36 þúsund tonn óveidd af ufsa

Núna þetta fiskveiði ár 2022-2023 þá var ansi vel lagt í ufsakvótan. úthlutun var samtals 56500 tonn, og mikið hafði verið fært yfir frá fiskveiðiárinu 2021-2022 eða rúm 14 þúsund tonn. Samtals var því ufsakvótinn þetta fiskveiðiár alls rúm 73 þúsund tonn. þrátt fyrir gríðarlega mikinn og stóran ...
Rúm 11 þúsund tonn óveidd af þorski

Núna þegar að strandveiðunum er lokið þá er hægt að kíkja nánar á hversu mikill kvóti er eftir af þorski,. heildúthlutum af þorski fiskveiðiárið 2022-2023 var alls 164 þúsund tonn, og til viðbótar því var sérstök úthlutun uppá 4165 tonn. samtals því rúm 168 þúsund tonn af þorski,. núna þegar um einn ...
Grásleppa árið 2023.nr.7

Listi númer 7. Margir hættir en nokkrir nýir bátar komnir af stað. og til að mynd þá eru Eigendur og útgerðarmenn Hugrúnar DA frá Skarðstöð. komnir með hinn bátinn sinn í gang, Rán DA. Sömuleiðis þá er einn skipstjórii að byrja með sinn þriðja báta á grásleppunni,. Annars var Fjóla SH með 25,2 tonn ...
Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.2
Frystitogarar árið 2023.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 11-7-2023. Núna eru þrír frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonnin . Sólberg ÓF að stinga af og kemur kanski ekki óvart, var skipið núna með 1325 tonn í einni löndun eftirum 30 daga túr . eðaum 44 tonn á dag. Aflaverðmætið um 600 milljónir króna. Vigri RE 632 tonn ...
Bátar að 21 BT í júlí.nr.1.2023
Bátar að 8 bt í júlí.nr.1.2023

Listi númer 1. Mjög margir strandveiðibátar á svæði A sem eru á þessum lista. flestir sem eru á þessum topp 70 lista eru frá Blungarvík eða 16 bátar. 9 í Ólafsvík. 8 á Hornafirði. 8 í Grundarfirði. . ennþa´eru nokkrir bátar á grásleppu og á listanum er Stormur BA sem er einn af fáum bátum sem landa ...
Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.1.2023
Línubátar í júlí.nr.1.2023
Botnvarpa í júlí.nr.1.2023
1600 tonna skelafli í september 1996.

Stykkishólmur við Breiðarfjörð var í tugi ára stærsta löndunarhöfn landsins þar sem að að skel kom á land. Nokkuð stór floti af bátum stundaði skelveiðar frá Stykkishólmi alveg fram til um 2003 þegar að veiðarnar voru bannaðar. það voru að mestu þrjú fyrirtæki þar sem tóku á móti skel og unnu hana, ...
Frystitogarar árið 2023.nr.8

Listi númer 8. Þónokkrir togarar eru að eltast við grálúðuna. eins og til dæmis Guðmundur í Nesi RE. Baldvin Njálsson GK. og Júlíus Geirmundsson ÍS . Júlíus Geirmundsson ÍS kom með fullfermi eða 507 tonn í einni löndun og er þetta stærsta löndun togarans í ár. Sólberg ÓF 1156 tonn í einni löndun . ...
Rækja árið 2023.nr.5

Listi númer 5. Rækjubátunum eða togurunum sem stunda rækjuveiðar fjölgar um einn, því að Frosti ÞH er kominn á rækjuveiðar. Annars eru þrír komnir yfir 200 tonna afla og athygli vekur að Valur ÍS er kominn í 220 tonn afla sem er veidd. í ísafjarðardjúpinu,. á þennan lista þá var Múlaberg SI með 110 ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.3.2023

Listi númer 3. Lokalistinn,. nokkuð góður mánuður, en þó var Sandfell SU ekkert á veiðum, en báturinn er búinn að vera í slipp í Njarðvík allan júní mánuð. Einar Guðnason ÍS með 85 tonn í 6 og endaði aflahæstur í júní. Hafrafell SU með 94 tonn í 7 róðrum. Særif SH 48 tonn í 3, og það vekur athygli ...
Línubátar í júní.nr.2.2023
Botnvarpa í júní.nr.3.2023

Listi númer 3. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður þar sem að tveir togarar náðu yfir 700 tonna afla og togarinn í þriðja sætinu vekur athygli,. Sturla GK sem er 29 metra togari var með 308 tonn í 4 róðrum og enda mánuðinn í þriðja sætinu,. Jóhanna Gísladóttir GK með 321 tonn í 4 og er ekki nema 6 ...
Netabátar í júní.nr.3.2023
Dragnót í júní.nr.3.2023

Listi númer 3. Skrifa reyndar þennan lista ekki sem lokalista, því það gætu einhverjar tölur eiga að eftir að koma. fimm bátar hafa náð yfir 200 tonna afia. og mjög lítill munur ekki nema um 2 tonn er á Esjari SH og Geir ÞH. Esjar SH va með 59 tonn í 4 róðrum . Geir ÞH 56 tonn í 4 og má geta þess að ...
Kiddi GK aleinn á sjó á síðasta degi strandveiða

núna þegar þetta er skrifað þá er strandveiðitímabilið fyrir júní árið 2023 lokið. það má segja að strandveiðarnar í júní hafi gengið nokkuð vel og bátarnir náð skammtinum sínum auðveldlega. og bátar á svæði D voru með ansi mikinn meðafla. Reyndar þá fór það nú svo núna 29.júní að veður var nú ekki ...
Færabátar í júní árið 1983.
Bátar að 8 BT í júní.nr.2.2023
Bátar að 13 Bt í júni .nr.2

