Risadagur hjá Dagrúnu HU - Drottninginn í mokveiði.

Generic image

Þegar nýjasti netalistinn í apríl kom á Aflafrettir.is í gær þá kom í ljós að netabáturinn Dagrún  HU frá Skagaströnd var númer 3 á listanum með um 18 tonn í 4 róðrum,. En það er nokkuð merkilegt með þennan afla.  Bjóst ekki við miklu.  Eiríkur Lýðsson skipstjóri fór ásamt bróður sínum Guðna Már ...

Grásleppa árið 2020. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar ekki mikið bátunum á þessum lista aðeins 9 bátar koma nýir inná listann og af þeiim þá eru 3 frá Suðvesturhorni landsins. Kristín ÞH byrjar hæstur nýju bátanna og hún byrjar ansi vel , tæp 7 tonn í aðeins 2 róðrum . kom með fullfermi í þessum báðum róðrum og mest  5,1 ...

Línubátar í mars.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn.,. Hörkumánuður,. alls 3 bátar fóru yfir 500 tonna aflan . og Tjaldur SH sem hafði verið á toppnum alla listanna fram að þessum lista féll niður í þriðja sætið,  báturinn kom með 49 tonna afla. enn þ að dugði ekki til. Jóhanna Gísladóttir GK kom með 94 tonn og fór á ...

Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2

Generic image

Mars mánuður var eins og hefur komið ansi oft fram hérna á Aflafrettir. mest var um að vera á sunnanverðu landinu við Suðurnesin og Snæfellesin,.  Raufarhöfn. enn langt í burtu á Norðaustur  horni landsins er lítill bær sem var á sínum tíma einn af risabæjunum . varðandi síldveiðar og verkun, og er ...

Bátar að 21 Bt í april.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ræsum lsitann og 4 bátar komnir yfir 10 tonn á þessum fyrsta lista. Kristinn ÞH byrjar aflahæstur . og Finni NS er þarna ansi ofarlega en hann er á grásleppunetum. Kristinn ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn.

Línubátar í apríl.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar búnir að landa afla, en Fjölnir GK byrjar hæstur. *Fjölnir GK mynd Emil Páll.

Netabátar í apríl .nr.1

Generic image

Listi númer 1. Faír bátar búnir að landa afla núna en Magnús SH og Saxhamar SH eru í netarallinu og gengu vel hjá þeim . Dagrún HU að fiska vel og byrjar í sæti númer 3 mest með 5,6 tonn í einni löndun . Dagrún HU Mynd Vigfús Markússon.

Erling KE og Langanes GK saman í haugasjó

Generic image

Eins og hefur komið fram þá var netaveiði í mars mjög góð. núna í apríl þá eru dagarnir sem netabátarnir mega veiða ansi fáir því hrygningarstoppið er að koma. í Sandgerði hafa  núna í vetur verið tveir stórir netabátar að róa og hafa báðir fiskað ansi vel í netin í vetur. er þetta Erling KE og ...

Aflahæstu línubátarnir , VE og Suðurnesin, Janúar 1967

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna er svæði frá Vestmannaeyjum, og Suðurlandið, Suðurnesin og að Höfuðborgarsvæðinu,. Hérna var aflaskipið Sæbjörg VE aflahæstur línubátanna og sá eini á ...

Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði. þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar.  . það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu ...

Aflahæstu línubátarnir AK og SH í janúar árið 1967.

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna eru bátarnir frá Akranesi og Snæfellsnesinu í janúar árið 1967,. á þessu svæði þá var það Hamar SH 224 sem var aflahæstur en þetta er gamli Hamar SH  sem ...

Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . byrjum á aflahæstu línubátunum á Vestfjörðum í janúar árið 1967. Vestfirðir hafa alltaf verið aðal línusvæði landsins og í janúar 1967 þá var það enginn ...

Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi af rækju, og mun meira.

Generic image

Eins og þið hafið vafalaust tekið eftir  þá  hefur rækjuveiðin verið lítil núna árið 2020. aðalega úr ÍSafjarðardjúpinu og í arnarfirðunum,.  Minnsti báturinn. einn minnsti rækjubáturinn á Íslandi  er Ragnar Þorsteinsson ÍS ,  þessi bátur er aðeins um 21 tonn af stærð en er búinn að vera að róa . á ...

