Netarall árið 2020.
Verður metgrásleppuvertíð árið 2020??
Grásleppa árið 2020. nr.4
Listi númer 4. Þvílík veiði hjá bátunum og þeim fjölgar mjög mikið núna á þessum lista. Margir frá Húsavík koma á listann . og Raufarhöfn kemur með látum með nýja báta á listann, enn 3 efstu nýju bátarnir eru allir frá Raufarhöfn.,. og það má geta þess að bátarnir Kristrín ÞH og Björn Jónsson ÞH ...
Jón á Hofi ÁR fyrstur á humarinn
Það eru ekki margir bátar sem stunda veiðar á humar núna og hefur verið síðustu ár. veiðin á humri árið 2019 var mjög lítil og ekki var landað nema um 259 tonnum humri . minnsta í 63 ár. miðað við óslitinn humar sem er mjög lítið og minnsta humarveiði síðan árið 1956, en það ár veiddust 138 tonn af ...
Kristinn ÞH í mokveiði í aðeins 30 net.
Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á Aflafrettir sem varðaði áhöfnin á Björn Hólmsteinsson ÞH frá Raufarhöfn sem var að færa sig yfir á Kristinn ÞH. en þeir fiskuðu ansi vel í mars og var titill fréttarinnar " Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2". Þið getið lesið þá frétt ...
Ýmislegt árið 2020.nr.5
Mokveiði hjá Pálínu Þórunni GK.
Veiði togbátanna núna í apríl hefur verið ansi goð. og nokkur stór hluti af togbátunum og togurum hefur verið á veiðum . skammt frá Vestmannaeyjum. Einn af þeim er Pálína Þórunn GK og hann lenti heldur betur í mokveiði. Aðeins 28 klukkutíma höfn í höfn. Báturinn fór á sjóinn klukkan 1400 9.apríl ...
Mokveiði hjá Barðanum RE 243
Risadagur hjá Dagrúnu HU - Drottninginn í mokveiði.
Grásleppa árið 2020. nr.3
Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2
Mars mánuður var eins og hefur komið ansi oft fram hérna á Aflafrettir. mest var um að vera á sunnanverðu landinu við Suðurnesin og Snæfellesin,. Raufarhöfn. enn langt í burtu á Norðaustur horni landsins er lítill bær sem var á sínum tíma einn af risabæjunum . varðandi síldveiðar og verkun, og er ...
Erling KE og Langanes GK saman í haugasjó
Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi af rækju, og mun meira.
Loksins loksins!,2020
Íslandsmet hjá Bárði SH í mars.,2020
þessi mars mánuður árið 2020 er búinn að vera mjög góður sérstaklega hjá þessum fáum bátum sem voru á netaveiðum. alls 6 bátar náður að fiska yfir 400 tonn í mars sem er feikilega góður árangur og af því þá foru 4 bátar með yfir 500 tonna afla,. Einn bátur skar sig þó úr að miklu leyti. enn það var ...
Mokveiði hjá Finnbirni ÍS í dragnótina,2020
Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá kom til Sandgerðis núna í mars bátur . sem Suðurnesjamenn þekkja mjög vel, en þar var Finnbjörn ÍS sem mætti á svæðið, enn þessi bátur var lengst af Farsæll GK,. Elli Bjössi og áhöfn hans fór aðeins í 6 róðra í mars enn náði að fiska í þeim ...
Grásleppumok hjá Steina G SK. ,2020
Nýjsti grásleppulistinn kom á aflafrett.is núna fyrr í dag . og hægt er að skoða hann hérna. og það kom í ljós að bátarnir sem eru að veiða í Skagafirðinum voru að fiska mjög vel á grásleppunni og má segja . að mokveiði hafi verið hjá bátunum,. t.d þurfti Hafey SK að fara í tvær ferðir til þess að ...
Jón Ásbjörnsson RE með fullfermi.,2020
Var að þvælast með fjölskylduna mína suður frá Grindavík og að Þorlákshöfn. fallegt veður. enduðum í Þorlákshöfn og náði þar að mynda nokkra báta,. þar á meðal Jón Ásbjörnsson RE enn hann var að koma frá Selvogsbanka með fullfermi um 15 tonn,. báturinn var einn þar þennan daginn, enn deginum eftir ...
Vigtin í Sandgerðishöfn dæmt ónýt,2020
Risakolmunafarmur til Fáskrúðsfjarðar.,2020
Veiðar uppsjávarskipanna í færeyjum hafa gengið nokkuð vel núna frá áramótum. flest skipanna þaðan hafa verið að veiða kolmuna og hafa landað nokkuð víða. Irlandi, Noregi og heima í Færeyjum. ekki hafa mörg skip komið til ÍSlands með afla og í raun hafa engin skip frá Færeyjum komið til ÍSlands með ...
Drangavík VE, Mokveiði hjá þeim minnsta,2020
Nú hafa fjölgað mikið bátunum sem eru undir þessari skemmtilegri tölu 29 metrar. þessi tala báts þýðir að bátarnir mega veiða alveg upp að 3 sjómílum frá landi. margir bátanna í þessum flokki eru orðnir eins og togarar því landanir þessara báta eru oft á tíðum frá 90 til 100 tonn,. t.d núna í mars. ...
Ekkert lát á mokveiði í netin. 5 tonn í eina trossu,2020
Aflahæsti togarinn á þessari öld, Kleifaberg RE, kveður.,2020
í mars árið 1974 þá kom til landsins togarinn Engey RE 1, þessi togari var einn af nokkrum togurum sem voru smíðaðir í Póllandi. og mátti kalla þá stóru pólverjanna til aðgreiningar frá Minni Pólsku togurunum sem komu nokkru seinna, sem voru Klakkur VE, Bjarni ´Herjólfsson ÁR og Ólafur Jónsson GK. ...
