Kristján HF í Röstinni,2019

Generic image

Guðmundur Falk sem var skipstjóri á Valþóri GK vertíðina 2018 er mikil fuglaáhugamaður.  leitast eftir að ná myndum af fuglum víðum um landið,. Samhliða því þá hefur hann myndað bátanna,. og fékk ég sent frá honum ansi flottar myndir af Kristjáni HF þar sem hann var að sigla í gegnum Röstina sem er ...

Strákagöng. myndadagur nr.4,2018

Generic image

Eins og kemur fram í smá pistli með myndunum frá Siglufirði,. hægt er að sjá það hérna. að til þess að komasti til Siglufjarðar þá eru 2 leiðir. úr Eyjafirðinum í gegnum Múlagöng til Olafsfjarðar og þaðan nýju Héðinsfjarðargöngin til Siglufjarðar,. bílarnir sem koma að sunna koma flestir í gegnum ...

Raufarhöfn í norðurljósum ,2018

Generic image

Einn af þeim sem hafa verið duglegir að senda myndir til Aflafretta er Kristinn Hrannar Hjaltason sem er skipstjóri á Háey II ÞH frá Húsavík,. Hann sendi til dæmis myndina sem er prófæl myndin hjá Aflafrettir á Facebook síðu Aflafretta,. Sú mynd var tekinn á Raufarhöfn,. og hérna kemur önnur mynd ...

Þórsnes SH árið 2018 og árið 2016

Generic image

Fékk sendar ansi skemmtilegar myndir núna frá Hafþóri Benedikssyni sem er einn af eigendunm af BB og synir í Stykkishólmi.  . núna um haustið þá er vertíðin þeirra í það að aka fiski og sjá þeir um akstur á fiski fyrir meðal annars Gullhólma SH og Þórsnes SH . Þórsnes SH er byrjaður á línu eftir að ...

Listaverkamynd af Háey II ÞH,,2018

Generic image

Fékk senda þessa frábæru mynd af Háey II ÞH sem var tekin á Raufarhöfn,. Háey II ÞH er búinnj að vera gerður út frá Húsavík núna í 11 ár og á síðasta fiskveiðiári þá gekk bátnum mjög vel.  var með um 878 tonn  og í sæti númer 11. Kristinn Hrannar Hjaltason er skipstjóri á Háey II ÞH og næsta víst er ...

Nokkuð mikil hafís úti fyrir vestfjörðum,2018

Generic image

Þónokkuð mikið magn af hafís sem hefur verið að reka frá Grænlandi hefur gert vart við sig norður af Vestfjörðum núna í júni.  hefur ís lagt yfir veiðisvæði t.d marga línubátanna og um tíma þá var ísröndin ekki nema um 2,5 sjómilur frá Hornströndum. Vigfús Markússon skipstjóri á Tjaldi SH sendi ...

Korsens F-39-BD líka að landa 21.1.2018

Generic image

Aflafrettir fá ekki bara myndir frá Íslenskum lesendum,. heldur líka frá lesendum í Noregi,. einn af þeim bátum sem eru á línubátalistanum í Noregi er Korsnes F-39-BD.  þar er  Hans Martin skipstjóri á og í gær á sama tíma þegar að Þórsnes SH var að landa í stykkishólmi þá voru þeir að landa á ...

Ansi flott Brimamynd,,2018

Generic image

Pabbi minn , Reynir SVeinsson er ansi lunkinn með myndavélina og hann tók þessa mynd  með nýju myndavélina sinni og  hérna er mynd sem hann tók með góðu súmmi og sést brimið fyrir utan  höfnina og  verður að segjast að þetta er ansi magnað hvernig þetta kemur út. Mynd Reynis Sveinsson.

Bryggjulíf á Stöðvarfirði.29.11.2017

Generic image

Veiðin hjá línubátunum sem róa fyrir austan hefur verið svona þokkaleg.  eftir bræluna sem gerði núna síðustu helgi þá hefur veiðin aukist mikið hjá bátunum ,. Núna í kvöld 29.11.2017 þá var mikið um að vera á Stöðvarfirði, enn þá voru ansi margir bátar þar að landa afla.  . Kristján Ásgeirsson sem ...

Bryggjulíf á Siglufirði....2017

Generic image

Núna yfir haustmánuðina þá eru margir að veiðum við norðurlandið og eru það að langmestu leyti línubátar. Margir þeirra landa  á Siglufirði og núna um daginn eða réttara sagt 13.nóvember þá kom Guðbjörg GK til löndunar þar og var þá ansi mikið um að vera á Siglufirði því það var verið að landa úr ...

Veðurblíða hjá Kristrúnu RE,,2017

Generic image

Sumarið er búið að vera ansi gott.  bæði ef horft er á veðrið enn við fengum svo til sumar, og  líka var sumarið gott hjá þeim bátum sem voru að stunda grálúðuveiðar í net.  . Þar var Kristrún RE á þeim veiðum og áhöfnin á þeim báti fylgist með Aflafrettir og Guðmundur kokkur á bátnum sendi síðunni ...

2 myndir frá 2005

Generic image

Þið eigið heiður skilin lesendur góðir fyrir að vera svona duglegir í að senda myndir til birtingar á síðunni,. hérna koma tvær myndir sem að Mímir tók þegar hann var á Ólafi Bjarnarsyni SH árið 2005. Er þetta ekki Gunnar Bjarnarson SH. Egill SH myndir Mímir.

Bergur VE , fullfermi á landleið,,2017

Generic image

Síðunni halda áfram að berast ljósmyndir frá ykkur lesendur góðir. og ég fékk smá bunka núna um daginn frá Kristjáni Kristjánssyni  og fyrsta myndin frá honum er tekin um borð í Bergi VE sem var á heimleið með fullfermi að loðnu árið 2000. Samhliða þessari mynd þá er búið að stofna nýjan flokk á ...