Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.3
Dragnót í Júlí 2025.nr.3

Listi númer 3. Mjög góður afli hjá bátunum en Bárður SH með þvílíkt mikla yfirburði. var með 296 tonn í 13 róðrum og kominn með 26 landanir í júlí og hátt í 500 tonn afla. Bárður SH er gerður út af Bárði SH 81 ehf, og þeir eiga líka Stapafell SH. hann var með 131 tonn í 7 róðrum,. og samtals hafa ...
Færabátar árið 2025.nr.10
Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.7

Listi númer 7 . Heildaraflinn kominn í 657 þúsund tonn. og af þeim afla eru skipin frá Færeyjum með 399 þúsund tonna afla. Núna eru svo til öll íslensku skipinn kominn á makríl veiðar og í þeim hópi eru skip. sem hafa ekki verið neitt á veiðum allt þetta ár. Þó svo mikið hafi verið um að vera hjá ...
Strandveiðin í júlí 2025. Bolungarvík stærst

Jæja þá er þetta komið. best að byrja á því að segja að ég sinni síðunni um allt land meðan ég er að keyra rútu með ferðamenn. og í gær þá var ég á Hótel Laugum og þá tók ég saman gögnin um bátanna. og núna er ég á Djúpavogi og skrifa þessa frétt. en eins og fram hefur komið þá voru strandveiðar ...
Strandveiðar í júlí..2025. svæði D

Þá er það svæði D. og það er ýmislegt sem maður tekur eftir hérna, enn eitt það allra fyrsta er mikið aflahrun hjá Nökkva ÁR sem í júní varð . næst aflahæstur með 18 tonna afla rétt á eftir Dögg SF, en núna í júlí var aflinn hjá Nökkva ÁR rétt skreið yfir 5 tonnin. Veðurfar í júlí á þessu svæði var ...
Strandveiðar í júlí.2025.svæði C

Þá er það svæði C. en veiði á því svæði var mjög góð og töluverð mikil aflaaukning frá því í júní, og besta dæmið um það . er að í júní þá voru aðeins 49 bátar sem náðu yfir 5 tonna afla, þrátt fyrir það að geta róið í 12 róðra. núna í júlí þar sem aðeins mátti róa mest 10 róðra þá voru 65 bátar sem ...
Strandveiðar í júlí..2025. svæði B

Hérna er svæði B. og 60 hæstu bátarnir á því svæði, enn veiðin var nokkuð góð á þessu svæði. og alls 85 bátar náðu yfir 5 tonna afla . bátar frá Norðfirði náðu mjög margir að fara í 10 róðra, og það sést líka að þeir raða sér ofarlega á listann. en svo til enginn aukaafli er hjá bátunum þar, þetta ...
Strandveiðar í júlí. 2025.svæði A

Jæja þar sem að strandveiðin árið 2025 er búin þá lítum við hérna á svæðin. og hérna er stærsta svæðið. svæði A. en 130 bátar náðu yfir 5 tonn afla á þessu svæði. og þeir bátar sem fóru í 10 róðra náðu að róa alla þá daga sem mátti róa, en veður var reyndar slæmt einn daginn. og fóru þá fáir bátar ...
Grásleppa árið 2025.nr.8

Listi númer 8. frá 1-1-2025 til 20-7-2025. Heildaraflinn kominn í 2347 tonn og inn í þeirri tölu er afli bátsins sem er í efsta sætinu. Eins og ég hef skírt frá þá bjó ég til " bát" sem heitir Kristján Aðalsteins GK 345 sem heldur utan um grásleppuaflann . hjá uppsjávarskipunum. og það var eins og ...
Bátar að 21 BT í Júlí 2025.nr.2

Listi númer 2. Margrét GK með 38 tonn í 3 róðrum en báturinn er fyrir austan á veiðum . Hrefna ÍS með 30 tonn í 7. og Björn Hólmsteinsson ÞH er að veiða mjög vel á færunum, var með 28 tonn í 6 róðrum og komin í þriðja sætið. Austfirðingur SU er núna kominn til Hvammstanga og heitir núna Steini HU. ...
Netabátar í Júlí.2025.nr.2