Bárður SH hvar endar þetta eiginlega??,2020
Heldur betur sem að áhöfnin á nýja Bárði SH er kominn á flug með nýja bátnum sínum. það virðst vera sem að enginn annar netabátur komist nálægt þeim,. í febrúar þá fór aflinn hjá Bárði SH yfir 600 tonn. og núna þegar þetta er skrifað þá er aflinn hjá bátnum kominn í 694 tonn í 21 róðri eða 33 tonn í ...
Ný Nesejenta á hvolfi utan við Danmörku.,2020
Í Noregi er útgerðarfyriræki sem heitir Varsol Fiskeri AS í Lindesnes og eiga þeir bát sem heitir Nesejenta VA-87-LS. sá bátur er fjórði báturinn sem fyrirtækið hefur gert. út, enn allir bátarnir hafa allir heitir sama nafninu,. núverandi bátur er smíðaður árið 2011 og er 32,55 metra langur og 9 ...
Jón Kjartansson SU á landleið úr bölvuðum brælutúr,2020
Hoffell SU með sinn þriðja fullfermistúr við Írland,2020
Gamli Valbjörn ÍS orðinn ansi flottur. ,2020
Ýmislegt árið 2020 nr.4
Helgi SH seldur,2020
Það er mikið búið að vera í gangi varðandi endurnýjum togveiðiflotans,. 7 ný togskip komu til landsins í fyrra og fór 2 þeirra til Vestmannaeyja og 2 til Gjögurs á Grenivík,. samhliða því þá voru seldir til Grundarfjarðar 2 togbátar. . Bergey VE fór til Grundarfjarðar og fékk þar nafnið Runólfur ...
Fullfermi hjá Fiskines KE á handfærin.,2020
Núna er handfæratímabilið að komast í gang, og handfærabátunum fer að fjölga dag frá degi,. ansi margir bátar koma iðulega á miðin útaf garðskaga og meðfram og að Stafnesi, og er ansi oft mikill fjöldi báta. þar sem koma þá svo til allir til Sandgerði til löndunar,. núna um daginn þegar loksins gaf ...
Finnbjörn ÍS komin á gamlar slóðir,2020
Dragnótabáturinn Farsæll GK er suðurnesjamönnum mjög vel kunnugur og þá sérstaklega Grindvíkingum,. Farsæll GK var gerður út frá Grindavík í hátt í 30 ár og var Grétar Þorgeirsson og faðir hans skipstjórar á bátnum allan tíman,. Báturinn var seldur til Bolungarvíkur fyrir nokkrum árum síðan og fékk ...
Metafli hjá Steinunni SH,2020
Þessi vertíð 2020 er orðin ansi góð, og mjög margar fréttir hafa komið hérna á Aflafrettir um mokveiði og má segja um allt land,. veiði dragnótabátanna hefur verið mjög góð undanfarin og bæði frá Sandgerði og Snæfellsnesinu,. Dragnótabáturinn Steinunn SH lenti í rosalegu moki núna 9 mars. þeir voru ...
Huginn VE landar í Írlandi. ,2020
Langanes GK og Pálína Þórunn GK ,2020
mars komin í gang. og veiðin heldur áfram að vera góð. Langanes GK sem kom í staðinn fyrir Grímsnes GK hefur verið að fiska vel í netin undanfarið . og Aflafrettir náðu fínum myndum af bátnum koma til Sandgerðis núna 6.mars með um 15 tonn. Sigvaldi skipstjóri silgdi fumlaust inn að bryggju og var ...
70 tonna löndun hjá Bárði SH,2020
Það er ekkert lát á fréttum af mokveiðinni sem er í gangi núna. netaveiðin í febrúar var mjög góð og 2 bátar náðu því að komast yfir 500 tonnin í febrúar,. Þórsnes SH og Bárður SH. Bárður SH fór reyndar í 600 tonn í febrúar,. Bárður SH byrjar mars mánuð með látum ef þannig má að orði komast . því ...
Mokveiði hjá Mána II ÁR ,2020
Þær bara ekki hætta fréttirnar af mokveiðinni. það er bara fiskur útum allt,. það var minnst á það í texta við lokalista bátanna yfir 21 BT að Máni II ÁR sem að Ragnar Emilsson er skipstjóri á. hafi sett met, því aflinn hjá Mána II ÁR fór yfir 100 tonn í febrúar og var febrúar einn besti mánuður ...
Hvar var Margrét GK?. Endaði feb.glæsilega.,2020
Já fjallað hefur verið ansi vel um þennan merka dag 29.febrúar og mokveiðina hjá bátnunum en það er einn bátur sem vert er að gefa gaum,. en það er Margrét GK . Margrét GK var nefnilega ekki þarna í mokinu fyrir utan Grindavík né fyrir utan Þorlákshöfn,. nei hann Helgi skipstjóri fór nefnilega á ...
Fullfermi hjá Óla á Stað GK,2020
óhætt er að segja að Febrúar hafi endað vel,. birt hefur verið frétt um mokveiðina hjá Hafrafelli SU og Sævík GK,. en það voru fleiri bátar sem mokveiddu þennan dag. . t.d var Gísli Súrsson GK með 26,4 tonn í einni löndun . Daðey GK 20,4 tonn og þurfti að fara tvo róðra til þess að sækja aflann. ...