Listi númer 2. Magnús HU stunginn af á toppnum og var með 13,3 tonn í 5 róðrum . Hugrún DA frá Skarðstöð 10,8 tonn í 4 róðrum . Kári SH 8,9 tonn í 4. Anna KArín SH 4,7 tonní 5. Toni NS 8,3 tonn í 3 á línu. annars var mjög góður afli hjá færabátunum . Grimur AK 7,7 tonn í 4. Sævar SF 8,1 tonn í 5. ...
Dragnót í júní.nr.2.2023

Listi númer 2. Nokkuð merkilegt að sjá þennan lista, því að tveir bátar eru á veiðum núna sem vanalega hafa tekið sér gott sumarfrí. þetta eru Ólafur Bjarnason SH og Steinunn SH. Ólafur Bjarnason SH er núna að veiða kvóta að mestu leyti frá Tjaldi SH, enn Tjaldur SH er í slipp í Njarðvík. Steinunn ...
Grásleppa árið 2023.nr.6

Listi númer 6. frá 1-1-2023 til 20-6-2023. Núna er heildar grásleppu aflinn kominn í 3271 tonn og bátarnir eru alls 147 plús Kristján Aðalsteins GK. Sigurey ST með 20 tonn í 4 róðrum og með því orðin aflahæstur . SVo til allir bátarnir eru hættir veiðum og þeir bátar sem voru að landa afla núna voru ...
Bátar að 21 BT í júní.nr.2.2023

Listi númer 2. Daðey GK með 19,2 tonn í 2 róðrum og eru að stinga af á þessum lista. Jón Ásbjörnsson RE 15,1 tonn í 3. Hlökk ST 20,2 tonn í 3 róðrum og var aflahæstur á þennan lista. Fjóla SH 11,4 tonn í 3 á grásleppu. Lilja SH 16,5 tonn í 3. færabátarnir sem eru á ufsanum eru að fiska vel. Addi ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.2.2023

Listi númer 2. Særif SH með 46 tonn í 2 róðrum enn báturinn landaði í Grindavík og uppistaðan í aflanum er langa sem báturinn er að veiða. af þessum 98 tonna afla þá er langa alls 55 tonn. Sævík GK 46,8 tonn í 4 róðrum frá Breiðdalsvík. Hafrafell SU 30,8 tonn í 2. Jónína Brynja ÍS 28,1 tonn í 3. ...
Botnvarpa í júní.nr.2.2023
Úthafskarfaveiðar á línu, Kristrún RE og Aðalvík KE . árið 1996.

Á árunum frá sirka 1990 til og með um árið 2000. þá voru togarar og frystitogara nokkuð mikið á veiðum djúpt úti af Reykjanesi á veiðar á Úthafskarfa. ekki var mikið um það að aðrir bátar sem voru með önnur veiðarfæri en troll færu þangað. en þó gerðist það í júní árið 1996 . þá fóru tveir línubátar ...
Færabátar árið 2023.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 16-6-2023. Góð veiði inná þennan lista. og núna hafa færabátarnir alls landað 7973 tonnum . Bátar frá Sandgerði rjúka margir mjög hátt upp listann. Kári III SH er ennþá á toppnum og var með 7 tonn í 3 róðrum en hann er ekki á strandveiðum . Víkurröst VE 2,1 tonn í 2. ...
Bátar að 8 bt í júní.nr.1.2023
Mokveiði hjá Eyvindi KE í Bugtinni í júlí árið 1996.

það var á árum áður að seinnipartinn í júlí ár hvert að þá opnuðust fyrir veiðar með dragnót. inn í Faxaflóanum. þessar veiðar voru oftast kallaðar bugtarveiðarnar. og voru að mestu bundnar við veiðar á kola sem var í Faxaflóanum og mátti vera lítil prósenta af þeim afla þorskur. Það voru aðalega ...
Bátar að 21 bt í júní.nr.1.2023

Listi númer 1. All svakalega byrjun hjá Sunnutindi SU sem kom með drekkhlaðinn báti því í honum var 18,1 tonn og Sunutindur SU byrjar í 4 sætinu. þrátt fyrir aðeins 3 róðra. Fjóla SH í 6 sætinu á grásleppu. og Addi Afi GK byrjar vel á ufsanum . Daðey GK byrjar á toppnum en bátutinn er að landa á ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.1.2023
Línubátar í júní.nr.1.2023

Listi númer 1. Aðeins fjórir bátar á veiðum og aflin þeirra frekar lítill. Fjölnir GK efstur með 61 tonn og af því þá var langa um 32 tonn,. rétt er að geta þess að aflinn hjá Sighvati GK og Páli Jónssyni GK er hluti af afla. þessi 7 tonn sem eru á Sighvati GK. eru grálúða. Fjölnir GK mynd Vigfús ...