Listi númer 2. Tveir bátar komu í land með frosna grálúðu. Jökull ÞH kom með 94 tonn . og Þórsnes SH kom með 173 tonn. svo sem ágætur afli hjá þeim bátum sem eru á netum, Sæbjörg EA með 23 tonn í 7 róðrum . athygli vekur að Júlli Páls SH er kominn á netaveiðar. en þessi bátur hefur aldrei verið á ...
Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.2
Rækja árið 2025.listi númer 6

Listi númer 6. frá 1-1-2025 til 19-7-2025. Núna er rækjuaflinn kominn í 1168 tonn frá áramótum. Mjög góð rækjuveiði hjá togurunum og Leyni ÍS en hann er minnsti báturinn sem er á rækju. og gengur mjög vel hjá honum, var með 59 tonn í 5 róðrum og mest tæp 16 tonn af rækju í einni löndun sem er nú ...
Botnvarpa í Júlí 2025.nr.2
Strandveiðum árið 2025 lokið.

Jæja það fór þá þannig að strandveiðisjómenn fengu ekki sína 48 daga eins og var lofað. því strandveiðar voru stöðvaðar frá og með 17.júlí núna. og það þýddi að 16 júlí var síðasti dagurinn sem að bátarnir réru. núna í júlí þá var heildaraflinn alls 3244 tonn. 12 þúsund tonn. og heildaraflinn sem að ...
Dragnót í Júlí 2025.nr.2

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá þeim bátum sem eru á dragnót, aðeins einn bátur er frá Snæfellsnesi að róa, Steinunn SH. og í Sandgerði eru allir Nesfisksbátarnir stopp. Margrét GK og Aðalbjörg RE eru þar. og reyndar þá var Aðalbjörg RE að veiða ansi vel, var með 70 tonn í 5 róðrum . á toppnum ...
Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á veiðum , því það eru aðeins 8 bátar skráðir . og má segja að allir neðstu fjórir bátarnir séu allir komnir í sumarstopp. eftir standa þá fjórir efstu bátarnir sem eru að róa nokkuð duglega. en þrátt fyrir að bátar Loðnuvinnslunar Sandfell SU og Hafrafell SU landi ...
Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2. Aðeins tveir bátar árið 2025 á veiðum og núna eru báðir orðnir stopp. Sighvatur GK var með 60 tonn í einni löndun og fór síðan í slipp í Njarðvík. árið 2001 þá var töluvert meira um að vera. Kristrún RE með 69 tonn í 1. Sævík GK 69 tonn í 1. Albatros GK 68 tonn í 1. Skarfur GK 51 tonn ...
Gamla Grímsey ST seld.
Nýja Grímsey ST á Drangsnesi

Eins og hefur verið greint hérna frá á Aflafrettir mest allt þetta ár, þá hefur verið smá bátasúpa í gangi. eftir að FISK á Sauðárkróki, keypti dragnótabátinn Gunnar Bjarnason SH . í framhaldi af því þá hófst smá bátaflækja. 2323, Hafdís SK, núna Grímsey ST. því að báturinn sem var Hafdís SK, sem ...
Hæstu línubátar ( litlu) í Júní.2025

Þið hafið kanski tekið eftir að minnstu bátunum það er að segja bátar að 8 BT og bátar að 13 BT . hefur ekkert verið sinnt hérna á Aflafrettir núna síðan í apríl. ástæðan er tæknileg, og kanski oft langt mál að fara í þá sálma. enn tæknimaðurinn sem vinnur við síðuna er búinn að vera að vinna í því ...
Hæstu línubátar ( litlu) í Maí.

