Einn af þeim bátum sem  komu til Sandgerðis í gær var Máni II ÁR sem er gerður út frá Þorlákshöfn.  . Það er nokkuð  merkilegt við það er að þetta er í fyrsta skipti í rúm 5 ár sem að báturinn kemur til Sandgerðis á línuveiðar., enn báturinn kom nokkra róðra í október 2013 á línuveiðar enn hefur ...

Sandgerði 1.hluti frá kl 12:30 til kl 16:59, 2018

Generic image

Eins og ég hef sagt.  ég er Sandgerðingur og er stoltur af því.  Sandgerði hefur mátt þola ansi miklar hrakfarir í útgerðarsögu sinni.  Rafn hf fór í gjaldþrot og áttu þeir meðal annars Mumma GK,  Víðir II GK og fleiri báta.  Loðnubræðslan var tekin yfir að Síldarvinnslunni í Neskaupstað.  og Miðnes ...

Sandgerði 2.hluti frá klukkan 17:00 til kl 20:30, 2018

Generic image

Hérna kemur seinni hlutinn. komið var myrkur þegar þessi hluti kemur enn áfram héldu bátarnir að koma í land.  og það var ansi gaman að hitta strákanna.  menn ánægðir með góða veiði og ekki síður að vera að landa í Sandgerði.  . Siggi Bjarna GK kom í land enn veiðin var treg hjá þeim, rétt um 2,5 ...

Bryggjulíf í Sanderði. laugardaginn 6.janúar, 2018

Generic image

Eins og þið vitið kæru lesendur þá var könnun á Aflafrettir um síðuna sjálfa og þar gafst ykkur kostur á því að skrifa ykkar álit á Aflafrettir. Ansi mörg álit voru skrifuð og margar hugmyndir komu til mín. Ein  af þeim var bryggjulíf. og kæru lesendur,. 5.janúar 2017 þá eyddi ég hátt í 8 ...

Fleiri norskir línubátar. Korsnes F-39 BD og fleiri, 2018

Generic image

Fyrir áramótin þá óskaði ég eftir því að fá að vita um fleiri Línubáta sem væru gerðir út  í Noregi sem væru þá að fiska í ís.    Í Noregi eru margir stórir línubátar og eiga þeir það sameiginlegt að heilfrysta fiskinn um borð og kom þá í land með nokkur hundruð tonn í einu,. á Línulistanum sem er á ...

Línubátar í des, 2018

Generic image

Lokalistinn. Enginn íslenskur bátur landaði afla hérna á milli hátiða enn Valdimar H í Noregi fiskaði vel landaði 85 tonnum í 2 rórðum og seinasti túrinn var 30 desember. Valdimar H Mynd Guðni Ölversson.

Bátar yfir 21 BT í des.nr.5, 2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Fín veiði hjá bátunuim á milli hátíða. Sandfell SU 24,8 tonní 2. Auður Vésteins SU 20,8 tonní 2. Kristinn SH og STakkhamar SH báðir með 21 tonní 3 rórðum . Særíf SH er kominn aftur á sjóinn eftir vélarskipti og hann var að fiska ansi vel.  53 tonn í 4 rórðum og mest 17 ...

Ævintrýraleg mokveiði hjá Málmey SK milli hátíða, 2018

Generic image

Á árum áður þegar að togarafloti íslendinga var mun meiri en er núna árið 2017 þá voru oft margir togarar sem skutust út á milli jóla og nýárs og lönduðu þá 30 eða 31 desember. veiði togaranna þarna á milli hátíðanna var iðulega frekar lítil og má segja að menn hafi orðnir heppnir ef að togari  náði ...

Kolmunavertíðin hafin árið 2018

Generic image

Íslenski uppsjávar flotinn núna má ekki veiða í færeysku lögsögunni og það þýðir að þeir geta ekki farið að veiða Kolmunna sem þeir hafa verið svo mikið að gera. eina verkefnið sem íslenski flotinn hefur þá núna er að reyna að finna loðnuna enn sagan er nú þannig að ólíkegt er að hægt sé að finna ...