Grásleppa árið 2022.nr.2
Listi númer 2,. Núna eru komin á land alls 862 tonn af grásleppu og bátunum fjölgar ansi mikið. hægt er að sjá nýju bátanna á því að þeir eru Feitletraðir, . Garpur RE er aflahæsti nýi báturinn og fer beint í sæti númer 10 með 21,1 tonna afla og mest 4,9 tonn. Tveir bátar eru komnir yfir 40 tonnin ...
Dragnót í apríl.nr.1.2022
Listi númer 1,. Sem sem nokkuð góð byrjun á apríl. Steinunn SH byrjar með 105 tonna afla og mest 43 tonn í einni löndun, og þar með á toppnum . Patrekur BA kominn af stað á dragnót enn samkvæmt heimildum Aflafretta þá mun báturinn verða á dragnótinni og ekki fara aftur yfir á línuna. Patrekur BA ...
Netabátar í apríl.nr.1.2022
Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1.2022
Listi númer 1. Góð byrjun á apríl og svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík, enn eins og á listanum bátar að 21 bt þá hafa nokkrir fært sig út fyrir Sandgerði þegar. þetta er skrifað,. Bíldsey SH byrjar vægast sagt vel,. mest 26,5 tonn í einni löndun sem fékkst á 2 lagnir, og var þetta ...
Bátar að 21 bt í apríl.nr.1.2022
List númer 1. Ansi hreint flott byrjun hjá netabátnum Lundey SK, byrjar aflahæstur á þessum fyrsta lista í apríl með 53,5 tonn í 8 róðrum og tæpum 9 tonnum á undan Daðey GK er í sæti númer 2. margir línubátanna á veiðum útfrá Grindavík enn einhverjir hafa þó fært sig útfyrir Sandgerði þegar þessi ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.1.2022
Listi númer 1. bátar sem eru á grásleppuveiðum einoka þennan fyrsta listan í apríl. 3 bátar komnir með yfir 10 tonnin , þar sem að Birta SH byrjar aflahæstur. í 8 og 9 sætinu eru svo handfærabátar og báðir frá Vestmannaeyjum,. Litlitindur SU á netum er svo í sæti númer 10. Þorsteinn VE mynd Ólafur ...
Viðey RE með yfir 1200 tonn í mars.2022
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. Mánuðurinn byrjaði erfiðlega útaf veðurfari enn síðan skánaði veðrið og mokveiði var hjá bátunum. . svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík enn þó líka utan við Sandgerði. 6 bátar náðu yfir 200 tonnin í mars sem er feikilega góður árangur. Sandfell SU var sem ...
Netabátar í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður og þótt bátarnir séu nú ekki margir á netaveiðum þá náðu samt 5 bátar yfir 400 tonn. og Þórsnes SH og Kap II VE báðir með svipaðan afla um 730 tonn hvor bátur. Bárður SH var með 182 tonn í 7 róðrum og langaflahæstur. Kap II VE 140 tonn í 3. Þórsnes SH ...
Bras en mettúr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni GK
Já það hefur kanski ekki farið framhjá lesendum Aflafretta að þeir togarar sem hafa farið til veiða í Barentshafinu, að þeir hafa verið að gera mjög góða túra þangað. það eru reyndar ekki allir frystitogararnir á Íslandi sem fara þangað til veiða. t.d Baldvin Njálsson GK, Júlíus Geirmundsson RE. ...
Blængur NK með mettúr
Það er greinilega mjög hátt fiskverðið núna um þessar mundir. hérna á aflafrettir hafa verið skrifaðar fréttir um aflaverðmætis túra hjá t.d Arnari HU, Sólborg RE. Örfirisey RE . og núna bættist enn einn togarinn í þennan hóp með ansi góðan afla. því að frystitogarinn Blængur NK var að koma í land ...
Nýtt Íslandsmet hjá Sighvati GK í mars 2022.
Þá er lokalistinn fyrir línubátanna komin hérna á Aflafrettir.is og það er hægt að lesa hann . hérna. . Eins og sést þá átti áhöfnin á Sighvati GK vægast sagt risa mánuð og í raun þá var mánuðurinn þeirra það stór að þeir settu . nýtt íslandsmet. gamla íslandsmetið setti Jóhanna Gísladóttir GK í ...
