Mokveiði hjá Ívari NK 124 árið 1994

Generic image

Er að vinna í gömlum aflatölum en þó ekki það langt í tímann. er að grúska í árinu 1994. og strax rak ég augun í ansi magnaðar aflatölur um dragnótabá sem var nú reyndar ekki stór. þessi bátur hét Ívar NK 124 og var gerður út frá Neskaupstað  í nokkur ár fram til ársins 1999 þegar báturinn var ...

Netabátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númber 1. Grímsnes GK sá eini sem er á netaveiðum á ufsa og gengur mjög vel. kominn með 137 tonní aðeins 6 rórðum . Kap II VE sá eini sem er á grálúðunetum og ísar afla. Maron GK að fiska vel á þorskinum . og Garpur RE er sá eini sem er á skötuselsveiðum . Garpur RE mynd Gísli Reynisson .

Línubátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Hörður Björnsson ÞH að fiska ansi vel var með um 60 tonn núna og er kominn í annað sætið,m. 2 línubátar frá Þorbirni eru komnir á veiðar, Valdimar GK og Hrafn GK.,. Valdimar GK landaði í heimahöfn sinni og er eini báturinn sem gerir það, því allir hinir eru útá landi. Valdimar GK mynd ...

Dragnót í sept.nr.2

Generic image

Listi númber 2. Mjög góð dragnótaveiði hjá bátunum . Hásteinn ÁR með 111 tonn í 3 rórðum . Benni Sæm GK 116 tonní 6 og mest 42 tonn í einni löndun  sem er fullfermi hjá bátnum . Sigufari GK 100 tonní 7. Saxhamar SH 114 tonní 7. Hafborg EA 82 tonní 5 og mest 30 tonn. Siggi Bjarna GK 67 tonní 6. Maggý ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númber 3. 3 bátar komnir yfir 100 tonnin og balabáturinn Kristinn HU með 46,7 tonní 5 róðrum og komin á toppinn,. Fríða Dagmar ÍS 25,3 tonní 4. Jónína Brynja ÍS 33,2 tonní 4. Gísli  Súrsson gK 40,9 tonní 3 rórðum . Sævík gK 33,4 tonní 4. Auður Vésteins GK 35,5 tonní 3. Sandfell SU er kominn á ...

Litli báturinn Gullbrandur NS, ansi merkilegt

Generic image

Þegar litið er yfir smábátaflota íslendingar og maður veltir fyrir sér, hvaða bátur hefur haft lengsta nafnið í útgerð af smábátunum. það koma ekki margir bátar upp í hugann, enn þó er það helst Litlitindur SU frá Fáskrúðsfirði sem hefur haft sama nafn í vel yfir 30 ár. á Bakkafirði má segja að hafi ...

Bátar að 21 Bt í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Daðey GK með 16,7 tonní 3 og er að stinga af á toppnum . Otur II ÍS 13,4 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 12,1 tonní 3. Hrefna ÍS 13,5 tonní 2. Óli G GK 11,3 tonní 3. von ÍS 15,1 tonní 2. Margrét GK 14,8 tonní 2 og er aðeins að lyfta sér upp listann. Litlanes ÞH 10,7 tonní 2. Daðey GK mynd ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Heldur betur sem að Addi Afi GK neglir sig fastan á toppinn. var með 12,6 tonní 2 rórðum og þar af 7,2 tonn í einni löndun . Kristbjörg ST að fiska vel á netunum var með 4,9 tonní 3 rórðum og er kominn yfir 10 tonnin. Guðrún Petrína GK 3,8 tonní 1. sævar SF 3,9 tonní 3. Petra ÓF 5,3 ...

Bátar að 8 bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikið um að vera á listanum og ennþá eru flestir bátanna á þessum lista á handfærum . enn við  höfum líka nokkra báta sem eru á sjóstangaveiðum og er það þá aðalega með þýska ferðmenn. t.d var Álft ÍS með 1,7 tonn í 4 róðrum . Valdís ÍS heldur toppnum og var með 2,6 tonn í 3. Steinunn ...

