Botnvarpa í júní.nr.1.2023

Listi númer 1. nokkuð góð byrjun og Málmey SK byrjar efstur með 366 tonn í 2 túrum,. Þinganes SF byrjar í fjórða sætinu og er þar af leiðandi hæstur af 29 metra bátunum ,. STurla GK kemur þar á eftir. Múlaberg SI er á rækjuveiðum og er aflinn sem er í listanum að það eru rækja og fiskur. Þinganes SF ...
Botnvarpa í maí.nr.4.2023
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn. tveir bátar náðu yfir 200 tonna afla í maí . og aðrir tveir bátar eru í slipp í Njarðvík. Sandfell SU og Vigur SF. Einar Guðnason ÍS með 50 tonn í 6 róðrum og endaði aflahæstur í maí. Hafrafell SU 37 tonn í 4. Óli á STað GK 37 tonn í 5 en hann réri oftast allra bátanna ...
Frystitogarar árið 2023.nr.6

Listi númer 6. Frá 1-1-2023 til 8-6-2023. Allir togararni rlönduðu afla á þennan lista. Vigri RE var með 1401 tonn í 2 túrum og með því kominn á toppinn. Sólberg ÓF 1195 tonn í 1. Örfrisey RE 1995 tonn í 3 og þar af 1148 tonn í einni löndun, með því kominn yfir fjögur þúsund tonn. Tómas Þorvaldsson ...
Var Beitir NK með 18 eða 20 þúsund tonn af loðnu??

það er greinilegt að lesendur aflafretta fylgjast ansi vel með því efni sem ég set hérna á síðuna,. eitt af því er listinn yfir uppsjávarskipin. og ég er búinn að mjög mörg skilaboð og pósta varðandi skipið Beiti NK frá Neskaupstað. og því verð ég að koma þessum pistli að til að útskýra. Beitir NK. ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.3.2023

Listi númer 3. lokalisti. alls voru það fimm bátar sem yfir 20 tonnin náðu. og Kári III SH sem er á handfærum og reyndar ekki strandveiðibátur. endaði aflahæstur með 25,5 tonn í 10 róðrum . Ekki oft sem að við sjáum bát frá Mjóafirði á topp 5, en Haförn I SU sem rær frá Mjóafirði endaði í fimmta ...
500 tonn af humri í júní árið 1996.

Núna árið 2023 þá er enginn humarveiði í gangi og árið 2022 var humarveiðin virkilega lítil, aðeins tæp 200 tonn af humri,. sem vekur nokkra athygli því að humarbátarnir eru stórir og tímabilið er orðið lengra. í all mörg ár eða frá um 1960 og vel fram yfir aldamótin 2000, þá hófst humarvertíðin ...
Bátar að 21 bt í maí.nr.3.2023

Listi númer 3. Lokalistinn. aðeins fjórir bátar náðu yfir 100 tonin . og Sunnutindur SU náði yfir 100 tonn í aðeins 8 róðrum eða sem gerir 13 tonn í róðri að meðaltali. Litlanes ÞH með 49 tonn í 5 rórðum og endaði aflahæstur. Daðey GK kominn norður til Skagastrandar og var með 30 tonní 3 róðrum . ...
Dragnót í maí.árið 2023.nr.2

Listi númer 2. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður hjá dragnótabátunum, 5 bátar sem yfir 200 tonnin náðu . og Sigurfari GK með 201 tonn í aðeins 7 róðrum 28,7 tonn í róðri að meðaltali. uppistaðan í aflanum var Steinbítur eða 104 tonn. Patrekur BA endaði aflahæstur og í þessum afla var þónokkuð um ...
Færabátar árið 2023.nr.8

Listi númer 8. frá 1-1-2023 til 2-6-2023. fjórir bátar komnir yfir 40 tonna afla. Heildaraflinn hjá færabátunum kominn í 5169 tonn. frekar rólegt á þessum lista, enda var skítaveður restin í maí og færabátarnir komust lítið á sjóinn. Kári III SH va rmeð 1,6 tonn í aðeins einni löndun . Hafdalur GK ...
Rafrænt Vertíðaruppgjörið 2023 -1993-1973