Línubátar í mars.nr.5.2022
Listi númer 5,. lokalistinn. Risamánuður og þrir bátar náðu yfir 500 tonna afla og þar á meðal Valdimar GK og er þetta einn af stærstu mánuðum bátsins . Fréttinn um Sighvat GK sem lesa má hérna , enn þeir áttu vægast sagt metmánuð og enduðu á að koma með 155 tonn í land í einni löndun . Rifsnes SH ...
Bárður SH með yfir 1000 tonn í mars.2022.
Þá er marsmánuður árið 2022 búinn, en þessi mánuður hefur um árabil verið einn stærsti aflamánuðurinn á ári,. reyndar þá var þessi mánuður frekar erfiður því í byrjun voru veður mjög slæm og erfitt með sjósókn, sérstaklega fyrir bátanna frá Suðurnesjunum. Þessi mánuður hefur líka verið einn stærsti ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. aðeins 3 bátar náðu yfir 100 tonnin , enn meðalaflinn var ansi góður hjá bátnum . og merkilegt að inná topp 10 eru 3 netabátar. og Lundey SK náði í 4 sætið . MArgrét GK með 22,2 tonn í 2 í Grindavík. Litlanes ÞH 23 ,4 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 16,1 tonní 3. Lundey SK ...
Bátar að 13 bt í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. 3 bátar náðu yfir 20 tonnin í mars og allir topp 3 bátarnir á netum, grásleppunetum. Tjálfi SU var með 34,2 tonn í 8 á netum og mest 6,6 tonn . Særún EA 19,7 tonn í 6 á grásleppu. Ás NS 15,9 tonn í 5 á grásleppu. Glaður SH 3,8 tonn í 2. Fálkatindur NS 13,5 tonn í 4 á ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.5.2022
Dragnót í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. þrír bátar náðu yfir 200 tonnin núna í mars. allir efstu 5 bátarnir voru svo til að mestu á veiðum á sömu slóðum, utan við Hafnaberg við Reykjanesið. . Hásteinn ÁR með 234 tonn í 8 og endaði í 319 tonnum og aflahæstur. Fróði II ÁR 141 tonn í 4. Sigurari GK 73,5 tonn í 4. ...
Færabátar árið 2022.nr.4
Listi númer 4. frá 1-1-2022 til 2-4-2022. . þeim fjölgar aðeins bátunum og eru núna 93 bátar komnir á listann,. listinn verður 150 bátar svo ennþá er pláss fyrir fleiri báta. slatti af nýjum bátum koma inn á listann og hægt er að sjá þá með þvi að horfa á reitinn " Sæti Áður ", ef reitur er tómur ...
Grásleppa árið 2022.nr.1
Listi númer 1. Þá er grásleppuvertíðin árið 2022 hafin. og núna eru 49 bátar komnir á veiðar, enn á listanum eru 50 bátar. þarna er líka Kristján Aðalsteins GK sem er bátur sem ég bjó til enn hann heldur utan um grásleppuaflann sem að uppsjávarskipin hafa landað . tveir bátar byrja með yfir 20 tonna ...
Mikill eldur í Veidar M-1-G í Noregi. 22 manns bjargað.
Eitt það allra erfiðasta sem getur gert fyrir sjómenn sem eru langt úti frá landi er þegar að eldur kviknar um borð í báti eða togara sem viðkomandi aðili er á. Á Íslandi er bátur sem heitir Þórsnes SH , sá bátur var keyptur til landsins fyrir nokkrum árum síðan frá Noregi og hét í Noregi Veidar. ...
Örfirisey RE með mettúr í Barentshafið.
1.Apríl., varðandi Berglínu GK.
já 1.apríl, undanfarin ár þá hef ég skrifað smá svona Bullfrétt enn sem er þó með nokkrum sannleikspunktun í sér. í gær 1.apríl var skrifuð " frétt "um að Nesfiskur ætlaði sér að gera aftur út Berglínu GK og nota hana til þess að fara í siglingu,. það var náttúrulega tómt bull, og var ansi gaman að ...
Afladagbókarkerfi Hafsýnar
Berglín GK aftur í útgerð, enn með nýju sniði.
