Norsk Trawlers 2017
Norsk trawlers list number 11. All the trawlers with the name Gadus did not come with any fish on this list. not even Saga SEA. Hermes was with full load 961 tonn in one trip. Tönsnes was with 423 tonn in one trip. Arctic Swan was with full load of shrimp 548 tonn,. Kasfjord 308 tonn in 3 trips of ...
Norskir togarar árið 2017. nr.11
Listi númer 11. Enginn af Gadus landaði afla núna og ekki heldur Saga Sea. Hermes landai 961 tonni í einni löndun . Tönsnes 425t tonn í 1. Havtind 748 tonní 1. Kasfjord sem er á ísfisk var með 307 tonní 3 löndunum . Arctic Swan var á rækju og var með 548 tonn í einni löndun. Arctic Swan MyndFrode ...
Frystitogarar árið 2017.nr.5
Listi númer 5. Kleifaberg RE komið núna til Noregs og landaði þar um 586 tonnum,. Sigurbjörg ÓF var á veiðum í Barnetshafinu og kom þaðan með fullfemri um 630 tonn,. Gnúpur GK landaði tvisvar á listann alls um 1100 tonnum,. vigri RE kom með fullfemri 1111 tonn í einni löndun eftir um 30 daga túr. ...
Risamánuður. 5 togarar yfir 900 tonnin,,2017
Línubátar í maí.nr.4,,2017
Listi númer 4. Lokalistinn,. Merkilegt enn Anna EA endaði aflahæstur enn með ansi marga róðra. enginn fullfermistúr. núna með 195 tonní 2 róðrum . stærsta löndunin hjá Önnu EA var 86 tonn í maí og er þetta ansi langt frá því sem að báturinn hefur komið með í land. . með þessu er verið að tryggja ...
Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.5,,2017
Bátar að 21 Bt í maí. nr.6,,2017
Listi númer 6. Lokalistinn. Heldur betur sem að veiðin jókst hjá bátunum undir lok maí og sérstaklega hjá þeim sem foru komnir austur. STeinunn HF var með 52,2 tonn í 5 róðrum og Litlanes ÞH 52,5 tonní 6 róðrum . Benni SU 21 tonn í 4. Háey II ÞH 37 tonní 4. Von GK 47 tonn í 4 róðrum . Sunnutindur ...
Bátar að 8 bt í maí. nr.4,,2017
listi númer 4. Lokalistinn. engin mokveiði hjá bátunum enngóð handfæraveiði undir restina og Garri BA endaði hæstur og var með 5,8 tonní 3. Bryndís SH 3,5 tonní 3. Kári III SH 3,7 tonn í 5. Arnþór EA 1,6 tonní 2. Haförn I SU 6,4 tonní 8 á grásleppu. Víkurröst VE 6,5 tonní 2 á færum . Garri BA mynd ...
Dragnót í maí.nr.8,,2017
Listi númer 8. Lokalistinn. Eins og undanfarin ár þá átti Hvanney SF þennan mánuð og var núna með 60 tonn í 2 róðrum . Hásteinn ÁR 53 tonn í 2. Ólafur Bjarnarson SH 30 tonn í 2. Guðmundur Jensson SH 45 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 47 tn í 3. Þorlákur ÍS 52 tn í 2. Arnþór GK kláraði mánuðinn nokkuð vel ...
Arnþór GK seldur,2017
Netabátar í maí.nr.8,2017
Listi númer 8. Lokalistinn. og það fór svo þannig að Þórsnes SH landaði 59,5 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn. Bárður SH 23,5 tonní 5. Glófaxi VE 51,7 tonn í 4. Erling KE 52,2 tonní 3. Þorleifur EA 27,2 tonní 4. Steini Sigvalda GK 17 tonní 2. Sólrún EA 20 tonní 4. Glófaxi VE mynd Tryggvi ...
Trollbátar í maí.nr.5,2017
Listi númer 5. Lokalistinn. Þennan lista skrifa ég sem lokalista því það voru ansi margir bátar sem lönduðu afla 31 maí og svo til allar aflatölurnar eru komnar yfir þær landanir. . Ansi góður mánuður og STeinunn SF með 121 tonní 2 rórðum og fór yfir 650 tonnin,. Vestmannaey VE 98 tonn í 2. Vörður ...
Nýtt Sólberg ÓF. Myndasyrpa,,2017
Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanum og nýverið kom nýjasti togarinn í þessari miklu endurnýjun og er það frystitogarinn Sólberg ÓF sem að Rammi ehf á Siglufirði á. Sólberg ÓF er gamalt gróið nafn bæði á báti og togara sem voru gerður út frá Ólafsfirði í mörg ár,. Sólberg ÓF er ...
Grásleppa árið 2017.nr.7
Listi númer 7. Ekki tókst strákunum á Glaði SH að fella Álf SH af toppnum og var Glaður SH með 8,1 tonn í 5 róðrum . Hafsvala HF var með 2,8 tonní 5 og fór inná topp 10,. Kóngsey ST 8,6 tonn í 6 róðrum . Björg I NS réri alla daga og var með 6,4 tonn í 10 róðrum frá Seyðisfirði. AFtur á móti þá eru ...
Togarar í maí.nr.5,2017
Listi númer 5. Snæfell EA mun ekki koma með meiri afla sem ísfiskstogari núna því að þeir eru hættir og komnir á frystinguna,. Ottó N Þorláksson RE með 258 tonn í 2. Ásbjörn RE 158 tonn í 1. Helga María AK 222 tonní 1. Sturlagur H Böðvarsson AK 274 tonní 2. Gullver NS 217 ton ní 3. Suðurey ÞH 190 ...