Berglín GK og rækjuverð og útflutningur

Generic image

Það er ekki mikið um að áhafnir skipa sigli þeim í höfn og neiti að halda áfram veiðum, en það gerði áhöfnin á Berglínu GK í sumar eftir skipverjar á togaranum . neituðu að sætta sig við þriðjungs verðlækkun á rækjunni og silgdu því togaranum til hafnar í Njarðvík þar sem að togarinn var í tæpar 4 ...

Síldveiði á Sigurði Ólafssyni SF árið 1995

Generic image

Alltaf gaman að fara aftur í tímann og vanalega hef ég verið að fara með ykkur ansi langt aftur í tímann. en núna förum við bara til ársins 1995 eða 25 ár aftur í tímann,. þá var ansi góð síldveiði um landið og þá sérstaklega við austanvert landið. einn af þeim bátum sem stundaði síldveiðar var ...

Bátar að 21 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Enginn mokveiði, en þeir fiska sem róa.  . Daðey GK með 13,1 tonní 2. Benni ST tekur stórt stökk upp listann var með 15,8 tonní aðeins 2 rórðum og fór upp um 8 sæti. Straumey EA 11,4 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 8,9 tonní 1. Beta GK 8,8 tonní 2. Endilega ef einhver á góða mynd af Benna ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU ennþá í slipp á Akureyri. Fríða DAgmar ÍS með 28,3 tonní 4. Jónína Brynja IS 26,4 tonní 3. Patrekur BA 40 tonní 2. Kristinn HU 36 tonní 4. Særif SH 33 tonní 3. Kristján HF 22 tonní 3. Geirfugl GK 16,7 tonní 3. Indriði KRistins BA 14,7 tonní 2. Áki í Brekku SU 10l,5 tonní ...

Línubátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ennþá er enginn bátur kominn af stað frá Þorbirni.  . Sighvatur GK með 82 tonní 2. Fjölnir GK 60 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 77 tonní 1 og gengur ansi vel hjá honum . Hörður Björnsson ÞH Mynd Þórður Birgisson.

Tveir nýir bátar til Noregs

Generic image

Trefjar í Hafnarfirði eru ansi duglegir í aða búa til báta. og nýverið afhentu þeir ekki einn heldur 2 báta til útgerðarmanna í Noregi,. Nú nýverið afgreiddi bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði tvo nýja Cleopatra báta til Nordlandsfylkis í Norður Noregi. Bátarnir eru báðir af gerðinnni Cleopatra 31.  ...

Uppsjávarskip árið 2020.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Þá er eitt skip komið yfir 30 þúsund tonnin,. og 4 skip hafa veitt yfir 10 þúsund tonn af makríl. Börkur NK var með 3804 tonn af makríl í 3 túrum . Venus NS 4953 tonní 3. Beitir NK 4974 tonni´3. Víkingur AK 3443 tonní 2. Huginn VE 3530 tonní 3. Hoffell SU 3146 tonní 3. Jón ...

Bátar að 21 Bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð miklar hreyfingar á listanum en athygli vekur að toppbáturinn frá því í ágúst Margrét GK er ansi langt niðri á listanum . Daðey GK með 14,7 tonn í 3 og kominn á toppinn,. Otur II ÍS 13,3 tonní 3. Dúddi Gísla GK 14,1 tonní 2. Hrefna ÍS 10,9 tonní 2. arney HU 12 tonní 2. Von ÍS ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Addi Afi GK með 4,7 tonní 1. Kristbjörg ST 1,6 tonní 1 á netum . Guðrún Petrína GK kominn norður á Skagaströnd á línu og byrjaði með 4,9 tonn í 1. Sævar SF 1,9 tonní 1. Hafborg SK 1,2 tonní 1. Tjúlla gK 1,9 tonní 1. Addi Afi GK mynd Gísli reynisson .

Botnvarpa í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Kaldbakur EA með 82 tonn í 1 og heldur toppnum . Björgvin EA 101 tonní 1. Breki VE 119 tonní 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 152 tonní 1. Skinney SF 80 tonní 1. Sturla GK er svo aflahæstur 29 metra bátanna og kom með 66 tonn í einni löndun . Sturla GK mynd Vigfús Markússon.