Alveg frá því að togveiðar voru fyrst stundaðar á Íslandsmiðum þá var það mjög algengt að togarar silgdu út með aflann og þá til . sölu bæði í Bretlandi og Þýskalandi, reyndar var líka farið til Belgíu og Frakklands, en það var í frekar litlu mæli,. þegar að íslenski bátaflotinn fór að stækka uppúr ...
Fyrsti heili túr Baldvins Njálsonar GK
Nesfiskur í Garði hefur undanfarin ár gert út frystitogarann Baldvin Njálsson GK og í lok árs 2021 þá kom glænýr frystitogari til landsins. sem hafði verið smíðaður á Spáni í sömu stöð og gamli BAldvin Njálsson GK var smíðaður í. núna í ár þá hefur gengið á ýmsu í útgerð skipsins. covid kom upp og ...
Sigurður Ólafsson SF með fullfermi
Hornafjörður var lengi vel einn af stóru útgerðarbæjunum á íslandi og bátar þaðan yfir vetrarvertíðina voru oft ansi margir,. nægir bara að horfa á tímann frá sirka 1960 og alveg fram að árinu 2000,. þá voru allt upp í 20 bátar á netum frá Hornafirði yfir vertíðina og flestir af þeim bátum fóru svo ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.5.2022
Listi ´númer 5. Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og það stefnir í smá slag um toppinn. Margrét GK með 20,1 tonn í 2 frá Sandgerði eða á Litlanes ÞH með 8,3 tonn frá Þórshöfn. Jón Ásbjörnsson RE nálgast þá báða og var með 21,2 tonn í 2. netabátarnir að fiska ansi vel. Kristinn ÞH með 16,8 tonn í 3 ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Bátarnir að sunnan færa sig til, og hafa verið núna utan við Sandgerði . Sandfell SU með 42 tonn í 4 róðrum . Indriði Kristins BA 31,5 tonn í 3. Vésteinn GK 41 tonn í 3. Hafrafell SU 48 tonn í 5. Tryggvi Eðvarðs SH 49 tonn í 3 allt í sandgerði og líka aflinn hjá Hafrafelli SU. Hamar ...
Loðnan er kominn,,,,, ekki eitt gramm.
Botnvarpa í mars.nr.3.2022
Listi númer 3. Mokveiði hjá togurnum . Tveir konir yfir 900 tonnin . og svo til flesti togaranna á veiðum við Selvogsbanka og áleiðs til Vestmannaeyjar. enda eru skipin ansi mikið að landa núna í Þorlákshöfn. Viðey RE með 377 tonn í 2. Drangey SK 473 ton í 2. Björg EA 270 tonní 2. Þinganes SF hæstur ...
Netabátar í mars nr.4 2022
Listi númer 4. Mokveiði hjá netabátunum og 3 komnir yfir 500 tonnin. Bárður SH með 225 tonn í 9 róðrum enn hann var að tvílanda nokkuð oft. Þórsnes SH 109 tonní 2. Kap II VE 158 tonn í 3 og mest 71 tonn í1 . Jökull ÞH 84 tonn í 1. Brynjólfur VE 141 tonn í 3. Geir ÞH 104 tonn í 6. Erling KE 95 ton í ...
Færabátar árið 2022.nr.3
Listi númer 3. Frá 1-1-2022 til 25-3-2022. þeim fjölgar ansi mikið bátunum núna og eru orðnir alls 61 á þessum lista. af þeim hafa 10 bátar náð yfir 10 tonnin . og Glaður SH var með 18,4 tonn í 10 róðrum og kominn á toppinn. Ingibjörg SH 18,2 tonn og kemur beint í sætin úmer 2 á listanum . Dagur ÞH ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4.2022
Tryggvi Eðvarðs SH , mokveiði hjá nýjum manni á nýjum stað.
Þessi vertíð fer í bækurnar fyrir mjög svo erfitt tíðarfar frá áramótum, en á móti þá hefur verið mokveiði þá daga sem að bátarnir hafa komist á sjóinn,. Við sunnanvert landið núna í mars þá eru svo til flestir 30 tonna línubátarnir komnir og hafa verið á veiðum utan við Grindavík og Sandgerði.,. ...