Það hafa nokkrir spurst fyrir um það hvort hægt sé að fá . vertíðaruppgjörið rafrænt. og þá aðalega frá íslendingum ekki búa á landinu. ég hef ekki getað sinnt því, fyrr enn núna. enn núna hef ég sett ritið inn á issuu. . það er hægt að kaupa ritið þá rafrænt, en þá fær viðkomandi kóða . sem veitir ...
Til hamingju Sjómenn og smá glaðningur frá Aflafrettir
Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.9

Listi númer 9. Frá 1-1-2023 til 1-6-20023. núna er heildaraflinn kominn í 979 þúsund tonn . og 3 skip kominn yfir 40 þúsund tonna afla. á þennan lista þá var að mest skip frá Færeyjum að veiða og þá kolmuna. nema að Finnur Fríði og Götunes voru báðir að landa síld. Finnur Fríði 1383 tonn og Götunes ...
Íslandsveiðiferð hjá Seir M-104-H

Það er nú ekki mikið um það að bátar séu teknir við ólöglegar veiðar og sérstaklega erlendir bátar. en það gerðist nú reyndar núna í apríl þegar að línubáturinn Seir frá Noregi var tekin við veiðar inn í lokuðu hólfi. útaf Sandgerði. Það var birt frétt um það hérna á Aflafrettir.is og það má lesa . ...
Botnvarpa í maí.nr.3.2023

Listi númer 3. tveir togarar komnir yfir 800 tonna afla og það munar ekki nema um 4 tonnum á þeim . Drangey SK með 335 tonn í 2. Viðey RE 438 tonn í 3. Björgúlfur EA 344 tonní 2. Helga María AK 282 tonní 2. jóhanna Gísladóttir GK 256 tonn í 3. Kaldbakur EA 289 tonní 2. Akurey AK 232 tonn í 2. björg ...
Netabátar í maí.nr.3.2023

Listi númer 3. mjög fáir bátar á netaveiðum . Erling KE með 37 tonn í 2 róðrum og langaflahæstur . Bárður SH 23,6 tonní 3. Reginn ÁR 2,1 tonní 1. Björn EA 9,4 tonní 3. Það er ennþá hægt að panta vertíðaruppgjörið. t.d á gisli@aflafrettir.is eða þá gísli reynisson á facebook. Bárður SH mynd Pétur Þór ...
línubátar í maí árið 2023.nr.3

Listi númer 3. aðeins sex bátar á veiðum og tveir af þeim komnir yfir 400 tonna afla. Sighvatur GK með 190 tonní 2. Valdimar GK 228 tonn í 2. Fjölnir GK 140 tonní 2. Örvar SH 114 tonn í 2. Það er ennþá hægt að panta vertíðaruppgjörið. t.d á gisli@aflafrettir.is eða þá gísli reynisson á facebook. ...
Ýmislegt árið 2023.nr.4
Rækja árið 2023.nr.4

Listi númer 4. aðeins tveir togarar á úthafsrækjunni og er veiðin hjá þeim góð. Múlaberg SI með 110 tonn í 5. Sóley Sigurjóns GK 143 tonn í 5. Valur ÍS 52 tonn í 13 í Ísafjarðardjúpinu. Halldór Sigursson ÍS 12,1 tonn í 3. Egill ÍS 52 tonn í 13 í Arnarfirðinum landað á Þingeyri. Sóley Sigurjóns GK ...
útkeyrsludagur 28.maí 2023. takk takk takk

Langar að byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur sem að Vertíðaruppgjörið nýja 2023-1993-1973 hefur fengið. salan hefur gengið óvenjulega vel og núna sunnudaginn 28.maí 2023 þá munu ég og Hrefna fara í útkeyrslu um suðurnesin, suðurlandið og vesturlandið. þónokkur mörg rit þurfum við að keyra ...
Grásleppa árið 2023.nr.5.

