Tvö norsk loðnuskip komin, og annað þeirra fann loðnu,,2019

Undanfarin ár þá hafa norsk skip verið nokkuð fjölmenn hérna yfir loðnuvertíðina og stundað loðnuveiðar hérna við landið. í fyrra þá voru um 30 norsk loðnuskip sem voru á veiðum hérna við landið og mörg þeirra lönduðu í höfnum hérna á landinu,. Núna eru kominn tvö norsk skip til landsins sem eru að ...
Rækja árið 2019.nr.4

Listi númer 4. Komið' fram í febrúar og enginn bátur kominn á úthafsrækjuna,. svo við höfum bara báta sem er á veiðum í Ísafjarðardjúpinu, og Egil ÍS sem var að veiðum í Arnarfirðinum,. Ásdís ÍS með 35 tonn í 4 róðrum ,. Halldór Sigur'sson ÍS 6,5 tonní 1. Gunnvör ´´IS kominn á veiðar. Páll Helgi ÍS ...
Ýmislegt árið 2019.nr.4
Frystitogarar árið 2019.nr.1

Listi númer 1. Svo til allir frystitogararnir búnir að landa afla nema Örfirsey RE og Blængur Nk, allavega voru ekki komnar aflatölur um skipin inn þegar þetta var reiknað,. Kleifaberg RE kominn með 2 landanir, en þeir lönduðu á Akureyri um 152 tonnum eftir 5 daga á veiðum. Sólberg ÓF byrjar efstur. ...
Netabátar í feb.nr.1,,2019
Bátar yfir 21 BT í febr.nr.1,2019
Íslandsmet hjá Sighvati GK,2019

Í lok janúar þá skrifuð frétt á Aflafrettir.is um risalöndun hjá Sighvati GK þegar að báturinn með um 143 tonn í land í einni löndun,. Nýji Sighvatur GK stimplaði sig með þessum 143 tonna löndun í hópi með burðarmestu línubátanna og þar í flokki t.d með Jóhönnu Gísladóttir GK og Sturlu GK sem báðir ...
Bátar að 21 BT í feb.nr.1,2019

Listi númer 1. Fúsi á Dögg SU byrjar með miklum yfirburðum tæp 50 tonn í 5 róðrum og þar af leiðandi hæstur,. Jón Ásbjörnsson RE sem var aflahæstur í janúar byrjar númer 2,. Bergvík GK að fiska vel í netin og byrjar númer 6,. Algjörlega nýtt nafn er síðan á topp 15 en það er Hafrún ÍS sem er gerður ...
Bátar að 13 BT í feb.nr.1,2019

Listi númer 1. Ansi fjölbreyttur fyrsti listinn,. tveir bátar frá Borgarfirði Eyistri á topp 2 og annar þeirra Toni NS byrjar á toppnum,. Júlía SI með 6,1 tonn í einni löndun og er það mjög góð byrjun á febrúar,. Svalur BA með um 5 tonn sem landað var í reykjavík og vekur það nokkra athygli,. Toni ...
Endalok Fiskimjölsvinnslu á Suðurnesjum,2019

Á sínum tíma þá voru loðnubræðslur í Grindavík. Sandgerði, Keflavík og seinna meir í Helguvík. Bræðslan í Keflavík lokaði fyrst af þessum, enn bræðslunar eða fiskimjölsverksmiðjunar í Sandgerði og Grindavík lokuðu á svipuðum tíma,. Reyndar þá var það þannig að í Sandgerði þá var Njörður HF sem rak ...
Togarar í jan.nr.5,2019

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi flottur endir á janúar. . þrír togarar yfir 900 tonnin . Málmey SK með 264 tonní 2 túrum og endaði aflahæstur,. Kaldbakur EA með 205 tonní 1. Björgúlfur EA 270 tonní 2. Akurey AK 178 tonní 1. Drangey SK 244 tonní einni löndun . Björgvin EA 229 tonní 2. Málmey SK ...
Trollbátar í jan.nr.5,,2019
Línubátar í jan.nr.6,,2019

Listi númer 7. Lokalistinn,. Þá er þessi mánuður lokinn og merkilegt að enginn línubátuar náði yfir 400 tonnin. . Jóhanna Gísladóttir GK endaði aflahæstur með um 390 tonna afla og Sturla gK kom þar rétt á eftir,. og Valdimar GK og sá norski. . já þeir voru í sitthvoru sætinu og sá íslenski hafði ...
Dragnót í jan.nr.8,,2019

Listi númer 8,. Lokalistinn,. Frekar dapur mánuður í dragnótaveiðunum , . Egill SH aflahæstur og sá eini sem yfir 100 tonnin komst. Sigurfari GK náði í annað sætið eftir 3 tonna löndun. . Eins og sést þá er meðalaflinn ekkert sérstaklega hár,. hann er 6,5 tonn hjá Egil SH,. 4,7 tonn hjá Sigurfara ...
Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.7,,2019
Reynslubolti til Vestfjarða,2019

