Bátar að 21 Bt í maí.nr.4

Listi númer 4. Þá er fyrsti báturinn farinn frá Suðurnesjunum og er það Beta GK sem er komin til Siglufjarðar. veiðin þar hjá bátnum er reyndar búinn . að vera frekar slök um 3 til 4 tonn í róðri að meðaltali,. Daðey GK var með 28 tonní 4. Lilja SH 27 tonní 4. Dúddi Gísla gK 23,5 tonní 2. Von ÍS ...
Setti Ólafur Jónsson GK Íslandsmet??
Siggi Bessa SF kominn með nýja yfirbyggingu
Handfærabátar árið 2020. nr.7

Listi númer 7. Alls er skráðir núna um 595 bátar á handfærum og margir þeirra eru eins og gefur að skilja á strandveiðu,. Gísli KÓ kom með stærsta einstaka róðurinn á Strandveiðunum þegar hann kom með í land 1,5 tonn og af því þá var ufsi 732 kíló. Annars eru núna 5 bátar komnir yfir 40 tonnin og 99 ...
Ný reglugerð um grásleppuveiðar í Breiðarfirði.

Eins og fram hefur komið þá var sett bann við veiðar á grásleppu vegna mikillar veiði við Norðurlandið. það þýddi að sjómenn sérstaklega við Sunnanvert landið voru rétt til svo byrjaðir á veiðum þegar þeir þurftu að taka netin upp. Eitt svæði átti þó eftir að hefja veiðar og var það við Innanverðan ...
Gitte Henning með 2700 tonn til Fáskrúðsfjarðar
Höfnin á Hofsósi

Skagafjörðurinn fyrir norðan þar er Sauðárkrókur með sinni stóru höfn og þar hafa togarar verið gerðir út í meira enn 40 ár og í raun . þá má segja togveiðar hafi verið stundaðar frá því fyrir 1970 þegar að Drangey SK hóf veiðar þaðan,. sömuleiðis þá hefur dragnótaveiði alltaf verið stunduð í gegnum ...
Ný Sturla GK 12

Miklar breytingar í gangi hjá 29 metra togbátunum. . í Vestmannaeyjum þá eru nýir bátar komnir í stað Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE. . Bergey VE var seld til Grundarfjarðar og heitir þar Runólfur SH,. Vestmannaey VE aftur á móti fékk nafnið Smáey VE og réri með því nafni á vertíðinni 2020,. í ...
Netabátar í maí.nr.3

Listi númer 3. Feðgar slast á toppnum,. Bárður SH nýi þar sem pétur yngri er skipstjóri er , var með 29,4 tonní 2 róðrum . en á gamla bátnum Bárður SH þar sem Pétur eldri er skipstjóri þá var hann með 38,1 tonní 3 róðrum. Geir ÞH 19,5 tonní 2. Langanes GK 14 tonní 2. Reginn ÁR 9,1 tonní 1. Sunna ...
Dragnót í maí.nr.3

Listi númer 3. Steinunn SH er ennþá á veiðum og var emð 33,5 tonní 2 róðrum , en lítið er eftir af kvótanum hjá bátnum,. Magnús SH 52 tonn´i 2 róðrum . Ólafur Bjarnason SH 38 tonní 2. Hásteinn ÁR 25,4 tonní 1. Hafborg EA 31 tonní 1 löndun . Sigurfari GK 52,3 tonn í 1 löndun í Þorlákshöfn. Guðmundur ...
Rækja árið 2020.nr.7

Listi númer 7. Aðeins fjölgun á bátunum. núna koma nýir inn,. Vestri BA. Sóley Sigurjóns GK. Berglín GK. AFtur á móti þá er Valur ÍS kominn á toppinn en hann var með 34 tonn í 4 róðrum og er komin með tæp 160 tonn,. Aflahæsti báturinn var ekki úthafsrækjubátur . heldur var það Egill IS en hann var ...
Humar árið 2020 nr.2

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum en veiðin hjá þeim er frekar lítil. Brynjólfur VE, Drangavík VE og Sigurður Ólafson SF koma allir nýir til veiða,. Skinney SF var með 15 tonní 6 róðrum . Þórir SF 9,9 tonní 4. Jón á Hofi ÁR 8 tonn í 6,. þess má geta að aflatölurnar hérna að neðan miðast ...
Bátar að 21 Bt í maí.nr.3
Bátar að 13 Bt í maí.nr.3

Listi númer 3. mjög lítill munur á milli særúnar EA og Tjálfa SU sem báðir eru á netum . Særún EA var með 2,4 tonní 2. Tjálfi SU 2,6 tonní 1. og það munar núna ekki nema 232 kílóum á milli þeirra. Guðrún GK 6,4 tonní 2. Þerna SH 5,4 tonní 2. Herdís SH 6,8 tonní 3. Sleipnir ÁR stekkur ansi hátt upp ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.2

Listi númer 2. Góð handfæraveiðoi hjá bátunum . Kári III SH með 16,6 tonní 6 rórðum og kominn yfir 20 tonnin. Bryndís SH 12,5 tonní 6. Birta SH 8,2 tonní 6. vinur SH 10,6 tonní 6. Fagravík GK 10,1 tonní 7. Glaumur SH 6,9 tonní 3. Hilmir SH 7,5 tonní 4. Blíða VE 4,6 tonní 2 á línu. Kári III SH Mynd ...
Harðbakur EA að vera klár til veiða
" Ægilega er sárt að sjá þig", endalok Blossa ÍS
Netabátar í maí.nr.3