Loksins loksins!,2020

Generic image

Rækjuveiðarnar núna frá áramótunum hafa verið ansi litlar. aðalega hefur verið um að vera veiði hjá innanfjarðarækjubátunum í ÍSafjarðardjúpinu og í Arnarfirðinum,. enginn bátur hefur veitt úthafsrækjuna. þangað til núna. enn loksins þá eru einhverjir komnir á veiðar á úthafsrækjunni og eru það ...

Botnvarpa í mars.nr.7,2020

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Mjög góður mánuður að baki þar sem að 5 togarar fóru yfir 900 tonna afla,. Björgúlfur EA með 154 tonní 1 löndun og fór yfir 1000 tonnin . Viðey RE 176 tonní 1 og endaði númer 2. Helga María AK 159 tonní 1 og náði í 3 sætið. Breki VE 145 tonní 1. Frosti :ÞH 129 tonní 2 og ...

Dragnót í mars.nr.5,2020

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Góður mánuður og alls 8 bátar fóru yfir 200 tonnin . og þar 2 yfir 400 tonn,. hásteinn ÁR með 60 tonní 2 rórðum og endaði aflahæstur, þar sem að Steinunn SH landaði engum afla á þennan lokalista. Maggý VE 20 tonní 2. Benni Sæm GK 24 tonní 1. Sveinbjörn Jakopsson SH 23 ...

Netabátar í mars.nr.6,2020

Generic image

Lokalisitnn,. Já Íslandsmet hjá Bárði SH var með 134 tonní 5 róðrum og 1000 tonnin að veruleika. en við skulum ekki gleyma hinum bátunum . því það voru 6 bátar sem yfir 400 tonn náðu sem er ansi góður árangur og 4 bátar af þeim sem yfir 500 tonn fóru. Kap II VE 114 tonní 2 róðrum og endaði næst ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.7,2020

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. 5 bátar sem yfir 100 tonnin komust. Jón Ásbjörnsson RE endaði þennan mánuð ansi vel.  50 tonní 4 róðrum og mest 17 tonn í róðri og endaði aflahæstur. Tryggvi Eðvarðs SH 25 tonn´í 3. Daðey GK 20 tonní 2. Lilja SH 21 tonní 3. Dögg SU 22 tonní 4. Björn Hólmsteinsson ÞH átti ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.7,2020

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Sandfell SU með  57,2tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur eftir smá flakk um suðurnesin . Hamar SH 35 tonn í 1 og náði í annað sætið. Indriði Kristins BA 25 tonní 2. Kristján HF 28 tonní 4. Óli á Stað GK 35 tonní 4. Gísli súrsson GK 42 tonní 3. Vésteinn GK 36 tonní 3. ...

Sævar VE 19 litli trollbáturinn frá Vestmannaeyjum,1970

Generic image

Vestmannaeyjar.   á sínum tíma þá var gríðarlega mikil útgerð frá Vestmanneyjum og mjög  margir bátar . sem réru og voru ansi margir bátanna þaðan sem voru að róa á trolli,. Einn af þeim var kanski minnsti trollbáturinn þaðan sem gerði út allt árið.  . þessi bátur hét Sævar VE 19 og var ekki nema um ...

Íslandsmet hjá Bárði SH í mars.,2020

Generic image

þessi mars mánuður árið 2020 er búinn að vera mjög góður sérstaklega hjá þessum fáum bátum sem voru á netaveiðum. alls 6 bátar náður að fiska yfir 400 tonn í mars sem er feikilega góður árangur og af því þá foru 4 bátar með yfir 500 tonna afla,. Einn bátur skar sig þó úr að miklu leyti. enn það var ...

Sæfari SU 571, ,1970

Generic image

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur í tímann og skoða aflatölur,. núna fer ég með ykkur til ársins 1970 og förum til Eskifjarðar. þar var bátur sem hét Sæfari SU 571,  þessi bátur var ekki nema 8 brl að stærð og var smíðaður á Akureyri árið 1954. Hét fyrst Ver NK 19,  enn fékk nafnið Sæfari SU ...

