Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.1
Mannbjörg varð þegar að Hadda HF hálfsökk
Það er mikið um að vera í Sandgerði núna þessa strandveiðivertíð. um 60 bátar eru að landa þar , og einn af þeim er báturinn Hadda HF. Þessi bátur er glænýr, var smíðaður og kom á flot í maí árið 2023. . báturinn var einn af mörgum sem fór á sjóinn núna í nótt 16 maí, en kl 02:42 barst neyðarkall ...
Færabátar á Íslandi og Noregi
Færabátar árið 2024.nr.8
Listi númer 8. frá 1-1-2024 til 11-5-2024. Fyrsti færalistinn þar sem að strandveiðibátarnir eru komnir á listann og útaf því þá er listinn stærri enn vanalega. það eru í heildina 640 bátar á skrá, og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir. samtals hafa færabátarnir núna veitt 2540 tonn. og þessi ...
11.maí. Vertíðarlok 2024
í gær 11.maí árið 2024, var dagurinn sem ekki er lengur til í dagatölum landsmanna, . 11.maí er lokadagurinn, lokadagur vetrarvertíðarinnar árið 2024. í gegnum tíðina þá var þessu dagur ansi mikill og skipstjórar og sjómenn réru stíft þessa daga að 11.maí til þess að . verða aflahæstir. . núna er ...
Bátar að 21 bt í maí.2024.nr.1
Listi númer 1. Tveir bátar byrja með yfir 60 tonna afla. og Bíldsey SH kom með fullfermi 20,4 tonn í einni löndun til Þorlákshafnar. Dagur ÞH frá Þórshöfn en hann er eini báturinn þaðan á þessum lista byrjar nokkuð vel. . og Áki í Brekku SU er kominn á handfærin af stað, en skilst mér að stefnan sé ...
Bátar að 13 BT í maí, 2024.nr.1
Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.1
Listi númer 1. grásleppubátarnir sitja í efstu fimm sætunum og þar á eftir er þara báturinn Sigri SH . Í heildina eru 543 bátar skráðir til veiða núna það sem af er maí, og mest af því eru strandveiðibátar. nokkrir af strandveiðibátunum eru á þessum lista, en þeir eru ekki aðgreindir frá hinum . ...
Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.1
Botnvarpa í maí.2024.nr.1
Listi númer 1. fimm togarar nú þegar byrja með yfir 200 tonna afla . og í þeim hópi er einn 29 metra togari, Þinganes SF, og sætinu neðar er annar SF togari, Skinney SF. Sigurður ÓLafsson SF eini trollbáturinn sem er á þessum lista, en hann tekur trollpokann inná síðuna . og sá eini sem gerir það ...
Dragnót í maí árið 2024.nr.1
Listi númer 1. þrír bátar byrja með yfir 70 tonna afla og Hafdís SK byrjar maí mánuð ansi vel, í sæti númer 9. Egill SH með fullfermi 43 tonn í einni löndun . Hafdís SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér . Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa ...
Mokveiði hjá Breka VE, 1100 tonn í apríl
Listi númer 4. Lokalistinn. heldur betur mokveiði hjá Breka VE og Frosta ÞH undir lok apríl. Breki VE kom með 490 tonn í þremur löndunum og fór yfir 1100 tonna afla. Frosti ÞH va rmeð 379 tonní 6 löndunum og endaði næst aflahæstur í apríl. Þórunn SVeinsdóttir VE 364 tonn í 2 . Kaldbakur EA 247 tonn ...
Netabátar í apríl 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. eftir hrygningarstoppið þá voru aðeins þrír stórir netabátar á veiðum . Erling KE, Bárður SH og Kap VE. Kap VE veiddi ansi vel var með 168 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur í apríl. Bárður SH var með 75 tonn í 3 róðrum og báðir bátarnir fóru yfir 500 tonna afla. Leifur ...
Dragnót í apríl.2024.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. ansi góður afli undir lokin hjá dragnótabátunum og mikið um steinbít í aflanum hjá bátunum sem voru á veiðum við Vestfirðina. það voru tveir bátar sem náðu yfir 200 tonna afla . og undir lokin þá fór Patrekur BA frammúr Ásdísi ÍS, en Ásdís ÍS hafði verið á toppnum hina ...
Hólmaborg SU , 40 þúsund tonn á tveimur mánuðum árið 2002.
Í gegnum söguna um útgerð báta og togara á ÍSlandi þá eru mörg skip sem eiga sér mjög mikla sögu sem mikil og þekkt aflaskip. og það má skipta þeim í nokkra flokka, til dæmis, togaranna, bátanna sem stunda ekki veiðar á uppsjávarfiski og síðan uppsjávarskipin sjálf. inní þessa þrjá flokka þá eru ...
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður árið 2024, enn lítið var um að vera hjá bátunum seinni hlutann í apríl árið 2000. Páll Jónsson GK kom með 130 tonn í einni löndun og fór þar með yfir 500 tonna afla og endaði hæsstur. Tjaldur SH 128 tonn í 2. Rifsnes SH 73 tonn í 1. Valdimar GK 105 ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. risamánuður hjá Tryggva Eðvarðs SH var núna með 112 tonn í 6 róðrum og fór yfir 300 tonna afla í apríl. af þessum 300 tonnum þá voru 196 tonn af steinbít. Hafrafell SU með 112 tonn í 8 róðrum og náði yfir 200 tonna afla. Særif SH 116 tonn í aðeins 4 rórðum og mest 34 tonn ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Góður apríl mánuður og veiði bátanna eftir hrygningarstoppið var mjög góð. allir þrír efstu bátarnir voru allir að landa í Grindavik. Hópsnes GK var með 26 tonn í 3 og endaði hæstur. Daðey GK 66 tonní 8. Sævík GK 52 tonní 4. Litlanes ÞH 22 tonn í 2. Margrét GK 10,3 tonn í ...