Vertíðin árið 2017
Síðan árið 2005 þá hef ég skrifaði vertíðargreinar í blaðið Fiskifréttir. þær greinar hafa verið þannig uppbyggðar að allir bátar sem ná að fiska yfir 400 tonn á vertíðinni komast á lista og þannig er hægt að fylgjast með og bera saman vertíðir ár eftir ár. Samhliða því þá hef ég birt yfirlit yfir ...
Sjómenn og útgerðarmenn í Færeyjum, mikil reiði í fólki
Mikil reiði í Færeyjum, sjómenn og útgerðarmenn samstíga,2017
Fullfermi hjá Ella P SU,,2017
Eins og greint var frá hérna á aflafrettir þegar að listi báta að 13 Bt var birtur þá kom í ljos að einn bátur þar á listanum kom með fullfermi í land. Elli P SU frá Breiðdalsvík kom nefnilega með 10,3 tonn í land í einni löndun ,. Elís Pétur Elísson sagði í samtali við AFlafrettir að uppistaðan í ...
Góð sæbjúguveiði fyrir austan,2017
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.4,,2017
Listi númer 4. Góður afli hjá bátunum ,. Sandfell SU með 65,4 tonn í 6 róðrum . og nýi Stakkavíkurbáturinn Guðbjörg GK líka að fiska vel. var með 63,9 tonní 6 róðrum . Gullhólmi SH 50 tonní 4. Patrekur BA 36 tonní 2. Kristinn SH 31 tonní 4. Gísli Súrsson GK 34 tonní 4. Sandfell SU Mynd Jón Steinar ...
dragnót í maí nr.4,,2017
Dragnót í maí.nr.7,2017
Listi númer 7. Mjög góð veiði hjá dragnótabátunum . Hvanney SF sem fyrr á toppnum og var með 108 tonn í 3 róðrum . Guðmundur Jensson SH 62 tonní 3. Egill ÍS 37 tonn í 3. Þorlákur ÍS 46 tonní 3 og þar af 19 tonn í einni löndun . Gunnar Bjarnarson SH 56 tonní 3. Reginn ÁR 23 í 3. Bára SH 25,3 tonní ...
Netabátar í mai.nr.7,2017
Listi númer 7. Alveg makalaust hvað Bárður SH er að fiska. núna með 44,6 tonn í 5 róðrum og er kominnyfir 300 tonnin núna í maí. . Þórsnes SH sem er um 10 sinnum stærri bátur var með 120 tonní 2 róðrum . Þorleifur EA 33 ton í 3. Grímsnes GK 17,5 tonní 1. Sólrún EA 21 tonní 4 og þar af 9,2 tonn í ...
Norskir 15 metra bátar í maí.nr.3,2017
risamánuður hjá Snæfelli EA. 1000 tonn,,2017
Aflinn núna í maí hefur verið ansi góður og þá sérstaklega hjá togurnum. Við höfum séð fréttir um mokveiði bæði hjá Málmey SK og Sóley Sigurjóns GK. Elsti togari Íslendinga er Snæfell EA sem er smíðaður árið 1968. Snæfell EA kom reyndar ekki til Íslands fyrr enn árið 1973 og var hann þá ásamt öðru ...
Vel heppnaðar breytingar á Finnbirni ÍS ,2017
EFtir ansi miklar breytingar þá er Finnbjörn ÍS kominn á flot og er núna væntanlega að sigla til Bolungarvíkur þegar þetta er skrifað klukkan 0530 að íslenskum tíma,. Þar sem ég er núna á Spáni og er að fara að keyra til Frakklands þá fékk ég faðir minn Reynir SVeinsson til þess að fara í Njarðvík ...
Einn risi að sigla frammhjá Porto,2017
trollbátur í Portúgal,2017
Finnbjörn ÍS að verða klár,2017
Finnbjörn ÍS gamli Farsæll GK er búinn að vera í nokkuð miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur núna í vetur og helst var verið að breikka hann út að aftan, enda var báturinn nokkuð mjórri að aftan enn um miðjuna. . sömuleiðis var byggt lengra aftur bakborðsmeginn eins og sést. . Báturinn ...
Netabátar í maí.nr.6,,2017
Listi númer 6. Það er aldeilis að Pétur á Bárði SH mokfiskar. vertíðin búinn en hann heldur bara áfram að veiða og veiða og það allt á kvótaleigu, því hann er löngu búinn með kvótann sinn,. Núna var Bárður SH með 106 tonn í 8 róðrum . Glófaxi VE 65 tonní 5. Steini Sigvalda GK 46 tonní 3. Grímsnes ...
Dragnót í maí.nr.6,2017
Bátar að 8 BT í maí.nr.3,2017
Listi númer 3. óhætt er að segja að vel er sótt að Arnþóri EA sem er búinn að vera á toppnum alla þessa 3 lista sem hafa verið birtir núna í maí,og miðað við lítill munur er á efstu 4 bátunum þá er mikils hægt að spyrja. . núna er bilið reyndar alveg hættulega lítið. Arnþór EA var með 5,3 tonní 5. ...
Bátur númer 2845. aldrei á lista!,2017
Í fréttinni um nýja Óla á Stað GK og systurbát hans þá eru gefin upp skipaskrárnúmer bátanna tveggja. enn þau eru 2841 og 2842. í þessum númerum 2840 til og með 2849 eru aðeins 4 bátar,. Sandfell SU sem er númer 2841. Óli á Stað GK sem er númer 2842. Rifsnes SH sem er númer 2847 . og Jökla sem er ...