Bátar að 8 bt í mars.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. nokkuið góður mánuður. 4 bátar yfir 20 tonnin og af þeim er einn handfærabátur Víkuröst VE. Helga Sæm ÞH með risamánuð 38 tonní 20  róðrum á netum landar á Kópasker og Raufarhöfn. Helga Sæm ÞH Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 bt í mars.nr.4,2020

Generic image

Listi númer 4. Miokið um grásleppubáta sem hópast inná listann úna. Særún EA 12 tonní 4 róðrum og kominn yfir 50 tonn og langaflahæstur. Tjálfi SU á netum og fer beint í sæti númer 2.  . Norðurljós NS 12,8 tonní 5. Addi Afi GK 2,54 tonn í 1. Von gK 10 tonní  7 á netum . ás NS 12,4 tonní 4. Aþena ÞH ...

Mokveiði hjá Finnbirni ÍS í dragnótina,2020

Generic image

Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá kom til Sandgerðis núna í mars bátur . sem Suðurnesjamenn þekkja mjög vel, en þar var Finnbjörn ÍS sem mætti á svæðið, enn þessi bátur var lengst af Farsæll GK,. Elli Bjössi og áhöfn hans fór aðeins í 6 róðra í mars enn náði að fiska í þeim ...

Dragnót í mars.nr.4,2020

Generic image

Listi númer 4. Aðeins búið að hægja á bátunum . steinunn SH með 53 tonn í 2. Hásteinn ÁR 71 tonn í 3. Fróði II ÁR 91 tonní 2. Magnús SH 90 tonní 3. Egill SH 111 tonní 5. Esjar SH 75 tonní 2. Sveinbjörn Jakopsson SH 80 tonn í 6. Gunnar Bjarnarson SH 56 tonní 5. Finnbjörn ÍS 35 tonní 2. Onni HU 43 ...

Netabátar í mars.nr.5,2020

Generic image

Listi númer 5. 6 bátar komnir yfir 400 tonn . Bárður SH með 76 tonní 2 róðrum og er að nálgast 900 tonn,. Kap II VE 61 tonní 5. Erling KE 43 tonní 5. Hafborg EA 70 tonn í 4. Sigurður Ólafsson SF 131 tonní 4 róðrum og mest 42,3 tonn í einni löndun . Langanes GK 59 tonní 6. Maron gK 25 tonní 4. ...

Botnvarpa í mars.nr.6,2020

Generic image

Listi númer 6. Stefnir í ansi góðan mánuð.,. núna eru 2 togarar komnir yfir 900 tonn,. Björg EA með 164 tonní 1 og fór úr 5 sætinu og á toppinn,. Akurey AK  175 tonní 1. Helga María AK 168 tonní 1. Steinunn SF 132 tonní 2 og er orðin hæstur af 29 bátunum ,. Frosti ÞH 124 tonní 2. Ottó N Þorláksson ...

Grásleppumok hjá Steina G SK. ,2020

Generic image

Nýjsti grásleppulistinn kom  á aflafrett.is núna fyrr í dag  . og hægt er að skoða hann hérna. og það kom í ljós að bátarnir sem eru að veiða í Skagafirðinum voru að fiska mjög vel á grásleppunni og má segja . að mokveiði hafi verið hjá bátunum,. t.d þurfti Hafey SK að fara í tvær ferðir til þess að ...

Handfærabátar árið 2020.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Bátunum fjölar nokkuð núna enn ennþá er listinn ekki orðinn fullur,. núna eru 84 bátar komnir á iistann,. Víkurröst VE er að stinga af á listanum var með 11,5 tonn í 5 róðrum og mest 5,3 tonn í einni löndun,. Þrasi VE 4,4 tonní 4 en hann er búinn að róa mest allra bátanna eða í 20 ...

Grásleppa árið 2020. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Bátunum fjölgar nokkuð mikið núna og hægt er að sjá alla nýju bátanna því þeir eru  .  Feitletraðir.  Norðurljós NS var með 9,3 tonní 4 og helstur toppsætinu og er sá fyrsti sem yfir 20 tonnin fer. Ás NS 9,1 tonní 3. Natalía 8,1 tonní 4. Rán SH 10 tonní 6 enn Rán SH er eini báturinn ...