Ýmislegt árið 2020 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Núna eru sæbjúgubátarnir komnir af stað aftur. Þristur er reyndar orðin Þristur ÍS en hann var Þristur BA. hann var með 35,1 tonn í 6 rórðum . Klettur ÍS 59 tonn í 6 og byrjaði með 20 tonna löndun á Flateyri í einni löndu í lok ágúst. Sæfari ÁR er kominn á veiðar , ásamt Kletti ÍS og ...

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Svo til allur flotinn kominn á veiðar og dreifast bátarnir ansi víða. Hásteinn ÁR byrjar ansi vel mest með 44 tonn í einni löndun . Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson.

Línubátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar komnir á veiðar og ennþá er enginn bátur  frá Þorbirni kominn á veiðar, enn línubátarnir . hjá þeim fækkaði um einn eftir að STurlu GK var lagt. Sighvatur GK byrjar efstur. Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson.

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Sandfell SU komið í slipp á Akureyri núna og því verður líklegast annar bátur enn Sandfell SU aflahæstur í sept. bátarnir í Bolungarvík byrja nokkuð vel en þeir eru í sætum 1 og 2. Kristinn HU kominn af stað en hann er einn af bátum bátum á þessum lista sem er að veiða með línubölum. ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. svo sem ágæt byrjun á september.  Brynja SH byrjar hæstur en hún landar í heimahöfn, en nokkurt flakk er á bátunum. eins og sést á listanum að neðan,. Nokkrir handfærabátar eru á listanum og er Glettingur NS hæstur þeirra. Margrét GK sem endaði á toppnum í ágúst byrjar mjög neðarlega ...

Bátar að 8 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Í ágúst þá voru um 660 bátar á veiðum í þessum flokki,. núna eru þeir aðeins 63 og inn í þessum hópi eru ansi margir sjóstangaveiðibátar. efstur þeirra er Álft ÍS sem er núna í sæti númer 22. Aðeins einn línubátur er á listanum og er það Sveinbjörg ÁR. Valdís ÍS er á toppnum og er ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum nýjan lista á nýju fiskveiðiári,. Addi Afi GK kominn norður á línuna og Kristbjörg ST byrjar efstur á netunum frá Drangsnesi. ennþá eru margir bátar á handfærum . KRistbjörg ST mynd Jón Halldórsson.

Botnvarpa í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum septemberlistann á nýju fiskveiðiári,. Kalbakur EA byrjar eftir enn þar á eftir kemur svo Björgvin EA. Bergey VE byrjar hæstur 29 metra bátanna. Kaldbakur EA mynd Brynjar ARnarson.

Línubátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgaði aðeins bátunuim undir lok ágúst en þá voru bátarnir frá Snæfellsnesi komnir á veiðar.  . einungis Núpur BA og Örvar SH lönduðu í heimahöfn, hinir voru að annarstaðar. Sighvatur GK aflahæstur og hann var líka sá eini sem yfir 100 tonn komst í einni löndun . Sighvatur GK ...

Bátar yfir 21 BT í águst nr.5

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn. Sandfell SU hæstur og er núna staddur í slippnum á Akureyri. Óli á Stað GK með flesta róðranna 26, og réri báturinn næstoftast allra báta á íslandi,. einungis netabáturinn Halldór Afi GK réri oftar. Óli á Stað GK mynd Gestur Ólafsson.

Nýr Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi í fyrsta róðri

Generic image

Fyrr á þessu ári þá var skrifuð frétt um bátinn Ragnar Þorsteinsson ÍS sem er um 21 tonna bátalónsbátur en hann kom þá með fullfermi . af rækju eða 4,4 tonn í einni löndun,. Þar kom fram í þeirri frétt að eigendur af bátnum voru að kaupa nýja bát sem hét Andri BA og sá bátur . var í nokkur ár í eigu ...

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. SVo sem ágætur ágúst mánuður. margir róðrar hjá bátunum en enginn mokveiði,. Margrét GK va rmeð 52 tonní 11 róðrum og endaði aflahæstur en með  mjög marga róðra eða 27.  meðalafli 4,5 tonn,. Óli G GK 55 tonní 10 og endaði númer 2 með 4,2 tonn í róðri að meðatali. Einar Hálfdáns ÍS var ...

