Systurbátarnir Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK
Það var var mikið fjör í Hafnarfirði í júlí árið 2001 þegar að 9 samskonar bátar komu alla leið frá Kína en fljótlega þá fór að bera á göllum í bátunum . t.d voru glussakerfin og rafmagn í mörgum bátanna gölluð eða ónýt , en hægt og rólega þá það lagað enn bátunum fækkaði. því af þessum 9 bátum þá ...
Meira um Huldu GK. Mynd og teikningar
Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á aflafrettir og myndir af Huldu GK. núna bætist aðeins við það því hérna að neðan eru birtar teikningar af bátnum og hvernig hann er hannaður að innan. Báturinn var hannaður hjá Ráðgarði Skiparáðgjöf í samstarfi við Trefjar og Blikaberg ehf sem eiga ...
Gummi og hans áhöfn á Harðbak EA eftir ótrúlegan mars mánuð.
Já mars mánuðurinn er liðinn og þvílíkur mánuður , í það minnsta hjá togurnum og þá aðalega 3 mílna togurunum . mokveiði var hjá þeim og veiðin ansi ævintýranleg. eins og sést á listanum yfir aflahæstu togaranna í mars þá var Viðey RE þar efstur með 1181 tonn enn í öðru sætinu var 29 metra togari ...
Ný Hulda GK til Sandgerðis
Aftur mokveiði hjá Otur II ÍS, núna aðeins 26 balar
Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt um mokveiði hjá Otur II ÍS frá Bolungarvík. Lesa má hana hérna. En steinbítsmokið hélt áfram hjá þeim á Otur II ÍS. núna í lok mars þá fóru þeir út með aðeins 26 bala, en eftir að hafa dregið aðeins 20 bala þá var báturinn orðinn . kjaftfullur og í land ...
Jökull ÞH ekkert seldur
í gær 1.apríl þá var birt "frétt" þess efnis að Jökull ÞH hefði verið seldur til Nesfisks í Garðinum,. Sú "frétt" var uppspuni frá rótum enn þó voru einhver sannleiksgildi í henni, því að . t.d jú það var rétt að Nesfiskur hafði átt báta sem hétu Bergur Vigfús GK og voru á netaveiðum . og líka var ...
Jökull ÞH seldur.
Í Reykjavíkurhöfn hefur legið þar bátur sem hefur fengið nafnið Jökull ÞH og er í eigu GPG á Húsavík,. Planið var að láta þennan báta koma í staðinn fyrir Hörð Björnsson ÞH . En nú hefur Jökull ÞH verið seldur og er Nesfiskur í Garði sem kaupir bátinn. GPG á Húsavík er með augastað á svipuðum báti í ...
Handfærabátar árið 2021 nr .2
Listi númer 2. Listinn er alveg að verða kominn í hámarkslengd, enn núna eru 139 bátar komnir á skrá sem hafa landað fiski sem veiddur. er á handfæri. Mjög góð færaveiði á þennan lista. Víkurröst VE með mikla yfirburði og var með 24,3 tonn í 7 róðrum spurning hvor einhver nái honum? þrasi VE 18,6 ...
Mokveiði hjá Harðbak EA.
Heldur betur búið að vera mokveiði hjá togbátunum núna í mars. flestir togaranna hafa verið á veiðum á svæðinu frá Þorlákshöfn og að Reykjanesvita og þar utan við. t.d á Selvogsbankanum,. 29 metra bátarnir eða togarnir sem mega veiða upp að 3 sjómílum hafa ekki farið varhluta af þessu moki. og hafa ...
Risaróður hjá Otur II ÍS .
Nú fer steinbítstíminn að byrja, en steinbíturinn veiðist ansi oft vel á línuna frá sirka miðjum mars og fram í maí,. Hlest eru það bátar frá Vestfjörðum sem hafa fengið stóra róðra af steinbít en hann hefur líka veiðst ansi vel utan við Sandgerði,. Áhöfnin á Otri II ÍS frá Bolungarvík lenti heldur ...
Njáll RE seldur og kominn með nýtt útlit
Síðan árið 1980 þá hefur Njáll RE 275 verður gerðut út að mestu frá Sandgerði. . Njáll RE stundaði að mestu dragnótaveiðar en var líka á netum og síld, en landaði þá t.d á Ólafsfirði. báturinn var gerður út alveg til ársins 2019 þegar að hann var seldur, en hefur síðan þá ekki mikið róið. Var orðið ...
850 tonn frá Kaldbak EA og Björgúlfi EA
Ýmislegt árið 2021.nr.2
Góð byrjun hjá Bíldsey SH sunnanlands
Ævintýralegt mok hjá Viðey RE
Steinninn á Bjarmalandinu
Kaldbakur EA í Noregi
Núna er loðnuvertíðin hérna við landið að klárast. og einn liður í því er að samkvæmt samkomulagi við Noreg þá mega íslenskir togarar fara til Noregs og veiða þar þorsk. núna hefur fyrsta skipið farið til Noregs til veiða, en athygli vekur að ekki er um að ræða frystitogara. Kaldbakur EA er búinn að ...