Jón Ásbjörnsson RE með fullfermi.,2020

Generic image

Var að þvælast með fjölskylduna mína suður frá Grindavík og að Þorlákshöfn. fallegt veður. enduðum í Þorlákshöfn og náði þar að mynda nokkra báta,. þar á meðal Jón Ásbjörnsson RE enn hann var að koma frá Selvogsbanka með fullfermi um 15 tonn,. báturinn var einn þar þennan daginn, enn deginum eftir ...

Útgerð í Höfnum og Helgi SH 144,,1984

Generic image

í gegnum tíðina þá hefur mikill afli komið á land í þeim 3 aðalhöfnum sem eru á Suðurnesjunum . Grindavík, Sandgerði og Reykjanesbæjarhöfnum, enn innan þess eru t.d Keflavík. Njarðvík og Helguvík. Reyndar eru fleiri hafnir á Suðurnesjunum sem afli var landaður á.  t.d Vogar á Vatnleysuströnd. ...

Eldeyjarrækjuveiði hjá Sigurþóri GK 43

Generic image

Rækjuveiðar núna árið 2020 ganga frekar illa eða í raun þá er lítil sem enginn rækjuveiði,  aðeins rækjubátar . sem stunda innanfjarðarrækjuveiðar eru á veiðum og eru þeir ekki nema um 5 talsins og allir á Vestfjörðum,. þetta var ekki svona og veiðar sem flokkast sem innanfjarðarrækjuveiðar voru ...

Vigtin í Sandgerðishöfn dæmt ónýt,2020

Generic image

Eins og kanski flestir lesendur Aflafretta hafa tekið eftir þá er er eigandinn af Aflafrettir frá Sandgerði,. Sandgerði á sér mjög langa sögu sem einn af stærstu útgerðarbæjum íslands, og má nefna að frá árunum 1970 og vel fram yfir aldamótin þá . var Sandgerði sá staður sem ÍSlandi sem var með ...

Risakolmunafarmur til Fáskrúðsfjarðar.,2020

Generic image

Veiðar uppsjávarskipanna í færeyjum hafa gengið nokkuð vel núna frá áramótum. flest skipanna þaðan hafa verið að veiða kolmuna og hafa landað nokkuð víða.  Irlandi, Noregi og heima í Færeyjum. ekki hafa mörg skip komið til ÍSlands með afla og í raun hafa engin skip frá Færeyjum komið til ÍSlands með ...

Bátar yfir 21 BT nr.6,2020

Generic image

List númer 6. Frekar lítið um að vera á þessum lista. Sandfell SU  með 13,3 tonní 2. Hafrafell SU 10,7 tonní 2. Hamar SH 16,8 tonní 1. Indriði Kristins BA 14,2 tonní 2 enn hann er kominn til Grindavíkur. Kristján HF 20 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 27 tonní 3 og mest 19,8 tonn. Margrét GK 13,3 tonní 2. ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.6,2020

Generic image

List númer 6. Frekar lítið um að vera,  brælur og loðna útum allt sem gerir þ að að verkum að línuveiði er frekar treg. Tryggvi Eðvarðs SH 9,7 tonní 1. Óli G GK 27,5 tonní 3 róðrum og saman eru þessir tveir komnir yfir 100 tonin . Lilja SH 20,5 tonní 4. og áfram fiskar Björn Hólmsteinsson ÞH mjög ...

Línubátar í mars.nr.4,2020

Generic image

Listi númer 4. Tjaldur SH ennþá á toppnum.  var með 69 tonn í einni löndun . Jóhanna gísladóttir GK 104 tonní 1 og færist nær Tjaldi SH. Sturla GK 94 tonní 1. Fjölnir GK 79 tonní 1. Páll Jónsson GK 72 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 46 tonní 1 enn báturinn er orðinn stopp núna fram í miðjan apríl. ...

Netabátar í mars.nr.4,2020

Generic image

Listi ´númer 5. Þetta er ansi með ólíkindum.  Bárður SH með 316,2 tonní 9 róðrum og er kominn með 300 tonna meiri afla enn báturinn í sæti númer 2. reyndar er góð veiði hjá bátunum á þennan lsita. Þórsnes SH með 167 tonní 2 og er kominn yfir 500 tonnin. Kap II VE 149 tonní 3 og komin yfi 400 tonnin. ...