Listi númer 3. Já Bárður SH í kapp við Bárð SH hmmm. Nýi bárður SH var með 122 tonní 5 róðrum . Gamli Bárður SH 91 tonní 8 róðrum en hann landar á Arnarstapa. Nýi báturinn kemst ekki þangað. Geir ÞH 21 tonní 3. Langanes GK 23 tonní 4. Reginn ÁR 27 tonní 3. Maron GK 31 tonní 4. Valþór GK 25 tonní 4. ...
Dragnót í maí.nr.2

Listi númer 2. Steinunn SH með 146 tonní 5 róðrum og endar hæstur en núna er báturinn hættur veiðum eins og vanalegt er um þessar myndir. Magnús SH 146 tonní 5. Ólafur Bjarnarson SH 114 tonní 5. Ísey EA 43 tonní 4. Páll Helgi ÍS 18,5 tonní 2 en hann er minnsti báturinn á þessumlista. Páll Helgi ÍS ...
Botnavarpa í maí.nr.2

Listi númer 2. Stefnir í ansi góðan mánuð. . ansi margir sem hafa komist yfir 200 tonní einni löndun . Drangey SK ennþá á toppnum og var með 213 tonní 1. Kaldbakur EA 240 tonní 1. Málmey SK 231 tonní 1. Björgúlfur EA 126 tonni´1. Björg EA 200 tonní 1. Gullver NS 231 tonnið´2. Frosti ÞH 142 tonn í 2 ...
Handfærabátar árið 2020. nr.7

Listi númer 7. Gríðarlegur fjöldi báta kominn á blað hjá mér. alls eru það 554 bátar og neðstur á listanum er Dagný EA 30 með 44 kílí í einni löndun á Akureyri,. 73 bátar eru komnir yfir 10 tonna afla. Á toppnum þá eru Víkurröst VE og Þrasi VE báðir komir á strandveiðar en Vinur SH er ekki. hann ...
"Algjör Sjóborg " Erling KE kominn á grálúðuna

Það eru ekki margir stálbátar af stærri gerðinni sem stunda netaveiðar allt árið en á Suðurnesjunum eru þó tveir bátar sem stunda þær veiðar,. það var hinn frægi bátur Grímsnes GK en hann er frá veiðum eftir vélarbilun en mun koma aftur. Langanes GK kom í staðin fyrir hann,. og síðan er það Erling ...
Bátar að 21 bt í maí.nr.2

Listi númer 3. Góð veiði í Grindavík og bátarnir þaðan raða sér á topp 4,. Dað'ey GK með 55,1 tonní 5 róðrum . Margrét GK 54 tonní 5. Dúddi Gísla GK 36 tonní 3. Geirfugl GK 39 tonní 4. Beta GK 46 tonní 4. Lilja SH 46 tonní 5. Von ÍS 41 tonní 5. Jón Ásbjörnsson RE 40,5 tonní 4. Landey SH 35 tonní 4. ...
Bátar yfir 21 bt í maí.nr.2
Bátar að 13 bt í maí .nr.2

Listi númer 2. Særún EA með 7 tonní 4 rórðum á netum . Tjálfi SU 10,5 tonní 4 líka á netum og er ekki nema um 400 kílóum á eftir Særúnu EA. Guðrún GK að fiska vel á færu, fer beint í sæti 3. og það má geta þess að sá sem gerir út Guðrúnu GK er sá sam i. og gerir út Guðrúnu KE . Þerna SH 6,7 tonní 3 ...
Netabátar í maí.nr.1

Listi númer 1. Ansi góð veiði það sem af er maí,. Kap II VE byrjar efstur og með 150 tonn í aðeins 3 rórðum . minni bátarnir eru að fiska vel og athygli vekur Bergvík GK en báturinn er með 30 tonn í aðeins 7 rórðum og mest um 7 tonní róðri. aðeins einn maður er á Bergvík GK,. Bergvík GK mynd Gísli ...
Botnvarpa í maí.nr.1

Listi númer 1. Drangey SK byrjar með ansi stórri löndun og toppsætinu í maí. mest 254 tonn í einni löndun . nýja Steinunn SF byrjar líka með ansi stórri löndun. 100 tonn í einni löndun og Þinganes SF mest með 91 tonní einni löndun . báðir þessir togarar byrja byrja á topp 7 enn þeir eru báðir 29 ...
Uppsjávarskip árið 2020 .nr.7
400 tonn og 200 tonn. 11.maí.

Þá er 11.maí 2020 gengin í garð. . og samkvæmt dagatölum sem einu sinni voru þá er þetta Lokadagurinn. það er þannig í dag að þessi dagur 11.maí er í fæstum dagatölum merkur inn sem Lokadagurinn. Lokadagurinn er lokadagur vetrarvertíðarinnar, en þessi dagur var ansi merkilegur á árum áður . og oft ...
Handfærabátar árið 2020. nr.6
Risaróður hjá Betu GK
Bátar að 21 BT í maí.nr.1

Listi númer 1. Góð veiði við Suðurnesin, 3 bátar frá Grindavík á topp 3 . eins og sést þá eru margir bátar með yfir 10 tonn í einni löndun . Einar Hálfdáns ÍS og Dúddi Gísla GK eiga stærstu róðranna enn sem komið er, báðir með um 15 tonn,. af norskur bátunum þá er nýtt nafn þarna ansi ofarlega. en ...
Bátar að yfir 21 BT í maí.nr.1

Listi númer 1. Mokveiði frá Grindavík og 7 efstu bátarnir eru allir að landa í Grindavíkþ. og þar eru bátar eins og t.d Jónína Brynja ÍS og Fríða DAgmar ÍS . og Kristinn HU. Kristján HF byrjar efstur en hann hefur mest komið með 25,2 tonn í einni löndun. af þeim norsku þá er Selma Dröfn hæstur með ...