Aflahæstu bátarnir að 21 BT árið 2023

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023 hjá bátunum að 21 bt. svona áður enn áfram er haldið,  . ÞÁ GETIÐ ÞIÐ SKOÐAÐ LISTANN FYRIR ÁRIÐ 2022 HÉRNA. Árið 2023 var nú bara nokkuð gott hjá bátunum í þessum flokki,  . alls sex bátar náðu yfir 900 tonna afla. en þó aðeins tveir bátar náðu yfir eitt þúsund tonna ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar Lokalistinn

Generic image

Listi númer 15. Lokalistinn fyrir árið 2023. Það verður að segjast að árið 2023 var nú bara nokkuð gott hjá uppsjávarskipunum . hvort það sem verið er að tala um íslensku skipin eða skipin í Færeyjum. heildaraflinn sem er á þessum list er alls 1,7 milljón tonn. og skiptist það þannig. Makríll er 317 ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2023

Generic image

Þá eru það netabátarnir. þónokkrar breytingar urðu á netabátaflotanum árið 2023 miðað við 2022. fyrir það fyrsta að Þorleifur EA Sknr 1434 hætti veiðum og nýr Þorleifur EA sem áður hét Lundey SK hóf veiðar. og nýi báturinn byrjar í sæti 39, enn Lundey SK er ofar  í sæti númer 15. Brynjólfur VE sem ...

2300 króna meðalverð hjá Nordlys F-59-H árið 2023

Generic image

Aflafrettir er ekki bara þessi íslenska síða sem heitir aflafrettir.is. heldur er það líka enska síðan sem heitir aflafrettir.com. Þið getið farið á ensku. síðuna hérna. sú síða einblínir að mestu á sjávarútveginn í Noregi ásamt ýmsu öðru. og þar er núna undanfarna  daga búnir að birtast listar þ. ...

Hversu marga króka er bátur með??

Generic image

Undanfarnar vikur hef ég verið að fá nokkur skilaboð frá Ykkur lesendur góðir . um að það þyrfti aðeins að stokka upp í listanum bátar að 21 BT og bátar yfir 21 BT. því að það kemur í ljós að til að mynda nokkrir bátar sem eru á listanum bátar yfir 21 BT eru. til dæmis að róa aðeins með eina áhöfn, ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. og árið 2024 þá eru allir línubátarnir komið með afla. og eins og sést á listanum þá kom Sighvatur GK með fullfermi 153 tonn til Grindavíkur.  Páll Jónsson GK . kom með 129 tonn líka þangað, enn báðir bátarnir höfðu verið á veiðum utan við Sandgerði. Nýi Núpur BA var með 120 tonn í ...

Mokveiði hjá Faxaborg SH 217 í maí árið 2000

Generic image

Fyrsti breytti línubáta listinn fyrir árið 2024, kom hérna á Aflafrettir.is fyrir nokkrum dögum síðan. og þó svo að fyrst þegar ég kynnti þennan breytta lista þá vakti það mjög neikvæða gagnrýni. enn eftir að fyrsti listinn kom þá haf lesendur tekið honum betur.  Faxaborg SH. mér var bent á það að ...

Mokveiði hjá Litlanesi ÞH, yfir 100 tonn frá áramótum

Generic image

Vertíðin árið 2024 er kominn í fullan gang og þótt það hafi verið brælutíð núna í nokkra daga fyrir sunnan. þá hefur verið nokkuð gott sjóveður á norðausturlandinu og þar hefur Litlanes ÞH verið að mokveiða frá áramótum,. því þegar þetta er skrifað þá hefur Litlanes ÞH landað alls um 108 tonnum í ...

Nýr Glaður SH til Ólafsvíkur

Generic image

það er nú ekki mikið að nýir bátar eru smíðaðir til einstaklingsútgerða á íslandi. árið 2023 þá voru reyndar tveir bátar afhentir sem báðir voru smíðaðir í Trefjum í Hafnarfirði. Fyrri báturinn heitir Research GK , enn hann réri lítið sem ekkert árið 2023,  fór aðeins í . eina sjóferð. hinn báturinn ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2023

Generic image

Svona áður enn haldið er áfram. þá getið til til samanburðar skoða hérna dragnótalistann fyrir árið . 2022.  ÝTTU HÉRNA. Þá eru það dragnótabátarnir fyrir árið 2023.  og árið var bara ansi gott fyrir bátanna.  . þeim fækkaði reyndar bátunum um þrjá á milli ára. því að Ísey EA, Onni HU og Finnbjörn ...