Þið hafið kanski tekið eftir að minnstu bátunum það er að segja bátar að 8 BT og bátar að 13 BT . hefur ekkert verið sinnt hérna á Aflafrettir núna síðan í apríl. ástæðan er tæknileg, og kanski oft langt mál að fara í þá sálma. enn tæknimaðurinn sem vinnur við síðuna er búinn að vera að vinna í því ...
Bátar yfir 21 BT í Júní 2025.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. frekar rólegur mánuður en þó 7 bátar sem yfir 100 tonn afla náðu. og töluvert flakk var á nokkrum bátum. þrír bátar með yfir 160 tonna afla . og síðan voru ansi margir bátar sem stoppuðu og fóru í slipp, til dæmis Tryggvi Eðvarðs SH . sem fór í slipp í Njarðvík. Kristján ...
Netabátar í Júní.2025.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn í júni´. Það voru nokkrir bátar sem réru á netum svo til mest alla júní . og þrír bátar fóru í fleiri enn 10 rórða, . af þessum þá voru tveir bátar sem báru svo til af í afla, og var það Þorleifur EA og Reginn ÁR, en Reginn ÁR. var hæstur af netabátunum sem ekki voru að ...
Dragnót í Júní 2025.nr.6
Botnvarpa í Júní 2025.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn . fyrir júní árið 2025. Nokkuð góður mánuður sem að Júni var, þar sem að fjórir togarar náðu yfir 600 tonna afla. og af þeim þá var einn 29 metra togari, Steinunn SF sem endaði með 621 tonn í 8 löndunum . Ansi mikill afli kom á land til Dalvíkur því að tvö efstu skipin . ...
Góð veiði utan við Sandgerði,
Botnvarpa í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1. Ansi margir togarar komnir í stopp núna, til að mynda allir togarnir í Grundarfirði. Harðbakur EA byrjar vel, en hann er núna kominn í þriggja vikna stoppp. Helga María RE byrjar efstur og sá eini sem er kominn með yfir 300 tonna afla. Vestri BA og Sóley Sigurjóns GK á rækjuveiðum, . ...
Færabátar árið 2025.nr.9

Listi númer 9. Frá 1-1-2025 til 5-7-2025. Rétt er að byrja á að fara aðeins í það að þessi list heldur utan um alla báta á landinu sem eru á Sjóstöng. og handfærum, skiptiir þá ekki máli hvort það eru handfæri eða strandveiðar. strandveiðibátarnir eru ekki aðgreindir frá hinum. . Heildaraflinn er ...
Dragnót í Júlí 2025.nr.1
Netabátar í Júlí.2025.nr.1

Listi númer 1. Ef ekki fyrir fyrir Grímseyinga þá væri enginn netabátur á veiðum núna í júlí. fyrir utan grálúðunetabátanna. aðeins fjórir bátar á netum og þrír þeirra er í Grímsey. Sá fjórði er Byr GK frá Grindavík. svo sem ágætis veiði hjá Sæbjörgu EA og Þorleifi EA. Þorleifur EA áður Lundey SK ...
Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.1
Bátar að 21 BT í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1. Margrét GK kominn austur til Neskaupstaðar, og fyrrum Daðey GK. er núna kominn í eigu Stakkavíkur og heitir núna Hemmi á Stað GK og hefur hafið róðra frá Skagaströnd. vekur þetta nokkra athygli vegna þess að að á sama tíma hefur í Njarðvíkurhöfn legið nýsmíði Stakkavikur , Guðbjörg ...
Strandveiðar í júní.svæði D
Strandveiði í júní, svæði C

Svæði C, er það svæði sem er kanski með fæstu bátanna. aðeins einn bátur komst yfir 10 tonna afla. . en eins og sést á listanum þá voru ansi margir bátar sem fóru í fáa róðra, eða undir 10 róðrum . Athygli vekur Máney SU sem var með 9,6 tonn í aðeins 9 róðrum. og endaði 8 sætinu á svæði C. Afli á ...
Strandveiðar í júní.svæði B

Hérna kemur listi yfir 60 hæstu bátanna á svæði B. fimm bátar náðu yfir 10 tonna afla á þessu svæði og má segja að aflinn í júní hafi verið töluvert betri . en í maí. Það voru ekki margir bátar sem náðu yfir eitt tonn í einni löndun, en þeir voru alls 10. Eins og með svæði A, þá voru nokkrir bátar á ...
Strandveiðar.Júní svæði A

Svæði A. sem er langstærsta svæðið og mestur fjöldi bátanna þar. Hérna eru 60 hæstu bátarnir á svæði A, en það voru alls 230 bátar á þessu svæði sem lönduðu yfir 5 tonna afla. Og 125 bátar lönduðu yfir 8 tonna afla. 20 bátar voru með yfir 10 tonna afla og Birta BA var aflahæstur á A svæðinu . en ...
Standveiðin í júní. 4500 tonna afli. Sandgerði stærsta höfnin.
Línubátar í Júni árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2. Lokalistinn. Júni árið 2025 var frekar rólegur, það voru aðeins þrír bátar sem réru allan mánuðinn, og þeir voru. allir í efstur þremur sætunum. Reyndar var töluvert meira um að vera árið 2001, enda gerði sjómannaverkfallið sem bátarnir lentu í það að verkum. að þeir réru ansi mikið ...