Listi númer 5. Margir bátanna eru hættir veiðum og eins og sést þa´er Sæfari BA 110 aflahæsti grásleppubáturinn og sá eini sem yfir 60 tonna afla hefur náð. en það eru tveir nýir bátar sem koma ´listann og báðir þessir bátar geta gert tilkall til toppsætinsins. þetta eru Sigurey ST sem byrjar með ...
Karólína ÞH seld til Noregs

Jón Páll Jakobsson sem hefur gert út bátinn Jakob í Noregi undanfarin ár, lenti í því núna í vetur. að mikill eldur kom í bátnum þegar hann var við veiðar. og báturinn eyðilagðist alveg. mannbjörg var , en þrír menn voru á bátnum þegar hann brann. þetta var mikið áfall fyrir Jón Pál, en hann fór þó ...
Bátar að 21 BT í maí.nr.2.2023

Listi númer 2. Sunnutindur SU með 63,5 tonn í 5 róðrum en hann átti ansi góðan vetrarvertíð. og það góða að á milli áranna 2022 og 2023, þá jók Sunnutindur SU aflann sinn um tæp 200 tonn og það skilaði. bátnum ansi hátt á listanum bátar að 21 BT á vertíðinni 2023. nánar í vertíðaruppgjörinu sem þið ...
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3.2023
Rosaleg byrjun hjá Þórir SK glænýjum árið 1996.

þegar að útgerðarmenn eða fyrirtæki kaupa sér nýjan bát þá skiptir oft máli að byrja útgerð sína vel með nýjan bát. ég skrifaði fyrir stuttu síðan um ansi magnaðan fyrsta túr hjá Málmey SK eða túr númer 1 hjá togaranum eftir að hann . hét Málmey SK. . árin frá 1990 og til 2000 voru gríðarlega góð ...
Bátar að 13 bt í maín.nr.2.2023

Listi númer 2. þrír bátar komnir yfir 30 tonna afla. Toni NS Með 23,9 tonn í 5 róðrum á línu og komin á toppinn. reyndar ekki nema um 640 kílóum ofar enn Tjálfi SU. Vala HF 16,4 tonn í 8. Bára ST 18,7 tonn í 8 . Ásdís ÞH 15,9 tonní 8. Ef þið viljið panta vertíðaruppgjörið. . sendið þá skilaboð á ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.2.2.2023
Mokveiði hjá Eyrúnu ÁR í mars 1996.

ég hef verið að fara með ykkur í nokkrum færslum í mars árið 1996. enn þá var mokveiði hjá mörgum netabátum og hef ég hérna fjallað um . Faxafell HF, Íslandsbersa HF. Mána GK og Ósk KE,. hérna ætla ég að líta á með ykkur bát sem kanski má segja að hafi verið í hópi með minnstu bátunum utan við . ...
Mokveiði hjá Ósk KE í mars 1996.
Máni GK 36 í mokveiði í mars 1996.
Ronja SH ónýt eftir bruna, Mannbjörg varð
Færabátar árið 2023.nr.9
Vertíðaruppgjörið 2023--1973--1993 komið út
Faxaberg HF og Íslandsbersi HF í mokveiði mars.1996.

Ég hef endalaust gaman af því að grúska í aflatölum og sérstaklega þegar ég finn eitthvað merkilegt. og þá hef ég farið með ykkur í ferðalag aftur í tímann,. vertíðin 1996, og þá sérstaklega í mars, var metmánuður, því að netabátar sem réru frá Keflavík, Sandgerði, Grindavik og Þorlákshöfn, voru í ...
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.2.2023

Listi númer 2. mokveiði hjá Tryggva Eðvarðs SH og Bíldsey Sh. Tryggvi Eðvarðs SH með 82 tonní 7 róðrum . og Bíldsey SH 75 tonn í 5 og mest 24,5 tonn í einni löndun . Hafrafell SU 66 tonn í 6. Einar Guðnason ÍS 64 tonn í 4. Kristinn HU 56 tonn í 6. vigur SF 46 tonn í 3. Indriði KRistins BA 47 yonn í ...