Dragnót í desember 2023.nr.2.lokalistinn

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn fyrir desember 2023. einhverja hluta vegna þá steingleymdist að koma með lokalistann fyrir desember 2023. enn hérna er hann. og ansi miklir yfirburðir sem að Bárður SH hafði. stakka alla aðra báta af og var með 360 tonn í 21 róðrum og af þessum afla. var þorskur 348 tonn. ...

Netabátar í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fyrsti netalistin ársins 2024. Erling KE kominn af stað og byrjar efstur, enn stutt í Bárð SH þar á eftir. og reyndar er litli Bárður SH líka þarna á listanum . Kap VE kominn með sína fyrstu löndun, enn hann var með netin sín útaf reykjanesi, og inn í Faxaflóanum og veiddi í sig. og ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á árinu og bátar loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði byrjar hérna á toppnum . og það er mjög lítill munu á milli bátanna, aðeins um 3 tonn. ansi margir bátar komnir með yfir 20 tonna ladanir. og sá sem á stærsti löndunina er Gullhólmi SH 24,9 tonn. Gullhólmi SH mynd Víðir ...

Dragnót í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þegar þessi list kemur þá er brælutíð og aflinn hérna að neðan er að mestu sem bátarnir veiddu fyrstu daganna . á þessu árið 2024. svo sem enginn mokveiði enn fín byrjun þrátt fyrir það. Steinunn SH stærstu löndunina 18,1 tonn og Esjar SH byrjar efstur með 54 tonn í 6 róðrum . ...

Botnvarpa í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja ræsum togaranna fyrir árið 2024. Akurey AK byrjar efstur með 302 tonn í 2 löndunum . og Vestmannaey VE byrjar hæstur af 29 metra togurnum . Páll Pálsson ÍS og Drangavík VE báðir komnir með 3 landanir hvort skip. Páll Pálsson ÍS mynd Páll Ari Gunnarsson.

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2023

Generic image

Þá er komið að næsta yfirliti. enn ég er búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2023. og núna kemur listinn yfir aflahæstu bátanna að 13 bt árið 2023. strax tek ég eftir því að árið 2023 var töluvert verra enn árið 2022. því árið 2023  voru aðeins 8 bátar sem yfir 100 tonnin ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja þá er komið af því. eins og ég greindi frá í desember 2023 þá ákvað ég að aðeins að fjölga bátunum á línulistanum . því að þeir eru svo fáir á veiðum árið 2024 og ákvað því að til samanburðar að hafa líka með bátanna árið 2000. Og hérna er fyrsti listinn. enn það var nýi Núpur BA ...

Bátar að 21 BT í janúar árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á árinu en þegar þessi listi kemur . þá er bræla úti og því líklega ekki mikið um sjósókn hjá þessum flokki ´bata. enn tveir bátar byrja með yfir 40 tonna afla. og ansi margir bátar byrja með yfir 10 tonna afla. en það er Siggi Bessa SF sem byrjar efstur á þessum ...

Bátar að 13 BT í janúar árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. sjö bátar komnir af stað árið 2024 í þessum flokki. og líka eru hérna tveir handfærabátar. Guðrún GK sem er í Sandgerði og Glaður SH sem er nýr bátur. en það er Sæfugl ST sem byrjar á toppnum á þessum fyrsta lista ársins í þessum flokki. Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.

Bátar að 8 bt . janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar sem hefja veiðar á þessu ári 2024 , enn athygli vekur hversu margir bátar . eru á færum svona snemma árs, og bara þokkaleg byrjun hjá þeim . Eyrarröst ÍS byrjar sem fyrr langhæstur . Sædís EA mynd Bjarni.