Bátar að 13 Bt í ágúst nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Eins og hjá bátunum að 8 bt þá var veiðin hjá bátunumi á þessum lista mjög góð og þa´að mestu hjá handfærabátunum,. Konráð EA með 19,1 tonní 8 róðrum og fór yfir 40 tonna afla í ágúst og þar með aflahæstur. Toni NS 17,8 tonní 6 og endaði númer 2. Sævar SF 12,2 tonní 4. ...

Bátar að 8 bt í ágúst .nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góður mánuður og þá sérstaklega hjá handfærabátunum . Þorbjörg ÞH hélt toppsinu sínu allan mánuðuinn og var sá eini sem yfir 20 tonnin komst. Aðeins tveir bátar á þessum lista  komust yfir 4 tonn í eini löndun . Fengsæll HU sem komst í 4,2 tonn og Tóki ST sem átti ...

Mokveiði hjá Grímsnesi GK á ufsa

Generic image

Grímsnes GK.  . eru menn orðnir þreyttir á því að sé verið að skrifa aftur frétt um þennan merkilega bát? nei vona ekki, enn eins og hefur verið rakið hérna á afllafrettir þá var þessi mikli netabátur frá veiðum í um 6 mánuði vegna. mjög alvarlegra vélarbilunar en hann fór síðan á veiðar undir ...

Netabátar í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. ,mjög góð veiði hjá bátunum í ágúst. Maron gK komst yfir 100 tonnin í ágúst í þorskanetin og var með 24 róðra. Halldór Afi GK réri þá einn meira eða í 27 róðra. Kristrún RE og Þórsnes SH voru báðir yfir 240 tonn afla í tveimur róðrum af gráúðu. Þórsnes SH mynd Óskar ...

Dragnót í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Egill IS með ansi mikla yfirburði í ágúst.  var sá eini sem yfir 200 tonnin fór. en í heildina voru 7 bátar sem yfir 100 tonnin komust  . og það má geta þess að það munar ekki nema 90 kílóum á milli Jóhönnu ÁR og Íseyjar ÍS en báðir eru skráðir með 101,1 tonn á ...

Botnvarpa í ágúst nr.5

Generic image

listi númer 5. Lokalistinn. mjög góður mánuður. og þá sérstaklega fyrir gömlu togaranna, Stefni ÍS og Gullver NS,. Báðir Togararnir náðu yfir 600 tonna afla og Stefnir ÍS endaði í 4 sætinu með um 670 tonna afla. Björg EA var með 157 tonn í 1 og endaði hæstur með um 900 tonn afla. Frosti ÞH 130 tonní ...

Færabátar árið 2020.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Núna eru strandveiðibátarnir hættir veiðum en veiðin hjá hinum bátunum var feikilega góp. enn helst ber það til tíðinda á þessum lista að nýr bátur er kominn á toppinn,. ÞESSI LISTI ER TVÍSKIPTUR.  FYRST ERU TOPP 150, SÍÐAN ERU ALLIR HINIR BÁTARNIR ALLS 810.  GEFIÐ YKKUR TÍMA TIL ...

Netabátar í ágúst nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mokveiði hjá Grímsnesi GK kemur bátnum í 3 sætið.  Grímsnes GK var með  68,1 tonní 3 róðrum . Kap II VE 22,5 tonní 1. Maron GK 12,87 tonní 4. Bárður SH 12,2 tonní 6. Sæþór EA 8 tonní 3. Grímsnes GK mynd Gíslireynisson .

Botnvarpa í ágúst nr.4

Generic image

Listi númer 4. Tveir togarar komnir yfir 700 tonnin, en reyndar þá var Björg EA með löndun en aflinn ekki allur kominn inn þegar þessi listi kemur. Akurey AK var með 226 tonn í 2 túrum og kominn á toppinn,. Kaldbakur EA 128 tonní 1. Stefnir ÍS að fiska mjög vel.  73 tonní 1 og heldur 4 sætinu,. ...