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.4
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.3
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.4
Rækjuveiðar apríl árið 2024 og apríl árið 2003.
síðasta fréttin sem var skrifuð hérna á aflafrettir var ný uppfærður rækjulisti fyrir árið 2024. og eins og kemur fram þar, þá eru aðeins tveir togarar á rækjuveiðum árið 2024, Sóley Sigurjóns GK og Vestri BA. ég ætla að fara með ykkur í smá ferðalag, en þó ekki það langt. fer með ykkur aðeins 21 ...
Rækja árið 2024.listi númer 2
Listi númer 2. Egill ÍS með 53 tonn af rækju veitt í Arnarfirðinum og endaði með 125 tonna afla. Vestri BA með 153 tonn í 7 . og Sóley Sigurjóns GK kominn á rækjuveiðar. eins og sést þá eru aðeins þá tveir togarar á úthafsrækjuveiðum sem er mikið hrun miðað við . hversu margir bátar voru á þessum ...
Frystitogarar árið 2024.nr.3
Dragnót í apríl.2024.nr.4
Netabátar í apríl 2024.nr.3
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 400 tonna afla og báðir að landa í Grindavík. Sighvatur GK með 162 tonn í 2. Páll Jónsson GK 103 tonn í 1. Rifsnes SH 157 tonn í 3. Tjaldur SH 77 tonní 1. Valdimar GK 161 tonn í 2. Freyr GK með 88 tonní 1 og orðin hæstur bátanna árið 2000. Annars var frekar ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.4
Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum og 11 bátar komnir yfir 100 tonna afla. Tryggvi Eðvarðs SH með 31,5 tonn í 2 róðrum . Einar Guðnason ÍS 35 tonn í 3. Særif SH 65 tonn í 5 og var aflahæstur á þennan lista. Hafrafell SU 49 tonn í 5. Kristján HF 58 tonn í 3 róðrum og mest 23,6 tonn. Sandfell ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.3
Færabátar árið 2024.nr.7
Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 23-4-2024. Þónokkur mikil fjölgun á færabátunum en núna á þessum lista þá eru bátarnir orðnir 107. og í þessum hópi eru fjórir bátar sem eru á sjóstangaveiðum, og heita þeir allir Bobby . heildarfæraaflii er núna kominn í 873 tonn og tveir bátar eru komnir yfir 40 ...
Grásleppa árið 2024.nr.4
Listi númer 4. Mjög margir nýir grásleppubátar sem koma á listann núna og bátarnir eru orðnir 102 sem eru á grásleppuveiðum. aflinn er komin í 1362 tonn. hægt er að sjá nýju bátanna með því að nöfnin á bátunum eru . Feitletruð eins og þessi lína. Langhæstur af nýju bátunum var Hólmi NS með 30 tonn ...
Rósa HU, Rækjuveiðar í ágúst árið 1984. afli og aflaverðmæti
Rækjuveiði núna árið 2024 er varla svipur á sjón miðað við hvernig þetta var fyrir 20 árum , eða 30 árum eða þá 40 árum,. fyrir 40 árum eða árið 1984 þá var fjöldi rækjubáta hátt í 200 yfir allt landið og mikið af þessum bátum voru bátar sem að mestu . voru á innanfjarðarrækjunni víða um landið. . ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.3
Botnvarpa í apríl 2024.nr.3
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.3
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá Norðuljósi NS. var með 12,6 tonn í 3 róðrum og er kominn í 44 tonna afla í apríl af þessum afla þá er 34 tonn afgrásleppu. Hólmi NS var aflahæstur á þennan lista með 13,9 tonn í 3 róðrum, og stekkur líka upp um 11 sæti. Kolga BA 7,6 tonn í 3. Hrönn NS 9,4 tonní 4. ...
Dragnót í apríl.2024.nr.3
Listi númer 3. sex bátar komnir yfir 100 tonnin og efstu þrír bátarnir eru hingað og þangað. en þar á eftir koma þrír bátar sem allir eru í SAndgerði. Ásdís ÍS var með 28 tonn í 3 róðrum . Patrekur BA 54,4 tonn í 3 róðrum, og aflahæstur á þennan lista. Geir ÞH 19,9 tonn í 1. Siggi Bjarna GK 16,3 ...
Aflaverðmæti á rækju hjá Kristínu Jónsdóttir árið 1984.
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 300 tonna afla núna árið 2024, og árið 2000, voru tveir bátar komnir yfir 190 tonnin . Sighvatur GK með 219 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 126 tonní 2. Núpur BA árið 2000, 51 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2000 með 67 tonn í 1. Freyr GK 68 tonní 1. Tjaldur SH ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.2
Listi númer 2. ´á Lista númer 1, á byrjaði Tryggvi Eðvarðs SH í neðsta sætinu . enn hann er búinn að vera að moka upp steinbít og fer beint úr neðsta sætinu og alla leið á toppinn. var með 125 tonn í aðeins 5 róðrum og mest 34,7 tonn í einni löndun . af þessum afla þá eru 117 tonn af steinbít. Einar ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.2
Listi númer 2. Mjög lítið um að vera á þessum lista. Bátarnir að sunnan með lítin sem engan afla á þennan lista. Litlanes ÞH va rmeð 10,3 tonn í 2. Hrefna ÍS 7,7 tonní 1. Sæli BA 17,5 tonn í 3. Kristinn ÞH 8,8 tonní 3 ´anetum . Gulltoppur GK 17,2 tonn í 3 á línu frá Dalvik. SVerrir SH 12,1 tonní 2. ...