Aflahæstu bátarnir að 8 BT árið 2023

Generic image

Jæja þá eru allar tölur eða svona næstum því komnar í hús til mín og þá er hægt að fara að birta listanna . yfir aflahæstu báta í hinum og þessum flokkum fyrir árið 2023. við byrjum á minnstu bátunum .  bátar að 8 BT árið 2023. þessi flokkur báta er reyndar langstærstur, um 800 bátar voru á skrá. og ...

Bátar að 21 bt í des.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. ansi merkilegt með Margréti GK , enn báturinn var frá veiðum hluta í desember vegna þess að báturinn fór í slipp í Njarðvík. enn kom síðan aftur og Helgi skipstjóri og áhöfn hans á bátnum. urðu langaflahæstir inná þennan lokalista með 75 tonn í aðeins 6 róðrum og gerðu ...

Bátar yfir 21 BT í des.2023 Lokalistinn

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. ansi góður mánuður þar sem 9 bátar komust yfir 200 tonna afla. og KRistján HF var með 39 tonn í 2 róðrum . en báturinn var aflahæstur í nóvember og endaði líka aflahæstur í desember. en reyndar þá landaði Sandfell SU engum afla á milli hátíða eins og Kristján HF gerði. ...

Línubátar í des.2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Tjaldur SH landaði oftast bátanna í desember eða fimm landanir og . með því var sá eini sem yfir 400 tonna afla náði og þar með aflahæstur. þetta er síðasti listinn sem við munum sjá 1591 Núp BA. enn á nýja línulistanum sem hefst núna í janúar 2024. þá munum við reyndar ...

Bátar að 13 bt í des.2023.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. þrír bátar náðu yfir 20 tonnin í desember. Signý HU var með 8,7 tonn í 2 rórðum og með varð aflahæstur. Guðrún GK var hæstur af færabátunum en báturinn réri reyndar ekkert á milli jóla og nýars eins og . báturinn gerði í desember 2022. Signý HU mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 8 bt í des.2023.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Ekki voru margir bátar sem voru að róa  í þessum flokki í desember og því enn færri á milli jóla og nýárs. en Dímon GK var með 3,7 tonn í 3 róðrum og mest 1,7 tonn sem er nú ansi gott miðað við desember og endaði í 4 sætinu . Straumnes ÍS 2,3 tonn í 2 . en þessir tveir ...

Botnvarpa í des.2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Tveir togarar sem náðu yfir 800 tonna afla  og báðir gera tilkall til að vera.  . aflahæsti ísfiskstogari landsins árið 2023. þar sem að Kaldbakur EA endaði hæstur með 882 tonna afla. Steinunn SF var hæstur af 29 metra togurnum . Könnun ársins 2023 er ennþá í gangi, og ...

Færabátar árið 2023. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 13. Lokalistinn fyrir árið 2023. áður enn við förum í árið 2023.  þá getið þið skoðað til samanburðar listan fyrir færabátanna árið 2022.  Færabátar árið 2022 hérna. En já hérna er lokalistinn fyrir handfærabátanna sem réru og veiddu árið 2023. þeir voru ansi margir því alls 851 bátur á ...

Grásleppa árið 2023.lokalistinn

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023. eins og gefur að skilja þá var enginn bátur á grásleppuveiðum um haustið 2023. en á móti kom að mjög mikill grásleppuafli kom í veiðarfærin hjá uppsjávarskipunum . og því er " báturinn" Kristján Aðalsteins GK 305 langhæstur af grásleppubátunum fyrir árið 2023. enn þið ...

Rækja árið 2023. lokalistinn

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023. Ein minnsta rækjuveiði í ansi mörg ár. heildaraveiðin aðeins 2554 tonn. og enginn var á rækjuveiðum síðan í september 2023. núna árið 2024 þá lítur þetta ekki vel út, því núna er Múlaberg SI dottið út. og eru þá aðeins þrír togarar eftir sem hafa veitt úthafsrækjuna. ...

Sýnishorn, Línubátar í nóv.nr.1.(2023-1999)

Generic image

gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. í gær 31.des.2023. þá skrifaði ég um fyrirhugaðar breytingar á línulistanum útaf þvi hversu fáir bátar eru á veiðum. ég setti inni könnun um hvaða hug þið hefðuð varðandi þetta,.  Þið eruð ekki sátt. og það verður að segjast eins og er að þið eruð ekki alveg sátt við ...