Leif Av Reynir hefur veirð ráðinn verkefnastjóri Sjó- og landeldis hjá Fiskeldirfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum,. Leif er reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi,. Hann mun gera ábyrgð á frekari uppbyggingu og þórun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni ...
Bátar að 21 bt í jan.nr. 8,2019
Bátar að 13 bt í jan.nr.8,,2019
Norsk uppsjávarskip yfir 50 metra, nr.2,,2019

Listi númer 2. í þessum flokki skipa sem eru skip lengri enn 50 metrar þá er aflinn komn í 68 þúsund tonn,. Liafjörd aflahæstur með rúm 4000 tonnin,. var með 1116 tonn ´aþennan lista. Ligrunn 1328 tonn. Gardar 1296 tonn. Heröyfjord 1711 tonn. Magnarson n1238 tonn. Akeröy er kominn á kolmunnan og var ...
Uppsjávarskip í Færeyjum .nr.3,,2019

Listi númer 3. Nóg að gera hjá Frændum okkar í Færeyjum,. aflin hjá skipunum í janúar var um 58 þúsund tonn,. á sama tíma þa´var uppsjávarafli íslendinga rétt um 1500 tonn sem bara var að Hoffelli SU. Finnur Fríði er komin á toppinn og var með 5170 tonn í 3. Tróndur í götu 4312 tonní 2. Högaberg ...
Bátar að 13 Bt í jan.nr.7,2019

Listi númer 7,. Frekar lítið um að vera á þessum lista núna. fáir bátar að landa afla,. Blossi IS með engann afla á þennan lista enn það breytir ekkin einu því toppurinn er hans í janúar,. Kári SH 4 tonní1 . Guðrún Petrína GK 4,5 tonní1 . Herja ST 6,3 tonní 1. Addi Afi GK 4,7 tonní 1. Sæfugl ST 5,3 ...
Bátar að 8 Bt í jan.nr.6,2019
Dragnót í jan.nr.7,,2019
Ýmislegt árið 2019.nr.3

Listi númer 3. Friðrik Sigurðsson ÁR emð 61 tonn í 5 róðrum og er langhæstur á þessum lista. Blíða SH með 33 tonní 8 róðrum af ígulkerjum. Leynir SH hættur veiðumm. Fjóla SH 12,3 tonní 7. Sjöfn SH 11,8 tonní 8. Þristur BA og Klettur ÍS báðir komnir á veiðarm. Eyji NK 9,6 tonní 2. Þristur BA mynd ...
Rækja árið 2019.nr.3

Listi númer 3. Ennþá er enginn rækjubáturinn kominn á veiðar sem er að veiða djúprækju. . þeir eru fimm bátarnri núna að veiða rækju og eru fjórir þeirra að veiða rækju í Ísafjarðardjúpinu og eru þeir Rauðir,. Blái báturinn er í Arnarfirð'inum og er Egill IS þar á veiðum,. Ásdís ÍS og Valur ÍS voru ...
Mokveiði hjá Jón Ásbjörnsson RE ,2019

Og þá er það frétt númer þrjú í dag varðandi góða veiði línubátanna,. Fiskaði alla aðra í kaf. Jón Ásbjörnsson RE nefnilega fiskaði nefnilega alla aðra báta á iistanum bátar að 15 Bt í kaf núna á síðasta lista,. því að á meðan aðrir bátar voru með þetta í kringum 20 tonnin í 3 til 4 róðrum, þá var ...
Fullfermi hjá Sighvati GK,2019

Skipafloti Vísis í Grindavík hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og í það minnsta ein nýsmíði er á leiðinni þegar að nýr Páll Jónsson GK kemur til landsins,. í fyrra þá kom mikið endurbyggður Sighvatur GK sem áður hét t.d Hafursey VE, Arney KE og Skarðvík SH. Sighvatur GK byrjaði að róa um ...
Skúli ST með fullfermi,,2019

Janúar mánuður svo til að verða búinn því í dag er síðsti dagurinn á þessum mánuði,. Línuveiði bátanna hefur verið ansi góð og einn af þeim bátum sem hafa fiskað mjög vel núna í janúar er bátur . sem við höfum oft séð á lista bátar að 15 BT, enn sjaldan hefur þessum báti gengið jafn vel og núna,. ...
3 skipstjórar, 3 bátar. allir með fullfermi,2019

Það verða fullt af fréttum sem munu birtast á Aflafrettir á morgun,. allar tengjast þær góðri veiði línubáta . Aflafrettir settu sig í samband við . Begga skipstjóra á Jón Ásbjörnsson RE. Óla skipstjóra á Sighvati. og Ingólf sem er á Skúla ST frá Drangsnesi,. Allir þessi menn og bátarnir sem þeir ...
Bátar að 21 bt í jan.nr.7,,2019

Listi númer 7. Tryggvi Eðvarðs SH 18,1 tonní 2. Sunnutindur SU fylgir honum eins og skugginn og va rmeð 21,6 tonní 2. dögg SU 38 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE heldur betur var að fiska vel. var með 61 tonní 4 róðrum ,. Lilja mSH 21,5 tonní 34. Skúli ST 13 tonní 1. Von gK 13,5 tonní 2. Dóri GK 12,6 ...