Handfærabátar árið 2021 nr .1
Mokveiði hjá Hrefnu ÍS
Suðureyri við Súgangafjörð, kanski einn mesti línubær landsins, saga báta sem gera út á línu frá Suðureyri . er mjög löng og mörg þekkt bátsnöfn sem gerðu það gott á sínum tíma á línu fá finna á Suðureyri. Núna í dag þá eru nokkrir línubátar gerðir út frá Suðureyri og við sjáum þessa báta ansi oft ...
Baader kaupir Skagann 3X
"Loðnubáturinn" Kristján HF
Valdimar H í Noregi afli og aflaverðmæti 2020
Risatúr hjá Ilivileq
Rav með haugrifna nót, stórt verkefni að laga hana
Rav Mynd Lodin Johannes. FYRSTA NÓTAVIÐGERÐIN Á NÝJU VEIÐARFÆRAVERKSTÆÐI HAMPIÐJUNNAR Í NESKAUPSTAÐ. Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót. Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt ...
Samanburður á Íslandi og Noregi
Aflaverðmæti Frystitogaranna í Noregi 2020.
Ligrunn H-2-F með mesta aflaverðmætið í Noregi 2020
Met loðnuverð hjá Gerdu Marie
Núna fyrr í morgun þá var birtur listi yfir veiðar uppsjávarskipanna frá Noregi,. enn þónokkur fjöldi þeirra hefur verið við veiðar á ÍSlandi. Loðnan sem að norsku skipin hafa verið að veiða í Noregi hefur verið boðin upp . og sum skipanna hafa selt afla sinn á Íslandi og hafa þá ÍSlensku fyrirtæki ...
Ásdís ÍS á rækjuveiðum í Ísafirði
Ég þurfti að skreppa á isafjörð núna 4 febrúar og þegar ég var að aka um kvöldið inní súðavík þá kom . þar að Valur ÍS, en Valur ÍS hafði verið á rækjuveiðum í Ísafirðinum og kom í land með 3,5 tonn. Deginum eftir þegar að ég ók frá Ísafirði og inn alla firðina áleiðis suður þá tók eg eftir því að ...
Lítur ansi illa út Finnbjörn ÍS
Gamli Farsæll GK sem heitir í dag Finnbjörn ÍS er núna í slippnum í Njarðvík og lítur eiginlega. frekar illa út. . enda er báturinn orðinn laus við alla málingu og bara bert stálið,. tekin var ákvörðun af eigendum bátsins um að yfirfara bátinn aðeins og meðal annars hreina í burtu . alla málningu ...
Loðna. 8500 tonn af Norskum skipum
Núna loksins í 2 ár er búið að gefa út nokkuð duglegan loðnukvóta eða um 127 þúsund tonn,. nokkuð hluti af því eða um 60 þúsund tonn fara til Norskra skipa. ansi mörg norsk skip hafa verið á loðnuveiðum austur af landinu og gengið nokkuð vel. skipin veiða öll í nót, á meðan að íslensku skipin nota ...
Höfnin á Hólmavík
Var í ferð til Ísafjarðar 4.febrúar og kom við á Hólmavík , lítið var um að vera þar í höfninni enda enginn á sjó, en mikill kuldi. undanfarna daga sem og þennan dag gerði það að verkum að höfnin var svo til frosin,. kanski ekki mannheldur ís, en nokkuð flott samt. myndaði hérna smá frá höfninni á ...
Frystitogarnir árið 2020. 38 milljarðar
Mokveiði hjá Betu GK
Janúar mánuður er búinn að vera ansi skrautlegur, hann byrjaði nokkuð vel enn síðan kom mjög langur. brælukafi þar sem endalaus norðanáttin gerði það að verkum að minni bátarnir komust ekkert á sjóinn í hátt í 10 daga. á Suðurnesjunum þá voru ansi margir bátar í Sandgerði sem lítið gátu róið og fóru ...
230 þúsund skjöl framundan
Jæja þökk sé að Aflafrettir.is eru komnir með ansi góða bakhjarla á síðunni. þá gerir það að verkum að maður getur farið að halda áfram í grúskinu í að safna saman aflatölum . og núna var ég að ræsa ansi stórt og mikið verkefni,. það er að mynd allar aflaskýrslur frá árinu 1984 til ársins 1990. . ...
Loðnukvóti árið 2021
Þá er loksins búið að gefa út loðnukvóta, en loðnuveiðar hafa ekki verið leyfðar núna tvær síðustu vertíðir. reydnar er loðnukvótinn ekki stór aðeins 61 þúsund tonn. og vegna samkomulags við Noreg og Færeyjar þá koma ekki nema rúm 19 þúsund tonna kvóti í hlut íslenskra skipa,. Norsk skip fá meiri ...