Breyting á línubátalistanum, ( línubátar árið 2024 og 2000)

Generic image

Árið 2024 þá mun halda áfram að fækka línubátunum og þá er ég að tala um stóru línubátanna. þeir munu verða 7 sem verða á veiðum, eða 6,  Því Jökull ÞH mun fara yfir á net líka. þeir bátar sem munu detta út eru . Fjölnir GK og  Örvar SH. Örvar SH heitir núna orðið Núpur BA og mun því gamli Núpur ÞH ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Góður mánuður og fjórir bátar komnir yfir 200 tonn. Sandfell SU með 62 tonn í 3 róðrum . Kristján HF 70 tonn í 4. Hafrafell SU 68 tonn í 4. Einar Guðnason ÍS 70 tonn í 4. Stakkhamar SH 58 tonn í 5. Jónína Brynja ÍS 75 tonn í 5 og var aflahæstur á þennan lista. Fríða Dagmar ÍS 68 tonn ...

Bátar að 8 BT í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt á þessum lista, en núna milli hátíða þá hafa nokkrir bátar verið á veiðum . og þar með talið Dímon  GK en aflatölur um þann bát voru ekki komnar þegar þetta var reiknað. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1 og sá eini sem er kominn yfir 10 tonn í des. Sindri BA 1,6 tonn í 1 á ...

Kóngurinn Oddur K. Sæmundsson á Stafnesi KE 130 (1993-2000)

Generic image

Skipstjórar í gegnum tíðina eru margir, og sumum gekk  betur enn öðrum. og oft á tíðum þá eru mörg nöfn nefnd um skipstjóra sem hafa skarað hafa frammúr útaf fisksæld sinni. til að mynda Eggert Gíslason sem meðal annars var með Víði II GK.  Gísla Árna RE . Jón Magnússon á Patreksfirði sem var t.d ...

Jólakveðja Aflafretta árið 2023.

Generic image

Kæru Lesendur Aflafretta.is. Óska ykkur innilegra jólakveðju, og farsæls komandi árs. takk fyrir skemmtilegt ár, enn þið hafið verið dugleg að hafa samband við Aflafrettir. útaf hinum ýmsum málum.  og ég finn það svo vel hversu mikið þið metið. þessa vinnu mína við aflafrettir.is. árið 2024 ...

Túnfisksveiðar Byr VE árið 1999

Generic image

Einn verðmætasti fiskur sem hægt er að veiða við Ísland og helst þá djúpt úti frá Íslandi . er Túnfiskur.  til þess að veiða túnfisk þá er t.d núna í reglum að bátur þarf að vera minnst 500 tonn af stærð. og úbúnaður bátsins þarf að vera töluverður, til að mynda þurfa lestar bátsins að geta kælt ...

Haraldur Kristjánsson HF frumkvöðull á veiðum!

Generic image

uppúr árinu 1990 þá hófu nokkrir skipstjórar á frystitogurum hér við land. veiðar á úthafskarfa djúpt úti á reykjaneshrygg. og einn af þeim togurum var Haraldur Kristjánsson HF, en sá togari var fyrstur til þess . að reyna að veiða úthafskarfa. það var árið 1989 og var þá Páll Eyjólfsson skipstjóri ...

Fjölnir GK, Fyrrum Rifsnes SH lagt.

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum. fyrirtækið Vísir ehf í Grindavík hefur gert út nokkra stóra línubáta undanfarin ár. núna í ár þá fór Vísir hf inn í samstæði Síldarvinnslunar hf og Bergs hugins hf. þeir bátar sem að Vísir hf hefur gert út eru . Páll Jónsson GK. Sighvatur GK. og Fjölnir ...

Bátar að 21 Bt í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númber 3. frekar rólegt á þessum lista. Litlanes ÞH með 8,3 tonn í 1 og bætir í toppinn. en merkilegt með sæti 3 til 5 enn þar eru þrír bátar svo til allir með sama aflan. það munar aðeins 22 kílóum á Lilju SH og Sunnutindi SU.  ansi ótrúlega lítill munur. Hrefna ÍS var með 10,1 tonn í 1 og ...